Leifur - 12.10.1883, Page 3
132 roilur, i skýrslu sinni sagbi Dawson, aö cf
pessi braut yrði byggð, mundi mega faia d prem
ur dögum fra Rauðá til Lake Superior þetta
sama ár myndaðist ijclag. scin nef'nt var Norð-
vestur ílutuinga fjelag, og var áskilið i samning-
unum við stjórnina, að það skyldi brúka þessa
braut, (o: brautiua milíi Rauðár og' Lake
Supsrior, en hún var aldrei byggð).
Sama árið gjörði Iiudson Bay fjclagið samn-
inga við Baridarltjastjórn, um að fá keyptan
landspart nokkurn suður við upptök Rauðár í
Minnisota, og ætlaði það að stofna þar vcr/.lun.
Aldrei siðan nýlendan fór að byggjast. hafði
jafnmikið gengið á og uú, pað var pvi ekki að
furða pó nyleuduinenn yrðu ungir á ný, par poir
höfðu nú örugga von. cða öllu fremur fullvissu
um að fá innan skams samgöngur viö ltinar sið-
nðu pjóðii Ameriku. í júnímánuði 1859 kom
tif Fort Garry. hinn fyrsti gufnbátur, er sjest
haföi á Rauðá. og var pað eigi all lítil undra-
sjón fytir marga af nýlendu mönnum, sem aldrei
fyrri höfðu sjeð pvilíkt töfrasmlði. þetta sama
ár i desembcrmáimöi, var getið út bið fyrsta
frjettablað f Norðvesturlandiun, var pað nefnt
cptir pvf og kallað ,,Nor-Wester“ kom pað út
tvisvar á manuði og var pað sannarlcgt furðu-
verk, sem frjettablað, ckki svo að skilja. að illa
væii frá pvi gengið, hcldur paö ab 1 pví var
lítið annað en útúrsnúningur, háðglósur, og kynja
s'igur, i einu orði, alltannaðcn vanalega er í
frjettablöðum. prátt fyrir pað var pað kcer kom
inn gestur í liúsam nýlendumanna og liefir pað
óefað leitt athygli manna á öðrum stöðum að
pcssu fjarlæga hyggðarlagi.
Næsta ár stofnaði II. B. fjelagið verzlun ná-
lægt upptökum Rauðár, og heitir par George-
town, eptir pað fór pað fyrir alvöru að hugsa
um ab koma á fót gufubáta ferðum eptir Rauðá
milli Georgetown og Fort Garry, pað ár heim-
sótti hr. J. W Taylor (nú konsull Bandaríkja,
i Winnipeg) Fort Garry, og er hann kom til St.
Paul ljet hann svo vel af nýlendunni og Fort
Garry, að hreifing kom f marga f St. Paul.um
að fá greiðuri samgöngur við pessa einbúa, stuttu
siðnr voru stofnaðar póstgöngur, og ferðamenn
fluttir á hestavögnum frá St. Paul til George-
town, petta póttu nú ærið miklar umbætur, par
eð menn gátu farið mcð gufubáti til Georgetown
og paðan með bestavagni tafarlaust til St. Paul
pó var petta fyrirkomulag mjög ófullkomið, og
voru verzlunarmenn vorir nauðbeygðir til að
halda áfram með að brúka sína fátæklegu uva-
vagna, pó seinlegt væri, pvf fcrðin pótti ganga
vel, ef maðtir fór með uxana fram og til baka
á 6 vikum, pað pótti pví nœsta ótrúlegt, að
árið 1801 fór mnðtir nokknr frá Fort Garry til
Montrcal á 12 dögum, var sú saga sögð aptur
og aptur, sem annar yfirnáttúrlegur viðbuiður.
(Framliald).
rjúría líoíoríifT.
það or hvortveggja að vísindunum er að fara
frnm nú á dögum endn má sjá pað á fjórða boð-
orðinu i nýju lærdómsbókunum, par se.ro tekinn
erburtu seinni parturinn af pvi — ,,svo pjervel
vegni og pú verðir langllfur á jörðunni“ guði
sýndist að hafa pað eins og pað stendur í ritn-
ingunni, en vitringum vorra tíma hefir sýnst að
slíta pessi orð nf, pcim hcfir kann skjo fundist
að pessi orð ekki rætast og pvi eins væru pað
ónýt. orð, samt longdi pað ekki kverið til muna,
cn látum svo vera að pcim hafi virzt pað ekki
koma fram. Vísindametm vorra daga segja: ,,að
allt hófllfi og gott lfferni lcngi lffdagana“ allir
foreldrar, sem ekki cru gjörspillt, segja börnuin
sinum til góðs. pó ekki sjo dýpra stungið árinni
pá finnur maður eptir vfsiudalegri skoðun að pað
letigir lif barnanna að hlýðnast góðum fortölum,
og eptir pvl eru pað okki ónýt orð, injer finnst nú
að skörin ælli að færa sig uppí hekkin. ef boð-
orðin fá ckki að halda sjor, og jeg treysti peim
mönmjm harla lltið i ancllegu tilliti, sem lcyfa
— 91,—
sjer pví likt og eru húnir &ð i iksa helgina fyrir
lögmáli drottins, að öðru lej’ti pykir mjer Bals-
levs kver heldur gott, enda er pað auðugt af
ritningar greinum,
Jeg vildi ráða byskupinum heima til að taka
hneiksliö hurtu úr Kverum pessum ef pau yrðu
prenluð aptur, en kann ske hann pvkist ekki
hafa heimild til pcss, en minni heimild hefir
haun tilað láta ekkiallt boðorðið vcia 1 kverinu
að sönnu kemur boðoröið fyrir í heild sinni 1
fjórðu greininni í boðorðinu, tekið úr Páls pistli
til Efesusmanna. 6. Kap. 1. 2. 3. versi, en
börnin vita c-kki fyrir pað hvort pað er eiginlegt
guðsorð, eða gildir einu hvernig pað er haft?.
