Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 24

Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 24
EIMREIÐIN tækra, pólitískra breytinga eða gerhugsaðri íhlutun af hálfu Bandaríkjanna. Ég vona, að ég liafi fjallað nógu rækilega um síðasta atrið- ið til að sanna, að það réð engum úrslitum og var þar að auki að mestu sjálfskaparvíti. Hvað snertir verðfall á kopar, er sannleikurinn sá, að eftir að verðlag hafði lækkað á fyrsta stjórnarári Allendes, fór það aftur hækkandi, unz það var orð- ið 80% hærra við fall hans en þegar liann tók við völdum. Hefði koparverð ekki hækkað svo ört, liefði liann áreiðanlega lirökklazt frá völdum fvrr, og að líkindum hefði hann þá ekki unnið liinn tímabundna sigur sinn í kosningunum í marz 1973, þegar kjörtímabil lians var hálfnað. Erfiðleikarnir á að halda óbreyttri framleiðslu á umbrotatímum voru hins vegar raun- verulegir — og því miður miklu meiri en Allende virtist átta sig á. í þessu efni nægir að geta tveggja dæma — um kopar og mjólk. Þegar námurnar voru leknar af hinum amerísku eig- endum þeirra, hlaut það að leiða til heimkvaðningar amerísku tæknimannanna auk hinna amerísku stjórnenda, svo að nokk- ur hætta var á, að framleiðslan drægist saman um tíma. Úr þessu hefði þó mátt bæta með því að hækka í tign chilenska stjórnendur og tæknimenn, sem enginn börgull var á. En það var öllu verra fyrir þjóðartekiur Cbile, að Allende lét sér ekki nægja að þjóðnýta námurnar, lieldur ákvað hann og að nota þær í pólitískum lilgangi. Þúsundir flokksgæðinga fengu störf við námurnar, en þjálfaðir Chilebúar fluttust úr landi, unz svo var komið eftir þriggja ára stjórn Einingarbanda- 'lags alþýðu, að starfsmannahald og kostnaður við námurnar bafði aukizt um þriðjung, jafnframt því sem framleiðni þeirra hafði rýrnað í sama hlutfalli. Ég tek mjólk einnig sem dæmi, því að þess var sérstaklega getið í kosningaávörpum Einingarbandalags alþýðu, að það mundi sjá „bverju barni fyrir hálfum lítra mjólkur á dag.“ Fyrirhugað var, að áætlun stjórnarinnar um endurbætur í landbúnaði bryli á bak aftur þá stórbændur, sem eftir væru í landinu, og ryddi brautina fvrir samyrkju- eða rikisbúskap, og mátti þá jafnframt ætla, að það hefði í för með sér nokk- urn samdrátt mjólkurframleiðslunnar i eitt eða tvö ár, meðan menn væru að sigrast á byrjunarörðugleikunum á þessu sviði. Staðreyndin er hins vegar, að mjólkurframleiðslan minnkaði svo ört, að það var eins og gat hefði verið gert á hverja mjalta- skjólu í landinu. Stórt samvinnumjólkurbú í Temuco, einu helzta mjólkurframleiðsluhéraði Chile, hafði tekið við 200—240
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.