Leifur


Leifur - 07.12.1883, Blaðsíða 2

Leifur - 07.12.1883, Blaðsíða 2
Carey svarað: ..Jcg lml'öi ekki skatnmbyssu. og pcg.'ir jfg ætUibi aö sækja liana \ar hún farin, - fabir mitri haföi tekið hana“. Jiiun af tnaia- fær/ktrn '.nmttn 0 Donnels, talaði langt og snjallt fyrir tlóinnefniiinni, kvaöst liann vonast cptir að neftKiin ath.ugaöi hvcrsu vandasan.t cmhælti hún Iiefði á hcticli, og bað pá aðgæt'a vandlega, a5 láía ekki stjórnast af s.ignsftgnum nnnara út i frá nj: aí pví sem þ'eir hefðu lesiö i frjctlahliiðiun, htltlur yrðii [iéir eiiígpngu að fara eptir þvi, se.n vitnin scgbu fyrir rjettiai.'.n. Króripriat py/kalands koin til Madrid liinn 2:). f. m. og var tckið á ínóti lionuni með mikilli viðhc.fn. Við h'iJl konungs biðu: fyrrum drottning ísabella, cg tvó bórn konungs ísabclla og Eutalie, sein báðu prinzinn velkoininn til Spánar. Stuítu "síðar haf i priir/.inn heitnboð mikið, og voru par saman komnir- allir liel/tu höfóiogjar á Spáni. Sem lítið sfnisliorn áf óvináttu Frakka og pjóðverja má geta pcs?, að á afin ebsdrgi Aifonso seiulí Vilhjáimur keisari liouuin beillaóskir og pakklæti l'yrir lniföinglega móttöku á syni shiunh Keisarinn sendi pcssa lcveðju síua líieð hraðfrjett, cu til pcss ekki yrði vart við paö á FrakkJandi, seiidi bann kveðjuna yfir Austurríki og Ítalíu. FHÁ BANDARIKJJJM. j.auu 7 p. m. dó hinu niikli merkismaðiir Thcclore F. Randolph fylkisstjóri í New Jersy. Ilerra ltaudolpli var fæddur í New IBrunsvick, N. J. 21. júrd IS23, ólst han.n par npp og var lianu par við verzlun í m:">rg ur. grædctist hon- um Jje aJlmikiö og árið 1867 gjörðist Jiann for- seti járnbrautarljel.igs eins og lijelt liann peirri stððu uur m'irg ár, átti liann ekid lítin hlutu i muli inéð livað Ncw Yorkbúar fengii íljólJcga greiðár samgöngUr við veStuvfylkin. Faðir lians var ritstjóri og eigándi blaðs eius f New Brtiris- vick, vandist pví RaudoJph pcgnr á unga alclri við að rita í blaðið. j>ar cð lilaðið hjelt mcð^ ,,Rcpublic“ ftókknum, hneigðist. hugur haus að peim ílokki og varð liann peím gagnlegur með- limur. Áfið 1860 var hann kosinn til ping- inanns á fylki.-pyngið; árið eptir varð hann for- seti nefndar eiiuiar, sein sencl var á hið, svu ncfncía friðarping, og var bann uppástungumað- ur um að veita lierinanna fjölskyldum styrk með an peir væru við stríöið. Var haun pinginaður par til 186.r) og pótti vera ágætismaður 1 pcirri stöðu. Árið 1S68 var hatin Icosinn til fylkis- stjóra í Jérsey og lijelt pvi embætti 3—4 ár. 1875 var hann kosirm tii að fylla autt sæti í ölcluugaráði rikisins, ávann liann sjer par allra liylli og gjörði mörg ágætisverk, scm alldrei luföi fyrri framgengt orðið, par á meðal má tclja járubrautarlög, er hann samdi. og sem taka ylir allt rfkið; liaun kom pví til leiðar aö GlJ fangclsi ríkisins urðu sjálfstæ''', lionum var einnig að pakka aö friður komst á, -milli tveggja járii— branta. sem 1 30 ár voru búnar að dcila út af eignuiii nokkrum. pykir pvi mikill skaði að fráfalli haus, óg c-r hans saknað um nllt ríkið, pví nafn hans var ölluin kunnugt, ungum og göinlum. Haun lætUr cptir sig konu og 4 börn. Skýrsla frá stjornáfdeild akuryikju mái- amia, sem út kom í f. m. i Washington, segir ab uppskera á Mais mutii petta ár vera um 40 milljóuum bush. miuni en í fyrra, og eru pó mórgum tugurn fleiri ekrur undir mais petta ár en fyr. j>etfa er nú 3. árið, sem maís upp- skeran befir brugðizt. j>ar að auki er maisinn meira og uiinna skenitndur af frostinu, sem kom í september, og í síimum 'lijer'óðum mjög Jítils virði, samt pykir seru viðurianleg sje uppskeran ef.skýr.slarj er áreiöanleg. sem margir trúa ekki, t. tl. frjcttaritari biaðsins ,,Journal of Coin- mcrce“, sem er til beimilis í Chicago, áiítur að uppskeran sje ekki eins rnikil og sagt er, pg aö