Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1919, Blaðsíða 84
II Nafnaskrá
t’eesai- skammstafanir á göluuöfnununi eru hafðar öðru hvoru:
Lækjarg'. = Lækjargata
Miðstr. = Miðstræti
Mjóstr. = MMjóstræti
Mýrg'. "== Mýrargata
Aðalstr. = Aðalstræti
Amtmst. = Amtmannsstígur
: Austurstr. = Austurstræti
Bakkast. = Bakkastígur
Bankastr. = Bankastræti
i Barónsst. = Barónsstígur
Baldursg. = Baldursgata
| Berg. = Bergstaðastræti
Bjarg. = Bjargarstígur
Bókhl. = Bókhlöðustígur
Brattg. = Brattagata
! Bráðrli. = Bráðræðisholt
Brekk. = Brekkustígur
Brunu. = Brunnstígur
j Bræðrh. = Bræðraliorgarstíguj'
Frakkst. = Frakkastígur
í Framnv. = Framnesvegur
Fríkjv. = Fríkirkjuvegur
tíarð. = Garðastræti
: Grett. = Grettisgatíi
| Grsth. = Grímsstaðaholt
tfrjg. = Grjótagata
t Grund. = Grundarstígur
Hafnstr. = Hafnarstræti
Hellus. = Hellusund
iloltsg. = Holtsgata
! Ilverfg. = Hverfisgata
f Ingólfsstr. = Ingólfsstræti
• Kárast. = Kárastígur
Kirkjustr. = Kirkjustræti
Lauf. = Laufásvegur
1 Laugarn. = Laugarnesvegur
I Laug. = Laugavegur
Lind. = Lindargata
Njálsg. = Njálsgata
Norðst. = Norðurstígur
Nýlg. = Nýlendugata
Óðinsg. = Óðinsgata
Pósthstr. = l’ósthússtræti
líauðst. = Itauðarárstígur
Ráng. = Ránargata
Seilst. = .Sellandsstígur
Skálhst. = Skáiholtsstígur
Skothv. = Skothúsvegui'
Skólastr. = Skólastræti
Skólvst. = Skóhríiirðustígur
Smiðjust. = Smiðjustígur
Sjiítst. = Spítaiastígur
Stýrimst. = Stýrimannastígur
Suðurg. = Suðurgata
Templs. = Templarasund
Thorvstr. = Thorvaldsensstræti
Tjarng. = Tjarnargata
Traðks. = Traðarkotssund
Túng. = Túngata
Vallstr. = Vallarstræti
Unnst. = Unnarstígur
Vatnsst. = Vatnsstígur
Vegmst. = Vegamótastígur
Vesturg. = Vesturgata
Vitast. = Vitastígur
Vonstr. = Vonarstravti
Þinghstr. = Þingholtsstræti
Þá eru og stöður manna oftast skammstafaðar á þessa leið:
1) = bóndi, bak. = bakari, búst. = bústýra, e. = ekkja, gm. = gainalmenni, hfr.
= húsfreyja, hk. = húskona, kenn. = kennari, kjik. = kaupkona, kpm. = kaupmaður,
lk. = iausakona, mál. = málari, múr. = múrari, nm. = námsmaður eða námsmær,
sk. = saumakona, sm. = sjómaður, thm. = tómthúsmaður, vm. = verkamaður, vk. =
vinnukona, vst. = vinnustúlka.
Enn fremur g. = gata, st. = stígur.