Blaðið - 08.03.1968, Síða 2
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
A6
BÖRN
Þetta merkl er sett þar sem sér-
stök ástæSa er tll aS vara ðku-
menn vi5, er þeir nálgast svæði
þar sem vænta má barna, svo
sem I grennd viS sköia, lelkvelli
eSa leikgötur, sem sérstök
ákvæSi eru um.
ÞaS er þvl miSur of algengt, aS
börn fari ógætilega í umferBinnl,
og yngri börn eru óútreiknanleg.
Ökumenn eru þvl hvattir til aB
gefa gaum aS aSvörunarmerkJum
og draga úr ferð til aS vera viS-
búnir aS stanza, ef barn hleypur
óvænt út á akbrautina.
H
FRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI ,
UMFERÐAR ’
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
A manudag veröur dregiö 1 3. flokki.
2. 000 vinningar aö fjárhæö 5. 500. 000 krónur.
I dag er siöasti heili endurnýjunardagurinn.
Happdrætti Hásköla Íslands
3. flokkur.
2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr.
2 á 100.000 — 200.000 —
50 á 10.000 — 500.000 —
242 á 5.000 — 1.210.000 —
1.700 á 1.500 — 2.550.000 —
Aukavinnlnaan
4 á 10.000 kr. 40.000 kr.
2.000
5.500.000 kr.
LEIKFELAG5
REYKIAVÍKUiy
KOPPAILOGN
Sýning í kvöld
kl.20.30
Syning laugard. kl. 20.30
Uppselt.
o o
Sýning sunnudag kl. 15.
Sumarið ’37
Sýning sunnudag kl. 20
00
30
AðgöngumiÖasalan í Iönó
opin frá kl. 14.00
sími 13191.
er
ÞJÓDLEIKHÚSID
ÍTALSKUR
STRÁHATTUR
Sýning í kvöld og
laugardagskv. kl.20,
Síöustu sýningar.
BANGSIM0N
barnaleikrit.
Höfundur: A.A.Milne.
Eric Olson setti í
leikbúning.
Þýðandi: Hulda
Valtýsdáttir.
Leikstjóri:
Baldvin Halldórs-
son.
Frumsýning:
Laugardag kl. 15.
2. sýning sunnudag
kl. 15.
í§£ían&sííuff<m
Sýning sunnud.kl.20.
Aðgöngumiöasalan
opin frá kl. 13,15-
Sími 11200.
20
GLAUMBÆR
0PIÐ TIL KL. 1.00
föstudag og laugardag
tvær hljómsveitir skemmta
menn Sorphreinsunar-
deildar Reykjavíkurborg-
ar reyna þó að taka sorp
frá sjúkrahúsum og
skólum. Þeir borgarbúar
sem hafa aöstööu til,
flytja sorp með bifreið-
um sinum á sorphaugana
á Gufunesi, en þar er
tekið á móti því á
venjulegum tíma.
Sunnudag
opið til kl.
1.00
Tvær hljómsveitir skemmta
ásamt ðmari Ragnarssyni
GLAUMBÆR sinumw
Jón Sigurösson
borgarlæknir sagöi, aö
ástandiö væri enn ekki
orðið alverlegt í þéssum
efnum, en vildi taka
fólki vara fyrir því, að
ýmsar matvörur skemmast
hæglega við geymslu, svo
aö gæta verður vel aö
ástandi þeirra, áður en
þeirra er neytt.
Frh.
verið boðaður
unarmönnum um
með verzl-
samningana.
Hins vegar kvað hann full
trua Landssambandsins'og
formann Verzlunarmanna-
fálags Reykjavíkur eiga
sæti í samninganefndinni
um á fundum langt fram
á nótt. Allir aðilar
virðast vera á einu
máli um, að náist ekki
samkomulag um eða fyrir
næstu helgi, sé ekki
útlit fyrir annað en
langt og erfitt verkfall
um launakjörin,"Átján manna og málið komist í úlfa-
nefndinni" og verzlunar-
menn myndu fylgja verka-
lýðsfélögunum 1 kjara-
samningum.
