Leifur


Leifur - 09.11.1883, Síða 3

Leifur - 09.11.1883, Síða 3
i rfkinu, þannig komast þeir hjá að verÖa lluttir aptur tii foðurlandsins. Nýlega hafa fundizt gullnátnar í Dakota, aö sagt er i tveimur eða fleiri stöðum, og eru taisverðar hreifingar meðal manna par í greud- inni út af pví, að guliið hafði fundizt par í júlltnán. p. á., en finnandinn Ijet ekki á neinu hera, heldur tók sjer ferð á hendur til Chicago, tókst houuin að <á þar nokkra inenii f fjelag með sjer keyptu perr 1000 ekrur af landi umhvertis. eptir paö keyptu pcir vjel eina sem hreinsar guilið úr grjótinu, og fóru að vimia 1 nátnum síiium, fá þcir frá 12—16 doll. af gulli úr hverju „ton“ af grjóti, svo eun sem komið er, gotur maður ekki kallað námuna auðuga, en pað kvað vera mjög auðvelt að vinna grjótið, svo paö borgar sig pó all vel að vinna að pvi. Fjelagið hefir nýlega gjört opinberan starfa sinn og er búizt við aö þaö verði mjög mikil eptir- sókn að fá hletti keypta til að ieita að gulli par nálægt. Námar pessir eru 50 tuílur í suð- vestur frá Fargo, Dakota. FRJETTIR FRÁ CANADA. Verkamenn peit er i sumar hafa unnið á Canada Kyrrahafsj'árnbrautinni. eru nú að tlnast burtu og vitja hcimila sitina, og hvila sig 1 vct- ur pað er búið að byggja brautina vestur á íjallgarðinn, par sem vötn skiptast og er fjehtgið pannig búið að afljúkn ætlunarverki síntt 1 sumar pað eraðsönnu eptir að járnleggja um 40 mílur, en v:ð pað verður unnið par til pað er buið. serii verður einhverntímá fyrtí liluta desember vnánaðar 1 vetur, Nokkru vestar á óræfunum, ris upp afar hár íjallgarður, sem er kallaður ,,the Sclkirk range“ verðtir fjallgarfur sá óþæg ur viðiángs, pví gegnunv hann er lvvorki dalur njo skarð, og er pví óvist en pá hvar braut.in vcrður lögð, et pað rncst orsökin að verkamenn eru lntnir fara burtu, pví hefði brautin verið út inæ.id lvefðu peir fengið vinnu i allan vctur, en eins og nú er ástatt verður ekkert gjört nveira en fullgjöra hrautina vestur á lválendið, en í vet- nr ætlar fjelagið að hafa 12 flokká af landskoð- ttnar og nnelinga nvönnum, við að velja brautar- stieðið gegnum ..Selkirk fjallgarðinn, svo pað geti hyrjað í vor á brautai byggingunni og haldiðáfram tafarlaust. M'aður nokkur að nafni Carver hefir í sunv ar fengið nærri 4,000 hush. af kartöflum af 13 ekrum af landi, hann hclir einnig fengið 375 bush afnæpum af hjer unv hil einum priðja úr ekru, land petta lveflr verið yrkt árlega næstunv 70 ár og hefir aldrei verið borið á pað. Morguu einn er mcrm voru að ganga um aðalstrætið framtni fyrir Hudson Bay fjelags verzlnnar húðinvti, sáu pcir á gangstjettinni lvrúgu mikla af niðurbrytjuðutn brjefpeiiiiiguni, pað var svo mikið að pað liefði fyllt tunnu, en svo snvátt skorið að ónýtt var. tóku tnargir lvandflylli sina af þessu. 1 peirri von að geta lfmt það sarnivn og gjöra peningana að notum. Engiun veit livaðan petta er komið, og pykir mörgutn sárt nð sjá jafn mikla peninga upphæð fara pann ig til spillis. Maður nokkur að nafni Stanford. var tek iiiu fastur i Montreal 31. f. m. fyrir að hafa svikið út peninga frá ýnvsnmundir nafni Sir Hugh Allans, hetir nvanni pessum tekist að svikja út 6,000 dollars frá einu íjelagi á Englandi, og er sapt að hann hafi gjört pað vföa hjer í landi, svo púsundunv dollars nemi. j>ann 17 l'. nt. var kveðinn upp dauðadómi yfii stúlku nokkuri í Hamilton Ont, nafn stúlk- unnnr er Maria Me. Cahe, hún er fædd 1 Duhlin á írlaudi, pegar liún var 6 ára gömul dó móðir liennar og faðir stuttu síðar, lvafði hún þá ekk- ert að lifa á og var hún send til Canada 1 peirri vori að hún gæti haft ofan af fyrirsjer, hefir hún verið vel látin alstaðar. Fyrir rúmuári síðan kynntist hún uvanni nokkruin, sem dróg hana á tálur ineð wörgutn fögrunv loforöutn, en yflrgaf — 107. — . hana eptir nokkurn tima. Síðastliðinn vetur ól liúit baru og eptir pað gat