Leifur


Leifur - 13.07.1883, Blaðsíða 2

Leifur - 13.07.1883, Blaðsíða 2
O’S, eft sleppa 6111» pf'- tilkalli. er vjei höfwm enn þá til uýja íslands pess vegna œtla jeg fáum orímm að láta íljódálit mitt um nýja’ Island, Jej hefi frá pví fyrsta, að jeg heyiði get ið um nýja I luid, haft pað álit á pvl, að pað væri ágœtt r íta'ur fyrir pá pjóð, er vildi sýna framkvóeind Og dugnað 1 vcrklegri starfsim:. pvi par eru mikil ogmargbreytt vcrkefni til að starfa aé, og jr-g álit að allri peirri starf- senii, sein v-u ðerti að bæta ur örðuðleikum nýja Is ands rnarg birg sig. pa. er auðviiað aðjegcr ekki að i eim leytieins mik llmi ur og Haraldur lá fagi eða e ns fornspár og hann var, og pess vegna veit jeg að pað virður ekhi ttkið til pess pó paðrœtiit ekki eins gkLglega pað, sem jeg segi. Iianu sagði nefnil. um gamla Jsland, pegar hann heyrði lýsingu pe s, (í laud pett:- mun allra landa ljótast verði” og pað heíir nú fulíkoinlega isettst, enjegætla nú að taka mjer pau spádóiris orð i mtinn að segja nm nýja Isláud, pað mun allra lauda fagrast veröa, pvi pað er jeg viss um, og pnö get jegsannað. að eins ot gamla Island er siíeldum eyðileggingum undir- orpið. ogjeg álit pað tapaðan pering að leggja nokkurn eirir í aðlagfæia pað, eins er nýja Is- land meítækilegt fyrir miklar endurbœtur, og pví mtíira fje og starísemi, sein varið verður til að endurbseta nýja Island, pvi blóinlegra og frjóvgara lijerað v»r ður pað. Aöal ókostur nýja Islauds er blcytan á ýmsum sté&uns. eu jafnvcl pó skóguriun og bley t an hjálpizt aö til að gjöra allar framfaiir í laudbúnaðarlegu tilliti sein un.iari enu á grassljett unum, pá getur pó skóguriun aldr ei kallast ó kosturneins lands svæðis. En pó laglent og blautt sje I nýja Islaudi, pá álít jcg pí að við pví megi gjora á ýmsum stöð um, pvi pó jeg hafi eigi dvaliö 1 nýja Islancli til lengdar, og gje pvi ekki svo kunnugur, sem jeg pyrfti að verá, til að efa nákvæma lýsingu nf pví, pá tók jeg svo ej.t r landslagi par á ýmsum stöóum 1 pettaeina skiyti, er jeg fór um nýlenduna, að jeg sá að paö v ar hœgðai, eikur að skera fr.im suma flóa {.arsvo peir hetðu getað orðiö aö nœgilega puiu engi eða akurlendi, sein ýmsir álítu óviniianii verk að látanokkurn tlma veröa að nokkrum notum, paö er auðvitað erviðaraað búa til góða vegi i nýja Islandi enn á grassljettunum, en pó er pað vel vinnandi verk, og með pví að byggja góða vegi um pvcra og endilanga ný- leuduna og grafa skurði með fram peim, mundu purkastupp stór lands svæöi með fram veginum, semnú eru óbrúkleg fyrir bleytu. Sama er að segja um skóglendið, jeg hef reynslum til sönounar um pað. að á sumum stöðum, par sem álitn eiu Obiukandi forar fen í skógunum, vcrður nægilega- purt akmiend i án nokkurs fran skurðar, pegar búið er aðryðja skóginn og hreinsa allann ópverra og rusl burtu. Ilinar vcstu og skaövænustu bleytur i nýja Is- landi eru fJóöin pegar pau koma, pri við peim er alls eigi liægt að gjöra fyrr enn meun verða megnugir til að byggji (lóðgarða. eins og gjurt er á ýnis im stöðum bæöi hj«r i landi og hiuuni fornu heitns álfmn, par seiu lönd