Leifur


Leifur - 31.08.1883, Blaðsíða 2

Leifur - 31.08.1883, Blaðsíða 2
liann gcti ckki borií) slíkt. Bankarnir i Chicago og New-York hafa prisvarsinnnm meiri iunstæou í gulli og brjefpeningum cnn i fyrra. Verð- iœkkun 4 öllum verzlunar vörum og fasteignum hefir neytt bánkana til pess að krefja meira veðs af lántakendum og hafa peir pá opt orðið að sclja fasteignir við lágu verði, en pað gjörir eigi svo mikið til, hitt er verra aö allskonar hlutabrjef hafa fallið í verðí um 15 pr. cent, pegar farið er eptir markaðs verði a hjer um bil 60 hlutabrjefum. Frá pví 1 júlí liefir vejið all mikið Ijör i penitiga markaðinum, cn bank arnír halda inni of fjár, sem pcir vilja iária með lágri rentu, ef peir geta fengið nógu mikið og öruggt veð. þeir vilja hcldur lána í]e til ymsra arðberandi fyrirtækja með lágri rcntu, heldur cnn alls annars. pó peir gætu fer.giö hana hærri. Samt er lraldið að rentan muni brátt stiga og að pá muri streyma inn pening- ar írá Norðurálfunni, sein er hið bezta meðal tií pess að auka traust verzlunarinnar. Hershöfðinginn Drum er um pessar mundir að kytma sjer her bandamacna og mun bráð- um geta skyrt frá bvað mörgum hermönnuni peii hafa á að skipa ef til pyrfti að taka. Frá St. Paul er sagt að 21. p. m. hafi hræðilegt ofsa veður og haglhrlð komið í nokki- um hluta af Minnesota. Vagnló.'t með fjölda farpegja fauk út af brautinui nálægt porpinu Rochester og ijetust par 24 menn, en yfir 40 meiddust meira og minna. priðjungur af nefndu porpi cr gjörsamlega eyðilagt og svo til talið, að þgr liafi farist um 100 manna og skaði á eignum nemi yfir million dollars. í St. <jaul er pegar búið að skjóta saman 50,000 dollars. til hjálpar hinum nauðstöddu; N e w-Y 0 r k blaðið ., Evening Post‘’ fer pannig orðum um hraðfrjetta pjóna. sem hættu vinnu. ,.í byrjuninni var allur almcnningur á peirra máli. og aumkuðust yfir pá eins og pá n;enn -i mannijelagiuu, sem undirokaðir væru, en sú meðaumkun hvarf brátt er pað varð heyr nm kunnugt að flestir peirra voru ógiftir, ómaga lausir og í góðuin kringumstæðum. Ungir og ógiftir mcnn. sem eigi vilja annað starfa enn vera á íkrifstofum og kvarta yfir litlum launum, njóta sjaldan lengi meðaumkunar ameriku- manna. Að' eins peir menn, sem með elju iðni og preki hafa náð sjer stöðu og liafa íjöiskyldu fram að færa njóta almennings velvildar. og mega búazt við, ef þeiin er synjað sœmilegra launa, að almenningur íylgi máli peirra nreð kappi, en pað nær vart til hraðfrjettaþjóna, pvi í rauninnl ætti kvcnnfólk mest að hafa pað starf á höndum, og pað eru pvl að eins pœr fáu stúlkur cr að hraðfrjettum vinna. sem al- menningur aumkast yfir, með pvf að sam- keppni karla hefir orðið svo litlum launun, oll- andi, að kvennfólki hefir valla verið við un- andi“. Valla var pcssi óheppni póstur d’amour horfmn út úr dyrunum, áður enn frú Wranach opnaði brjefið. sem vætt hafði verið i ilmvatni, og með liryggð og gremju sá hún, að bóuda sinum var mælt mót sama kvöld á afviknum stað, og undir þcssum sviksamlegu línum stóð : ,.