Leifur - 19.10.1883, Page 3
bafnr'1 skuli ha& hrotist iun i hið ,,tiimuoska
riki“, sem þeir kalla.
Ekki er enn byrjað á rnáli O’Donnels, pess
sem drap Carey. og á að fresta pví pangað til í
uóv. Höfuð vitni í málinu verður sonur Careys,
eru trar mjög æstir og nylega drápu peir einn
laudsdrottinn sinn, að nafni Crölty.
Svo segir i Berlinarblaði nokkru, að gjör*
eyðendur hafi auglyst, að peir heíðu pegar dæmt
Kússakeisara af lifi. fyrir að hafa eigi viljað veita
peim nýja stjórnarlöguu.
Alexander fursti 1 Bulgariu, hefir nýlega
heimsótl hirðirnar i Berlin og VVien, og er
pví álitið að hann muni hallast að hinu pyz.ka
sambandi, en scgja skilið við Rússa, sein bann
á pó tign sina að pakka, pvi fremur má lieita
að Búlgaria heyri til Rússlandi nú orðið, en
Tyrklandi. Fyrir petta tiltæki Alexauders, er
pess til getið, að Rúsíakeisari muni hafa i
hyggju að gjöra Valdimar mág sinn að fursta i
Búlgariu.
FRÁ BANDARÍKJUM.
Uin pessar mundir er eigi um annað talað i
Bandarikjunum. en komingar pingmanna, sem
nú standa yfir. Eins og vanalegt er vlð pess hátt*
ar tækifæri, gengur ekki á öðru en drykkjuslarki
höggum, og slöguin á samkomum meðal almúga,
og ef eptir vanda lætur, munu liinir tilvonandi
embættismenn trauðlega vera friir fyrir að brúka
auð sinn sem meðal til að ná völdunum. ,,Re-
publican’s14 (framfara menu) ganga fram og
berjast hraustlega, og ætla sjer eflaust að beia
hærri hlut. Aptur á móti sækja „Democrat’s**
(apturhalds menn) hart fram og vonast eptir að
mótstöðu menn peirra fái sig fullreynda iður en
lýkur. Til pessa tíma hefir eigi heyrst hvernig
kosuingar hafa fallið, neriia frá tveimur fylkjum
nefnil. Ohio og Iowa, og hafa „Republicans44
borið sigur úr býtum í peim fylkjum.
Nýlega hefir veriðstofnað fjelag 1 Bandaríkj-
unum, sem samanstendur af handiðna mönnum
og dagíaunamönnura. tilgangur pess er að bæta
kjör verkamanna, Ijetta pað ánauðarok, sem á
peim hvilir og sjá um að ptdm sje gefnm meiri
gaumur i manntjelaginu, heldur en nú ásjcr stað.
Fyrirliðar fjelags pessa hafa haldið marga fundi
pcssu viðvlkjaudi, var einn peirra haldin 1 St.
Louis pann 5 p. m. rar par saman komiu
fjöldi fjelagsmanna, og sampykktu peir ýmsar
reglur, er samdar voiu pessu máli viðvikjandi,
par var meðal annars sampykkt að lög yrðu
samiu. er ákveði að 8 kl. tíma vinna sjc lög-
gylt dagsverk og hver, sem út afpvl brjóti, sæti
hegningu, en fremur var sampykt að kl. 12 á
laugardögum skuli hver verkamaður vera búinn
að afljúka sinu viku verki, einnig að kvennmaður
in hafi jafnt kaup og karlmaðurinn fyrir jafn
mikið verk, að ungliugar innau 14 ára skuli
hvoiki látnir vinna 1 námum nje verkstæðum,
allar járnbrautir og hraðfrjetta præðir, *ku1í vera
eign fylkis pess, sem pær eru í, margt íleira var
gainpykk, sem allt lýtur i sömu átt, en hvert
petta kemst lengra er ekki gott að segja, en pað
er óskandi að pað hafi framgang, og verði gjört
að lögum, pað virðist kominn tími til að bœta
kjör verkamanna, sem óneitanlega eru máttar-
stólpi hvers rlkii, pvi livernig færu menn að
vinna öll pau stórvirki, sem vjer sjáum, ef ekki
væru verkamcnn? pegar vjer peytumst yfir
landið í hinum haglega gjörðu fólks vögnum, og
sjáum hin stórkostlegu prekvirki, sem unnin hafa
verið til að gjöra járnveginn eins greiðan yfirferð
ar og hann er, par sjáum vjer verk dagJauna-
manniins, en vjer getum ekki imyndað oss tölu
peirra svita dropa, sem pað helir kostað, vjer
getum ekki útreiknað, pó vjer vildum, hve marg
ar stunur og andvarpanir hafa stigið upp frá vör-
um hins sárpreytta verkamanns, semfyrir fátækt
ár takir hefir verið nauðbeygður til að yGrgefa
JjtJl fiJtt og beimiliy og leita sjer *ð atvjuuu úti i
— 95. —
fjöllum og fyrnindum, prœla par síðau viku
eptir viku. mánuð eptir mánuð, langt frá öllum
sinum, cinmana hrjáður og hrakiun. og hvert er
pakklætið sem hann fær? höfðingjarnir sem hafa
pessi miklu not af verkamanninum, liugsa litið
um að pakka honurn verkið, pcir pykjast gjöra
vel ef peir gjalda pað. scm peii lofuðu, paö er
pvi sannarlegt gleði efni að frjetta að fjelag er
stofuað, setn helir fyrir mark og mið að rjetta
hluta verka inannsins. sro hann ekki pyrfti að
veri sem ánauðugur uiansinaður, á pessari miklu
mentunar og franifara öld.
