Leifur - 04.01.1884, Side 3
— Hinn mest varöandi kalli 1 ávarpi for-
seta til pingsins er sá/ er lýtur að pví að
varðveita skógana, pað beíir opt og iðulega
verið rætt um hversa nauðsyulegt væri ab tak-
rnarka skógarhögg, en tii pessa hetir ekkert
framgengt orðið í pvl efni; skógarnir eru cyði-
lagðir einn eptir annan að parflausu og ár og
lækir pannig svift skjólgörðum sfnurn. For-
setinn stingur upp á I ávarpinu, að lands
hluti nokkur skógipakinn 1 Montana sje geymd-
ur sem eign stjórnarinnar og ekki seldur með
neínum skilmalum. Land petta erað öllu óbyggi-
legl, er pvl lítill linekkir fyrir ríkið 1 peninga-
regu tilliti að geýma pað, en í tilliti til
vcrndunar a skóg num er pað ómetanlega inikils
virði fyrir rikið, pví úr landsparti pessum
renna margar ár, sem hjalpa til að auka
vatnsrnaguið i Missouri, Columhia og Saskat-
chewan ánum og sem nauðsynlegt er áð luild-
i/.t óskertar, en verði skógur pessi ej’ðilagður,
má tclja vist að árnar minnki árlega og að
lokum porni algj irlega, cn hakii/.t pær, er
áreiöanlegt að meðfram fyinefndum stórlljótum
verð.ur laudið framvegis eins og pað cr nú
ágættt til akurvrkju en aunars getur pað ekki
orðið. Ef petta yrði gjört og tækist vei, má
eiga vlst aö fylkin sjerstaklega tækju að at-
huga' málið og koma í veg fyrir ónauðsyn-
lega eyðslu á skógiuum og nnindi pví verða
mjög aflaragott fyrir rikið.
— Karl Schurz fyrrum ritstjóri blaðsius
New York Evening Post, heiir nýlega sagt
af sjer fyrir ósampykki eigandanna, aem reis
út af pvi að haun va.r meðmæltur vcrkamönn-
um. en upp á móti ölluni einveldisfjelögum,
hinir poldu pað ekki og urðu ósáttir viö hann
sagði hann pá af sjcr og seldi hlut sinn
nokkru' síðar. Móimum pykir skaði að missa
hnnn, pví nieðan hanu var við stjórn Idaðs-
ins, var hann skjól og skjöldur alpýðu, en nú
virðist sem stefna pess sje að breytast.
___ Hræbileg snjóflóð haí’a gengið suður i Co
lorádo seiutii hluta f. ni. í fjoilunum langt
frá mannabyggðnm eru námar og unnu i peim
margir menn. Laugardaginn 22. f. m. \oru
13 af peim heima i kofa sínum; kl. 4 e. ih.
heyrðust dunur miklar og dynkir, og 1 sama
bili brotnaði kofinn og tóptin iýlltist með snjó,
einn maðurinn sem i kofanum varkoinst undan,
en hinir voru ailir nndir snjódyngjunni í kofa
tóptinni. Menn peir, er voru við vinnu i
námuuni voru pegar sóttir og var gengið kapp-
samlega aö vcrki með að moka snjóinn, Eptir
litla stund fundust 6 ménn, voru pcir ekki
mikið skemmdir og pótti undravert, vantaði
pá 6 menn og var pvi greptiuum haldið afram
par til mn miðnætti. voru pá 4 lík fundin.
Næsta movgun pegar birti var farið grafa á
ný, til að leita aö peiin tveimur, er yöntuðu.
sem allir hjeldu dauöa; fóru menn að grafa 1
snjógarðinn par sem flóðið stöðvaðist, og eptir að
liafa grafiö langa leið inn 1 garðinn, heyrði
einn maðurinn óskýrt hljóð. var pá grafið
par áfram kappsamlega og fundust par báðir
mcninrnir lifandi, en aðfrain komnir af kulda.
Á mánudaginn var farið á stað með Hkami hinna
dauðu á sleðum, átti að fara með pá til
tyggða til grcptrunar og nieð pá sjúku á sjúkra-
hús. Ei peir höfðu skammt farið, kom
nnnaft snjóflóft, tók pað alla inennina, huldi
suma en bar suuia burtu. Fjórir af mömmnum
köstuðust fram at’ 500 feta háuin kletti og
pótti uiulravcit aft peir skyldu komast af lif-
andi. Við snjóflóft pessi rnisstn lifiö a]]s 15
nicnn Og cr búizt viö að fleiri muuf dcyja. í
öðrum stað i fjöllunuin urðu 3 uienn fyrir
snjóflóði, einn af peim er sagt að ekki muni
finnast fyr enn snjó tekur upp, en tveir - fund
ust lifandi, frosnir upp nð mitti og inunu
báðir devja.
- 139.—
FRJETTIR FRÁ CANADA.