Bóndi f Nýja íslandi.
FRÁ BANDARÍKJUM.
Hæztarjettar dómari Bandaríkjanna, hefir
nýlega gcfið úrskurð í hinu langsama prætumáli
um Kinverja, scm undanfarin tlma hefir verið
ópægilegur biti 1 hálsi Bandarikjamanna, úr-
skurður málsins er: að eptir 90 daga frá sam-
pykki pessarar lagagreinar, má engin Kínverji
flytja til Baudaríkjanna i 10 ár, verði eiuhver
Iiínverji uppvfs að hafa ílutt sig innl rikið á pessu
tímabili, skal forsota rikisins kunngjört pað, og
skal hann pá gefa út skipuu um að flytja Kiuverj
ann úr rikinu, til pess staðar er haim flutti frá
hvert heldur Kiua eða öðru ríki.
F. Mayer & Co. einir stærstu ullar verzlun-
ar menn 1 Ncw York, urðu gjaldprota panu 25.
.f m, orsakaðist pað al’ útistandandi skuldum er
peir gátu ckki fengið borgaðar, gjaldprot pesíara
fjelaga orsakaði allmiklar æsingar á peninga-
markaðinum pví incnn vissu að skuldir peirra
voru utn 2,000,000 dollars. Skömmu seinna
frjettist að Levy Brothers & Co. verz.lunarmenn
og skuldanautar Mayer’s vœru cinnig gjaldprota,
og skuldir peirra væru um 1.000,000 dollars,
búist er við að fleiri verzlunarmenn muni fylgja
í fótspor liinna, pcssi gjaldprot svona stórkost-
leg hvert á eptir öðru, höfðu skaöleg álirif á
peningamarkaðinn, scm einmitt pá voru að rjetta
við, svo nú stendur allt fast eÍBs og verið hefir
i sumar, og ekki útlit fyrir neina umbót fyrst
um sinn.
Fyrir stuttu síðan hvarf stúlka ein i St. Louis
hún er dóttir auðmanns eins 1 bænum, heunar
hefir vcrið leitað alistaðar og njósnaimenn keypt
ir til að reyna að finna hana, en til pessa heiir
ekkert frjettst til henuar, er móöir heimar lögst
í rúmið af sorg, stúlkan er 16 ára aö aldri, var
hún uýkomin heim áf skóla, og álitin að vera
mjög vel mentuð cptir aldri. Sagan um hvarf
hennar er á pessa leið: Sunnudaginn 19. f. m.
fóru foreldrar heunar út lil að aka um hæinn og
stóö dóttir þeirra cptir innan við girðinguna,
uui kveldið í rökkriuu komu pau aptur. og er
pau komu inn spurðu pau viuuukonu sína um
dóttur peirra, en hún vissi ekkert um hana, og
nafði ekki sjeð lmna írá pví pau fóru, hjeldu pá
foreldrarnir að hún hofði gengið i önnur hús og
gáfu pessu ekki neinn gaam fyrri en seint um
kvöldið pegar Lún kom ckki hcim. var farið að
spyrja eptir henni í öðrum húsum, eu engin liafð
sjeð hana, safnaðist pu óbara saman múgur og
margmenni að leita, en pað kom fyrir ekki, fór
páhinu sorgbitni faðir á fund lögreglustjóra bæj-
arins, og voru sendir út njósnarmenn í allar áttir
hafa peir gjöit sitt ýtrasta til að fiima hana,
en til pessa dags eru peir jafnófróðir Og pegar
peir hófu leitina, pykir atburður pessi mjög
furðulegur, og cr ckki um anuað talað manna á
milli.