pann 6. f. m., var haldin hátlð mikil 1
Philadelphia meðal pjóöverja, í minningu pess
að fyrir 200 árum komu þjóðverjar fyrst á
land 1 Philadelphia, stób hátlð pessi yfir í 3
daga, sem nærri má geta var ekki litið um
dýrðir, skiptu peir sjer i flokka og gengu svo
um öll helztu stræti bæjarins, Fyrsta deildin
var merkilegust, og var mönnum starsýnt á
paun fiokk, er hann fór um strætin; höföu peir
meðferðis ýms málverk, sem skroutlega klæddir
hestar drógu. JVIálverk pessi sýndu ýms atriði
úr sögu pjóðverja, par á meðal var sýndur
búningur sá. er tiökaðist par á peim tíma, cr
30 ára striðiö stóð yfir, par var og myndin af
Williatu Penn, scm fylkið Pennsylvaniu er nefnt
cptir, og var umhvcrfis hann ílokkur af bændum.
par voru einnig sýndar myudir af 13 fjölskyklum
peim, er fyrst komu til Ameriku frá föðurlandi
sinu. par á eptir komu myndir er sýndu alla
hina liel/.tu atvinnuvegi peirra í fyrndinni. par
var mynd af Christopher Sauer, pegar hann
var að prenta hina fyrstu útgáfu ritningarinnar
árið 1743. par var og mynd af barún Seigcl,
sem fyistur mauna stofnaði járnverkstæði i
Ameriku. Fylking peirra tók yfir margar
milur á lengd, er peir fóru um strætin og var
ekki hægt að sinna störfum í bænum fyrir pvi
að ekki var liægt að komast áfram.
Sömu dagana bjeldu pjóöverjar einnig liátið
I Newark og voru par saman komnir um
10,000 pjóðverjar, sem tóku pátt 1 liátiðinni.
pann 18. p. m., verður í Newburg, N. Y.
haldin liátlð mikil í minningu um endalytktina
á stjórnarbyltingarstrfði BandafyJkjanna fyrir
100 árum, og er búizt viö, að par verði
saman komin fjöldi fólks úi öllum áttum.
FRJETTIR FRÁ CANADA
Ontario.
Rosseau 8. okt. 1883,
Ileiðraði ritstjóri!
Sumarið heíir verið mjög rigningasamt og
og kalt, var pessvegna ekki hægt að byrja
uppskeru fyrr enn mánuði seiuna en vanalega.
pó varð uppskeran viðast hvar i meðallagi og
náðist meb allgóðri verkun,
Atvinna er lijor agæt, pó er kaup sum-
staðar heldur Jægra enn í íyrra, par af orsakast
timbur pris, sem hefir lækkað nokkuð siðau 1
fyrra. Hjeðan hafa ijölda margir farið til Norð-
vesturlandsins fyrirfarandi ár. liefir pað verið
töJuvcrður hnekkir fyrir Muskoka, pví lönd
hafa lækkað 1 verði og framfarir orðiö ógreið-
ari, pó hafa viunulaun stigið upp af peim or-
sökum, en nú eru ýnisir ab koma að vestan og
setjast hjer að, hafa fæstir pcirra grætt fje að
mnn, og bafa vonir peirra brugðist peim,
Jeg hof einlægt vonað að ..Leifur4.4 mundi
hreifa við nýlendumálum íslendinga í Ameríku,
að sönuu hcfir komið ein grcin í pá átt, og
slðan hefir ekki verið lireift við peim, er pað
pvl annaðvort, að allii eru greininni samdóma
ellegar að menn hugsa mjög lifið um pessháttar.
Eptir núveraiidi kringumstæðum, cr ekkert álit-
legt fyrir íslendinga að flytja Jijeðan vestur, pvi
svo cr að skilja sem að liinar íslenzku nýleudur
sje pegar fullar nema Nýja ísland, en paðan
hafa farið svo inargar inisjafnar sögur, að peim
scm cru ókuunuitir, vcrður pað ósjálfrátl að liafa
ýmigust a pví,
pað er svo að sjá, að Leifi pyki litið varið
í petta land, pað er : Muskoka, og færir fram
sem ástæðu dæmi eins rnanus, en optir pví, sem
nú er, linnst mjer hægt að græða hjer psn-
inga á vinnu sinni sem 1 Winnipoaj, pví pó að
kaup sje kann sko ekki eins liátt hjcr og par,
pá er ýmislegt hjer ódýrara og vinna mun verða
fullt svo stöðug. pað er pví ekki pess
vegna að vjer fsJendingar ekki getum lifað lijor,
pó við förum lijeðan burtu, Jieldur er pað aðal-
orsökin, að okkur langar til að komast f fslenzkt
fjclag, sem við sjáum að getur ckki myndæzt
Jijcr.
