Leifur - 09.11.1883, Side 4
— 108.
er }>jer segið: ,,pess skal geta, að allar
|>æt' danztneyjar, er vjer liöfutn att tal við bera
lionuni vei söguna“. Eptir því sem mjer bezt
er kunnugt, þá munuð þjer iiafa iitt tal við þatr
einar af clanzmeyjunum. er höfðu bæði einurð og
vilja á að segja yður sannleikann, |>ar að auk
ept>r því sem jeg veit bezt, hafa þær ekki síðttr
óflekkað mannorð, en þjer viðbúnu menn, ef jeg
þekki yður rjett. Fáum mun geta dulist, að
þjer viljið þó kasta skugga á þær, fyrst og fremst
fyrir ósannsöglí, og þar næst fyrir það, að þær
báru skemtítniitni vel söguua, sem ljsir þvl að
þær haft verið vel ánægðar meðóreglur og óeirð
ir þær. er eptir yðar eigin s ign átti að ltafa
framfarið, lýsir það sjer Ijósiega f næstu setning-
um bjer a eptir, er þjer segið: ,,En vegna
óeyrða seirt eru vanalega alleiðingar af of mikiili
nautn áfengra drykkja og vegna skyldu sinnar,
gagnvart góðu siðferði eða vegtta óþægilégra
heitnilis kringumstæða, fækkuðu karlmer.nirnir
áíur satnkomunni var sagt slitið'*.
Og svo bætið þjer við: , .Vjer álffutn hið
fyrrgreinda bafi verið ástæðan“. þjcr fyrirgefið,
þó jeg ekki verði á satra máli og þjer hinir við-
btánu, þar jeg Ijóslega sje að tilgangur yðar er
ekki góður, og langt frá hinu rjetta og snnna.
Jeg neita í alla staði. að nokkur ofdrykkja
hafi átt sjer þar stað, nje heldur ósiðlæti á einn
eður annanhátt, eðttr nokkuð það í framnii liaft
er var mótstríð-<ndi góöu siðferði, jafnt og það
að nokkur karlmaöur liafi af satnkomunni farið
af nokkuri þesshátfar ustæðu. Ef þjer hinir liátt
virtu viðbiam níenn, getið sanuað liiuar ofaurit
uðu setningar yðar með óhrekjancli sðnnunum,
þá eruð þjer rneiri menn en jeg hingað til liefi
álitið yður. Næst á eptir scgið þjer; , Ástæða
fyrir því að vjer minnumst þessarar samkomu í
opiaheru hlaði erekki sú að vjer viljum ófrægja
landa vora heldur hin, að oss finnst svona löguð
samkoma ekki að eins óþörf fyrir unga menn og
meyjar heldur illa valín og mj'ig hættuleg“, og
hvernig getur hún verið hættuleg, má jeg spyrja?
bíðið við þjer munuð svara og það óaðspurðír.
,,þar-sem unglingurinn er í fjelagi með misjafnt
innrættuin og ölóðuni mönnum, þar er hætta
búin“. En heiðruðu v i ð b ú n u vinir. jeg veit
þjer verðið viljugirað stnna þessa sotningu yðar
áprenti, þvi ef það gefur ekki orðið þá verð jeg
eins og ósjálfrátt að ímynda mjer að það sjeu
eintám m a n n á 1 æ t i og eitt af hiuum óþörfu
sögnum yðar að þjer sjeuð v i ð h ú n i r, og þar
af leiðandi ekkí þeir menn, er með rjettu hafiö
borið hærri hlut úr málttm yðar þá fyrir rjett
hefir komið, og enn fremur ekki þeir menn er
hirðið mikið utn rjettan sannlcik
Hvað hinar áminnstn áminningar yðar snertir
þá mun það ekki setja mikla tíð þó hinir vaud-
aðri unglíngar láti þær eins og vincl um eyrun
þjóta, þær munu Ijtilsviröi hvort sem er, og að
öllum llkindum byggðar á sama grundvelli og
sagnir yðar.
Heiðruðu v i ð b ú n u vinir. þó jeg 'sje yð-
ar óheiðarlegasíur, þá lítilsvirðið ekki ráð mín,
setn cru: byrjið eigi á að rita um þau mál, er
yður alls ekki viökotna, og sem getur aukið stygð
eður kala á einn cður annan hatt því það getur
aldrei gjört yður verulega sæla og eigi heldur þá
er þjer ræðið viö eður ritið um, jeg veit þjer
hljótið að finna tíl þess innra með yður að þjer í
þetta skipti stígið feti framar enn þjer áttuð að
gjöra; ekki heldur þurfið þjer að dylja nöfn yðar
af þeirii ástæðu að jeg þvi síður geti látið þægi-
leglieit mæta viðleitni yðar, því jeg segi yður
satt, að jeg þekki yöur fullt svo vel, setn þjer
þekkið danzsamkomur nifnar.
