Sólöld - 01.01.1919, Blaðsíða 8

Sólöld - 01.01.1919, Blaðsíða 8
6 SÓLÖLD. ri 9c '!• ' ••• (juos nki a joro pú kærleiks drottinn, andi friðarfúsi, í faðmi þínum blunda sorgir manns; þú skapar dýrðleg jól í hverju húsi, í hreysi jafnt og sölum stjórnandans. Já, hvort sem lítil eða stór er stofan, ef stjórn átt þú í hjarta búandans, þú leiðir með þér gmð sem gest að ofan og gjörir þessa jörð að bústað hans. I

x

Sólöld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólöld
https://timarit.is/publication/538

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.