Einn dag í slbastliðinni viku kom maður
uokkur írskur inni hina skrautlcgu skrifstofu ens
Brezka konsuls 1 Ncw York, spurði hanu eptir
konsnlnum, og pegar hann frjetti að hann var
I ekki lieiina, varð hann óður viö og kvaðst purfa
að sjá hann, pví hann ætlaði að skjóta Iiann til
i að hefna sfn á Bretastjórn, sem hann sagði ab
' heíði farið mjög illa meö sig, til að sýna að hon
um væri alvara tók hann upp marghleypu og
skaut 2 skot áður haun fór út, undireins og hann
kom út var hann tekinn fastur, og er haldið að
haun sje vitskertur.
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Úr brjefí frá Calgary N. W. T.
29. sept. 1883.
Ofan nefndur bær, sem um pessar rnundir er
að verða kuunur um allt Norðvesturlandið og
viðar um Canada, pykir mörgum fagur,
bærin er ísljettum dal, sem er Gmílurá lengd,
og 1 til 3 miiur á breidd, sljetta pessi er að
norðanverðu innilukt af BowRiver, sein er stórt
vntnsfall, norðan við ána oru hálsar um 250 feta
háir, á suðurhlið eru einnig hálsar frá 100 til
150 feta á hæð, pessi dalur skiptist í tvo parta.
jví Elbow River rennur yfir hann pveran og 1
Bow River, í báðum pessu ám er hreint og
gott vatn rnoð nægu afli ti) að drífa áfratn verk-
smiðjur, sem er llklegt að komi sjor vcl hjer,
jví nægur skógur er vestur með Bow River,
jegar maður litur í suður og vesturátt hjeðan.
blasa við hin tignarlegu Klettafjöll með sfnum
livítu kulda merkjum, sem sjást svo vel með beru
auga eins og pau væru 1 fárra mílna fjarlægð,
vegalengdiri hjeðan til fjallanna, er um 70 mflur
nú er búið að byggja brautina hjeðan um 40
mílur vestur, pað hefir ekki gengið eins fljótt
slðan hingað kom, pví pá fækkuðu menn svo
mikið, nú nokkra daga liafa ekki verið lögð
járn, pvl pað hcfir staðið á hrúar byggingum,
nú sem stendur er ekki unnið í fjöllunum, pví
peir oru ekki vissir um hvort peir haldi áfram
cptir pvl sein húið var að mælá út. eða leggja
brautina 6 milur austar par eru fjollin sögð 50
fetum lægri en p’o orfiðara að vinna. næstliðna
vikti fór Mr. C, W. Moberly lijer vesturað opna
CascaUe kolanáinuna, scm cr um 80 milur vest-
ur lijeðan, par er sagt að muui verða tnikil
náma, einnig hefir fundist gull, silfur og kopar
og ítnynda menn sjer að pær verði bráðum opn-
aðar.
Nýlega komu hingað menn vestan af braut-
ar enda, sögðu peir par vera valla ratbjart fyrir
reyk, sem orsakast af sljettu eldum og másko
skóga brunum, hjer hefir valla sjest til sólar
nokkra daga fyrir reyk.
Fyrir skömmu síðan kom hjer maður frá
Berlín a þýzkalandi hann hefir 1 hyggju að koma
út hingað með Emigranta og stofna nýlendu hjer
nálœgt Calgary.
Vjer erum glaðir yfir pvf, að nú eru að
lagast póstgöngur hingað, pað liefir tekið allt
að 20 dögum að fá hrjef og blöð hingað vestur
frá Winnipeg, en hjer eptir fáum vjer pau tvisvar
1 viku.
W i n N I p e o. þar eð svo inikið hefir
verið talað og'iitað um verzlunar deyfð og pen-
inga prong hjer 1 bæuum 1 sumar, virðist ekki
vera úr vegi að geta 'pess, að einhverju pegar
breytist i betra horf. það er óefað að 1 sumar
hefir verið mjög mikill peninga skortur, og par
afleiðandi pröng á vinnu fyrir allan pann grúa
af verkamönnum. sem eru i bænum, en nú er
pað vinnuleysi umliðið fyrir rneira en máuuði,
pvi nú fást ckki nógu margir menn í bænum til
að vinna, pað sem parf, til að sýna mönnum að
petta er satt, má geta þess að nú um nokkuru
tima hefir verið auglýst í dagblöðunum, að 2000
menn þyrfti til að grafa skurði um bæiun, og
rná telja vist að ekki fæst 1 bænum helmingur
pess mannfjölda, pvi allstaðar cr pröng á verka-
mönnum, og er nú kaupið á dag frá $ 2 til 2.50
og má kalla pað góð daglaun, sjerdeilis nú þegar
allt, sem maður með parf til lífs uppeldis, er
svo miklu ódýrara en undanfarin ár. það er pvl
óparfi fyrir full hrausta menn, sem vilja vimia,
að vera yðjulausa. pað sem eptir er af haust
inu, pvl fullvíst er aö hjer verður vinna allt til
jóla, ef dæma skol eptir hálfgjörðuia og nýbyrjuð