Sólöld - 01.01.1919, Síða 3

Sólöld - 01.01.1919, Síða 3
1. Árgangur. WINNIPEG, 24. DESEMBER, 1918 Nr. 9 GLEDILEG JOL Komið þið nú lilessuð og sæl börnin mín góð! GÍeðileg jól til ykkar allra. pið munið víst hvað eg sagði ykkur á jólunum í i'yrra? Hafið þið farið eftir því ? Eða eruð þið kanske búin að gleyma því? pað er líklega vissara að ryfja það upp fyrir sér aftur einu sinni enn. J>ið vitið að eg flyt altaf dá- litla ræðu í liverju húsi um leið og eg opna þar pok- anh minn og skil eftir jólagjafirnar. pið lofuðuð í fyrra að vera altaf góð börn þangað til eg kæmi næst, að gera altaf það sem hún mamma ykkar og' hann pabbi ykkar scgði ykkur; vera altaf hlýðin og þæg við kennavana í skólunum, vera iðin og clug-

x

Sólöld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólöld
https://timarit.is/publication/538

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.