Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1953, Page 11

Ægir - 01.01.1953, Page 11
Æ G I R 5 T Gerð I. hér að viðhafa meiri varúð, þar sem hjall- arnir eru lengri og blástur fer þá síður í gegnum þá, og verkar lakar á fiskinn inn í miðjum hjöllum, ef búið er að fylla öll bil. Alveg er ráðið frá að hengja í auðu bil- in nema með fyllstu varúð og alls ekki fyrr en fiskurinn í hjöllunum, sem fyrir er, hefur fengið góðan þurrk. Ótækt er að hengja nema í annaðhvort auða bilið og þá nieð sömu aðferð og sagt var frá með seinni upphengingu á gerð I. Gerð III sýnir fjóra hjalla saman og nðra 4 saman með nokkru bili á milli keSgja hjallasetninganna. — í þessa lijalla má óhikað hengja strax, en alltaf skal gæta þess, að ekki sé of þétt hengt, þar sem ráarendarnir mætast á miðtrénu. Þótt hér séu einungis sýndir þrír upp- drættir af tilhögun með byggingu hjalla, niá að sjálfsögðu viðhafa aðrar aðferðir. X. UJ NU-fcifeHÖOílt. Gerð II. En hér er bent á þá tilhögun, sem nokkur reynsla er fengin af hér á landi. Vitan- lega á ekki alveg það sama við í þessu efni, hvar sem er á landinu, t. d. úti á annesjum og inni í fjörðum o. s. frv. Hvaða fisktegundir eru nýttar til herzlu? Þorskur. — Hann er ýmist hertur óflatt- ur eða ráskorinn og af öllum stærðum. Ufsi. — Hann er yfirleitt ráskorinn. Sé um óflattan ufsa að ræða, er það einungis fyrir Afríkumarkað og þá helzt aðeins smáufsi. Keila. —- Hún er ýmist hert óflött eða rá- skorin. Þó er keila, sem er undir 40 cm á lengd, venjulega hert óflött.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.