þfn elskandi Elantine“. A umslaginu og á hornuni brjefsins var kóróna, sem ljóslega sýndi, að pað var frá aðalborni hcfðnrmeyju. Frú Wraiiach limdi brjefið saman aptur og lagði pað inn á skrifborð bónda sins. Wranach kom heinr til miðdegisverðar syngjandi og hlægjandi eins og liann var vanur, gekk hann inn á skrif stofu sina, og kom paðan aptur, án pess að nokkur geðshræring væri sjáanleg ,á honum. Já, já, hugsaði frú Wranaeh, pað litur út fvrir, að hann sje vanur við pess háttar brellur, samt ljet hún eigi á neinu bera og var blíð og ástúðleg viðWranach cins og vant var. og nm kvöldið er hanu sagðist purfa að hitta I.eik- bræöur sina, til pess að tala vjð pá um leikriís- — 66. — Eins og áður er sagt eru hraðfrjettapjónar teknir aptur til vinnu, og heíir verkfall peirra ekki orðið peim nema til stór skaða. það er injög sjaldan að þannig löguð samtök hafi tilœtlaðan árangur, af 2,352 verkföllum í Norðurálíúnni hafa að eins 72. heppnast, en f Amerlku er þó lilutfallið enn pá minna. Borgari nokkur 1 San Antonio í Texas, að nafni Jeff Miller fór 21. p. m. til Montery til pess að la sjer i staupinu, en með pví aö liann varö heldur glaður, fundu 2 lögreglu- pjónar bæjarins pað skyldu sina að taka bann fastann, en hann snerist svo illa við pvi að bann drap annann peirra og særði binn banvœnu sári, var lianu síðan sjálfur tekinn og höggvinn. Járnbraut á að fara að byggja frá Dulutli gegnum norðaustur Minnisota. Höíuðstóll fje- lags pess, er hana byggir, er sagt að sjeu 10 Millionir dollars, hvert iilutabrjef 100 dollars. Ilinn 32. náttúrufræöinga fundur 1 Anre- riku, var nýlega haldinn 1 bærium Minneapolis. í stað bins íyrrvcranda forseia Prof. Dawsons, var Prof. Young kosinn. 100 manna gengu i fjelagið, var pvi skipt 1 flokka. og peim ætl- að sitt ætlunarverk hverjum i náttúruskoðun og ratmsóknum pess háttar visinda. í Dubuque í lowa liafa 13 stúlkur. sem unnu í tóbaksverksmiðju, liætt viiinu af pvi pcim var neitað um meiri laun. Sama dag hættu og 16 ungar stúlkur að viuna í vagna- verksmiðju sökum pess að stúlka nokkur var tekin, er bafði ekki, sem bezt orð á sjer. Fyrra liluta pessa árs liafa 1 fylkinu New- York 160 manna beðið bana á járnbrautum, og 401 orðið fyiir meiðslum. The Unitcd States Bolling Stock Comp- any’s verksmiðjur í Chicago, 5 að töln, eru brunnar til kaldra kola. skaðinn cr metinn 500,000 dollars. Iljer um bil 45 pct. af öllu landi i Banda- rlkjunum er cnn pá cigi út.mælt. þar af cru 369,000,000 ekrur i Indian - Terrctoriuin, 80.000,000 i Montana, 66,000.000 1 Dakota, og 12,000,000 i Minncsota. 10,000 af börnum í bœnum New-York vinna fyrir sjer sjálf og fleiri enn heliningur af þeim lltur út fyrir að verði nýtir mcnn i mann- fjelaginu. Ilið yngsta cr að eins 4. ára og vinnur fyrir 1. dollar um vikúna. Börn pessi vinna flcst i búðunr og verksmiðjunr. í Dakota mun hveiti uppskeran nema 17 Millionum Bush. i ur og má pað heita all gott kornár. í Minnesota ei búizt við 15 Bush. af ekrunni eða um 40 millionir Bush. í öllu fylk- iiu. í Long ísland N. Y. brann 22, p.m. stórt olíugeymsluhús og er skaðinn metinn um $ 1,000,000 2 menn brunnu til dauðs. sora menn vita um, en haldið er að íleiri muni fuinast i rustunum. Hitinn af eldinum var svo part, mælti hún ekkcrt í móti, en undir eius og hann var farinn, fór hún á fund vinkonu sinnar. söngmeyjunnar Winter, og fjekk nú að vita allt um hina siðferðislegu hegðun bónda sins, scm hún alli af hafði samyizkusamlega verið duld. Eigi að síður breytti liún við niann sinn eins og ekkert væri uin aö vera, en barðist liinni pungu kvoljandi baráttu ástar, hræðslu og og afbrýðis. Fyrstu dagana grjet liún fögrum tárum, og fyrst á fimmta degi fór hún að hugsa um lvefnd. Á sjötta degi frá .atburði pessum, bar svo við að Wranacli kom lioim til miðdegis- verðar með nýjan leikritspait. ,,það væri gaman að vita bvern ljandann forstjóri leikílokksins ætlar sjer mcð þvi, að setja eldgamalt rit eptir Holtei á lcikskrána“. sagði hann önugur, ..