Leifur - 12.10.1883, Qupperneq 2
að sogja að þa& litur mjög aumiega út með
peirra eilífu velfetð.
En til pcss að fá yfirhönd yfir lirokanum og
stórinennskunni, liggur það fyrst fyrir um leiö
og maður leitar drottiuus aðstoðar, að skoða
sjálfan sig og komast eptir hversu vjer erum
máttvana og litils megnandi, og hugsa úti, hver
pað er sem styrkir oss í hverju, sem vjer tök-
um oss fyrir hendur.
* *
*
Síðan hin framanritaða ræða var ílutt á
fjelagshúsi íslcndinga hjer í hænum, hefir ýmis-
legt verið um hana sagt og hún rangfærð á
m'arga vegu pess vegna set jeg hana (ræðuna)
hjer, til pess hún geti koruið óbreytt fyrir al-
mennings sjónir, og að þeir, sem vegna rangra
sögusagna er peir hafa heyrt aí heuni, hijóta
að hafa gjört sjer ranga hugmynd um hana
(ræðuna) geti fengið rjetta hugmynd um práð-
inn i henni, en ekki í peim tilgangi að fara
að byrja á trúarbragðudeilum í blaðinu.
R. S. T.
Uin stráfódur.
Iii.
Sveitarhöfðingi nokkur F. D. Curtis hefn'
komir.t að pvi, að ala megi húsdýr á strai með
talsverðum ábata, sje gefið dálítið af korni
með pvl. Veturinn 1882 varð hann heylítill
fyrir gripi slnn, en átti nóg af strái, og segir
svolNew York Tribune : ,,Jegfórað láta gcfa
gripunum strá, einkum pegar kalt var. pvi pá
hafa peir hetri matarlyst, Hesturinn át mjöl
fyrir 84 cent og strá fyrir 60 ceut um vikuna
og mundi liann á sama titnabili hafa eytt heyi
fyrir $2, af pessu varð pví ágóðinn ýý.
Mjólkurkýr, vinnuuxar og ungviði hjeldust vel
við, pótt hinn daglegi skanuntur peirra væri
blandaður að mun nieð strái og mais, smjörið
var ágætt og mjólkin i meira lagi“. Hann
segir enn fremur að bændur muni með tals-
terðuni ábata geta selt nokkuð af heyi sinu
og keypt aptur korn til pess að bianda með
stráfóður. Auðvitað er að griputn, sem hriika
parf mikið, parf að gefa talsvert af korni með
stráinu.
Um eldi kiilfa.
IV.
Kálíar, sem vandir eru undan á vetrum og
mestmegnis lifa á grasi að sutnrinu, ættu aldrei
að vera látnir ganga lengi úti frain eptir á haustin,
pvi prif peirra að vetrinum koma mjög mikið
undir pví, hvernig peir eru undirbúnir að
haustinu. Kálfa skal pvf hirða og liýsa á
nóttunni undir eins og kólna fer og gcfa peim
mjöl, hafra, mais og ollukökttr (kökur úr við-
smjörshömsum) hið síðast takla er einkum vel
fallið til holda og til pess að minnka mngann
í peim kálfum, sem lifað liafa á grasi allt
sumarið. í október pegnr næturfrost óg kuldar
eru komnir, eykst matarlyst kálfsins, og hafi
hann pá eigi amnað cn siðfcngið hey og
frosið gras að jeta, er houuin hætt við að jeta
allt of mikið og sýkjast. Mest cr undir pví
komið að gjöra vel við kálfinn fyrsta árið,
Og fii hann pá eigi gott og hagkvæmt fóöur
verður hann aldrei að góðum grip.
Um nærlngarcfnl.
V.
Næringarefni vor liafa tvenns konar til-
gang ; fyrst, að viðhalda hita likamans (hita-
gjafi) og i öðru iagi að fylla upp og hæta pað
af líkamanum, sem slitnar a hverjum degi
(holdgjafi). Dagleg fæða vor verður að hafa
hita og holdgjafa að rjettu hlutfalli, en pau
Jtfutföll skijptast á pg brejtast eptir loptslagi og
— 90,—
voðráttu; sum fæða á betur við á vetrum
aptur önntir á sumrum. Areynsfa líkamans
segir og mikið tii peirrar fæðu, sem vjer purfum
að hafa. Sá, sem vinnur punga vintm, parf
aðra fieðu enn sá, sem er iðjulaus. peir, sctn
veitt hafa pessu eptirtekt, 'hafa komi'/.t að pví,
að htíilbrigður maðttr 1 tcmpruðu loptslagi
parf í hverjar 24 klukkustundir 11 —12 utr/.ur
aí hitagjafa og hjjrum btl 4ý£ unzu af hold-
gjafa.
