Leifur


Leifur - 31.08.1883, Page 4

Leifur - 31.08.1883, Page 4
að Norðurálfu maSur einn { Canton haíí i deil- um viö innlcnda. skotifi pilt cinn til dauða eu sært tvo afra. hann var pegar settur t varö hald, atvik petta haf&i svo skaölcg áhrif á landsmenn, — scm pegar eru fullir óróa út af aöfCrum Frakka 1 ToDkin að nœsta dag var búiö aö festa npp viðsvcgar ura jbæinn áskoranir til landsmanna, um aö rlsa upp og drcpa hina útlendu præla, áskoranir pessar juku stórum œsingar lýösins, og uröu noröurálfubúar 1 Cantor. mjög smeikir, svo aö ,. konsull,, Breta. sem par býr, hefir sent bænaskiá til sjó- liösforinga Breta, um aö ser.da pangaö varnar- skip og er nú herskipið Swift ‘ á leið pang- að. Iiraöfrjett frá Parisarborg 24, p. m. segir að her Frakka hafi pann 23. p. m, hertekið bæinn Tonkin og sjeu peir nú ssztir að völdum par, peir höfðu sótt að borgiuni bæöi meö land- og sjóher, og var lttil vörn sýnd afhálíu bæarbúa, helmingur bæarins er eyðilagöur ept ir skotbríðina. um 1,000 manns fellu afóvina- hernum, en 50 voru handteknir, mannskaði Frakka var mjög litill 1 samanburði við óvin- ?nna, allt er i ráðnlcysi og æsingai fjarska miklar. pegar William Ewart Gladstone var stu- dent við háskólann lOxford, keyptu tvœr irsk- ar fátœkar íjölskyldur sjer farbrjef til Vestur heiins og fóru pangað með vesturflutninga skipi nokkru 1 peirri von að par mundu pœr bjarga sjer betur enn í hinu undirokaða ættlandi slnu pað eru nú 50 ár síðan petta skeði og nú er Gladstone æðsti ráðgjafi Bretlands og írlands, en 2 synir pcssara iatæku fjölskyldu, sem vcstur fóru, hafa hjer um bil nað hinni sömu tign og hann hjcr roegin hafsini. Annar peirra er for- seti Bandarikjanna, Chester A. Arthur, en liinn Phil. Sheridan. sem innan skamms mun veiða æðsti herforingi Bandaríkja, Washington liershöfðingi, frelsishetjan mikla, fyrsti forseti Bandarikjanna, gjörði sjald- an að gamni slna, en var manna fyndnastur cr hann tók á pví. pegar verið var að ræða á allsherjarpiuginu herlaga frumvarp fyrir Banda- ríkin, kom einn pingmaöur með pá uppástungu, að sambandsherinn mœtti ekki vera meiri enn 3.000 mauna. Washington tók pað ekki illa upp, en kvaöst pá ætla að koma meðdálitið viðauka-atkvoeði, svo latandi: ,, Óheimilt er hverjum fjandmanni Bandarikjanna að herja á landið með meira liði enn 2.000 manna, hvernig sem ft stendur* 1*. Hláturinn, sem afpessu vaið steindrap uppástungu pingmannsins. —- pvf. nlm. 1881.,— Kapt. X. varð einusinni að standa með allan ílokk sinn æði lengi i dæld, scm var full af vatni, vegna gáleysis yfirmanns slns. Konungur- inn Karl xv. reið par fram hjá, en Kapt, X. hirti alls ekki um að taka ofan fyrir honum. varð jeg að leika Ieikrit með honum, og i dag heppnaðist mjer að ná 1 Hinrikspartinn, scm liann er með. og sagði jeg honum, að leik- flokksforstjórnin bœði hann um að leika hann, ráðlagði jcg honurn að kynna sjer vitfyrringa húsið, og pannig tókst mjer að koma honuni hingað án fyrirhafnar, og nú ætla jeg að biðja yður i öllum bænum að geyma liann vel. og reyna kunnáttu og pekkingu yöar á að lækna hann og koma honum ofan af