SökuiD þess að mál þetta cr ekki mjc>g áríð-
ancli, býzt jog ckki við að deila við yður lijer
cptir utan jcg verði cins og neyddur til þess,
28. okt. 1883.
Friðf. Jóhannesson.
I ÍKISLEð?,
Nýlega átti aö jarða stúlku eina í þorpinu
Black River Falls,' Wisc., var hún clótlir eins_
auðugs herramatis og stóðfl ættingjar hennar grát-
antli yfir gröfiuni cr kistan var látiu siga iiiður.
í þeim svifum bar þar að lækrii nokkurn og er
lianu kom aö gröfinni og sá líkiö i kistuuni, bað
fiann að loyfa sjer að gjöra tilraun mcð að lífga
stúlknna, foreldrar hcirnar kváðu það ekki vera
til neins þvl hún væii sannarlega dauð, en maðui
noklcur, sem yar trúlofað-ur stúlknnni vilcíi að gjörð
væri tiliaun mcð það og varð svo að vern, v,u þá
likkistan borin inn 1 hús eitt og gjörði læknirinn
þá tilraun rneð rafurmagni, og verður eigi lýst
ótta þeirn er sló yfir áhorfendurna er likið rak
upp eitt voðalcgt liljóö og settist upp í kistunni.
það leið yfir flest allar kpiuir sem viöstaddar voru
og lœkniiinn sjálj'ur varð svo felmtsfuliur aö hann
gat naumast staðið, stúlkan kvaðst hafa heyrt
hvert orð setn talað var og fuudið þegar hún var
lí.gð í kistuna, og sagðisf Iiúu hafa verið fuilviss
um að hún mundi eiga að kviksefjast, en hvornig
sein hún reyudi, gat Ihin ekki gefið af sjer hljóð
nje hrært sig hið minsta.
Kona ein að nafni Elizabeth Picrce 77 ára
gömiil, tókst á hendur ferð frá þorpinu Ilolton
í fylkinu Maine ætlaði hún til sonar síns seni
býr í Delaware Ohio, cn af því hún hafci cnga
peninga, hlaut hún að fara gángandi, þaunig fór
hún fótgangandi til Erie Pennsylyanía, og var
hún þá búin að ganga um 1100 mílur, fjekk
húu þá fríflutning það sem eptir var af léiðiiini.
Læknir einu I þorpinu Sandusky í Ohio,
var kailaður til að vitja um sjúkling í utánverð-
urn hænuni, fór hanii þangað undir oins, cn cr
hanu kom 1 dyrnar mætfi houuin þar maður
scm þegar tók fyrir Itáls læknisius og heimtaði
af honum pcninga, læknirinn haí'ð $10 í vasan-
nm og hauð þá iram, cn fantur þessi gjöitði sig
ekki ánægðan með það, og Iieimtaði að hann
gæfi sjei ávisun á banka uppá $500 og nö Uann
gæfi sjer ávlsun að fá annað cins frá konu lians,
læknirinn sá að ekki var um gott að gjöra, því
ræninginn hjelt hlaðinni ínarghleyþu viö andjit
hans, og var hann því nauðheygður til að full-
nægja kröfu þessari, að því ioknu h;\tt Iiann
læknirinn og skildi liaun svó cptir, tók síðan
hestinn og fór heim til iæknisins og fckk þcgar
peningana. Eptir nokkta hrið gat læknirinn losaó
sig og komizt heitn, og Ijet liann þcgar taka bófa
þeuna fastan sem honum veitti hægt þvi hann
þekkti hann þótt hajin væri nreð grimu Síðan
hefir þræll þessi meðgcngið, og sagði hann aö
fleiri hefðu verið í fjclagi með sjcr, og að þeir í
fyrstunni hefðu usctt sjer að stela clóttur læknis
ins og neyða hann þautiig 111 að verða af tneð
peiringa, cn er leið að þcim tíma er verkiö átfi
að framkvæmast brast lianti hug til þoss, og til
þess að hcetta þó ckki við svo búið íánn liann
upp á þessu.
Bóndi einn í MuskoKa að nafni Arens, fann
fyrii tveim mánuðum steina nokkra, sem eru út-
höggnir með einhverju óþekkjanlegu letri, steinar
þessir voru i jarðu Og komu i Jjós fyrir þa ástæðu
að hóuiinn fellti tije citt og cr það fell rcif þaö
upp svörðinn svo liann sá þcssa í'urðulegu steina.
