Blaðið - 08.03.1968, Qupperneq 3

Blaðið - 08.03.1968, Qupperneq 3
VERKFALLIÐ BORGIN BORGIN BORGIN Verkfallið hefur nú s"ta6iö yfir í nærri viku. Fí'amleiöslan hefur aÖ mestu stöövazt og meira en 20 þúsund menn eru aðgeröalausir og tekju- lausir. Aö ööru leyti ^efur lífiö gengiö sinn vanagang fram eftir vikunni. NÚ er hins vegar komiö aö því, aö verkfallié leggist meÖ þunga á almenning alandinu. LítiÖ er onðiö til af bensíni °g olíu, mjálk veröur ekki fáanleg eftir helgi og ýmsar tegundir mat- v$la eru þegar af skornum skammti. Ef verkfalliö heldur efram, eins o^ líklegast virðist, mun astandiö smám saman líkjast al- geru neyéarástandi. LÆKNAÞJÓNUSTA. Slys : SÍmi 21230, Slysavarö- stofan í Heilsuverndar- stööinni. Opin allan sólarhringinn. Aéeins ’móttaka slasaÖra. Sj úkrabifreið: Sxmi 11100 í Reykjavík, 1 Hafnarfiröi, sími 51336. Neyðartilfelli: Ef ekki næst í heimilis- lækni er tekið á móti vitjanabeiönum í síma: 11510 á skrifstofutíma. Eftir kl. 5 síödegis í síma 21230 x Reykjavík. Er verkfallið þá ó- leysanlegt? Svo virðist ekki vera, því að minna ber á milli deiluaöila en oft áöur í hlið- stæðum samningum. Þeir hafa nokkurn veginn komið sár saman um, aö vísitöluviðmiðun skuli vera meginreglan og aÓ vísitalan veröi aö- eins miðuð viö lágar fekjur og haldist ó- breytt í krónum upp launastigann. Kvöld-og helgidagavarzla lyfjabuða: í Reykjavík: Reykjavíkur- apótek-Holtsapótek. 1 Kópavogi: Kópavogs- apótek. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga 9-14 og helgidaga 13-15. f'eilan er um 10 stigin sem visitalan hækkar Um á þessu ári vegna Syngislækkunarinnar. ^innuveitendur hafa foðizt til aö greiða vxsitölu frá 1. maí n-k., en þá er talið, aÓ átta vísitölustig verði komin fram. Þessi afta stig vilja verka- iyðsleiötogarnir hins Vegar ekki missa úr vísitölunni. Læknavaktin í Hafnarfiröi Aöfaranótt 9. marz: Kristján Jóhannsson, •Smyrla- hrauni 18, Sími 50056. Næturvarzla lyfjabúöa: Næturvarzla lyfjabúöanna í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi er £ Stórholti 1, sími 23245. Sj ónvarp Föstudagur 8. marz. 20.00 Fráttir. 20.30 í brennidepli. 20.55 Laila svngur lög frá ýmsum löndum. 21.20 Undirbuningur hægri umferöar. 21. 30 Dýrlingurinn. 22.20 Endurtekið efni, "Hár gala gaukar". 22.50 Dagskrárlok. ÚTVARP Föstudagur 8. marz. : 12.00 Hádegisútvarp. 13.30 Viö vinnuna. 14.40 Viö, sem heima sitj- . um. 1 15.00 MiÖdegisútvarp. 16.00 Veöurfregnir-S£ö- degistónleikar. 17.00 Frettir-EndurtekiÖ : efni. 17.40 Ötvarpssaga barnanna 18.00 Tonleikar-Til- kynningar. ] 18.45 Veðurfregnir-Dagskrá kvöldsins. 1 19.00 Fráttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. 20.00 Þjóðlagaþáttur. 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fráttir og veður- fregnir. 22.15 Lestur Passfusálma. 22.25 Kvöldsagan,"Jökullinn 22.45 Kvöldhlj ómleikar, KVIKMYNDAHÖS. Gamla bíó - HaÖin, Svnd kl. 5 og 9. þraði. Sýnd kl. 5,7 og 9. Nýja bíó - Smoky. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tónabíó - Hallelúja-skál Sýnd kl. 5 og 9. Austurbæjarbíó - For- hertur glæpamaður, Sýnd "kl. 5,7 og 9 . Laugarásbíó - Vofan kl. 5,7 og 9. Kópavogsbíó - Tálbeitan Sýnd kl. 5 og ’9. Stjörnubíó - Fyrsti tungl- farinn . Sýnd kl. 5,7 og 9. Hafnarfjaröarbíó - Leik- hús dauðans. Sýnd kl. 9. Hafnarbíó - Undir fölsku flaggi. Sýnd kl. 5,7 og 9. "Nú er ég alveg ákveöin í aö slíta trúlofun okkar Benna, hann er alltaf að tala um aö giftast már...." 1 ANNIR HJA LITLU FLUGFÉGLÖGUNUM erkalýÖsleiðtogarnir oenda á, hve lágar tekjur verkamenn hafa, þegar Þeir hafa misst eftir- °g næturvinnutekjur. Vinnuveitendur benda á, uve illa stæöur þorri fyrirtækja er nú. BaÖir hafa rátt fyrir Ser. En þaö er á- ■oeiðanlega hægt aö sam- ^æma bæði þessi sjónar- mlÖ. Báöir samnings- aÖilar eru óþarflega PPjózkir og það bitnar a almenningi. Allt innanlandsflug hefur nú legið niðri hjá Flug- fálaginu síöan verkfallið hófst, en um 20 verkamenn hjá Flugfélaginu, auk bensxnafgreiöslumanna Shell eru í verkfalli. Eftir því sem Sveinn Sæ- mundsson hjá F.