þessari vitlaugu hugmynd sinni". ,,Vcsalings frú! Jcg skal gjora allt, scm 1 minu valdl stendnr til pess að leiða skyn- semi hans á rjetta stefnu. Verið pjer alvcg óhræddar og treystið mjer“, j.pjer megið búast við að hann verði lllur viðureignar og ópægur, pvl bann er fiarskalcga bráölyndur, en pjcr skuiuð a)ls eigi spara, að láta taka duglega i lurginn á honum, hann hefir gott af pvi, pað er llka pað eina jáö til pess »ð halda houum 1 skefjum1 % tó. — Konungur kallaði til hans og spurði hvað ókurt eysi sú ætti að pýða. Hinn svaraði ,. Jeg hefi svarið yður hollustu herra konungur! á landi en eigi i vatnr Konungur hló að pessu svari hans og kvaddi hann vinsamlaga. Kinin er, ef til vill nú á tlmum pnð meðal sem mest er brúkað, pess vegna er *pað orðið geysi dy-rt, einkum hjer 1 Ameriku, par sem hefir verið lagðar 110 pr. ccnt tollur á pessa nauðsynja vöru. Nú hefir Prof. Fischer 1 Munch en fundið upp mcöal, sem brúka má i staö Kinins. Mcð efnafræðislegum tilraunum hefu hann fundið efni nokkurt 1 koltjöru, teui hann kallar Kairin, og sem hefir hina sömu verkun á hin mannlegu lifsverkfærl og Kininið. Efni petta er álitið miklu betra fyrir magan en Kinin. Samkvæmt siðustu fregnum frá Lima, hefir Chili fengið fullkomiö vald yfir Peru, og pora irótstöðumenn hinnar Chilisku stjór ar ekkert um pað að tala. 10. júli var allikæð orusta og ráku Chilimenn liinn Pcruiska hershöfðingja á flótta mcð allt hans lið, og upp frá pvl hafa all- ir hinir friðsamári og helztu mcnn Peru flýtt sjer að hylla forsetan i Chili. Landsmenn eru nú glaðir yfir að hiim langvipni Ofriður er nú til lykta leiddur. Að sögn á fundur að lialdazt 1 Lima, og skulu par samdir friðarskilmálar milli fylkjanna, og að pvi búnu fer her Chilimanua burt frá Peru. pað er sagt frá Noreg: mcð nokkurnveginn vissu, að toptin að langskipsnausti Erlinge Skjélgsonar sje fundin við Hafursijörð hjá prest- setrinu Sömme, og or pað hinn næiti staður við Sola, sem hœgt er að ráða langskipi til hlunns. Eptir lengd toptarinnar lilýtur skipið að hafa verið geysi stórt, enda er sagt að ,,Skeiðin“ (langskip Erlings) væri pritugsessa og á að hafa tekið um 540 mauna eða fleiri. ?v|>að cr mcrki- legthvað litið menn hafa fuudið af fornmenjum á Sola cða par 1 kring. Hinn cngeíski fornfræðingnr Russani hcflr i Assyriu og Balíyloniu grafið mjög mikið upp af íornmenjum 1 vori var, leiddi hann 1 ljós og lierbergi neðan jarðar, pess utan um 4,000 rit- aðar töflur, og tókst honum að fara svo með pær að hann gat komið peim til Englands óskcmmdum.. í sumar rofu dvergar 1 sýndir 1 Berlin, var annar 18 ára gamall piltur, 2t pumlungar á lengd og óg 9 pund. Fylgistúlka hans var tnjög falleg, en talsvert minni enn hann, hún er 19}4 puntlungur a hæð. ]>egar hún fæddist óg ltún iy. pund. og nú er hún 16 áia veg- ur hún 7 pund. Student nokkur, sem var að sýna fólki gripasafniö i Oxford, stanzaöi viö gamalt riögaö sverð. ..petta er nú sverðið, sem Bileam hótaði að drepa með ösnuna“, sagði haun, ,,Jeg hefi aldrei heyrt að Bileam hafi haft nokkurt sverð, jeg heft lesið að haun óskaði eptir að hafa pað," Frú Wranach