Leifur


Leifur - 03.08.1883, Blaðsíða 2

Leifur - 03.08.1883, Blaðsíða 2
sJiurðarins, um a& grafa annan við hlið lians og á hann að vera fullgjörður árið 1888. Stjórn inætlar aö lána fjelagi pvi, setn tekst á hendur verkið. 40 millionir Dollars. með 3>á pr. centa rcutu, ogá ln fuðstóllinn að borgast aptur á 50 árum. Semuleiðis hafa peir samið við Egypta um iand til skuröargraftarins. og mun sllktgjört að eins vegna foims par se.n Englendingar eru i rai ninni drottnar Egyptalansd. pessi nyji skurö nr l.lytur að verða mjög mikiis virði fyrir Breta, ( g pó peir i fyrstu er Ferdínand de Less- eps byrjaði á liiuum fyrra skurði, einhverju hinu mesta p’annvirki heimsins. glottu við og jafnvel gjöröu lítið úr, pá sjá peir nú hversu mikilsvirði pað var. Lávaröur Bcaconsfield sá pað manna fyrstur og pvi keypti liann íjölda af liluta- brjefuin , pvi af skarpskygni siiini sá hann að skurðurinn mundi vcrða aö ómetanlegu gagni fvrir Breta og mótstöðumenu hans hafa nú ját- aðað hanu liafi breytt hyggilega Frakkar lát - ast vera ánægðir nieð fyrirtæki petta og mun pað vera af pvi að peiui tjáir eigi móti að mæla llin lengi fyrirhuguðu göngundir sundiö milii Frakklands og Englands muuu eigi vcrða grafin að sinni. pví nei'nd sú er Parlamentið Jjet ræða mél petta, hefir fellt uppástuuguna meö 6 atkvæðum gegn 4. Bretar eru að hugsa um að veita hin'im indverzku pegnum sinuin pá tilslókun, að lofa peim að hafa innlenda dómendur í yinsu ín saka niálum, og hefir sú uppástunga verið iögö fyr ir Parlamentið og studd af Giadstone. Uppá- stungan mætirall mikilii mótspyrnu af cnskum embættismönnum á Indlandi ogeiukum er sagt að konur peirra sjeu mjög andstæðir lienni og liaía jafuvel ritað drottningunni hótanir, en Glads tone og Mark. at Ripon, eru meiri stjórnvitring* ar enn svo aö slíkt verði eigi virt að vettugi, peirsjá og vita að bandið rnilli Breta og Ind- verja er svo veikt, að pað getur brostiö við minnstu ótilhliðrunarsemi af hilíu Breta. Hinn iiski Parlaments meðlimur Sexton frá greifadœminu Sligo, hefir opinberlega látiö í ijósi ánægju íra yí'ir pvi að Amerikumenn skyldu senda heimjiptur ómaga og ölmusumenn er stjórn Breta sendi vestur um haf í sumarfrá írlandi. Kóleruveikin i Lundúnahorg fer dagvax- andi. Sexmeun hafa pegar beðið bana og heil- brygðisráöið liefir rnisst alla von um að geta stemmt stigu fvnr peim ófögnuði. í Egypta- landi er hún skœðari en nokkrusinui áður, pann- ig dóu nylega á einum degi 400 manna i Cairo, og eigi eitt porp i Egyptalandi inu neðra, sem hún ekki hefír heimsókt. Nylega fuudu inenn að einn af skuröum peim er borgin Alcxandria fær úr neyzlnvatn stóö í nánu samoandi viö skurö nokkurn. erinnfæddir Egyptar.eru vanir aö pvo likami dauðra manna. Kólera munii eigi fella Egyptasvo undvörpum væru peir dá- litið prifnari enn sagt er aö peir sjeu, mœlt er að peir hatieigi annað meira enn gott lopt og hreint vatn. Bietar l.afa s nt 12 duglega lœfcna Leikhúsið var fullt af áborfendum, par voru menn af öllum stjettum, frá hinum mesta auðmanni, til liins ve3œlasta götustráks. Seinasta syningin var pegar á euda. ljikendurnir voru allir á leiksviöinu, og sungu allir til samaus citt kvæði ,sem svo gagntók tilheyrendurna, að margir Iirifust lil tára; kvœði v.xr búið, tjildið.var ,að síga niður, hinir sterku múrveggir hússins hristust af handaklappi og gleöíópi manníjöldans. í pessum svifuin stóö upp i fremstu bekkja- rööinni, gamall og gráhæröur karl, meö skjálf. andi róddu hrópaöi hami og baö leikmennina 'að gjöia svo vel og syngja petta kvæöi einusinni aptur. og jafnframt ruddi hann sjer braut i gegnum manripröngina