lvún naumlega haft ofan af fyrir sjer og barninu, henni gekk mjftg Ula að fá vinnu og vildi cingin neitt hafa með hana, út úr pessu varð lvún hálf brjáluð og tók barnið og drekkti pví. Vegna pess liútv heftr fengið góðan vifuisbtnð frá þeim sent hún liefir pjónað. lveftr bænarskrá veriö samin og send ti) Ottawa, 1 peitri von að dauðadómurinn vcrði ónýttur og hún fái að halda lífi. flestir heldri tnenn bæjarins skrifu'u uiulir bætiarskrátt t, og dóntaiinn sem dæmdi hatta geugur örðugt fram stúlkunni til hjálpar þvi pað var móti vilja hans að uppkveða dauðadóminu, pó hann ijörði pað. Nýlegu heiir verið stolið 5000 dollars af 1 og 2 dollars seðlum úr fjárhirzlu ríkisins i Ottawa, og eru allir peningaverzlunarineitn að- varaðir að taka pá ekki pó boðnir veröi, eins dollars seðlarnir pekkjast á pvl að númerin (tölu staflmir) á peim stolntt er frá 505,000 til 506000 og á tveggjadollars seðluuttm, frá 145,000 til 146,000 og frá 155,000 til 156,000. Winnipeg. Um slðir hefir bæjar- stjóriiinni kouvið til hugar, að gjöra eitthvað endilegt viðvikjandi umbótum á Aðalstrætiuu, enda virðist vera kominn tinvi til þess, pví nú um scinni hluta október hafa gengið talsverðar rigniugar annað slagið, og heíir mátt heita ófært að fara tneð hesta unv strætið. það hcfir kveðið svo ranvt að. að tneiin þeir er liafa þann starfa á hendi að fiytja fólk aptur og fram unv bæinn, og eru skyldtigir til að vera reiðubúnir hve nær sem er, hafa nú þ'crlega neitað að flytja inenn fyrir þá ástæðu, að i hvert skipti og peir hafa fariö, hafa vagnar peirra hrotnað tneira og nviiina, hcfn þvi bæjarstjórnin ákvarðað að tijeleggja strætið norðait frá járnbraut og suður að Assiniboitie ánni, er svo ákveðið að fyrst skuli llytja sand á strætið 6— 7 þuuvlunga þykkt lag, þar ofan á að leggja tveggja þuntl. þykka flanka, og ofan á þá á að leggja trjábúta reista á endaun, eiga þeir að vora unv 6 þunvl. langir og liggja svo þjett samau sem unut cr, en kolur þær, setn veröa á milli þeirra. eiga að fyllast nveð tjöru, og ofau á þetta á að kotna þunnt lag af saudi. Á tniðju strastiuu verður skilin eptir rönd ttokkur beggja megin við strætisjámbrautina, og verður lii.it aö llkindunv frá 12—16 feta brcið, aö öðru leyti verður strætið trjeiagt fast að gangstjettunum, sent cru 18 feta breiðar beggja nvegin strætis- ins. Yfirverkfræðingur bæjarins er þegar búinn að fullgjöra uppdratti'in, og verður því verk þetta fengið i hendur þar til kjörnum nvanni áður langt um liður, ætiast bæjarstjóinin til að sa sem tekur að sjer verkið, útvegi sjer allt sem til þess þarf í vetur. og hann byrji ckki seinna en i nvaímánuöi uæstkomandi, og vet-ði búinn að fullgjiira það í októbermánuöi að hausti. Ekkj er hægt að segja livað þetta kann að kosta, en húizt er við það vcrði frá 200,000 lil 300,000 dollars, en hvað dyrt setr það kann að verða, þá verður það tilvinnaudi, svo nvenn þurfi ekki lengur að vaða aurleðjuna linjedjúpa u aðalstræt- iuu. Fyrir rúmu ári síðan koin lvjer til bæjarins kona nokkur, er riefndi sig Mrs. Smitli, kont iiún frá Toronto og var allvel efnuð, þvl undir eins og hún kom gjörðist liún húsráfandi á ..ílruits- wick IIotel“, hetir liún síöan liaídið þeirri stöðu og heftr að sógn nvanna grætt all mikið fje. fyrir nokktutn tíma hefir hún gj.