þessi ólukku heimskingi hefir sett ,,Lárberjatrjeð og betlistafiun** á skrána, og jeg heíi aldrei leikið partinn fyr og verð að Iiafa cins mikið fyir honuro, eius og mikiil að hann fannst hálfa milu burtu, og þess vegna gat slökkvilið bæjarins enga hjálp veitt, pvi eí þeir fóru nærri leið yfir pá, svo mátti draga pá burtu rneðvitundarlausa. FRJETTIR FRÁ CANADA. Frá O n t a n i o er sagt að stórskemnrdir hafi orðið par eystra 20. p. m, af fjarska- legri rigningu. Ár og lækir flóðu yfir bakka sina, brutu burtu brýr og sumstaðar hús. Víða eyðilögðust járnbrautir; sporvegir alveg burtu á stóru svæði lijer og par, en pó er cigi getið um mannsKaða nema á einum stað og var pað maður, sem var að bjarga timbri húsbónda sins. þorpið Paris i Ontario er að nokkru Icyti i kafi og purfti að bjarga íbúunum burtu á bátum. Montreal 22. p. nr. Mr. George Stephen forseti Kyrrahafsbrautarijelagsins, befir nýiega gefið $ 50,000 til sjúkrahússing hjer i bænum Donald A. Smith lrcfir einnig gefið $ 50,000 til Mc. Gill háskólans. Ottawa 22. p. m. Fólksflutningslest Canada Kyrrahaftbrautarinnar milli Montreal Og Ottawa, á lijer eptir að fára alla leiðina á tveimur og hálfri klnkkustund. Vegalengdin er 120 mllur, og verður pví lestin að fara 48 mllnr á klukkustundinni. þetta verður sú hrað- asta vagnalest 1 Ameriku, næst henni gengur eimlestin milli Boston og New York, húu fer 45 milur á klukkustundinni að meðaltali. ~} Nýiega heflr silfur fundizt i Klcttafjölluinim ekki alllangt fra Calgary, og er pað talið vist, að ef náma væri opnuð par, myndi hvert ,,Ton“ gefa af sjer um $ 15, og er pað sannar. lega auðug náma, sem gefur svo mikið af sjer. íbúarnir i London í Ontario ei-u að hugsa um að breyta farvegi árinnar ,,Thamcs“, sem rennur gegnnm bæinn, 1 pein\ tileangi, að koma i veg fyrir önnur eins flóð i framtiðinn; og pað sem koin í sumar, sem peim verður Icngst nrinnisstætt fyrir pað stórkostlega mann- tjón, sem af pví hlauzt, ruk alls lrins mikla eigtiamissis. — þeir hafa í hyggju að biðja fylkisstjóm Ontario. og jafnvel rfkisstjórnina, nm styrk til pessa fyrirtækis. Fyrir skömmu rak á land i Nýja SkotJandi lökkuð flaska, og var i henni litill brjefmiði ritaður á italska tungu og var liann næsta ólæsilcgur. Á honum var hvorki skipsnafnið nje mánaðardagur, cn mannsnafnið Cecehine Silvio frá Padowa, Venice, Italia, Bræður tveir i Ilamilton i Ont., að nafni Jaines og Patric Dunn voru fyrir skömmu að fljúgast á um byssu, sem peir eigi vissu hvort var hlaðin eða eigi, allt 1 eina fór. sk-ot úr henni og liitti kúlan unga stúlku, sem var pað væri alve'g nýtt rit, og svo vcrður pað að oins leikið eitt kvöld, pví svo fleygt i rúslakistu leikhússins og geyrnt par í 10 ár, ef eigi.til eillfðar“. „Ó! pað er ágætt Icikrit og IIiiiHkspíirt- urinn framúrskarandi, bann átt pú liíttúrlega að leika elskan miu“, sngði kona hans mcð mestii bllðu, ..Heldurðu pað góöa niin“? mælti hann. ,.Já sjálfsa'gt, og ef pú lcggur pig til, bjartað mitt! og bætir inn i hann fra sjálfum pje'r. pá er jeg viss um', að leikritið verður leikið 1 pað minrista prjú kvöld, og niá ske miklu optar1', ,,Hum — má ske, pab er sýning i ritinu, par sem Hinrik verður vitláus**, sagði Wranaeh, um leið og bann blaðaði i pörtunum, „og allan seinasta páttinn er hann bandvitlaus, jeg held pað væri ekki svo vitlaust, að jeg kynnti mjcr ástandið i vitlaúsra spltalanum, svo jeg gæti Vel sclt rnig inn í partiuu".

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.