Sáttafundir hafa nú stað-
ið linnulaust hvern dag
síðan fyrir síðustu helgi
og hefur sáttasemjari
oft haldið samningsaðil-
?<>V,- ,3V,-:<3V5 " 'oV>'3v. ' 5V. ‘SVa • í
RILLIÐ OPIÐl
ALLA DAGA
[MldT<i[L \
SÚLNASALUR
ROÐULL
kreppu
Áhrif verkfallsins,
sem nú stendur yfir, eru
þegar farin að koma í
ljós. Ýmsar stofnanir
og þjónustufyrirtæki
hafa neyðzt til að
draga saman starfsemi
sína, eða jafnvel hætt
henni alveg, þó mun hafa
verið tiltölulega lítið
um hamstur í upphafi
verkfalls, þannig að
einstakar vörutegundir
hafa ekki selzt upp,
eftir því er Sigurður
Magnússon, formaður
Kaupmannasamtakanna
sagði í viðtali í gær.
Stefán Björnsson
forstjóri Mjólkursamsöl-
unnar sagði, að fengizt
hefði leyfi til að starf-
raskja Mjólkurstöðina,
þannig að þar verður
tekið við mjólk, sem er
innvigtuð beint frá
bændum, svo að búizt er
við, að hægt verði að
selja 14 til 15 þúsund
lítra daglega til
neytenda í Reykjavík, en
venjuleg neyzla er 85 til
90 þúsund lítrar.
Stefán sagði, að erfitt
yrði að sjá til þess að
mjólkina fengju þeir, seif
hafa mesta þörf fyrir
hana, þ.e. ungbörn og
sjúklingar.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
skemmtir.
Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4.
Dansað til kl. 1.
GESTIR ATHUGIÐ AÐ BORDUM
AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30.
ER
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson
og Þuríður Sigurðardóttir.
Matui framreiddur frá kl. 7.
Sími 15327. — Opið til kl. 11.30.
Hann taldi, að fólk
hefði farið sér óvenju
hægt £ vörukaupum, því
aö ekki hefði verið
almennt búizt viö löngu
verkfalli. Sigurður
kvaðst álíta, að í
flestum verzlunum væru
til vörubirgðir til
tveggja til þriggja
vikna, svo að óþarfi
væri að óttast skort
fyrst um sinn.
Þrátt fyrir verk-
fallið halda strætisvagn'
ar áfram akstri, en
Eiríkur Ásgeirsson
forstjóri SVR skýrði frá
því, að undanþágur hefðu
fengizt til þess að
annast nauðsynlegar við-
gerðir á vögnunum, og
nægilegar olíur væru til
að reka þá í tvær og
hálfa viku enn.
En ein nauðsynlegasta
neyzluvaran er þó mjólk.
Á laugardag munu Mjólkur-
samlagið í Borgarnesi og
Mjólkurbú Flóamanna
stöðva alla starfsemi.
Sorphreinsun hefur
lagzt niður að mestu,
örfáir fastir starfs-
BÓKAMARKAÐURINN
KVÖLD.
ER OPINN TIL KLUKKAN 10
NÆST SÍÐASTI DAGUR.
Bókamarkaðurmn Listamannaskálanum
Póstþjónusta hefur
verið með venjulegum
hætti undanfarið, vegna
þess að nauðsynlegar
undanþágur hafa fengizt.
Þó hefur stöðvazt
afgreiðsla á sjópósti
fra útlöndum. í
Gullfossi eru 420 póst-
pokar og Selfoss er ný-
kominn frá Bandaríkjunum
með 250 póstpoka. Fram
til þessa hefur veriö
hægt að koma pósti út
um land með bílum og
flugvélum, en ef tekið
verður fyrir undanþágur
og bensín þrýtur,
hljóta póstsamgöngur að
sjálfsögðu að leggjast
niður að mestu.