Leifur - 19.05.1883, Side 4
pai urnliríS, uir/. hún fekk arf eptir fuöur sinn.sem
lienni, vcgna eyöslusemi og dæmalausra góðgjórða
cntist örskanima stund. Eptir pab lifði . hún eigi
á óðru enn 80 nrurkum ( þý/.kum ) er hún fekk
mánaðarlega fru ættingum, er hún átti í Rínfylkjun-
um og svo á pví, sem liúu gat unnið sjer inn með
saumum.
Mi.-ill nndirhúningur er nú í Moskva á
Rússiandi fyrir krýninguna; klaustur og kyrkjur
prydd sem framast cr unnt. Hringhús skal liyggja
fyrir áhorfanda. cr iiimi 3 000 manna; 36 gylltir
vagriar eru ærlaðir tii notkunar við tækifæri petta,
og skulu [)uir dregnir af 188 liestum; kostulegasti
vagnin er sá. seni "Freðrik2 Prússakouuugr gafElísa ’
heth drottniiigu 1746. Krýningar kápur peiira
hjónanna eru hjev um hil 7 álnir á lengd, og mark-
aður ari á miðju peirra. Ilaldið er að hinar al-
ine.jtnu skemtanir við krýninguna muni kosta bæin
ylir 100,000 Rublur
írar geta eigi kallast dulir menn, pvi nú um
mundir gangu þeir hópum saman á rjetta-liúíin til
pess að scgja frá öllum brotum, seni peir vita hver
inu anuan, í von nm að peim hverjum fyrir sig
verði sleppt, ;f pcdr geti komið ciuhverju upp um
aðra.
Boston ,. Herald “ hcfir nýlega sent eiun
afritendum sínnni til írlands til pess að kynna sjer
ástandið par og lætur hann hörmulega af pví;
hungur og neyð livervctua á svæði pví. s'em hauri
er búinn aö fara yfir.
Enn frá Canada.
Halilax.
Hjer cr mikið um ab vcia út af peirri fregn. er
heyrst Iieíír. um að Finians fjelagið hafi í hvggju
að reyria til að sprcnga upp stjórnar byggingarnar
iijer í hæiium. Mikið var fiutt af Dyrramite sprfrngi
efui iiingab l l.síðastliðin |munuð, Af. 36,000 í-
liúuin i bænuin Haliíhx, munu vern hjcr um bil
12,000 Irlendingar. sem allir taka mikin pátt í
ástandi Janda siuua Iieima á Irlandi og eru mjög
heitir fyrir pví. pað hefir nú í 2 ár verið hjer
partur af landrába fjelaginu ír/.ka, og hefir haft
inikiu viöhúnað. Halifax er cin hin bczt víg-
girta borg í lieimi, pað eru nú kringnm 3,000
Iiennenn í vígi bæjarins 2 cða 3 herskip á höfhinni;
en hvað hefir petta að segja? pví hið ramgjörf-
asta vigi í Jieiini, pó útbúib væri með 80 tonua
( 1 ton 2,000 pund) lállbyssum, pá er pað al
veg kraptlaust mót Dynamite, sem gcngið cr f'rá
uudir húsum, eða Torþedoes, sem rennt er nið'
ur á sjávar hotn af litlurn fiski bátum. Torpedocs
cru eius konar sprengiskot, sem hleypt <;r nið-
ur í sjóiu, og látin liggja un/, skipin fara yfir, pá
er kvoikt í peim með rafurmagns præði, sem ligg-
ur úr peim að vjcl, er skotmaðuring stýnr og er
eigi svo ramgjört skip til að eitt af þessum
skotum gjör ej'ði peitn ekki. Nú haía verið settir
auka logrjettuptínu' til pess að gæta pinghúsins,
pósthúsins og aðal stjórnarhygginga bæarins; pað
eru pau hús, er búist er vió, að byrjað vcröi
á, ef tilraunir verða gjörðar til að eyðileggja bæ-
in. það er álitið óvi'nnandi verk, að verja þvi
ivð skíp geti skotist inn á höfuina bæði á nótt
og dcgi lil að pekja hana muö morðvjelum
þessum.
Bcnding til vcsturlára.
