Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Side 75

Eimreiðin - 01.01.1974, Side 75
EIMREIÐIN þjóðlegt stolt og jafnvel þjóðarrembing, en kunna sumir hverj- ir að hafa önnur markmið. Þrátt fyrir ýmis ný lífsviðhorf, sem mannkynið þarf að temja sér og draga mun úr sérkennum þjóða, þá má vel halda því fram, að við í smæð okkar ættum að reyna að halda ýmsum sérkennum sem mildu kryddi í þjóðarpottinum. Fólki kann að sýnast sitt hvað um, hvernig Islendingar rækja þjóðernishlut- verk sitt, en ræktarsemi við fósturjörðina, þrátt fyrir hrjúft yfirborð hennar og mislyndi við mannanna börn, er þeim flest- um ríkulega í blóð borin, enda viljum við í rauninni hvergi annars staðar vera, þótt við séum, livað hreyfanleik snertir, eitt frjálsasta fólk í heimi. Blæbrigði þjóðernisvitundar eru litilvæg á móti þessari grundvallarstaðreynd. 75

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.