Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1946, Síða 4

Ægir - 01.10.1946, Síða 4
226 Æ G I R Sjávarútvegssýningin. Síðast í ágústmánuði var opnuð sjávarút- vegssýning í Reykjavík. Á öndverðu sumri höfðu dagblöðin flutt þá fregn, að atvinnu- málaráðherra hefði skipað nefnd til þess að undirbúa slíka sýningu. Flestir fögnuðu því, að efnt skyldi til sjávarútvegssýningar, en ýmsa uggði þó, að undirbúningstíminn yrði allt of naumur og húsnæði það, sem halda átti sýninguna í, engan veginn við hlitandi Sýningunni er nú lokið og skoðuðu liana Hlutverk hinnar svonefndu B-lánadeildar stofnalánadeildarinnar er hins vegar það, að lána til þeirra framkvæmda sjávarút- vegsins, sem ekki þarfnasl erlends gjald- eyris, en það er t. d. bygging fikvinnslu- stöðva, dráttarbrauta o. fl., en þar eru að sjálfsögðu aðeins vélar og að nokkru leyti efni, sem kaupa verður frá útlöndum. Fjár til þessara lána skyldi afla með sölu vaxta- hréfa. Þegar á síðast liðnu sumri voru vaxtabréf stofnlánadeildarinnar boðin út, en undirtektir almennings voru þá mjög daufar, svo að af 10 milljónum króna, sem út voru boðnar, seldust aðeins bréf fyrir 1.2 milljónir króna. Þetta fyrsta útboð á bréfum stofnlánadeildarinnar var aðeins upphafið, því samkvæmt áætlun Nýbygg- ingarráðs, mun láta nærri, að fjármagn það, sem skortir í ár og á næsta ári til þess að ljúka þeim framkvæmdum, sem hafnar eru eða áætlaðar hafa verið, nemi að minnsta kosti 30 milljónum króna. Hér var því hætta á ferðum, sem þegar hefur komið í ljós, þannig, að tafir hafa orðið á ýmsum nauðsynlegum framkvæmd- um eða ekki hefur verið unnt að hefja aðrar vegna skorts á lánsfé. Tregða manna til þess að kaupa vaxtabréf um 25 þúsund manns. Hún mun því hafa verið fjölsóttari en nokkur önnur sýning, sem haldin hefur verið í Reykjavik. Ef ágæti sýninga stæði jafnan i rétiu hlutfalli við fjölda sýningargesta, mætti ætla, að sérstaklega vel hefði tekizt til með sjávarútvegssýninguna. En liætt er við, að sá mælikvarði reynist ekki óbrigðull og óhætt er að fullyrða, að flestum mun hafa þótt sú raun á verða i sambandi við sjávar- ú tvegssýninguna. slofnlánadeildarinnar og Ieggja þar með fram fjármagn lil uppbyggingar sjávarút- vegsins hefur þannig haft svipaðar verkanir eins og þegar svo mjög er lokað fyrir að- l'lutning eldsneytis til vélar, að hún er komin að því að stöðvast. Það er nú á valdi fólks- ins í þessu landi, að koma þeirri vél í fullan gang aftur, sem ein er þess megnug að skapa þvi lífvænleg skilyrði í landinu. Ef unnt á að vera að búa þannig að sjáv- arútveginum sem nauðsyn ber til, þá dugir ekkert minna en sameiginlegt átak allrar þjóðarinnar. Hver maður, sem þess er megnugur, verður að leggja til sinn skerf. Takist að afla nauðsynlegs fjár til þeirrar uppbyggingar, sem í framkvæmd er eða er fyrirhuguð, með sölu á vaxlabréfum stofn- lánadeildarinnar, getur þjóðin litið björt- urn augum á framtíðina i öruggri vissu um það, að hún hafi gert sitt til þess, að treysta sem frekast var kostur grundvöllinn undir efnahagslegri afkomu þeirrar kynslóðar, sem nú lifir, og þeirra, sem á eftir koma. D. Ó.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.