Blaðið - 09.03.1968, Blaðsíða 2

Blaðið - 09.03.1968, Blaðsíða 2
UTSYNARKVÖLD í Súlnasal Hótel Sögu-sunnud. 10. marz kl. 8.30 e.h. In^ólfur Guðbrandsson, forstjóri ÖTSÝNAR skyrir frá odyrustu feróamöguleikunum og leiÓ~beinir um ferða- val. MyndasýninR: Kristinn Sigurjónsson, Garðar Pálsson o.fl. sýna myndir frá Skandinavíu, Spáni, ltaliú.~~ Feróahappdratti: Vinningur ferð með ÓTSÝN til ~Spánar~ eða Italíu. Dansað til kl. 1. e.miðnætti Fjðlmennið, frreðist um ferðalög og njóti6 hinnar glaðværu stemiiininRar, sem iafnan ríkir~ a~ skemmti- kvðldum dTS?NAR. Aðgangur ókeypfs og ðllum heimill, meðan húsrúm en athugið að tryggia yður borð í tíma. FERÐASKRIFSTOFAN útsyn OPIÐ flMVÍKINGASALUFl Xvoidverður írá JtL 7. TIL KL. 1 f BLÓMASALUR Kvöldveiður frá kL 7. • • ÍBÚÐIR til solu í HAFNARFIRÐI 3. herbergja (ca. 85 ferm.) íbúðir tilbúnar undir tróverk eða fullgerðar, sór þvottahús í hverri íbúð. Verö tilbuið undir tróverk kr. 650.000.00. Verð, fullgerðar kr. 885.000.00. 2-4 herber^ja íbúðir tilbúnar undir tréverk í fjölbýlishusum, fjórar íbúðir um þvottahús. Þvottahús á hverri hæð með sjálfvirkri þvotta- vél og þurrkara, sameign fullgerð, teppi á stigagöngum. Verð á tveggja herbergja í- búðum kr. 540.000.00. Verð á 4 herbergja íbúðum kr. 795.000.00. Bxlskúrsréttur fylgir 4 herbergja íbúðum. Athu^ið að umsoknarfrestur um lán húsnæðismalastjórnar rennur út 15. þ.m. Nánari upplvsingar á skrifstofunni. GUÐJðN STEINGRÍMSSON, hrl. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. jíililí ÞJÓÐLEIKHÍSID BANGSIMON Sýning laugard. kl._15_ Sýning sunnud. kl. 15 ÍTALSKUB STRÁHATTUR Sýning laugard. kl.20 Siðasta sinn. ^ían6ðf(uífatt Sýning sunnud. kl. 20 Aðgöngumiðasalan onin fra kl.13.15 til 20. Sími 1-1200. ^LEIKFÉLAG ®£reykiavíkur: Sýning í kvöld kl.20.30 Uppselt. Næsta sýning miðvikudag. O D KAUP-SALA íbúð til sölu:Vönduð 4ra herb. ibúð' á góð- um stað í Hlíðunum til sölu. Laus strax. Uppl. laugard. og sunnud. í síma 20375. Kaupum flöskur: Merktar ÁVR kr. 3.-pr.stk. einnig útlendar bjór- flöskur. Opið til kl. 6 í dag laugard. 9/3. Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Barnavagn óskást: 'þarf að líta vel út. Sími 40996. Laugardaginn 2. marz. tapaðist kvenarmbands- úr merkt S.R. Skil- vís finnandi vinsam- lega hringi í síma 81441. Fundarlaun. HÚSNÆÐI 3-4ra herb. íbúð óskast strax. STini 12 49 6 íbúð óskast. á leigu strax helzt 3ja herb. góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 38412. Sýning sunnudag kl.lþ.oo Sumarið ’37 Sýning sunnudag kl. 20.30 Kópavogur: Til leigu 2ja herb.íbúð reglu- semi og góð umgengni áskilin. Tilb. ásamt uppl. sendist augld. Vísis merkt "222" Aðgöngumiðasalan í Iðnó er íbúð óskast: 2ja-3ja opin frá kl. 14.00 herb. íbuð óskast til sími 13191. leigu frá l.maí til 30.sept. sími 19244 ROÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir. Matui framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið tU kl .1. G L A U M B Æ R OPIÐ TIL KL. 1.00 tvær hljómsveitir skemmta Sunnudag opið til kl. 1.00 PÓNIK - EINAR og R00FT0PS ásamt hinum vinsæla ÓMARI RAGNARSSYNI GL AUMB ÆR simnrn? Tjarnarbúð sunnudag DANSAÐ XIL KL. 1. SÍMI 19000. BÚÐIN Dansað í kvöld frá k 1._ 8 . 30 - 0.30 SÁLIN Verð miða kr.100.oo BUÐIIM BLAÐIÐ Útgefandi og ritstjóri: Jón Birgir Pétursson, Laugavegi 178, sími 11660. Auglýsingar: ®ergbór ðlfarsson, Þing- holtsstræti 1, símar 15610 °g 15099. Dreifing: Matthías Mathiesen, Hverfisgötu 55, sími 11660'. Upplag: 15.000 eintök. BORGIN j G&CXXjf BORGIN ■<L dLc&Æg BORGIN 'l cLocy SEMJIÐ! Sáttasemjari ríkis- ins hefur lagt mikla aherzlu á að fá deilu- aðila í verkfallinu til aó semja sem fyrst. Hann hefur haldið þeim a löngum fundum á hverj- UII> degi, síðan verk- fallið hófst. Hann hefur hins vegar ekki haft árangur sem