..Sjaldnn ér ein bára stök“ uiega lt.it Pðrt-
agebnar segja. deilur fylíkjánna um laudið |)nr
umhverlis er peim (Í1 ómetandi skaða pví p\ð
hindrár allar frainfarir í bænum, en peir bnru pó
panii kross með polinmæði Á sfðnst liðuuni
fáeinum vikum hefir tvisvar komið par upp cld-
ur, i fyrrn skipti bruiinu lun 20 verzuuarhús og
varð að sprengja upp hús til að stöðva eldinn.
í seiima skipti er elduriun kotn upp varð engu
tautí ákomið. Iiaun æd.ii uin allt og varð litlu
bjargað, branu pa til Italdra kola meginhluti bæj-
arins pai scm liann er pjettbyggðástúi, ög mistu
inenn eignir sinar mest allai, pví eldsábyrgð cr
vaila að fá par sakir l»nd deilauna. Astand
manna pessara cr mjög bágt og er ráfegj.öt að
saíha gjöfum handa peiin. og i pcim tilgahgi var
haldin samkoma og skemtanir 1 Codgregatlónáí
kiikjunni hjor 1 bæiium föstudagskvöldið pann
21. f. in. og var par gofið iim 140 dollar's, pess
utan verður skótið saman fjc 1 bænum svo áður
langt liður er vonandi að pað verði svo púsund-
uni dollar’s skipti, pað ættu allir að vera vilj-
ugir að rjetta pessum nauðstöddu mönnum hjálp-
arhönd, sem misst hafa aleigu sina pegar liinu
kaldi vetur er ný byrjaður,
— f Calgary er alt í rppnámi fyrir pað að fvr*
ir skömmu huíði fundist gulluámi i Klettafjölluu-
um nálægt Silíur City, (svo nefiul vcgna . silfurs
er par hefir fundist mjög nærri). Gull petta
lánnst 1 náma, sem menu voru að vinua við, hafði
par (uDdist gull siðast liðið sumar og var pegar
farið að vinna við pað,'fauiist mjög lítið gull
og leist mörgum óálitlegt aö halda áfram, en
einn afmönnpm peim.er uniiu parer gamall náina
maður frá Astralíu, sagði lienn nð grjót pað ei
psir væru að sprengja burt væri einmitt pað
scm gjörði námaménn stjórnlausa af gleöi. pvj
pað mætti reiða sig á uð einhveisstaðar undir
pvt mundi véra gull og pað mikið. Yfirmaður
uámans sagðist vera vongóður um að gull fyndist
par, en bjóst ekki við að pað yrbl fyr en 100
fet væri búið að grafa niðnr. A fimtudagir.u
20. f. m. íör yfirmaðurinn snöggva ferð til Calg
ary, og á meðan hann var par kom sendimaður
frá námanum með pau tiðindi, að eitt sinn er
peir voru búnir að sprengji kom upp ur holunni
grjót svo gulli blandað að enginn, sem par var
haíði sjeð pví lfkt, áljtu peir, sem vanir voru
námu.n, að ekki væri minna cn 30,000 dollar’s
af gulli í hverju ton af grjóti, cn margir sögðu
pað mundi rayuast að í hverju ton væri 150,000
dollar’s af gulli. Ji'regn pesi flaug eius og log-
eidur um bæinn og urðu allir frá sjer numdir
af fógnuði pvi sltkt hlýtr að hafa góðar afloiðing-
ar lýrir hæinn,
— pess er til getið að Jloiiald A. Suiith, sem
fyrir skömniu lileypti öllu i uppnám á kj.rfundi
Hudson Bay fjelagsins í Lundunum, hafi ásett
sjer að ná meiri völduin í fjelaginu, en hvers-
vegna? rnlinu inargir spyrja, Gatan er auðráðin;
D. A, Sinith. er einu af eigendum Canada Ivyrr-
hatsbrautarinuar, og er pvi áuðsjeð að hann vill
sameina pessi tvö einokunar fjeiög. að uiionsta
kosti er sagt að 1), A, Smith og Sir John Hose
sje að mestu sáttir orðnir. og má pá búast við
stórkostlegum byltiugum úr pví D, A. Smith
tókst að fá Sir J, Kose á sitt mál, pað er og
athugavert að Sir J, Rosc á afar ínikið afhluta
b’rjefnm jarnbruutarfjolagsins, og pvi að einslief-
iv hann sættst við Smith nð hauu heflr sjeð
einhvern ágóða í pvl,
— Fyrir nokkru vnr pess getið, aö fuudir
vœru hividnir um tylkiS pvert og endilangt
meðnl bænda i peim tilgaugi, að ráða hót á
einokun 1 hveitiverz.'un, Gengu bændur skörug-
lega fram 1 pvi, og eptir að flindir liöfðu
verið haldnir nálega allstaðar í fylkinu, var
kosin nei'nd tnanna l'rá hverjnm fundi, til að
fara til Winnipeg og haida par einn aðalfund,
tala við stjórnina o. s. frv. Var fundur pessi
settur að morgni pess 19. f. m. og stóð
kanu yfir 1 2 daga. Á í'uudinum var sani-
I pykkt að senda uefnd manna d sambands-
| pingið 1 Otiawa 1 vetur. og voiu menn
kosuir til pcss. Á fundiuuin var og kosin stjórn
| pes»a bænciafjeiars; í stjórninni cru 5 meun,
íorseti og varatorsctar, skrifari og fjehirðir.