talaði lengi við Doctorinn, og kom peim vel saman um tilhögunina á öllu, fjekk hún honum dálitla meðgjöf með manni sinum, og fynt er hún var komin I vagninn og á fcrðina heimleiðis, ljit hún gleði slna i ljósi og hló að allri nteöferðirni á Wranach , verst af öllu pótti henni, að geta eigi ijálf verið sjónarvottur að peim sorgarleik, seui leikinn yröi á vitlausra sjúkrahúsinu, og scm maður hcnnar var höfuð persóna 1. j>rgar íjórðungur stundar var Kðinn, frá pvl Wranach fór inn I klcfann, gekk Doctor Andrco inn til hans. ,,Guöi sje lof að pjer pó komuð herra Doctor“! 8agði Wranach, pað er ekkert skeinmilegt aö gista hjer fyrir luktum dyrum, cn meðal annara orða, hvar cr konan mln“! ,.Hún er farin h«im“, sagði Doctorinn, um leið og hann hvessti aagun á leikarann og skoðaði hann i kiók og knng, ,,hún hjelt að J pjer munduð dvelja hjer um hríð“. sagði ung stúlka. „]>að er öldungls rjett sagði studentinn, ,,petta er einmitt sverðið, sem sem hann óskaði eptir að hafa“. Á veitingahúsi. — (Gesturinn situr og horfir ofan 1 diskinn) . G r i ð k o n a n: , ,Hvað Cru pjer tð hugsa um herra Larsen * “ L a r s e n: ,, Jeg er að spyrja fiskinn uin nokkuð“. Griðkonan: ,, Um hvað eru pjer að spyrja hann"? L a r s e n ,, Jeg er aö spyrja hann að hvað hafi orðið af honum Olson, sem datt f sjóinn um daginn og drukknaði*'. Griðkonau: ,, Ilverju svarar hinn til pess! ‘ * L a r s e n : Hann scgist náttúrleg ekkeit vita nm liann, par seni hann hafi eigi komið l sjó i 14 daga. Attgtjiisiar. MONKMAN og GORDON. Laga, og málafærslu menn og erindsrekar fyrir Ontario. eru á horninu King og James St. WINNIPEG. MAN. A. MONKMAN. G. B. GORDON. Sökum pess að nijer háfa borizt brjcfmcð rjcttri utan á skript til mln, scm pó ckki roru til mín, pá hlýt jeg að bæta við utan á skript mlna, til að auðkennn mig frá öðrnm samnöfn- um ininum. Utan á skript mín hjer eptir er: „Jón Stefánsson Brciðfjörð” Winnipcg No. 238 Mc Willam st. Myndir af skáldinu Hallgrimi sál. Pjeturs- syni eru til söíu I prentsmiðju Leifi og kosta 25 cents. * Leiðrjetting. I 14. tölubl. Leifser prcntvilja á 2. bls. 2. d. 15. 1. að ofan, I greininn „Pjóðerni og móðurmál“. ,,Sögnum" fyrir Sönnum“ TBHUB LEIFUR, kostarf 2. í Americu og 8 kr. I Europu.sölul. y EIGANDI RITSTJORi OG ABYRGDARi MADUR. H. JON S80N. WINNIPEG. MAN. No.142 NOTRE DAME ST:WEST ,,Ójá, vcgna Hinrikspartsins, cn jeg held jcg megi til með að koma heldur aptur a morgun og gjörið pjer nú svo vel og sýnið mjer sjúklingana yðar“. ,,Seinna“, mælti Doct., og preifaði A líf- æðinni á Wranach, „íyrir pað fyrsta verð jeg að biöja yöur um, aö v*ra fullkomlaga ró- legur* „Rólcgur, hvaö a pað aö pyöa“. ,,pað á að pyða pað, að pjer cruð veikur góðurinn minn! og cf jeg á að geta hjálpað yður nokkuð, verðiö, pjer scm allra fyist að saetta yður við alla meðferð, *em hjer er höfð við sjúklinga". ,,Jeg, veikur", og Wranach hló svo dátt, að lionum lá við aö spriaga, ,,viti pjer pá ekki hver jeg cr“ ? ,,JÚ, herra Melchior ‘! „Melehior! jeg hefi eigi pá ánagju að pekkja pann niann". (Framhald).

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.