þai eð jeg álít mjög nauðsynlegt fyrir lslcnd-
inga, heinii! á fróni, er framvegis kynnu , að taka
þaðfyrirað leggja afstað frá fóðurleifð sinni, til
að heiirisækjá or-s hjer vcstra, að fá ymsar upplýs-
ingar, hæði viövíkandi úthúningi sinum að heiman
og svo hvcruig þcir skulu liaga sjer fyrst þegar þeir
koina vestur, þá kemur mjer til hugar að setja
i'ram álit uiitt í ymsum greirmm því viðvikjandi.
1 það er ekkert vaiá spiusmál, að bezt er að hafa
íseni minnstan farangúr að hægt er hjé að lcomast,
ri u' he/.t aö selja það, sens unterog maður
nr getur fengið sæmilegt verð fyrir íins af þeinifl’u'
um. sem kynnu að vera brúklegir hjer cins oghfn-
um, sein ekki væri hugsancli til að nota hjer undir
neinum kringumstæðum; það er yfir höfuð að tala
einuugis iaglegur fatnaður, er menn skyldu gjöra
sjer ffrurn að liafa, það er að segja ef rnenu eiga
haun til, en.cnginn skyicli sælast eptir að kaupa föt
ef þeir ekki eiga þau til, uppá það að fá þau ódýr.
ari eða betri en lijer, utan einungisíötahúnað.það
er sú eina i'ata tegund, er fæst bæði ódýrari og
betri hciina, cnn hjer. það eru að eins kailnianna,
er jeg hefi talað til hjer að ofan, kvcnnfólk álít
jeg að ckki ættiað hafa meiri fatnað, en það nauð-
synlega þarf til að hylja sig tncð, þvi það íýlgirsá
ókostur íslen'/.ka búnaðinum, að þegar þær kotna
hjei. þá kuunu þær ekkí við sig 1 honuin, svo þær
verða að fleygja honum við fyrsta tækilá'ri og ia
sjer hjot lendan búning, og urn Iram allt stúlkur,
S k i 1 j i ð þ je r e p t i r s k o 11 h úf u n a h e i rn a j
2. Farbrjef skyldu menn kaupa lieima ef
unt er alla leið til þess staðar , er þeir ætla sjer
fyrst aðsetjast aðá lijer í landi. þv í það kcmurí
veg fyrir alla villu króka, er þcir annars kynnu að
í'aia á leiðinni, það er að segja efþeirekki lml'a
góðan túlk með sjer.
3. Hver, sem heílr psninga af-Jögum þegar
liann kemur hjev til lands, skyldi leggja þá inn á
banka til þess að geymnstþar, n.eðan hann sjálfur
aflar sjer vísclóms og þekkingar, rneð því að kinna
*jer innlcuda siöi og verknað. og þannig græðir
bygt?'udi og laðsnild til að vcrja íje siníi, eptir
eigin hugpóttn, án pess að þurfa að nota aniiara
ráð. er tiðum gefast rnjög inisjaínt, því þó það
væri hættulaustfyrir þá að leggja ije sitt f áreiðan-
legra manna hendur, sem gætu gefið góða trygg-
ingu fyr:r þeim peningum, scm þeir' tæku við, þá
er svo hágt fyrir ókunna Emigranta að finna þa
merni út á stuttum tíma, sem óhætt cr að trúa.
o?: jafnvel þó jeg ímyndi mjcr. að þeir sjeu i'nir
meðal Islandioga, sem ekki mundu ráða nýkomnum
lörídum að heiman cptir be/.tu sannfæringn, þá
spiHir varasemin ekki til. því aldrei er of vand-
iega skofaðvið hverjamaður skiptir.
Ritst.
Skrítlur.
(þýtt eptir S. S.)
„þegar jeg gíptist”, sagði Teitur í sam-
kvæmi nokkurra hcrramanna, sem voru að stæra
sig af hinum sigursælu giptingum sinum, ((eignað-
ist jeg hlutlendu og fallcgt hús”. —1-------..Ogjeg
herrar mínir sagði kona lianns, sem kom iun i
stofuna rjett mátulega til að heyra orð manus
síns, (leignaöist hjall, og efsta loitið i honum var
galtómt”.