eru svo iág, að yfirborö peirra cr jafnvol fyrir neðansjávar mál. Eiim af kostum nýja Islands áiít jeg skóg inn, sem maður getur haft ókeypis bocði til búsa bygginga og vegagjörðar gegnuin nýleiiduna og par að auki íyrir verzlunar vöru. Nú cr ekkilengur hægt að kalla uýja Island út úr eða alskekkt frá mantaðra pjóða sairigönguiii' par sem pað er I pjóðbraut allra siglinga á Winni- pegvatni, og innan fárra ára hlýtur járnhraut sú. er byggjast á fra Iíudsonsfióanum til Wiuui peg að koma annað hvort gegnum nýja Isiand eða rjdtt við hliðma á pvi,|j svo að hún auðsjáan lega iuBas fárra ára verður ájiðdcpill mentaðra — 17. -p- þjóða og pjóðbrauta. par að auki eru 3 námur undnar rjett v.‘> hliðina á henni, ncfnil. gull-j lima, járnnúma og steinkoianáma, svo pað er útlit fyrir, aö pegar allar pessar niniur eru opuaðar, að pað verði ekki langt fyrir pá, sem búa i nýlendunni að sækjv sjeratvinnu. Lfka pekkja allir fiskignægð pá, sem Winnipeg vatn hefir i sjerfólgna, svo pað er eins gott tækifœri að stofua stór cg öí’lug fiski- veiða fjcl ig par, crmaður gæti grætt of fjár á eins og hvar annarstaðar í heimi. Jcg voui að pó jcg seg i satt og rjett álit mitt um nýja Island, pá taki enginn pað svo ao jeg sje aö níöa uiður nokk ra aðra landshluti eð- ur iitillækka gildi annar.i islejizkra uýlenJu hjer i hálfn. Fiá pví fvrstað jeg pekkti til nýja íslands, hefi r paðveriðog cr ennföstog stöð- ug sannfæring min, að sje paó rjettilcga brúkað ai’ starfsamri og dugandi pjóð, pá geti sá pjóð- fiokkur, er par tekur sjev bústað tilbúið sjer og ajkomendumsinum eins góöan og aí’fara sœl- an bústað fyrir framtlðina eins og á nokkrum stað hjer i háífu, einkum ef ekki flytja of marg- ir í einu. Jie.sari skoðun lilýt jeg að huida óbivy ttri par til einhverjar gildari ástæöur konm, cn jeg hefi enn getað fundið, hvar, sem jeg hefi leitað, til að saunfœia mig um að jeg hafi á röngn að standa. Eitteriika, sem er atbugav.rt .ýri.- pá, seni kynnu að flytja til nýja Isiands, og sem pyrlti að vinda bráðan bug, að iá upplýsingar um, pað er með hvaða kjörum löud pau geta fengist. sem nú hvilir á stjórnar jkuld. ( Framh. ) SANNLEIKS KRAPTUit GUDSOKDS. Hinn nafnkunni engeiski lávarður George Littietou og vinur hans Gilbert West, trúði bvorki á himin nje helvlti, neituðu að kristur væri guðsson og aö hann miskunr.ði sig yfn- -yndarana. peir ekki einuigis fyiirlíta kiist Bjálfir, heldur reyndu af alefii að 1 ciða aðra til hins sama. peir sáu að upprisa Jcsu krists var hófuð atriðiÓ í kiistiniómssciguuni, og meðan irásugunni' um upprisuna væri ekki gjöisam- lega mót mælt, mundi enginu gcta kodhastað naðarboðskapnum. pess vegna áformaði Giiberi West að semja ritgjurð pess efnis að mót mæla lærdómi biblinnuar um krists upprisu og íl, rit- um, er fylgdu súmu meiningu, cn Littleton tók að sjer að rifa niöur opinborun pá, sem postulinn Páll íjekk, pegar hanu var á leiðinni til Damaskus og varö tilefui til apturhvaifs hans, t-n brátt kom i ijós að peir höfðu talað og dcemt um hluti, sein peir ekki skildu, en pegar peir fóru graudgæfilega að rannsaka guösorö, varö