Ægir

Årgang

Ægir - 15.08.1977, Side 14

Ægir - 15.08.1977, Side 14
Utgerð og SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í júlí 1977. Gæftir voru góðar, en þorskveiðibannið í lok mánaðarins og einnig að humarbátarnir hættu veiðum 22. júlí, dró talsvert úr heildaraflan- um í mánuðinum. Bátaaflinn varð 9990 (13339) lestir botnfiskur, 160 (637) lestir hörpudiskur, 45 (49) lestir rækja, 1581 (1873) lest spærlingur og 607 (773) lestir humar, ennfremur lönd- uðu togaramir 8662 (8359) lestum af blönduð- um fiski. Allur afli er miðaður við óslægðan fisk. Aflinn í einstökum verstöðvum: Vestmannaeyjar: Þar stunduðu 62 (67) bátar veiðar, 2 (3) voru með línu, 42 (33) með botnvbotnvörpu, 16 (24) með humarvörpu og 1 (3) með spærlingstroll. Aflinn alls varð 3030 (4155) lestir botnfiskafli, 34 (952) lestir spær- lingur, 90 (120) lestir humar og auk þess lönd- uðu 3 (1) togari 766 (321) lestum úr 6 (4) veiðiferðum. Gæftir voru góðar. Stokkseyri: Þar stunduðu 5 (6) bátar veiðar allir með humarvörpu. Aflinn alls varð 106 (154) lestir botnfiskur og 26 (50) lestir hum- ar. Gæftir voru góðar. Eyrarbakki: Þar stunduðu 8 (7) bátar veið- ar, 7 (4) með humarvörpu og 1 (3) með fiski- troll. Aflinn alls varð 96 (162) lestir botnfisk- ur og 41 (33) lest humar. Gæftir voru góðar. Þorláksliöfn: Þar stunduðu 29 (35) bátar veiðar, 1 (1) með net, 1 (1) með handfæri, 2 (5) með fiskitroll, 19 (23) með humartroll og 6 (5) með spærlingstroll. Aflinn alls varð 425 (525) lestir botnfiskur, 105 (144) lestir hum- ar og 1009 (766) lestir spærlingur. Auk þess landaði Jón Vídalín 251 (348) lest úr 2 (3) veiðiferðum. Gæftir voru góðar. Grindavík: Þar stunduðu 50 (54) bátar veið- ar, 1 (0) með línu, 4 (4) með handfæri, 10 (11) með fiskitroll, 33 (34) með humarvörpu og 2 (0) með spærlingstroll. Aflinn alls varð 1035 (1828) lestir botnfiskur, 137 (244) lestir humar og 538 (0) lestir spærlingur. Gæftir voru góðar. Sandgerði: Þar stunduðu 66 (53) bátar veið- ar, 2 (2) með net, 35 (28) með handfæri, 6 (6) með fiskitroll og 23 (15) með humartroU. Afl' inn alls varð 1073 (1606) lestir botnfiskur, 6 (68) lestir humar. Auk þess landaði 1 (2) tog' ari 136 (317) lestum úr 1 (3) veiðiferð. Gæfl' ir voru góðar. Keflavík: Þar stundaði 41 (44) bátur veið' ar, 1 (1) með línu, 1 (2) með net, 13 (Ijv með handfæri, 2 (7) með fiskitroll og 24 (!*' með humarvörpu. Aflinn alls varð 766 (U31i lestir af botnfiski og 105 (88) lestir humar- Auk þessa lönduðu 5 (3) togarar 1477 (950) lestum úr 13 (9) veiðiferðum. Gæftir voiu góðar. „ Vogar: Þar stunduðu 4 (2) bátar veiðar, (2) með humarvörpu og 2 (0) með net. Afliur alls varð 80 (25) lestir botnfiskur og 5 (1 lestir humar. Gæftir voru góðar. Hafnarfjörður: Þar stunduðu 6 (10) bátm veiðar, 4 (7) með fiskitroll og 2 (3) með han færi. Aflinn alls varð 608 (746) lestir botnfis ur. Auk þessa lönduðu 5 (5) togarar 1® (1549) lestum úr 10 (10) veiðiferðum. Gæf * 1 * * * * 6 voru góðar. Reykjavík: Þar stunduðu 33 (44) bátar veið ar, 7 (13) með fiskitroll, 4 (0) með humartrom 13 (29) með handfæri og 9 (2) með net. AfllU alls varð 620 (834) lestir botnfiskur og 23 ( lestir humar. Auk þess lönduðu 10 (10) t02 ar 3428 (4483) lestum úr 17 (21) veiðiferðurT1' Gæftir voru góðar. Akranes: Þar stunduðu 8 (13) bátar veið auk nokkurra trillubáta, 4 (4) voru 111 e handfæri og 4 (4) með humartroll. Aflinn a 264 — Æ GI R

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.