og inn aö leiksviöinu, par staönæmdist hann, og endurtók ósk sl a aö peir vildu syngja kvæðiö aptur; pað varö —• »0. —* suönr fyrirDamietti. og crparlikprá risin upp til aðstoðar við Koleru. Kona hins enska œðsta ráðgjafa, Mrs Gladstonc leggur mjögiriikið á sig til að hjálpa bágstöddum inönnuin, gengur i viðhafnarlausum fötum og reynir á allar lundiu aö fá fje saman til bjargar purfamönnum, — Fagurt dætni til eptirbreytni. —■ Fyrir skörnmu var enskur í'lokksforiugi að spila (> Lawn tennis ” við unga stúlku í Bed- ford á Englandi, allt í einu skaut hann hana i hjartastaö og áður enu honuin varöníð var liann búin að skjóta sjálfan sig. FRAKKLAND. Við námugröft liafa ny- iega fundist 1 Pas de Calais sjs’.u á Frakklandi 5 manna líkamir, sem orÖLÍr voru aö steini. Einn likamimi var af karlmanni nær pvi 7 feta háuin; 2 af kvennmönnum, annar Cfetog 6 purnl. en hinn 6 fet. 2 af börnuin um 4 fetá lengd. i nánd viö bein ' pessi fundust nokkur vopn og verkfæri úr trje og var p.ið og steint. í öði u lagi fuudust 11 beiuagriiidur fjarskalega stórar, auk pess leifar af dyrum. gimsteinar og f 1 • Frakkar og Englendingar hafa ekki verið neitt sjerlega góðir viuir á seinui ííma vegna óess aö Bretum hcfir eigi geöjast, sem bezt aö aðförum Frakk^á Madagaskar, eu nú er frakk- neskuv maður að nafui Waddingt orðiu ráöhtrra i London ug er vonaudi aö slikt bœt mikiö úr miskliö peirri er oiöið hefir milli pcssara gömlu kunningja (Frakka og Engla. ) paö cr mælt aö greifafrúin af Chamford liafi beöið Isabellu, er fyrrum var drottning á Spáni, að biöja fyrir manni siuum, greifanum al' Chambord, sem enn pá liggur vti'eur, ogsem er hinn síöasti iiiðji Bouibonanna, pcssa gjör* spilta ættbálks, er Jengi lifði heiminum til bölv unar. Meöan sú ætt gat að völduin. gjöröihúu eigi annaö enn illt eitt og reyndi á allar lundir aö útryma öllu feelsi. og fylltf* öll fangelsi með saklausum mönnum beitti hinni mestu grimd og hjclt meö harðstjóinar hendi pegiium slnum 1 vanpekkingu og prœldómi en lifði sjálfí sællii’i og Icstum. En hver skyldi fremur parfnast fyr irbæua enn Isabella sjálf, sem vegna lasta er rekin frá völdum og fyrirlitin af öllum og l'lakkai borg úr borgt Noröurálfunni, eigi aö síður er paö hiö slöasta athvarf pessarar auinu Bourbona ættar, sem nú, sern betur fer, truær undir lok liöiti. 14. f. m. var mikið um hátiðahald á Frakklandi, og allstaöar par, sem Frakkarcru, bæði í vestmheimi og ví&ar, i minningu pess, aö pá voru liöin 94 ár frá pvi aö landráðamanna dyi'lissaii ( Bastillen ) var brotin upp, og stjórn arbyltingin mikla byrjaði. Var pá í Parísar- borg aflijúpað likneski all stórkostlegt, er tákna atti frelsi; pótt veður væri slæmt urn dagin var kátlöahaldið mjög mikilfenglegt. RÚSSLAND. Maður nokkur að nai'ui Sobioski afpó.'skum oettum var tekin nýlega l'astur fyrir aö hanu reyndi að komast inu i stein hljóö i liúsinu, og allir störöu mcö undrun, á pennan gamla manu, par sem hann stóð tneð hneigðu höföi og tárvotum augum frammi fyri leiksviöinu, meö fiðiu stna og boga i hendinni, allur rifinn og tættur, einsamall og eilibogínD, allir sneiddu sig bjá liouum, svo peir ekki fer.gju skarn á skrúöklæöi sin, af tötrum hans. Leikeudurnir stóðu höggdofa, og störðu á hinn tötrum búna mann, sem stóö frainmi fyrir peim, niðurlútur og grátandi, pcir voru aö velta fyrir sjer hvert peir skyldu heldur gjöra: láta að oröum gamla inansius, eða fella tjaldið. en paö var ekki lengi, ásynd hans vaktj upp hinar viökvæm tilfínningar 1 brjóstum peirra, peir sáu i anda sjálía sig 1 sporum pessa mans, °g (> pá var björninn unnin,” hið góöa vann sigur; peir