í. sagði £ gær kostar þetta Flug- fála^ið mikla fjármuni, en þo hefur hotan flogiö um Keflavik og önnur Friendship válin er £ flugi á milli Færeyja og Kaupmannahafnar meÖ viökomu £ Bergen. Mikil eftirspurn og pantanir hafa verið hjá minni flugfálögunum hár £ borginni siðan verk- fallið hófst, en vegna veðurs lá allt flug að heita má niðri i gær og fyrradag. í gær var þó farið £ sjúkraflug til Djúpa- vo^s á vegum Flug- þjónustunnar, og um fjögur leytiö i gær var farið aö látta til og allt útlit fyrir að hægt yrði að hefja flug út á land fyrir myrkur. Noröurleiö tepptist. ^innuveitendur verða aö ^aka tillit til, aö nagUr fyrirtækja batnar viö, aö starfsemin fer meira en áöur fram £ öegvinnu fremur en £ eftir - og næturvinnu. ^erkalýðsleiötogarnir verða á hinn bóginn að taka tillit til þess, að Sagnslaust og beinlánis nættulegt er aö ^emja Um kauphækkanir, sem tyrirtækin geta ekki Oorið. Og þaö er Ueðum samningsaðilum t£l mikillar vansæmdar, aö sitja dagana út og thn á samningafundum, au þess aö fa niöurstöðu 1 dæminu. Ef báöir aÓilar lfta sann- Sitnisaugum á ofan- Sueindar staöreyndir, eu hægt aö fá hinn i^hgþráöa vinnufriÖ. Noröurá £ Noröurárdal hefur nú lokað leiöinni noröur fyrir allri b£la- umferö, en hún flæðir nú yfir bakkana á tveim- ur stööum, við Hvamm og viö Klettstfu. En^inn b£ll komst norður í land £ gær af þessum sökum. hún yfir bakkana og lokaÖi veginum. Á miðvikudag minnkaöi mjög £ ánni og komust þá margir bflar yfir en aöfara- nótt fimmtudagsins óx aftur £ henni með beim afleiÖingvom er fyrr greinir. Eins og kunnugt er hættu bflstjórar á lang- feröabifreiöum viÖ aö ■fara £ verkfall, og engin verkföll eru á stöðunum á leiöinni noröur til Akureyrar. Heföi bv£ veriö hægt aö halda uppi reglulegum feröum norður £ verk- fallinu, ef Norðurá heföi ekki lokaö veginum. ÞaÖ tfökast í Gagn- fræðaskólanum viö Linc argötu, þegar vorar og veður batna, að nem- endur fara meö kennara sfnum £ gönguför. Hóp skólastúlkna úr 3. bekk A hitti ljósmynd- arinn niöri viö höfn £ gær, og þær sungu og láku við hvern sinn fingur. Þær voru í einni slíkri gönguför meö kennara sinum Ing- ólfi Pálmasyni, sem' kennir þeim fslenzku. Þær eru úr saumadeild skólans og leyföu góð-t fúslega, aö tekin væri af þeim ein mynd, sem gæti minnt okkur á, aö nú fer aö styttast £ vorið. Norðurá óx mjög £ vatna- vöxtunum um daginn og s.l. þriðjudag flæddi Allflestir vegir £ nágrenni Reykjavfkur eru nú mjög slæmir yfirferöar, en þó hvergi ofærir eftir hvi sem Vegageröin upplýsti £ gær. Illfært er v£ða fyrir minni bfla, eink- um á leiðinni austur fyrir fjall. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? BLAÐIÐ Ötgefandi og ritstjóri: Jón Birgir Pétursson, Laugavegi 178, sfmi 11660. Auglýsingar: Bergþór Ölfarsson, Þing- holtsstræti 1, sfmar 15610 og 15099. Dreifing: Matthfas Mathiesen, Hverfisgötu 55, sfmi 11660 Upplag: 15.000 eintök.

x

Blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blaðið
https://timarit.is/publication/587

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.