erf- iði. Deiluaðilar þrjózkast enn við að semj a. Tregða samninga- manna er andstæð vilja almennings. Verkfallið eri óvinsælt og á eftir að verða enn °vinsælla, þegar áhrif Þ®ss koma betur í ijós. Innan fárra ýaga mun bæði vanta rájólk og húsaolíu. Verkfallsverðir hafa líka tekið upp gamla háttu í strangri verkfallsvörzlu. Menn \ skirrast við að verja rétt sinn fyrir Þeim, þótt dómstólar landsins hafi í próf- mali úrskurðað þessa verkfallsvörzlu ólög- lega og skaðabótaskylda. Sáralitlum sjávar- afla er landað, þótt vertíð eigi nú að standa sem hæst. Fiskvinnslustððvar eru lokaðar. Iðn- aðurinn starfar ekki, °g bændur verða að hella niður mjólk sinni. Tjón þjóðar- mnar er óskaplegt °g verður talið í hundruðum milljóna króna á viku hverri. bar sem meginhluti heknanna af þessari íramleiðslu mundi koma fram í launum almermings, geta allir skilið, að verkfallið sízt af öllu í Þagu almennings. ■f , Verst er, að verk- a lxð spillir að ýmsu _^eyti fyrir samkomu- agi. _Vinnuveitendur aPa _ miklu fé f verk- íaHinu og hafa því minni kaupgreiðslu- getu eftir verkfallið. Afstaða þeirra harðnar pvl. Launþegar tapa exnnig miklu fé og ^ilja vinna bað upp með hærri kröfum en aður. Afstaða for- ustumanna þeirra harðn- ar þvi lika. Þessi vitahringur hefur oft myndazt, þegar verk- fall er á annað borð haf- ið. Við vitum, að Þjoðin í heild er okkur sammála í áskorun til beggja aðila í samnin^unum, að þeir Sefi baðir eftir, svo að samkomulag náist þjóðin geti varpað ondinni léttar. LÆKNAÞJÓNUSTA Slys : Sími 21230, Slysavarð- stofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Sj úkrabifreið: Sími 11100 í Reykjavík, í Hafnarfirði, sími 51336. Neyðartilfelli : Ef ekki næst í heimil- islækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma:11510 á skrif- stofutíma. Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 í Reykja- vík. Kvöld- og helgidaga- varzla lyfjabuða: 9. -16. marz í Reykj- avík: Laugavegsapótek - Holtsapótek í Kópavogi: Kópavogs- apótek. Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga 9-14 og helgi- daga 13-15. Læknavaktir. í Hafnar- firði: Laugardag til mánudags- morguns 9.-11. Jósep ðlafsson, Kvíholti 8, sími: 51820. Ötvarpið Laugardagur 9. marz 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Öskalög sjúkl- inga 14.30 Á nótum æskunn- ar 15.00 Fréttir 15.10 Á grænu ljósi 15.20 "Um litla stund" viðtöl o.fl. 16.00 Veðurfregnir - Tómstundaþáttur 16.30 Úr myndabók náttúrunnar 17.00 Fréttir. - Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur 18.00 Söngvar í léttum tón, Delta Rhythm Boys 18.20 Tilkynningar - veðurfregnir 19.00 Fréttir og til- kynningar 19.30 Daglegt líf, Árni Gunnarsson 20.00 Ballettsvíta eftir Grétry 20.15 Leikrit "Regn" Eftir W.S.Maug- ham, Þýð:Þórarinn Guðnason,leik- stjóri Gísli Halldórsson. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir 22.15 Lestur Passíu- sálma 22.25 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli - Dagskrár- . lok ( Sunnudagur 10. marz 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir 9.10 Veðurfregnir 9.25 Háskólaspjall 10.00 Morguntónleikar, m.a. "Öfullgerða hljómkviðan" eftir Schubert 11.00 Messa í Fríkirkj- unni, prestur sr. Þorsteinn Björns- son 12.15 Hádegisútvarp 13.30 Miðdegistónleikar. öperan "Ragriarök"' eftir Richard Wagner 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími, Ól- afur Guðmundsson stjórnar 18.00 Stundarkorn með Rachmaninof f 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins 19.00 Frettir 19.20 Tilkynningar 19.30 Ljóðalestur, Jón öskar les 19.40 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Karl Ö. Runólfsson 20.05 Brúðkaupið á Stóru-Borg 20.30 Einsöngur, Grace Bunbury 20.45 Á víðavangi, Árni Waag. 21.00 Öt og suður, skemmtiþáttur. Svavars