peiua sjóu sögu rikari, og cnd irinn á rannsókn þ iirra varð, að peir snjeru sjer lrá mirkrinu til Ijóssiias, frá satans valdi til gnjis. Littleton fann i frásögunni um aptnr hvarf Páls postula, óbifandi sönnun til stuðn- ings kristindóminum; sömuleiðis fann Wcst ó- mótmæianlega sönnun fyrir frásögunni um krists upprisu. Eins og ofsóknarinn Páll uröu peir at guös óendanlegu náð hrifuir, upplýstir og end- urnýjaöir iandanum ( og pað á eins skjótan og kröptugan liétt ) frá blindum holdlfega sinuúðum og ísköldum sjálfbyrgingum í trúarefnum brey tt- ust peir til andlegra upplýstra mauua, brenn- andi í árvekni og clsku, sem i r«ðu og riti út- breiddu og studdu hinn blessunavríka Jærdóm Evangili. )(Er ekki mitt orð, sem eldur seg- ir drottinn og sem hamar, sem sundur molar kiettana? ” Jer. 23’ 29. B. P. KVÆDI. íflutt x samkvæmi ísiendinga 28. janúar ( Endurprentað ) þegar miðsvetrar sól og allt biá liimius ból bólstar snjóskýja harðlega fólu; ■ pegar norðanvinds gráð syngur helsöng um láð syngur banaljóð stirnaðrar fjólu. *r Sem með hciptugum hreim . vilji livervetna um heim lræða ákvörðun buudna að lifa; yfir leiti og laut, yfir byggðir og. br.iut bitur morðrún á snœflesjur skrifar. j En hjá ísleuzkri pjóð fuu-heitt fornhetju blóð fjölbreytt tímakast bugað ei getur; fegnð (ramför og rið frelsi. mentun cg dáð framast öllu hún stóðjglyud nietmv Heitum fram ara áhug > engÍD h .i.d vinna bug, pvi hann bryst fra n i tlmanna stai'íij; hjer er samkvæmi sett, efjeg sje allt út rjott, til að sameina skemtun og paffa. pótt að margt vvrðist mót að vor framför sje fljót, vorra framfara er tafsamui vegur; en pó sunat gmgi .-eint, pu er sannað og reynt að oss samt rniðar áfram svo dregur. En pó ábóta vant ef vjer gætum að grant pað er galli, sem burt skyldi taka; pað er tvidrægnin ein. sem css mest vinnur mein, sem að mest heldur fiamkvœmd til baka. pá cr skcmtan og pörf að .-tyðj i pjóðbeilla störf, styðja hveis ciDstaks liagnab og sóma; eu slikt úthcimtir pað fylgjast fastlega að og fúna ekki upp við táðagjörð tóma. Ristum niðingsskap nið, ný er fram bcðin tið, nýv er rjettur vor rangt allt að laga; hjer skal hafið vort ráð hjer er frelsinu náð, hjer parf engiu und prælsbaDdi’ að klaga. I8g3, * l V X. ROBIN HOOD. (Framhald. ) Mcrg ár voru iiðin siðan R. H. vann sigurinn i vopnleika kappleikunum á Finsbury Fielder eptirfylgjandi æíintýri skeði. Rikharður Ijónshjarta var kominn til ríkis á Englandi og hann farinn i hina nafnkunnu kross- ferð. A meðan hann barðist austur áGyðinga- landi gekk allt a trjeíötum heima á Euglandi, Barón harðist við Barón og lendir menn og' höíðingjar áttu i sífeldum ófriði bver við ann- an, og par eð engra laga gœtti, gilti að eins vopna rjettur og styrkiciki. par sem svoua var ástatt ög rán og gripdeildir tlðkuðust um allt land, var pað engin furða pótt Robin og hinir hraustu fyigdarmenn hans hvirfn aptur til slns gamla lifnaðar háttar, ljetu kenna á kröptum sinum og neyttu hinnar dæmafau hreysti sinuar og dvrfsku til pess aö ægja möxmum

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.