Leifur - 17.08.1883, Blaðsíða 4
Miles City. M. T. 28. júlf. Plokkuv ’
af sríinumönnum rjeðust á svartholið hjer i
bœnum i nótt sem leið. þeir tóku fangavörðinu
fastann, tóku svo út einn fangann, fóru með
hann út fyrir bæinn og hengdu hann.
Bridgeport. Conn. 26 júli. Hið stóra
sauma maskínu verkstœði ( Howe sewing mach-
’ne ) lijer i bænum brann næstum pvl til ösku
i gærkveldi, skaði metinn $ 350,000,100 manns
scm unnu i verkstœðinu verða vinnulpusir.
Fimtán kfnverskar stúlkur tóku sig saman
í hóp nýlega og drektu sjei. til pess að purfa
ekki að giftast peim mörinum, sem foreldrar
peirra höfðu útvalið peim,
Keisarinn og keisa'rafrúin i Austurríki
hafa gelið 8,000, Florins til nauðstaddra, sem
mistu sitt við jarðskjálftann á Isthia eyjunni og
bæjírstjórnin 1 Viuarborg hefir gefið 40,000,
Florins til p< ss sama.
9. ágúst fannst á strœti i Montrcnl likami
af barni. sem hafði verið brendur og siðan vaf-
inn inn»n i frjettablað.
S. d. pegar gufuskipiö Manitoban var á
leið upp St. Laurence fljótið til Quebec frá
Glasgow, skar eirn farpegjanra sig á 1 áis. sem
var prestur. að nafni Sweet. haim stökk fyrir
borð en náðist aptur og dó eptir 6 k). tíma.
Svo lftui nú úi, sem Winnipcg sje aðsetnr
staður rœninga og pjófa, pvf valla Ifður svo
nótt að ekki sjeu tilraunir gjörðar að rœna, og
til hefír borið að slikar tilraunir hafa vcrið gj irð-
nr um albjartan dag, eða á kvöldin áður enn
nienn f*ra til svefns.
80 veitingahús og 32 vinsölubúðir eru nú i
boenum Winnipeg.
Slátrari nokkur frá Cbicagó drap og gjörði
til 1200 punda pungan uxa á 7 mfnútum i Clevc
land, Ohio fyrir skömmum tíma síðnn.
Kolera er sagt að sje farin aö minnka á
Fgyptalandi, og samkvæmt ((London Daily
Nevrs” liafadárð um 16,000 á Egyptalandi úr
faraldri pessum. Sömuleiðis er og sagt að, af
hverjum 10 mönnum af hinum bre/.ka her par
syðra, lifi að meðaltali 6 menn.
Samkvæmt greinum í pjóðverzkum blöðum
um 4Ö0 ára hátiðiua, sem iialdazt á i pýzkalandi i
haust i minningu um fœðingu Mart. Lutheis, er
ættleggur h»ns eigi enn uudir lok liðinn eitis og al-
menrit hefir verið sagt, blöðin fullyrða að pað
sjeu nú lif«ndi bræður tveir, sem rekið geta ætt
sina til Luthers, heitir liinii eldri Hinrich og er
trjesmiður og á hann 6 sonu, en hinu heitir Carl
og er að lwra guðfræði við háskólan i Jena.
pað «r eptirtektavert, að af öllu herliði.
sem kvatt er sainau i styrjö'dum cru pað miklu
fleiri sem deyja úr drepsóttum, heldur enn som
falla á vígvelli. Árið 1866 misstti Prussar 4,450
hermenní orustum, en 6,427 úr Koleru. í ófriðn
um milli Rússa og Tyrkja sópaði Kolera burtu
heilum hersveitum.