hófu raust sina, og byrjuöu kvæðiö á ný< með rneiri ábrifum og rneiri íegurð en liöll keisarans og cr pess geti&að hann liafi o&tl- að að myrða keisarann. FRÁ VESTURÁLFU. CANADA. Dr. Beli, sem nú í 27 ár, hefir veriö i skoðunarferöum, aptur og fram um Cau. ada, viðvíkandi jaröfræöi, stcinafræði o. s. fiv. og sem nú er lauuaður af Canada stjóruinni, til að skoöa, og gefa nákvæmar skyrslur. yfír skógal vötniu ( Lake of the Woods ) og kringum ligg- andi hjeruö; síöast iiöiii 14. ár hefír hanti veriö við pesskonar raunsóknir noröur af stóiuvötn- unum ( Superior og Iluron ) og allt norður aö sjó, og par eö liatm hefir nú í nokkur sumur, veriö af og til noröui viö Hudson Bay, má vera aö loieDdum vorum, pyki gaman aö lieyra áiit lians, um skipagön u- á pessum mikla norð- læga fíóa, Dr. Beli, segii að fióinn sje Isiaus allan veturiun, ncma af lítilfjörlcgum lagis, sein pó kvaö brotria upp pegar hvessir, einnig imyudar hann sjer að sundin kunni að vera auð meiri umta ársins, pó engin viti pað, pví pctta cr alveg öpckkt leið eun pá. og pau íau skip sem par koma inn. koma aldrei fyrri enn í júiíinán- uði, og fara aptur I september, og vcröa pau cnn 1 dag að búa sjer til veg, eins ög fyrir 270 árum, pegar Ilenry Hudson, fór inn pennan flóa lfyrsta skipti, pví engiu er par lciðarvísir og engin hafnsögumaður, nerna dagsdirtan, sem frainan af sumrimi cr viðvarandi hjer um bil allan sólarhringiu. Eptir pvl sem Dr. Bell pekkir til, cr ekki riema ein góð höfn á fióanum og pað er viö Churchhill river, par segir hann aö sje ágæt höin. og innsigling í hanasvo auðveld. aö segl- skip eiga aht cius uægilegt meö aö komast par iun, 'og ^ufuskip, en við Yóik Factory er ekki höfn nema fyrir smáskip. paö sem mestu varöar i pessu tilliti er: hvert venjulega byggö skip geta hættu- laust gengiö ura flóan, ef ekki, hljóta menn aö byggja sterkari skip, sem eingöngu væru brúk- uö til pess starfa, en paö er injög óliklegt aö pess purfi, Dr. Bell er hræddur um, aö ef vjer eig- um aö hlða eptir liðveizlu Brotastjórnar til aö kanna flóan, muni vorar eigin grafir verða grasi grónar, áður enn sönnun fáist fyrir pví. aöinnsigling áflöan sjo tiitækileg, en álitur par á móti aö Caiiadastjórn ætti ekki að kinoka sjer viö, aö kosta uokkrum peningum til jafn mikiisvaröanda fyrirtækis. Til að kanna flóann og innsiglingu í haun vel, purfa tvö ár, og mundi paö kosta um $ 30,000, pað er vitaskuid aö á einu ári má gjöra talsvert 1 pvl tilliti, en á tveiraur áruin gœti naaöur kannað til hlýtar, ekki eiuungis skipaleiðir oghafnir lieldur einnig landiö utnhverfis og geiiö mikiis verðar upplys- ingar viövikandi, grasafrœði, steinafrœöi, dyra- fræði, og jarðfræði og i visindalegu tilliti álitur nokkru f.inn áöur, pvi peir voru sjálfir hrærö- ir. Um leið og peir byrjuðu settist liinn ggmlí maður niður 1 autt sæti sem hjá honum var, og hallaði hóí'ði sínu upp að brlkinni, hanu tófc bogan og dró liann yfir strengi fiðl- unnar sem pegar tók nndir með söngmönnunum með svo angur bliðum rómi að l'uiðu gcgndi; pað færðist nú eins og nýtt lif i liina gömlu og stirðu limi ganila mausins fingur hans Ijekusvo liöugt á strengi hljóðfœrisins aö allir horföu á hann með undrun pví enginn liafði lieyrt njc sjeð aðra fcins snild uokkru sinni áður; augu liaus tindruðu eins og stjörnur á himinhvolfinu, á mirkri skammdcgisnóttu, rauðar rósii flögruðu um hinar fólu kiimar hans, liirar holdpunrm háifvisnuðu varir, hreifðust af gleðibrosi. stórir svitadropar stóðu á öldungsins l.áa og breiða cnni, cins og daggpcrlur á rósahjálmi; rómur

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.