Hitagjafa næringarafni ertt: linsterkja (Sti-
velse), sykur og feiti og eru pessai tegundir
bæði í jurta Og dýrafæðu. Holdgjafa höftint
vjer í alls konar mögru kj iti, eggjum, mjólk.
osti og í fjölda mörgum tegundum úr jurtaríkinu
svo sem ýmsum korntegundum. Jarðepli rnnndu
vcrða Ijettnýt fæða -fyrir pann tnann. sem vinnur
punga vinna, pví í peitn eru 75 procent af
hitagjafa, en að eins 2 af holdgjafa, aptur á
móti er í baunum að ciits 14 procent af vatni,
52 proe. af hitagj.tfa og 25 af holdgjafa. í
hrísgrjónum er lijer um bil 14 proc. vatns, 76
proc. hitagjaía og 7 proc. holdgjáfa. Mais liefir
ltjer um bil hið sama af vatni, 69 proc. hita-
gjafa og 9 proc. holdgjafa-
Um yiirrád mannanna yíir
dýrunum.
VI.
Eins og allir vita, er sá hluti dýrarikisins,
sem vjer ktillum húsdýr, oss mönnunum til
ómetanlegs gagns, og parf eigi aö tcija upp óll
hau not, scm vjer höfuin af kúm, hestum,
kinduin, gcitfje, sviuum, hundum og ösnuin og
s. frv. pað 'er velferð heilla pjóða undit
gripum pessum koinin, og misstum vjer ein-
ltvcrja tcgund peirra horföi til hinna mostii
vandræoa. það er pví ht-ilög skylda hvers
manns, að faií'vd mcð pessar dýrmætu guðs-
gjafir, sem fengnar eru mönnunum til forráða
og gætmn þess, að pvi valdi, sent vjer höfum
yfir dýrunum, fylgir ábyrgð og liún mikil, og
að vjer rnegum ails eigi fara illa með þau eða
misþyrtna peiin. Að sönnu geta skepnurnar
eigi haldið til rjettar gegn oss nje feDgið
uppreisn við dómstóla, en par fyrir er eigi
sagt að pær hafi engann rjett, pvi pað er víst
að hann, sem seður allar skepttur, hefir vak-
andi auga á hvernig vjer förum með pær.
hann hefir gefið oss pær til notkunar og ánægju,
en hefir par fyrir eigi gleymt að pær eru af
iionum skapaðar, hafa taugakerfi eins og vjer
og gcta eins og vjer fundið til gleði og sorgar,
velværðar og kvala, Maðurinn getur kvartað
yfir neyð sinni, bciðst lijálpar og hlífðar og kraf-
i/,t varðvei/.lu, en hæfilegleikar dýranna eru
litlir til pess, og hjá sumum peirra verður pcirra
eigi vart. En pvi meiri veröur ábyrgðarhluti
mannsins, pvi pá kemur til skyldu hans við
veika og hjálpprpurfandi. pegar guð bauð
ntanninuin að drottna yfir dýrumun, fylgdu pví
skyldur eins og öllum öðrum yíirráðuin, pvi
jafnvel einvaldurinr. verður að játa, að hann hafi
skyldum að gegna fyrir guði, pótt hann neiti að
fólkið, sem hann kallar pegna sina, hafi nokkurn
rjett gagnvart sjer. Menn eru fyrir löngu farnir
að kannast við að þcir hafi eigi einungis skyldu
við meðhræður sína, heklúr við allar skepnur,
sem hafa tilfinningu og meðvitund eins og vjer,
pess vegna hafa komizt á fót, hæði hjer í
VeSturheinú og í Noriuralfunni fjelög, sem jiafa
pað fyrir maík og mið að leiða raönnum fyrir
sjónir hversu syndsamlegt pað cr, að fara illa
rneð skepnur, og víða hafa iagagreinir verið
samdar til að rofsa eptir, peim, er mis-
pyrma húsdýrum. Á líkan liátt lagðist undir-
staðan uudir prælafrelsið. Fyrst unnu að pvi
einslakir menn og kouur, síðan fjelög og síðast
heilar pjóðir.