Skrifaði hann þá náttúrufrœðingi cinum í Tor-
onto og sagði hOnuiu frá steinum þessum, fór
n' ttúrufræðingurinn þegar til Muskoka og i'iufti
allmikið afsteiuum þcssum nieð sjer til Toronto,
hann þeklcir ckki letrið en Imyndar sjer nð það
sje eptir Indlana, heldur hann að letrið cigi að
sýna ýms atriði 1 sögu hinna 5 flokka af irocjuois
Indiönum. þykist hann sjá að á einuni steininum
sje sýncl orusta milli flokkanna, þvl liAnn segir
að þar sjáizt glögglega axir og örv ir á Iopti, en
honum þykir þó vafasamt livert áiit lians sje
rjéttvegna þcss að engmn veit til að ofnnnefndiir
índiana flokkur hafi lialdið til i austur Cauada.
Skýrslur yfir klæðágjörða verkstæði Oan-
ada slna að f ríkinu eru 21 verkstœði, og á yfir-
stapdaudi ári liafa $8,850,000 verið biúkaðir til
þess að viðhalda þeim starfa, verkstæði þessi
búa til á árinu ails 1 15,000,000 yarðs af dúkum,
og et' það metið $10 000,000 virðv A verkstæð-
uui þesstitn liafa stöðuga vinuu 10,200 manns, og
er kaupgjald þeiri a yfir átið alls $1,110 000, cða
§108 aö meðaitali fyrir hvern vorkamann yfir
atið, það sýnist næsta óiíklcgt að nokkur geti
fætt sig og kiœtt fyrir þetta kaupgjald, c-ii þó
eru ,,dœniin deginum Ijósari'*, það er aðgæt-
andi að á verkstaiðum þessum vinua mestinegnis
ungliogar og stúlkur, sem annars mundu lítið
vinna. En til þcss að kaupgjald verði meira og
atvinna þessi meira aröheraudi, cr nauðsýnlegt
að hækka tollinn á iunl’luttum klæðuin.
Nýicga hafa fundist sundur h'■ggnir partar
af kvcnnmanns likatna í Eeric kanálnutn. og sjezt
glögglega að eiuhvcrstaðar þar nálægt hcfir
verið fiamiö hryllilegt titonð, hafði likaminn
verið höegviou suiulur í smáa parta- og cr lialdið
að það liafi vcrið gjört i þvi skyni að partarnir
mundu s tkkva, Iialdiö er að kvennmaðurinn háfi
verið k'on'a einhvers af skípstjórnnuin, sem sigla
tim kanálinn.
Á íiskisýningunni, sem haldin var á Eng-
landi í sttmar, fcngu Cánadamenn 27 minnis-
peningna úr gulli og 30 úr silfri.
& í 11 j s i a p r.
HÁÆ-íi & I()¥E
IOWASM1IHR.
Oss er söi.n ánægja, að sjá sein optast vora
í s 1 e n z k u s k i p t a v i n i, og ioyfum
oss aö fullvissa þft um, að þcir iá eigi betur
teknar myndir aunarsstaðar. Stofur vorarerua
Aðaistrioíinu nr. 4Ö9, gagnvart maikaðinum.
Mciuliiigai'!
.þcgar þjer þúrfið að kattpa skófntnáð skuiuð
þjcr vcrzla viö Ryau, hltin' mlS&fa skófata
verzlunarmann. 12. okt.
The Eureka Auction ílooms, er sá bezti
staöur í hæniim til að kaupa húshúnað.
493. & 495. Aðalst.
T. P. Murrý, upphoðsiialdári 7. sCpt.
W C. Fonseca, leigir hús fyrir lága jentu,
selur bœjailóðir og hújarðir, ódýrt óg uteð góð-‘
uin kjórum. Skrifs.tofa 495, Aðaist. 7. sept.
S. Poison hcfir til 'sölu nokkrar hlutlendur,
frá 10--20 ekrur itver, ekran frá 40—100 doll.
borgist á 5 árum, Skrifstófa „Ilarris Biock“
gagnvart niarkaðinum, 7. sept.
MONKMAN ©g GOllDON.
Laga, og málaíæisiu menn og erindsrekar
íyrir Ontário eru á liorninu King osr Jarnes Sts.
WINNIPEG. MAN.
A. MONKMAN. G. B. GORDON,
Hreitisun a sigurvcrkum (úiumýog klukk-
um, og aðg'jörð á ýmsu smavegis fæst lija nnd-
irskrifuðum með lægra vcrði, cn hjá öðrum.
Nr. 24 Notre Dame St East, Winnipeg.
Loptur Guðnason.
Mýtidir afskáldinu Ilaligrimi sal. Pjeturs-
syni eru til sö]u J prentsmiðju Lcifs og ícosta
25 ccnts.
mimm leifite,
kostnr$ 2. í Amcricu og 8 kr. i Europu.sölul. %
Eigancíi, ritstjóri og ábyrgönrmaður :
BJ. oB Ó Bl S S O £E.
WINNIPEG. MAN.
No. 14í>, NOTRE DAME ST. WEST.