jiað muui sannast sífar meir; kveðst hajm með vis u vita að i iowa sje nppskéra — 122. — ekki nóg til parfa fylkisins. segir lianu Og að Minnesota, Wisconsin og Michigan fylkin sje alls ekki betur stödd. Bæirnir Minneapoiis og DulutlY kcppa um að clraga hveitiverzlunina hver frá öðrum, og gj' ra allt sem i peirra valdi stendui' með að teija bændum trú uní, að pessi bærinn sjc betri markaður en hinu. Duluth telur sjei pað til gildis, að paðán sje ódýrari flutuingav cptir vötnunum, og að Bnffdlo liljóti mcð timanum að skara fram úr öðrum bæjuhi, livað snertir m. lunarinyinur, pvi par megi mala fyrir tölu- vert minna gjalcl cnn í Milwaukee eða Min- neápolis, er talið vlst að innan skannns muni hveitið fiá Minnesota og Dakota verði mest- megnis scnt til Duluth og paðan með gufu- skipum ylir vötnin lil Buítalo. Ilvéilivefzlunar- meim Minrieapoiis ciga Orðugt mcð að fá hveiti svo sern peim Hkar og er aðalástæðan sú, að njyiuueigcnclur pnr liáfa gjört samninga sín á milli um pað, að gcfa allir sama verð fyrir hveitiö og panriig köma i vég lyrir, að bændur fái íiátt verð fyrir vörur sinar, eru peii' og stucldii í fyrirtæki síim af járiibrautu.mim, séin virðast íiafa pað fyrir mark og mið, að koma á fót eiuokun og einveldi. Mönuuin í Min- neapolis gengur jjvi ckki vel að fá liveitið, pvi bændur cru tregir að láta pað íyrir lltið. i Duluth ei' einveldi petta ekki buið að ná föstum fótuui, enn sem koiniö er, og er pví liklégt að peir dragi ekki alllítið frá Minneápolis mönmim, virðist paö benda á að Duluth innan skamms verði mikill hveitiverzknarstaður, er pað og náttúrlegt, pvi vatnavegirnir eru nauðsynlegir fyrir hveitiflutninga. pvl járnbrautir verða ætíö ólicntugii til pess, pó ekki væri cinveldi (il að gjöra hvéitivcizlun við pær næstum ómögulega. j>að viiðist óumílýjaulegt fyrir bændur að tak- ast sjállir á hendur hveitiver/lun slna. pað er eini vegurinn til að brjótá á bák aptur pessi einVelclisijelög. sem daglega íjölga lijer í vestur- fylkjum Ameriku, cn pað virðist ósamkvæmt fijálsræði manna hjorv ef pau cru iatin liafa vöxt og viðgang mólspyrnulaust, og verðui varla öðiu urn kennt et) samtakaleysi bænda, ef pau eru ckki rckin í útlegð úr byggðum vorltm. Á næsta jringi Bandaríkjanna cr búizt viö að cleihu' verði cigi litini' út af saminnguin, er fjelag eitt hefir gjört við Cheyennc- og Arapaho-Indiána um, að fá leigðar 3,117,800 ckrur af landi í 10 ár, borg- ar fjelagið 2 cent fyrir ekruna árioga. Eru menn irijög óánægðir með fyrirlæki petta, einkum fyrir pað, að sagt er að inargir af ern- bættismömium- stjórnarinnar sje i vitorði með, °g pykir pað ósænrilegt að fara pannig með Indíana, sein par af ieiðandi verða stjórninni til meiri pyngsla; pó peir fái possa leigu iniinar pað ekki pvi sem dregur, og er álitið. að stjórnin liefði átt að fá landið hjá pe:m, ef pcir á annað borö væru viljugirað láta pað af hendi. Eiim af hinuni merkustu dómurum Banda— rlkjanna, hefir nýlega gefið álit sitt um liæzta- rjettardóni pann, er 1 haust svipti svertingja jafn- rjefti viö hvlta merin. Álltur liann dóin jnum raiigan og kvcðst ekki betur geta sjeð, en j>ingið haíi fullkonnð vald til að semja iagngreiri pa. er dæmd var ógild. Aptui' á móti cru ílestir, sein álltu pað gagnstæða og sýna fram á. að pær lagagreinir, er dómur pessi beudir á, hafi alls ekki gj ">rt svertingja að borgurum, pær hafi einimgis gjört pá aö frjálsum mönnuin. jfær gáfu pinginu vald til að vernda svertingja frá, að verða undirokaðiv og seldir mannsaii, en pær gáfu pingiriu ekki valcl til að semja pau löuy að svértiriánr væiu borgar'ár' og liefðu jafnrjctti við aðra. Eptir lögunuui getur hvcrt iýlki neitað svertingjum um kosniugarrjett og kjörgengi, gcta neitað að taka pá sem vitni og 1 dómsnefndir, neitað að láta