Kvennasmiðjan - 24.10.1985, Síða 6
•Kvennasmiöjan
Hverjar taka þátt og hvar eru þær?
Bás 1
Vélstjórar
Netagerðarmenn
Bás2
Uppeldisstóttir:
Fóstrur
Félag gæslukvenna
Kennarar
Bókasafnsfræðingar
Bókaverðir
Prestar
Félag íslenskra safnamanna
Þroskaþjálfar
Bás3
Verkamannafélög:
Sókn
Framsókn
Iðja
Framtíöin
Bás4
Ríkisfjölmifllarnir:
Otvarp
Sjónvarp
Bás5
Starfsfélög:
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Starfsmannafélag Reykjavíkur
Starfsmannafélag ríkisins
Bás6
Auglýsingateiknarar
Bás7
Ýmsar starfsgreinar:
Handpr j ónasambandiö
Gullsmiðir
Leirkerasmiðir
Bás8
Samgöngur:
Flugmenn
Flugfreyjur
Flugumferðarstjórar
Leiðsögumenn
Bás 9
Bankar og tölvur:
Bankamenn
Tölvunarfræðingar
SKÝRR
Bás 10
Umhverfi og byggingar:
Verkfræðingar
Arkitektar
Tækniteiknarar
Húsgagna- og innanhússarkitektar
Landslagsarkitektar
Garðyrkjufólk
Húsgagnasmiðir
Húsasmiðir
Bás 11
Bændur
Dýralæknar
Bás 12
Hárgreiðsla og snyrting:
Hárgreiðslufólk
Rakarar
Snyrtifræðingar
Bás 13
Náttúrufræðmgar
Bás 14
Heilsugœsla:
Hjúkrunarfræðingar
Meinatæknar
Ljósmæður
Sjúkraliðar
Röntgentæknar
Iðjuþjálfar
Læknaritarar
Lyfjatæknar
Tannlæknar
Aðstoöarfólk tannlækna
Tannsmiðir
Tannfræöingar
Sjúkraþjálfarar
Félagsráðgjafar
Bás 15
Útgéfa:
Bókagerðarmenn
Blaðamenn
Bás 16
Matvnli:
Kjötiðnaðarmenn
Matvæla- og næringarefnafræðingar
Mjólkurfræðingar
Bakarar
Sýningin verður opin sem hér
segir:
Fimmtudaginn 24. október frá kl. 11—
22, föstudaginn 25. október frá kl. 16—
22, laugardaginn 26. og sunnudaginn
27. október frá kl. 14—16, mánudag,
þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag
til 31. okt. frákl. 14-22.
Aðgangseyrir
100.00 krónur. Ellilífeyrisþegar og
böm greiöa 80.00 kr. í aðgangseyri.
Veitingar
Þaö verður kaffi á boöstólum alla
dagana. Kolbrún í Lækjarbrekku ann-
ast veitingar á drykkjum og meðlæti,
þar með talið heitt snarl. Hittumst í
K vennasmið j ukaff inu!
Til gagns og gamans
Á hverju einasta kvöldi — suma há-
bjarta daga líka! — verður skemmti-
dagskrá undir umsjón Eddu Björg-
vinsdóttur. Aöspurð segist Edda eiga
von á Stjúpsystrum, Svarta og sykur-
lausa leikhópnum, Bergþóru Ámadótt-
ur, ballettdönsurum, Helgu Þórarins-
dóttur fiöluleikara ásamt fleiri tónlist-
armönnum. Það verður sýnt atriði úr
Reykjavíkursögum Ástu. Og svo verða
líka tískusýningar...
Allar eiga sinn dag
Hver dagur sýningarinnar er helgaður
vissum starfsstéttum:
Fimmtudagur: Bönkum, tölvum og
matvælum.
Föstudagur: Heilbrigðisstéttum.
Laugardagur: Uppeldisstéttum og
náttúrufræöingum.
Sunnudagur: Fjölmiðlum.
Mánudagur: Hár og snyrting, auglýs-
ingum, samgöngum.
Þriðjudagur: Framsókn, Iðju, Sókn og
Framtíðinni.
Miðvikudagur: VR, STRV og SFR.
Fimmtudagur: Umhverfi og bygging-
um.
Bás 17
Veitingar!
Bás 18
Talsímakonur
Bás 19
Söðlasmiður
Skósmiöur
Básar 20 og 21
Aðstaða fyrir starfsfólk
og skrifstofa
Básar 22 og 23
Ýmis samtök
Bás 24
Sviðið!
Bás 25
Bókrún
Bás 26
Briet
Bás 27
’85-nefndin
Bás 28
Kort af svæðinu
Dagblaðið Kvennasmiðjan
Bás númer 15 verður útgáfustaður
dagblaösins Kvennasmiðjan. Utgef-
endur eru blaða- og bókageröarkonur.
Kvennasmiöjan mun flytja greinar og
fréttir af svæðinu, myndir o.fl. Nú er
tækifærið til að komast á forsíðuna!
Lesendabréf vel þegin. Þær ykkar,
sem hafiö hug á aö koma efni í blaöið,
viljið tilkynna eitthvað eða koma skoð-
unum á framfæri, lítið við á ritstjóm-
inniíbás 15.
KvenraBiniðjan, 24. október 1985,
1. tbi. útg. Bás 15.
Abm. Þánmn Gestsdáttir, Magdalena Schram.
Verá kr. 10.