Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 21
EIMREIÐIN réttinda“ í félagslegum eða efnahagslegum skilningi. Að auki voru þeir ekki meðal stuðningsmanna hefðbundinna stjórn- málahópa, þótt þeir fögnuðu að sjálfsögðu hvers konar stuðn- ingi, sem þeir gátu fengið frá þeim aðilum. Þeir fóru hins veg- ar engar troðnar slóðir í viðleitni sinni og aðhylltust nýja for- ingja, hvort sem var til hægri eða vinstri. Þannig var helzti málsvari þeirra, Leon Vilarin. raunar meðlimur Sósíalista- flokks Allendes, en aðrir foringjar þeirra voru úr röðum Þjóð- lega flokksins eða utan flokka. Félagar í ýmsum samtökum menntamanna, eins og lækna, tannlækna, lögfræðinga og atvinnuflugmanna, sem tóku þátt í síðara flutningaverkfallinu, voru ekki heldur neinir „forsljór- ar“, þótt þeir nytu vissulega öllu meiri „forréttinda“ á chil- enskan mælikvarða. Mótmæli þeirra voru að líkindum af öllu hugmyndafræðilegri toga en vörubílstjóra og kaupmanna, — það voru til dæmis frekar eiginkonur þeirra, sem börðust af mestu kappi gegn breytingum þeim á námsefni í skólum, sem stjórnin kom á i pólitískum lilgangi, — en þau áttu líka upp- tök sin í hreinni reiði og ótta við vaxandi ógnun við starfsað- slöðu þeirra af völdum dugleysis stjórarvaldanna og vafa- samra aðgerða þeirra í félagsmálum. Efnahagslirunið og verðbólgan í landinu ógnuðu ekki aðeins mörgum læknum efnahagslega, heldur gerðu þeim og mjög erfitt fyrir við að rækja störf sín. í ýmsum fréltum frá Santi- ago fyrst eftir valdaránið var þess getið, að sjúkrahús hæðu ákaft um sáraumbúðir og lyf handa særðum mönnum, eins og það væri sönnun þess, að manntjón hefði verið með eindæm- um. En sáraumbúðir, Ivf og ýmis hjúkrunargögn höfðu aðeins fengizt með höppum og glöppum í Chile mánuðum saman áð- ur. Það var orðinn l'astur liður i daglegu lífi Santiago-húa að ganga á milli lyfjabúða í leit að algengustu lyfjum, og erlend sendiráð höfðu orðið að grípa til þess að draga að sér birgðir, sem fengnar voru með stjórnarpósti, til þess að hægt væri að sinna algengustu kvillum starfsfólksins. Það var meðal annars í von um að geta bundið enda á þetta ástand, sem margir læknar, sem voru annars mjög samvizkusamir menn, tóku loks þátt í að reyna að koma Allende frá völdum. Því má ekki heldur gleyma, að meðal þeirra verkfalla, sem luest tjón varð af, voru þau, sem gerð voru af áhrifamestu verkamönnum Chile, — kopainámumönnum. Rétt áður en sið- ara vörubílstjóraverkfallið skall á, lauk tveggja mánaða verk- íalli í E1 Teniente, stærstu námu landsins, þar sem námamenn kröfðust hærri launa. Þar sem tekjur af koparútflutningi sjá 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.