ört margar tii- raunir nveð að seljn rjett sinn á veilingahúsinu og á laugardaginn 20. f. m. fekk húu þvi framgengt, keypti maður uokkur hjer i bænum rjett hennar fyrir 12,000 dollars, og borgaði henui pvegar í peningum, tók Iiún sjer þá herbergi á , ,Grand Uniott Hotel“ og var þar þattgað til á vnánu- dagskvöld, ætluðu þá veizlunar tnenn nokkrir, sem áttu hjá henni. að heimsækja liana. fannst lvún þá hvcrgi og vissi engin um liana, grunaði þá iljótt að hún mundi vera búiu að kveðja Wiunipcg fvrir fullt og allt, o.g kunngjörðu þeir lögreglunni vandræði sín, næsta morgun frjettu þeir að liúa hafði tekið sjcr far með lestimii, sent suður fer á kvóldiu og hún væri þá komin undir hlifðar væng hinnar Atnerikönsku arnar, cru þaS margir sctn sjá eptir hcnni úr ílokki vorum, eink ttm fyrir það, aö hún gleymdi að borga skuldir sinar, sem munu vcra fra 9000 til 10,000 dol. þó ntargir væru að vakta iinna eptir að liún fekk peningana. tókst ltenni þó að sleppa, hafði iutn klætt sig í dökkan búnittg og dregið þvkkvá blæu fyrir andlit sjer, tók svo dóttur sína, sent er um 10 til 12 ára gömul, og bjó h-ana sen, vinnukonu og Ijet hana bera stóra brúðu sem líktist ný- fieddit barni, þó hún væri vel útbúin þeklcti pó Mc. Gowan (einn af lögreglupjónunum) hana er hún fór upp í vagninn, en vegna pess hann vissi ekkert uniskuldir lienn tr hindraði hann ltana ckki en var pó að vakta híinv, pvl lvann hafði heyrt að nvaður uokkur, sem pó á konu og börn, tnundi ætia með honni suður yfir landamærin. Háttvirtu viðbúnu herrar! Jafn vel pó jeg í grein initmi í 23. nr. Leifs Ijeti yður í Ijóvi, að jeg eigt að siimi vildi vefettgja sanuleika hinnar fyxri ritgjörðar yðar í Loiíi, pá íiiáttuð þjer ekki skilja jvað þanuig, aö jeg muudi að öllu leyti leiöa hjá mjer þau ósgnnindi og þá gaila er í grein yðar standa. Jeg finn mig knúðan til að leiðrjetta pað sem ranghermt cr, af peim ástæðum, að að ýtns pau atriöi, sem í ritgjórð yðar eru, kasta ntiklum skttgga bæði á mig og einnig á ýnvsa pá mentt, er á samkomu pessari voru og annað, að hinutn hciðruðu lesendum „Leifs“ gcfizt pví betra tækifæri á að «já, við hv.ers kyns ljós, pjer hinir viðbúnu inenn, skoðið hlutina, og peir pví betur pekki tilgang yðar nær pjer ritið í öðru skipti, Jeg vil fyrst taka til greitia, er þjer segiö: ,, A samkom- unni voru nær 20 lysthafendur, par af tiepur helmingur karlmenn“, þetta er fjarri því aö að vera satt-, pví á sainkonvunui voru alls 32 persónur, sern voru: 21 kallnnvðuv og 11 kvcnmnenn, par af 9 karlmetm og 6 stúlkur utan heitnilis, þetta cr nóg til að sýna kunn- ugleik og áreiðanlegleik vðar hinna viðbúnu manna, Ef pjcr getið sannao tölu lystlvafenda á aðra leið en jeg segi, pá gjörið svo vel, pví annars mun jeg ckki taka siigusögn yðar ftiil- gild. þar næst segið pjer: ,,Sanvkoman byrjaði eptir kl. 6 um kveldið og hjelzt til kl. 6 næsta morgun'*. Heiöruðu Winuipöghúar og lesendur Leifs! Ef pjer virðið fyrlr yður áreið - anlegleik pessarar setningar, nvunnð pjer Ijóslega sjá, að petta getur naumast átt sjer stað, þar stúlkur, setn ávalt eru bundtiar við verk sín þar til eptir kl. 7 á lvverju kvoldi, gcta etcki undir nokkrum kringumstæðum verið komnar á skemmtisamkomur fyrir kl. 7, sem þó svo ljós- lega er bent til, því aunats hefðu þessir við- búnumenn sagt að samkoman liefði ekki byrjað fyr cn eptir kl. 7. En sögn mín er á þessa'lcið: sumkotnan byrjaði ckki fytri cnn cptir kl. 9 úiri kvcldið og eiidaði kl. 5 næsta nvorgnn. Nú'ef- hinir heiðruðu höfundar ámimistrar greinar geta sattnað 'sögu sína, skal jeg játa að þeir hali saft að mæla, en jeg bíð átektanna. Nú keniur það, senv að nviklu leyti á að auka lveiður eiustakra manna, er þjcr segið: ,,þar eð pessi danz er ekki sá fyrsti, seitv ltefir átt sjer staö undir stjónv sönvu manita, liimst oss óparfi að lýsa nákvætnlega einstöku atriðum hans“. þeir, sem ckkert pckkja, hvorki til mín nje peirra skemmtana cr framnv hafa fariö undir minni eigin stjórn og í rninum húsum, hafa fullkomna ástæðu til að álíta s"gn hinna viðbúuu nianna áreiðaulega, samt setn áður kctnur mjer til hugar. að einhverjir tnuni peir mcðal hinna skynsamari nuvnna, ‘er að óllu óíönnuöu ckki lita á aðra lilið málsins, án pess að virða fvrir sjer af hvaða rót áfelliugiu muni vera sprottin. — S nr á m s a m a n f sc r i ö þ j e r y ð u r u p p á s k a p t i ð

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.