sfn, buðu peir okkur að setjast að snæðingi og
drukku með oss minni Frakklands, en að pvf
búriti bjuggust peir til að fylgja okkur, og tncð
tárin í augunum kvöddum við kottur og börn
pessara veglyndu vclgjörða manna okknr og
hjeldum á biott með peim. Eptir nokkra tfma
göngu. fór að hlýna i veðrinu og vatnið var vel
skipgengt og fengu peir sjcr pvi bát og rjerti
með okkur að porpi nokkru, sein licitir Siíjord ;
par fórum við á land og gengnm timakorn, unz
við komum á prestssetur og hjet presturinn sira
Bies og tók ltann við okkur tveim höndum
Presturinn skildi eigi frakknesku, en að vcrnm
spori sendi hann eptir Dr. Thomesen, mála-
færzlumanni Wallöe og námuverkstjóra Niclsen
og kunnu peir mál vort mæta vel. Allir pessir
menn voru ágætlega menntaðir og siðaðir
menn, og eptir að húið var að sýna okkttr, og
koma oss í kunningskap, máttutn við seuja al'a
fer ðasögu okkar,
— ‘09 “
Á sttður pýzkalandi hefir ‘nýlega fuudist
fiskJíki úr hreiuu gulii, pað er um 15 puntlung-
ar á lengd. og er $ 1000 virði. Maður sá sem
fann pað seldi pað forngripasafninu í Berlin fyr-
ir $ 15,000. Á fisklfki petta em myndaðar með
aðdáanlegum hagleik, ajlskonar dýra, fugla, og
og fiska myndir.
Nýtt fjelag, sem kallaö er ,, The Dakota ;
& Great Southern ., jarnbrautarfjelagið hefir
keypt einkaleyfi fyrir hiautargjcirð iiá •, Mill—
hank Midway & Tower City ,, járnbrautinni, og
ætlar að hyrja pegar að virma að lienni í'rá
Tower City suður til Squx City og til St. Lottis
og norður til Manitoba. Brautin verður 150
milur á lengd og vcrðttr búin i oetober lí<84.
Búist er við að 10,000 fjölskyldur verði
sendar frá írlandt til Canada næsta ár á kostn-
að‘ brezku stjórnarinrar.
í Charleslon í 111 • varð nýlt-ga fjölskylda
nokkur að nafni lliek vitlaus. mestkvað að vit-
leysunni i bóndanum, konttuni. 15 ára gamalli
dóttur og 12 ára gömlum syni peirra. pegar
nágranuar peirra ko.inu að peim voru pau aö
krossfesta eitt af hinutn yngri börnum siiutm og
voru pau pá tekin og bundin.
í British Columbia er nijcig kvariað utidan
innflutningi Kinverja og er svo sagt að á hverj-
um undanfarandi mánuði Itafi flutt pangað yf-
ir 100 Kinvcrjar, og mun 1 fylkinu vcra hjer
unt bil 12,000 af peim pjóði'lokki. pá leynasl
peir inn 1 Bandarlkin og fyrir sköinmu sáust 50
peirra nálægt Port Townsend. Wýoming T.
allar tilraunir að ná peini voru árangurslausar
í nánd við Yale 1 B. C. sprakk 1. p. m-
sórt púðurgeymsluhús i lopt upp og biustu all-
ar rúður i porpinu við pað en ab öðru leyti
varð eigi skaði að pví. '1,
Nafufrægur Indiánskur hershöfðingi cr uý-
lega dauður hjá lítd Water í nánd fvið Bull
Mountain. Haun var duglegui hrrmaður og
tók pátt í möigum hlóðböðmn Sioux Indiána.
Fyrir nokkrum manuðttm haf'ði hann tekið kap-
ólska trú, en eigi íjekk hún honutn 1 banalegunni
eins mikillar rósemdar og liuggunar. cins og með
vituiul hans um að haí'a drepið fleiri hvita
menn, enn nokkur anuar nú lifandi rauður mað-
ur.
7000 manna cru frá Bandarikjunum á liá
skólutn i pýzkaiandi.
Sagt er að $ 70,000,000, ltafi verið gefn-
ar aí einstökum mónnnm í Bandarikjuuum til
menntenar stofnana hin síðustu 12 ái.
Á háskólanum í Viuarborg eru 4,823 læri-
sveinar.
England ltefir 1,300 háskóla og Canada -10.
Fylkið Ohio i Baudarikjunmn hefir eins
marga háskóla og pýzkaland og Frakkland til
samans.
Zulukonungurinu Cetewayo er ekki dauður,
cins og sagt var heldur Iiefir haun flúið, og
er sagt að hann sje einhverstaðar noröarlega
1 hinni hre/.ku nýlendu.
Eptir siöustu blöðum á Kólcra að liafa
gjört vart við sig I Flushing á Hollandi.
Vandeibilt cinn af járnbrautarkomingum
'Ameriku er með öllu uióti að reyna til að uá
uudir sig Norðurkyrrahals brautinni.