Mjcr pótti vænt um að sjá Leif hreifa við
bindindismálum, og á G, Einarsson pakkiv skilið
fyrir grein sina og tilboð, og væri óskandi að
pað gæti liaft pann árangur, sem til var ætl-
azt, og að fslendingar 1 Ameriku skildu teikn
tfinanna og gjörðu Bakkus fjclagsrækan, penna
óvin irelsisins og menntunarinnar og fjanda vel-
ferðarinnar, pcgar vjcr litum kringum okk-ur,
sjáum vjcr að fjöldi liinna beztu manna, bcrst
fyrir að leysa liið lielpunga ánauðarok Baklnisar
af liálsi einstaklinganna og pjóðanna í licild
sinni, og er pað eptirtektaveit, að hiuar frjáls-
lyndu, hugdjörfu og ötulu konur pcssa lands,
standa einna fremstar i fylkingu, og að Bakkus
fer allstaðar lialloka fyrir pcim, og væri óskandi
að hinar íslcnzku konur vildu taka sjer dæmi
eptir peim, og mun Bakkus ekki standast álilaup
peirra til lengdar- Já pað væri óskandi að
hinir beztu menn — konur sem karlar vor á
meðal — sameinuðu krapta sína til að útrýma
og eyðileggja alla brúkun vínandaus, pvi jeg alit
að áfengt vfn sje engum til gagns. cða verulegrar
skemmtunar, að undautekinni brúkun pess sem
læknislyfja í einstaka sjúkdómi; en á liinn bóg-
inn sjáum vjcr að afleiðiugar víndrykkjunnar eru
óttalegar. Jeg heyri marga scgja : ,, Jog bef
optbragðað vlu og gjört glaðan, en hef aldrei
drukkið mig fullan, og mun lieldur aldiei gjöra
pað44, þetta gotur satt verið. en eiiginn liefir
verið fæddur ofdrykkjamaður, lieldur hafa pcir
orðið pað fyrir vaua, og hið hulda gynmngaraíl
vlnsins liefii hcrtekib pá, fvrr enu pá varði.
En pað fvlgir ofdrykkjunni að Jiúu deyfir tiltinn-
inguna, og pcss vegna finim menn ckki liið
punga ok, sem á peim liggur, fyrr enn pað
er búið að bej'ja Jiei'ðar pcirra og eyðileggja
lieilsu poirra, og pá verbur mörgum erfitt að
kasta pví af sjer, Sumir sogja : ,,A samkom-
um og skemmtifundum er rnjer ómögulegt að
komast af án víns44. Sje maður búinn að drekka
svo opt, ab vínið sje búið ab skemma manu,
getur petta átt sjer stað, annars ckki; en liitt
getur opt verið. að maður fmyndi sjer að bann
geti ekki notið sln fullkomlega án víns. pað
er satt að sumir verða djarfari og frambleypnari
fyrir áhrif vínsins, en heilbtigb skynsemi getur
ekki kallað pað sanna, staðfasta eða hrósverða
hugprýði. nei, miklu hcldur sýnir pað vöntun á
hugprýði og kjarki, aö geta ekki látið mein-
ingu slua í ljósi, eða flutt tölu, án pess að vera
örvaður af vini.
Til pess að stemma stigu fyrir ofdrykkj-
unni, purfa menn að komast aó orsökum og
upptökum hennar og-afnema og eyðileggja pær.
pær eru margar og margvislega lagaðar, pó
álít jeg eiua hvað sterkasta, nefnilega hvab
almenningur, eiukum ungdómurinn, er ókunnug-
ur ebli og áhrifum vínsins og afleiðingum pess.
bæði hvað snertir einstaklinginn sjerstaklega og
pjóðljelagið yfir liöfuð, pað er pvi hið fyrsta,
að mjer finnst, scm peir purfa að gjöra, sem ætla
að stofna bindindisfjelag, að uppfræða meun uin
paö efni, og reyna að gefa mönnum Ijósa hug-
mynd uro áhrif vinsins á líkamabygging. manns-
ins og afleiðingar vindi'ykkjunnar í heimiJislffinu
og pjóðfjelagiim, sýna möiroum hvað mikJir
peningar ganga fyrir vín beitilíuis, en óbeinsínis
ci' ómögulegt að gjöra nákvæma greiu fyrir pvf,
pví menn vita minnst af pvf heila vinnu- tieilsu-
og liítjóni, sem af pvl leiðir áriega. Jeg pori
að segja, aö púsuudir uiauua suertu aldrei vín,