Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 48
EIMREIÐIN Vesturlandabúum kann að þykja undarlegt, að þörf sé gagn- gerra breytinga i löndum þeirra. Allt virðist í slíkum blóma í þessum samfélögum, að broslegt virðist af þjóðum þriðja heimsins að leita þar að einhverju leyti orsakanna til eymdar sinnar og fátæktar. Vér skulum þó aðeins virða fyrir oss Bandaríkin, þar sem róttækar breytingar eiga sér stað á þremur sviðum: baráttunni gegn kynþáttamisrétti, baráttunni gegn fátækt (30 milljónir Bandaríkjamanna lifa á tilvistarlágmarki í auðugasta landi heims) og baráttunni gegn Víetnamstríðinu. Réttindabarátta blökkumanna er að mínu viti einn fegursti þátturinn í nútímasögu Bandaríkjanna. Þótt þar hafi valizt til forystu á meðal kristinna manna afburðamenn eins og dr. Marteinn Lúter King og þótt stigin hafi verið örlítil skref í rétta átt, m. a. fyrir atbeina yfirvalda, þá er og verður þessi barátta harðvitug, mun enn um sinn krefjast mikilla fórna og hetjulundar á meðal hinna blökku bræðra vorra. Maðurinn blindast, er tilfinningar hans og frumhvatir segja til sín. Bandaríkjamönnum er ljós sá siðferðilegi ósigur, sem slík brotalöm getur valdið. Hvernig er hægt að i’æða um lýðræði og taka að sér hlutverk oddvita frelsis og nxannréttinda um allar jarðir, þegar blökkumönnum, sem njóta að lögum jafn- réttis á við aðra, er sums staðar brúgað niður í fátækraliverf- um? Bandaríkjastjórn hefur lýst stiíði gegn fátæktinni. Unx allan lieim bafa menn dáðst að liugrekki leiðtoga yðar, er hika ekki við að játa, að 30 milljónir manna búi við þau lífskjör í Banda- ríkjunum, sem ekki verði talin mannsæmandi. Þjóðir þriðja heimsins reiða sig' á, að Bandaxákin snúi sér að því að hjálpa þeim að útrýma fátækt og neyð sinni, er þau hafa leyst vanda þessara 30 milljóna Bandaríkjamanna. Her- fex-ðin gegn fátækt í Bandaríkjunum liefur ekki náð úrslita- áx-angri. Ef til vill er orsakanna að leita í þeim fordómum, sem leiða Bandaríkin út í vígbúnaðarkapphlaup og smáskær- ur víðs vegar um heim, sem geta þá og þegar leitt til heims- styrjaldar. Á nxeðan kommúnisminn er talinn öllu böli verri og á með- an liinni bandarísku millistétt er ekki ljóst, hvílík blekking það er að ætla, að þeir, sem létu lífið í Kóreu og Vietnam, hafi fallið fyrir hinn frjálsa heim, — blekking, vegna þess að tveir þriðjungar mannkyns búa við eyrnd og ósæmileg lífskjör og teljast þvi ekki til hins frjálsa heims, þar sem þeir eru drepnir i dróma hungurs, sjúkdóma, fáfræði og kúgunar, — á meðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.