Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.08.1977, Qupperneq 13

Ægir - 15.08.1977, Qupperneq 13
Þeir virða nýja tækið fyrir sér, frá vinstri Ög- mundur Friðriks- son fr.kv.stj., Jan Boye Woll sölu- stjóri Simrad og Haraldur Ágústs- son skipstjóri á Sigurði. Að neðan myndskjárinn á nýju tölvunni. Þarna sést leið sú sem skipið hefur farið, svo og ferill torfunnar. Ljósm.: Gunnar Andrésson verið búið þessu tæki, að það er sett aflaskipið Sigurð RE 4. Hins.vegar er tækið komið í rétt um 30 skip í ' °regi, Færeyjum, Svíþjóð og Dan- órku. Meðal þeirra skipa er fengið jaía tölvuna er dansk-íslenska skipið safold frá Hirtshals. Ennfremur hefur °. van verið pöntuð í 2 ný fiskiskip sem u eru í smíðum fyrir íslendinga og unu það vera skipin sem eru í smíðum yfir Eldborg h.f., Hafnarfirði og Fiska- h.f., Grindavk. f sambandi við niðursetningu þessa fyrsta tve til CD-tækis í íslenskt skip, hafa lr af forráðamönnum Simrad komið 2 Jandsins, þeir Jan Boye Woll sölustjóri og akarias Bacher tölvusérfræðingur, sem sá um ursetningu tækisins. gj a má og geta þess, að sýningarbíll frá 1 gfad verksmiðjunum kom með Smyrli til usins í júní og fóru starfsmenn Simrad-um- boðsins á íslandi, Friðrik A. Jónsson h.f., með bílinn í sýningarferð hringinn í kringum land- ið. í bílnum eru flest öll nýjustu og fullkomn- ustu fiskileitartæki á markaðnum í dag, öll frá Simrad. G. Ing. Æ GIR — 263

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.