pá taka að sjer störf, neitað peim að klaga aðra, pó 1 peim væri gjört rarigt til, neitað peiui um iungöngu á opiuber samkojiuljús o. 11, Lög jjessi póttu ósæmileg og var nokkru siðar breytt pánnig: að svertingjar hefðu jafn- rjetti við aðra í peim íyikjuni, seui peir ættu hei m-iii i, cn lagagreinir pær gáfu pinginu ekki lieldur vald til að gefa svertingjum jafnrjetti, heidur liverju einstöku fyjki. þykir fylkjuuum pvl sein pingiö ha.fi svipt pau rjetti sfnum. með pví að semja pessir lagareinir, sem pað ekki hafði vald lii, og er búizt við róstusömu pitigi i vetur, pegar mál pctta kemur til um- ræðu. jiað viröist óviðurkvæmiiegt fyrir Bauda- rikin, að cleila um petta mál, pvi i jafn fijálsu riki virðist 'sjálfsagt að hver og - einn liaii jafn- rjetti sem borgari ríkisins, hvprt he’dur p;>ð er svertingi cða livitnr maður. og pað er óneit- anlega blettur á peim ínönnum, sein stuðlað liafa til pess að svipta pa jafnrjettiimm, pó svo væri að piugið heföi stigið feti i'ramar en lögin ákveða, er vonandi að mal petta vérði útkljáð f vótur og svertiigjar haíi sárna rjett og aðrir pvl peir sannaríega veíðskulda paö. Minneota, Minn. 29. nóv. 1883. llerra íitsljóri! Tíöin heiir verið hin bezta ínæstliðnar tvæi' vikur, liitar og summnvindur, og i cinu orði að segja, mikið iikara sumri en vctri; allskonar verzlim er drifin með kappi og hveiti cinlagt að hækka 1 vcrði. pað sjer út fyrir glæsiiega frain- tíð, fyrir. pessu lijeraði mcð voriuu. Landar eru að tinast norðan frá Winnipeg, peir lita úr fyrir að hafa grætt peninga, par peir eru allir fint klæddir, og liafa peir ekki vérið sveltir til imum pví nokkrir peirra erti i fcitara iagi, en hvað áein pví Hður, segjasl peir niunu ekki hefja aðra norðurferð, einnig höfurn vjer heyrt pá segja að fleiri landar vildu flytja suður liingað, en væru ekki ferðafærir cinlivcrra hluta vegna. Hinn 28. p. m. vildi til hræðiiegt siis, Eiun af vorum beztu bændum í Lincoln County Magriús Gislason, var að fclla- trje f skógi, en cr trjeð 'fjelljdatt pað pvert ylir hann, svö harin dó samstundis. Magriú's sál, viir góður búmaður og reglumaðiir binn mesti, hann skildi cptir sig kouu og cinri son nær pvi fnlloiðirin, hann liefit' dvalið hjer 1 bænum og gerigið á skóla en fer nú heim til móður sinimr, liann er efnilegur ung lingur og'sjer út fyrir að likjast rnjög föðursinum i ráðvenclni og dugnaði. er merkti æfiferil Mag- núsar sál. svo lángt e'í, vjer til pekkjuni. vjcr vonum hans verði minnst 1 blaðinu af vinurn og ættingjum han«. G. A. Ðalinann. Árið 1882, komst fyrst á Tovvnsbips (hieppa) stjórn i hinni íslenzku nýlendu i Da- kota, Tovvnships pau er áðúr voru svo kölluð i Vikurbýggð og Parkbyggð, voru pá samciuuð undir eina Tovvnsliip (hrepp) stjórn, og voru til síjórnenda kosnir pessir: Eirikur Bergmann, Haialdur porláksson. V, Sliepherd Supervisors (fulltrúi), Clark (skrifari) Ó’afur Ólafsson Treas urér (fjehiiðir) Jakob Eyjfjörð asscssor (virð- irijgnmaður) porlákur Jónsson Dustices of the Peece (friðdómari) Nleis porlákssori, Friðrek Bergmann oversecr of liihgway (vCgágeiðar um sjónai'maður), Jón llaHgrimsson Constable (lög reglupjónn). Magnus Stefa'nsson Pound master (óskilapeniugs umsjónannaður John kelly. Svo var aptur lialdin l’undur 6. nóvcmber pcssa árs, til að cndurkjósa lireppstjdrneiidur, og lilutu hinjjr eptirfylgjandi kosningu til em- hætta: Fyrir fulltrúa Haraldur þbrláksson. Eirikur Bergmann, Jón pórbavssou. fyrir skrif- ara Jakob Lfndal. Fjeílirðir Jakob Eyfjörð, virðingamaður Kristiriri Kristinnsson, frið- óornara Jónas Ilallgninsson, Arni Björnsson vegagerðar umsjónaririaðiu', Ilallgrfinur Gíslason liígreglupjónn, Magnús Stefánsson óskilapéhings umsjónarmaður. Bcnidikt Bárðdai.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.