Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1981, Síða 55

Ægir - 01.05.1981, Síða 55
Loðnu landað í einstökum höfnum: Tonn 1. Vestmannaeyjar (FIVE) 8.313 2. Vestmannaeyjar (FES) 16.229 3. Þorlákshöfn 3.264 4. Grindavík 9.490 5. Sandgerði 6.278 6. Keflavík 24.067 7. Hafnarfjörður 13.372 8. Reykjavík 30.242 9. Akranes 20.012 10. Patreksfjörður 3.305 11. Bolungavik 24.614 12. Siglufjörður 89.185 13. Krossanes 26.721 14. Raufarhöfn 49.728 15. Þórshöfn 2.467 16. Seyðisfjörður (SR) 10.441 17. Seyðisfjörður (Hafsíld) 3.383 18. Neskaupstaður 15.272 19. Eskifjörður 10.561 20. Djúpivogur 245 Samtals 367.189 Auk þess landaði danska skipið m/s ísafold 256 tonnum á Neskaupstað, þannig að landað magn á haustvertíðinni var samtals 367.445 tonn, en til samanburðar má geta þess aðheildaraflinn á sumar- og haustvertið 1979 var 441.852 tonn. G.Ing. Löndun loðnu í mars 1981 Framhald afbls. 291. Bolungarvík .......... 1.182.223 Krossanes............... 280.155 Neskaupstaður......... 4.273.956 Eskifjörður .......... 4.668.214 Stöðvarfjörður ......... 605.898 Hornafjörður.......... 1.214.470 Vestmannaeyjar....... 27.590.020 Þorlákshöfn........... 1.049.400 Grindavík............. 6.149.400 Sandgerði ............ 1.682.390 Njarðvík.............. 1.245.170 Keflavík ............. 4.708.700 Hafnarfjörður......... 3.485.670 Reykjavík............. 3.653.555 Akranes .............. 5.393.907 Samtals67.183.128 LÖG OG REGLUGERÐIR Reglugerö um takmarkanir á þorskveiðum fiskibáta í apríl og maí 1981 1. gr. Reglugerð þessi tekur til fiskiskipa annarra en þeirra, er togveiðar stunda samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 632 18. desember 1980, um takmarkanir á þorskveiðum togskipa árið 1981 og viðauka við þá reglugerð nr. 79, 3. febrúar 1981. 2. gr. Á tímabilinu frá kl. 18.00 14. apríl 1981, til kl. 12.00 á hádegi 21. apríl 1981, eru fiskiskipum, sbr. 1. gr., bannaðar þorskveiðar í íslenskri fiskveiði- landhelgi. Á þessu tímabili er óheimilt að hafa nokkur þorskfisknet í sjó. 3. gr. Á tímabilinu frá og með 1. maí 1981 til og með 7. mai 1981 eru togskipum, sbr. 1. gr., bannaðar þorskveiðar í íslenskri fiskiveiðilandhelgi. 4. gr. Á þeim tíma, sem fiskiskip mega ekki stunda þorskveiðar samkvæmt 2.-3. gr., má hlutfall þorsks í heildarafla hverrar veiðiferðar ekki nema meiru en 15%. Þorskafli undir þeim mörkum skoðast sem löglegur aukaafli, en fari þorskafli veiðiferðar fram úr 15% af heildarafla, verður það sem umfram er, gert upptækt samkvæmt lögum nr. 32, 19. mai 1976, um upptöku ólöglegs sjávarafla. 5. gr. Komi fiskiskip með afla að landi á tímabili, sem þorskveiðar eru því bannaðar samkvæmt 2.-3. gr. og hlutfall þorsks í afla reynis hærra en 15%, skal svo litið á, að hér sé um ólöglegan afla að ræða, og hann gerður upptækur sbr. 4. gr., nema í ljós komi, að veiðar hafi ekki verið stundaðar á þeim tíma, sem þorskveiðar eru því bannaðar. Sama gildir komi fiskiskip að landi eftir lok tímabilsins samkvæmt 2.-3. gr., hafi afli að einhverju leyti fengist á tímabilinu. Framhald á bls. 304. ÆGIR — 295

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.