Að vjer eun pá troðum pá skyldu undir
fótum, að fara vel og miskunsamlega með
skepuwnar, á sjer pví miður viða s tað og
pað er hræðilegt til pess að vita livemig farið er '*
með t, d. hesta. petta ágæta dýr ofrar oss
öllum kröptum sínum og vimiur bina pyngstu
vinnu fyrir oss, fyrir petta er honum opt
goldið með illu fóðri og mispynningum,
Grimuileiki við,dýrin sýnir illt lundarfar, og
maður getur verið viss um. að sá, sem beitir
honum við skepnuna, muudi gjöra hið sama við
meðbræður sfna, ef hann hefði þá eins á vaidi
sliui. Sá, sem fóðrar illa liest, leggur of
mikið á hann og iætur hann standa úti 1
hriðum og hrakviðrum, myndi breyta eins við
pjóna sina ef hann pyrði og lögin- varðveittu
pá eigi, hinn sami myudi og fara illa með
konu og börn, ef skammir og fyrirlitning ann-
ara hjeldu honum ekki frá pvi. Ekkert sýnir
lietur lundareinkunn mannsins en meðferö lians
á húsdýrunum ; gegn peim sýnir hanu sig eins
og hann er í raun og veru. Merkur maður
sagði einu sinni, cr hann sá mann mispyrma liesti:
,,Sjáið pcnna manu i sinni rjettu mynd, efhann
ætti yfir oss að ráöa, rnyndi hann fara eins
með oss, pví bros pað. Sem leikur á vörum
hans, er hann talar við einhvern meðbræðra
sitma, getið pjcr verið vissir um að er grima“ !
Að er.dingu viljuin vjer setja hjer bæn
hestsins til húsbónda síns eptir ..Wavcrley’s
Magazine“, par sem petta nytsama dýr er látið
sjálft tala og hjðja : Viijugur skal jeg hlýða
pjcr og láta að boði þinu og banni og á ailar
lundir leitast við að vera pægur pjónn pinn,
ef pú uppfyllir bæn mína, berðu eigi svó fast
og títt mínar sáru síður, pvi slikt eggjar jafn-
vel mauninn til práa og prjózku, auk lieldur
skynlitla skepnu, vinsamleg atlot aptur á móti
upplifga, styrkja og ljetta undir með vinnunni.
Heyr bæn mina heira ! lát mig eigi prælka, unz
jeg er nær pvi að hníga niður af preytu, og
líkami minn or í einu svitalöðri. Gcfmjervatn
að drekka "þegar jeg er pyrstur með þurra
tungu, som eigi gotur beöið ui» einn vatsndropa,
pú veist sjálfur hversu hræðilega kveljandi til-
finning þorstinn or. Hafðu meðaumkun með
injcr og losaðu á þenslustrengnum, sem heldur
höfði mínu á ónáttúriegan hátt, pú getur
ímyndað pjer hversu hræðilcga pvingandi pað
ct', Gleymdu pví eigi að' jeg hlusta á orð pin
tneð cptirtokt og reyni að komast eptir vilja
pliium, cii hezt skil jeg pig er pú talar með
stillingu, en villist, er pú skammar mig og
hnikkir óliðlega i taumana. Jeg skelfist reiði
pina og gjöri svo hverja vitleysuna anriari verri,
Hlífðu mjer við að standa svo tímuin skiptir
skjálfandi úti í kukla, hrið og hrakviðri, meðan
pú sjálfnr situr inni í húsum og færð pjer hress-
ingu, Ilin sfðasta bæn tnin til pin or, að pú,
er jeg er orðinn gamali og slitiun, veitir míuum
preyttu limum livíld með skjótum dauðdaga,
Jeg hefi ofrað pjer kröptum mínum, en þegai'
jeg fer að finna til hrörleika ellinnar, lát mig pá
eigi prælka longur, en launaðu mjer trúa pjón-
ustu mcð sem kvalaminnstnm dauða, Guð, sem
hefir gefið mjer lífið, lieyrir stunur málleysingj-
ans, og pú, sem ert skapaður f guðs mynd,
munt naðarsamlega heyra bæn miua“.
Stutt yfirlit
yfir sögu Norðvesturlandsins.
(Framhald).
Árið 1858 voru verzlunar mennirnir í Rauð
árdalnum, orðnir svo margir, og nýleridan svo
málsmetandi að farið var að tala um greiöari
samgöngur við aðra landsparta. pá var og send
ur flokkur iand skoðunarmanna til að komast ept-
ir iiversu íiltaikiiegt væri að fá samgöngur við
austur Canada, án pess að fara gegnurn Banda-
ríkin, var ílokkur pessi undir stjórn Prof. Hitid’s
og S. J. Dawson. Árangur af skoðunum pcss-
um varð sá, að vegalengdin miiii Rauðár og
Lake Superior (Efra vatns) var álitin að vera
um 500 mílur, par af var laudloið, einuugis