Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1991, Blaðsíða 36

Ægir - 01.07.1991, Blaðsíða 36
376 ÆGIR 7/91 Allur afli báta er miö- aður við óslægðan fisk, að undanskildum ein- stökum tilfellum og er það þá sérstaklega tekið fram, en afli skuttogar- anna er miðaður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt verður að hafa aflatölur hvers báts sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni verstöð í mánuóinum, sem ekki er óalgengt, einkum á Suð' urnesjum yfir vertíðina. Afli aðkomubáta skuttogara verður taIinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta ana síns í annarri verstöð e11 þar sem hann er talinn vera gerður út frá, ekn yfir og bætist því ekki vio afla þann sem hann land aði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í f®r með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaaffanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirM' nema endanlegur tölur s.l. árs. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í maí 1991____________________________________ Heildarbotnfiskaflinn á svæðinu var 34.098 (38.979) tonn. Af þessum afla var botnfiskur 32.972 (37.852) tonn og skiptist hann þannig: Bátar 18.460 (25.589) tonn og togarar 13.789 (12.263) tonn. Rækjuaflinn var 1141 (526) tonn. Humar 483 (354) tonn og hörpudiskur 107 (0) tonn. Um veiðarfæraskiptingu, afla einstakra skipa og fjölda sjóferða vísast til skýrslu hér á eftir um aflann í einstökum verstöðvum. Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum: Humar Afli ósl. Veiðarf. Sjóf. tonn Vestmannaeyjar: Breki skutt. 3 497.9 Sindri skutt. 1 132.7 Klakkur skutt. 3 274.7 Bergey skutt. 3 360.6 Vestmannaey skutt. 1 116.8 Andvari botnv. 67.1 Katrín botnv. 90.1 Gullberg botnv. 2 32.9 Danski Pétur botnv. 69.8 Baldur botnv. 36.2 Frigg botnv. 4 139.2 Sigurfari botnv. 4 108.1 Björg botnv. 4 70.9 Heymaey botnv. 3 199.9 Eyrún botnv. 1 7.2 Hui*iar Afli ósl■ Veiðarf. Sjóf. tonn tonn. Suðurey botnv. 4 161.0 Bjarnarey botnv. 5 121.9 Álsey botnv. 4 169.1 Skuld botnv. 7.7 Gjafar botnv. 165.0 Smáey botnv. 4 133.0 Gídeon botnv. 2 88.2 Halkion botnv. 3 127.2 Frár botnv. 3 95.9 Bergvík botnv. 56.5 10.2 6.3 12-4 Drífa humarv. 3 32.3 Þórir Jóhannsson humarv. 3 17.6 Fjölnir Humarv. 3 Hafnarey humarv. 4 28.9 30.3 6-2 7.0 Öðlingur Ágústa Haraldsdóttir humarv. humarv. 3 3 54.3 28.7 Ófeigur humarv. 4 92.1 9-1 4.3 Örn humarv. 3 2.6 Sigurvík humarv. 3 42.0 10-2 8-5 8.2 Sæfaxi humarv. 4 3.5 Sjöfn humarv. 4 26.6 Styrmir humarv. 4 17.7 16.’ Sleipnir humarv. 4 19.48.7 10.2 Skúli fógeti humarv. 5 18.7 Gandi dragn. 5 175.3 Þórunn Sveinsdóttir dragn. 4 148.1 Bylgja net 4 92.1 Glófaxi net 11 100.6 , Nokkrir togbátar lönduöu afla í Vestm., sem fluttur var með vöruflJ ingaskipum á Faxamarkað. Hann er ekki talinn hér með, alls l^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.