Prestur nokkur, sem var skáld og þjóðhaga
smiður, hafði einhverju sinni smiðað kjörgrip
nokkurn, sem liann sýndi nokkrum sóknarmönnuni
shiuin, eptir guðsþjónustugjöið á helgidtgi. Allir
dáðust rnjög að gripnum. Gamall maður, sem
verið hafði við guðsþjónustugjörðina, mælti viö
prest: ((sýna mutinð þjer mjer sem öðruin”,
leit á gripiun uin hríð og sagði, um lcið og hann
rjctti presti hann: (>Engum er alls varnað".
DAGURLNN HENGDA MANNSINS
Elisabethtown N. Y.apríl 30, Henry dc hosny
Var hcngdur hier í gær fyrir morð ciginkonu
sinnar. Ilann svaf vel í nótt scm leið og
borðaði meb góðri list. í morgiin, síðan l'ór liann
aö skoða gálgan, tók í endan á snörunni og
sagði við varðmann sinn: “Jeg cr hræddur mn
að jeg slíti þetta reipi, þú ættir að láia bera.
á það sápu,, ■ það leit út fyrir að hann liugs.
aði alls ekkert um dauða sinn. Meðan hann
stóð á gálgapallinum, i augsýn þúsuncl mans,
se.m safuast liöfðu kringuin l'angahúsið, varði
hann hinnin síðustu augnahlikum æfi sinnar til
þess ab predika fyrir mönuuni sakleysi sitt. I
gser morgun selcli hann likatna sinn lækni nokkr-
utn lýrir §15, og var honuin (lækninum) afhent-
iu’ skiivíslega líkaaiiiW eptir dauða haus i dag.
AugLysingar.
IIALL & IO¥E.
PH0 TOGRAPHER S
499. MAIN ST.
GAGNVART MARKADINIjM.
lTjcr incð notum við tækii'ærið til að þakkft
voruip fslen/.ku vinum fyrir góð viðskipti fyrirfar-
ancli, og vonum eptir áfrnmhaldi þeirra framvegis.
hefur til siilu
MATV0RU, VÍN, OG ÖL
142 & 144 Notre dame ST. West
Winnipeg. Ma*.
ELDIAIDUE
W. SI’HIXti
ELDIVIDARSALI sciur þuran og góðau eidivið
heimfluttan með þessu verði:
TAMARAC pr Cord $ 8.50
POPIAR----§ 6,50
142, NOTRE DAME WEST.
þnkkar-ávarp
þegar jeg lýrir ári siðan kom liingað til
Winnipeg öllum ókunnug, iagðnt jeg veik og lá t
fjórar vikur þungt haldin. Allau þann tlma var
jcg )ijá lieiðurs hjónunurn lir. Pjetri IJanseii og
konu hans Guðlögu Jóns dóttnr, Og stunduðu þan
mig eins og be/.tu syskiui værn; leituðumje ]»kn
isljjálparog hjúkruðu rnjer á allau hátt, og auk
þcss. sem þau tóln ekki einn skildnig fyrir legu
mlna, cða af iienni leiðandi fyrirhöfn’ Iijeldu þau
mig langan tinia á eptir meðan jeg var eigi fær til
að leita mjer atvinnu. það er því íneð hrærðu hjarta
að jeg votta hjónum þessuin mitt iunilcgasta hjart-
ans þakklæti og bið gótan Guð um að launa þeim
veigjörð þcssa á þeim tima, sem honum sýnist
hagkvæmast.
Winnipeg 19. mai 1883.
Helga Magnusdóttir.
Leiðrjcttiiig,
I 12, crindi í kvæðinu ( Leifui heppni”
hefir misprentast i nokkrnm uúmerum á siðasta
blaði(, og haddur foldar grær”, fyrir „og hmhlur
grundar grær”.
VIBI-BUDIB ”LEIFUR,,
kostar$ 2. f Amcricuog 8 kr. í Europu. sölul.
EIGANDl RITSTJORl OG ABYRDAR —
MAD.UK,
WINNIPEG. MAN.
N.142 NOTRE DAME ST-.WEST.