C. A. Aithur l'orseti Banclaríkjanna er nú
( Yellow Stone Park, og er sagt að lurðinni
hafi verið meir heitið til að scmja við Indiána
og til pess að vita live álitlegt væri aö sam-
eina Biitish Columbia við Bandaríkin, citn til |
að skomta sjálfum sjer. .
Norskt skip frá Aspiuwall er sagt að !
hafi 15. p. m. siglt upp 1 St. Lattrencc fljotiö
með marga skipvorja veika og stt.ua dattða úr
hinum gula ((Feher. ”,
5. p. m. hörðust tveir menn í hænutn
Brooklyn í N. Y, og fundust báðir dauðir um
kvöldiö. Annar peirra, scm hjct Jones. hafði
dtepið ínarga menu og var ný sloppiun úr j
fángelsi og var að elta ntann. er hann hjelt
að vœri lögregiupjónn í dularbúningi, en hinn,
sem lijet Green og var einn af lögreglupjónum
bœjarins sá til ferða hans, elti hann og náði
honum í rumta nokkrnm, par skutust peir á
með marghleypum unz háðir ijellu-
llinn alpekkti uppljóstrunarmaður Carey
er kom upp unt inorðingja Lávarð Cavendish
og Burkc er'nú dauður. Allar tilreunir Breta-
\ stjórnar til pess að koma honum undan ttrðu
árangurslausar, pví 12 milttr frá l( Góðrarvon-
j arhöfía” J Airiku var hann skotinn nf frskum
i manni, sem írar hafa að likindUm sclt itotium
til höfuðs, og fjekk hanu pannig ]aun fyrir
svik við lunda sína. Frjettin um dauöa Careys
vakti almenna gleði á Irlandi, aptnr pókti
Bretastjórn pað ill tiðindi og fannst illa hafa
tekist til, pai pað mun fæla aðra fanta írá að
ílytja lienni cill samtök og gjörðir írlendiuga.
Bóndi nokkur fór með son sinu, gem var
veikur, til læknis og sagði honum, ef hanu gæli
læknað drenginn, og seiti pað miuna en út-
fararkostnaður hatö numdi verða, pá skyldi
haun gjöra pað.
ÁTTG-LY8INGAR
MONKMAN og goiídon.
Laga, og málafærslu uienn og erindsrekar
íyrir Ontario. eru á horninu King ogJamesSt.
WINNIPEG. man.
A. MONKMAN. G. B. GOKDON.
Sökum pess að Uijer háfa horisl brjel' mcð
cjcttri utan a skript tii min, scm po ekki voru
(il n.ín, pá lilýt jeg að bæta við utan á skript
í mina, til að auðkcnna mig/rá öðrnm samnélu-
um minum. Utan á skript mín lijer eptirer:
„Jón Stefansson Breiðfjörð” Winuipeg
No. 238 Mc Willam st.
jiar eb mjer berast stöðugt auglýsingar, út-
fararminningar og pakklætisávörp án pessað köf.
undar peirra sendi borgun fyrir, pa vil jeg gjöla
möunum vitanlcgt að jeg tek ekki pcss háttarrit
gjörðir í blaðið nerna jeg fui borgun fyrir fra)u<
Borgun uudir auglýsingar eru 10 Cents fyrir Jiu-
una i fyrsta siun. ef pær standa lengur eun eimi.
simii, pá ðCentseptir pað. Fyrir úífararminn-
i ingai og pakklætisávörp 10 Ccnts iýrir líuuna
frá peim, sem ekki kaupa blaðið, en 5 Cents
írá peim sem kaupa pað.
Ititst.
Myudir af skáldiuu líallgríuií sál. Pjoturi-
syni cru til sölu 1 prentsmiðju Leifs og kosta
25 ceiits.
Leiðrjetting.
í slðasia blaði er misprentað 2 bls, ] d.
48 1. að ofaii (( Nýfundnaland ’* fyrir (Ný-
fundualaud ) 3. bls. I d. 28 1. (strlð ” l'yrir
(< atriði sama dálki 29 J. orðjnu ( af” er
oíaukið.
TBHUIÐ LEIPTTE,
kostar$ 2. í Americu og 8 kr. í Europn, sölul. i
EIGANDI RITSTJOIIi ‘)0 A BYRGDARt—
MADUR.
II JOjST SSON'.
WINNIPEG. MAN.
No.112 NOTRE DAML ST'.WKBT
(FramLald).