Nefnd manua var kosin til að tala við fylkis-
stjóruina og komast eptir hvað hún vildi
gj ía í að ljetta af peim vandræðunum. Fóru
'iienn pessir á fuud Norquay’s æðsta ráðgjafa,
Og sögðu honum vandneði sín, skoruou peir
a h\nn að styrkja pá‘ að svo miklu leyti sem
liann gæti, óskaði uefiidin að fylkisstjórnin
leggði fram allt sitt kapp með að sjá um að
sem fyist yrði byggð járubraut norður til
íludson Bay og að íyikisstjórniu tafarlaust yrði
við bœn jarnbrautaríjelagsins, að ábyrgjvst ef
lJ ,rf krefur fjo pað, er parf til að byggja
brautina, sein er um 11 milíón dollars. cn
liemur að fylkið heimti pau rj ttindi að mega
leyia m.ínnum aö byggja járnbrautir um fylkið
hvar sem er, og cf pcjrf pykir aö tcngja pær
saman við Bandarikjubrautir. Minnti nel’iidin
hann á pað loforö er liann gaf mönnum 1882
um að hann sicyidi ieyfa að byggð væri
Emerson & Nqrð^esturjárnbrautin, prátt fvrir
aðgjörðir C.inadastjóniar Herra Norquay var
sætur »em sykur og lofaði peim liðveizlu
sinni í öllu er liann gæti, kvað hanu pað
vera einlægan ásctning stjórnarinnnr, að styrkja
Hudsons Bay brautina af megni, eu gat
pess jafnfrarnt, að pað væri eigi svo pægilegt
í'yiir pá skuld, „ð ívikið hefðí eigi rjett á
að leyfa byggmgu lienuar le.ngra, ,en að landa-
tnæiunutn að norðan, kvað liHnn það vera vilja
simi og stjóruarinnar ao fylkið væri stækkaö
svo, að pað næði að 60. stigi norður breidd
ar, ef pað fengizt, myudi ekki standa á
stjórninni að greiða götu fjelagsins, pvl pá
hefði stjórnin fullkomið vakl yfir kndinu með
ölltim pess gögnum og gæðum norður að íló-
anum. Hann kvað pað vera meiningii stjórnar-
innar, að fylkið hefði ótakmarkað vald til að
leyfa járnbrautabyggingar innan landamæra pess
svo lengi sem pær ekki væri samtengdnr Banda •
ríkjabrautum. Lofaði hann að svara nefndinni
skrillcga pegar tekifæri gælist, fór nefudin að
svo búnu og póttist hafa fmigið betri viðtökur
en búizt var við upphaflega.
— British Columbia vill hafa part af heið-
ursmerkjum pein., cr Nova Scotia menn
fengu á ifiskisýningumii á Englandi og lieimta
peir að stjórniu hjálpi péim ti! að ná rjetti
slnum, er peiin íitmst peir hafa misst, segjast
peir eigi getta neytt sin sem skyldi, vegiia
fiskimanna frá Bandarikjuniim, sein peki liafið
hvervetua umhverfis tiskistöðvar p-irra, vilja
pví fá heiðurspeninga, pó peir eigi pá alls
ekki skílið. þar peir láta ekki af að biðja
er búizt við að um pað verði rætt á kom-
anda pingi. en pað er liætt við að peim verði
sagt að „fara lieim og læra betur“, áður
peir geti ætlast til að fá iieiðurspeninga fyrir
veiðarfæri sín,
----Hinu síðasti af þretnur gufubátum Kyrra-
hafsfjebigsins er kominn til Port Colborne, fór
hann 15 )0 mllu á klukkustundinni að meðaltali .\
léiðinni að austan, þessir 3 bátar eru liinir stært>u
og sterkustu, er gengiö hatii uui stórvötnin.
verða þeir fullgjfnðir i vetur svo þeir verði
fa\rir til fluttningá nresta vor. A fyrstu kftetu
verður rúm fyrir 180—200 favpega og á ann-
ari kaetu fyrir 1000 manns, auk alls annars
fluttuings, Bátarnir cru að mestu úr jarni, eiga
pcir að ganga um vötnin hvernig sem veður er,
Til „Lcifs“.
Nú líður sól frá legi skær
svo ljúf i idáheimssal,
og bjarina niður Iilíðuin s!ær
um blóndskreyttan dal
og daggartár öll perrar pung,
sem pögul nótt á sló