Gest’s 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli - Dagskrár- lok. Sjónvarpið: Laugardagur 9. marz 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins 17.40 Iþróttir 19.30 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Laxár I Bret- landi 20.45 Riddarinn af Rauðsölum 21.10 Tovarich, kvikmynd 22.45 Dagskrárlok Sunnudagur 10. marz 18.00 Helgistund 18.15 Stundin okkar 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá 20.40 Maverick 21.30 Stúlka eins °g ^g, sjón- varpsleikrit 22.20 Frá Tónlistar- hátíðinni í Bergen 22.55 Dagskrárlok KVIKMYNDAHÖS : Háskólabíó - Á veik- um þræði. Sýnd kl. 5,7, og 9. Nýja bíó - Smoky. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tónabíó - Hallelúj a- skál. Sýnd kl.5 og 9. Austurbæjarbíó - Forhertur glæpamaður. Sýnd kl. 5 ,7 og 9~I Laugarásbíó - Vofan og blaðamaðurinn. Synd kl.5,7 og 9. Kópavogsbíó - Tál- beitan. Sýnd ki.5 og 9. Stjörnubíó - Fyrsti tunglfarinn. Sýnd kl.5,7 og 9. Hafnarfjarðarbíó - Leikhús dauðans. Synd kl. 9. Hafnarbíó - Undir fölsku flaggi. Sýnd kl.5,7 og 9. LIDS FLUTNINGAR TIL VIETNAM FYRIR ÞING. Lundúnaútvarpið hefir birt fréttir um það frá Washington, að orð- rómur um, að rætt væri um aö senda 100.000 manna lið aða meira til Suður-Vietriam umfram það, sem búið er að ákveða, hafi leitt til þess , að rofnar voru umræður um frumvarpið um borga- réttindi, og hver þingmaðurinn af öðrum krafizt þess, þeirra meðal Fulbright og Robert Kennedy, að auknir liðflutningar yrðu ekki ákveðnir, an þess að bera það undir öldungadeildina. Báðir, Fulbright og Kennedy, eru meðal á- kveðnustu andstæðinga Vietnamstefnu stjórnar- innar, og í ræðu, sem Robert Kennedy flutti í öldungadeildinni í fyrradag, cndurtók hann fyrri rök, að jafnan hefði verið látin í ljós sú skoð- un? að sigur væri á næsta leiti, en sagan endur- tekið sig, æ meira lið sent, án þess að sigur ynnist, og nú væri loks viðurkennt, að um vörn en ekki sókn væri að ræða af hálfu Banda- ríkjahers í Suður- Vietnam og stjórnar- hersins. Robert Kennedy lagði eindregið til, að Johnson og stjórn hans hyrfu frá þeirri stefnu, að sigra hernaðarlega, og sr.eru sór að því áð leysa vandamálin í Vietnam á annan hátt. 1 Hvíta húsinu var fréttamönnum tilkynnt, að ekkert yrði sagt af opinberri hálfu að svo stöddu um gagn- rynina í öldunga- deildinni. í gærkvöld frétti blaöið, að búið væri að loka Gagnfra?ðaskóla Ákureyrar og öðrum skólum yrði lokað nú um helgina, þar sem ekki var veitt undanþága til aö ræsta þessar stofnanir, nema með skilyrðum, sem bæjarraö Akureyrar hefur a.m.k. ekki enn gengiö að. Bella: "Eg varð bara svo gasalega svöng á því að skrifa þetta bréf til rjómaköku- framleiðandans....." ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A7 GANGBRAUT Þetta aBvörunarmerkt, gult me5 rauðum jaðrl, táknar að gang- braut sé framundan, og oftast.er vegalengdin gefin upp á sér- stöku spjaldi neðan viS þrlhyrn- inginn, 50, 100 eða 200 metrar. Stundum eru merki þessi fleiri og þá með dálitlu millibili til þess að Itreka þá aðvörun við öku- menn, að gangbraut sé framund- an. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR sa TAPAD — FUNDID Karlmannsúr - Tissot tapaðist á Hverfisgötu á þriðjudagskvöld 5. þ.m. finnandi vin- samlegast hringi í síma 32333 SLYS í SAMKVÆMI. Það mun.hafa.borið við í samkvæmi x húsi’ einu hér í borg, að sparkað var x mann, með þeim afleiöingum, að þvagblaðran sprakk.^ Var*maðurinn fluttur í sjúkrahús og skorinn upp. Enginn samkvæmis- gesta, né heldur sa sem fyrir slysinu varð, mun vilja ljóstra því upp, hver veittist að manninum með ofan- greindum afleiðingum.

x

Blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blaðið
https://timarit.is/publication/587

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.