Leifur


Leifur - 11.01.1884, Qupperneq 1

Leifur - 11.01.1884, Qupperneq 1
© ■ |i i 1 » II Mil III I. AKG -WINNIPEG 11. JANIIAE 1884. NO. 36. Ef þjer viljið fo vel feKnar íiiyuclir þá glevmið ekki, I. Bonnetto & Co. skara fram úr öði um. veena, þær eru p'',ini >pM fyrlr uejðan þjóð- koin aö þvi gamla höfðingjasetri Odda, veginn. En ómetanlegt liagræði er sauit að Og þá . austur yfir Markarfljót, Ferðimn þeini eins og þær eru, og söinu not i brað . var fyrst Iiéitið austur undir Eyjafjöll ; sein að jurnbrúni, seni auðvitaö lieföu vcriö ; jeg hafði ekki koinið lyr a Rungárvelli. FRJETTIR UTLENDAR. Reykjavík 27. okt. — ..Póstskij) fór aptur 19. okt , eins og til stóð. Póstar ckki ekki fyr eu 21. og 22. — Meö Camoens kom 18. okt. Eggert kaup- maður Gunnarsson og mun nú ætla að stað- næmast lijer um hriö. ____ „Um verzlunarfjelagið skozka, er stofnað var 1 vor lil að reka lijer verzlun. og sem Eggert Gunnarsson hafði á hendi umboð fyr- ir (Murry & Co.), muú það eitt mega full- yrða, að það er við lýði enn og alls eigi geng- ið fyrir ætternisstapa, heldur láta forstöðu- menn þess hinir skozku á sjer heyra, að þeir setli sjer að byrja vcrzlun slna hjer undir eins og búið er að slá algjðrlega botn 1 reiknings- skilin frá hinú eldra fjclagi, er það tók við, af, hver svo niðurstaðan verði. — Með Camoens komu og þrir Englendingar fri Newcastle við Tyne og öðrum bæ þar f grend, Bisliop Auckland. Einn þeirra L. Wilkin«on, skemmtiferð. cn hinir 2 i þeim erindagjörðum að vila hvcrnig sjer litist lijer á að að setja á stofn fyrst og frenist nýja verzluu og 1 annan stað banka, scðlabanka. þeir hcita annar F, Badcock, málfærslumaður og bankamaður frá Bishop Aucklaiid, og hinn ,1. F. Wadnei', térKSmiðUeigándi 'og káiip- maður frá Newcastle, Frá þessum kaupmanni og fjeiöguni hans i Newcastle kom með Cainoens nokkuð af vör- nni, bseði af matvöru og öðru, hjer um. bil 50 smálettir, er herra Eggert Gunnarsson hefir til verzlunar 1 vetur í Glasgow, Stendur til að sú verzlun lialdi áfram og verði aukin að tnikíum mun að tumri. Mun ef til vill vera í riði, að Murry og lians fjelagar íeggi þá saman við þessa Newcastle-kaupmenn. Englendingar þessir fóru allir nieð Camoens nptur. Ljctu þeir fjelagar Badcock og Weidner vel yfir crindislokum. þeir hófðu spnrzt fyrir ýtarlega um bankastofnunina lijá ýmsuni em- bættis inönnum, alþingismönnum og íleirum. Var á þeiin að heyra að það viðtal hefði fremur styrkt þá í þvi ab ráðast 1 eitthvað þess konar hjer*:. Reykjavlk 10. nóv. — Nú eru brýr koitinar á EÍliðaárnar, loks. lns. þær eru tvær, sín yfir hvora áua, 20 álna löng önnur, liin 17 álna: breiddin 4 álnir. Rimlar til beggja hliða 1 J.j alin á haið, Grjót- kanipar múraðir beggja vegna, er brúarsporð- arnir hvila á, 5 álna háir þeim megin sem að að ánum veit. og 5 álna breiðir franian, en hálfu breiðari ofan eða uieir, skakkinn allur áttreynm. Sigurður Jónsson járusmiður 1 Reykja- vlk hcfir smlðað brýruar sjálfar, en Björn Guð- mundston múrari i Reykjavik staðið fyrir steiii- smiðinni. Brýrnar voru teknar út laugardag 3. nóv.. í hendur Gullbringu- og Kjósarsýslu. Til þess að standast kostnaðinn hefir landshöi'ð- ingi veitt sýtlunefndinni 1200 kr. af vegabóta- fje og 4000 kr. lán gegn venjulegum vöxtum og afborgun á 10 árum. Kostnaðuriun mun hafa farið töluvert fram úr þescu hvorutvoggju. Vanfar þó enn nokkuð til þess að verkið megi heita fullgjört. Rimlárnir þurfs t. a. m. að ná miklu leugra upp á kampaua. Sömi.leiðis eru þfcir of gisnir. Eun fremur vantar ofaulbuiö i trúarsporðana. og svo veg að hrúnunf beggja ákjósanlegri, þar með veglegri á að lita og til afspurnar, svouu fast við höfuðstaðinn, þar seui mest er ii'annaferð á lándinu, þar á meðal af útlendinguin. — VTeðurátta rosasöm í meira lagi að undan- förnu lengi. Nú brugðið tih vetrarveðurúttu, fannkomu og frosta, vægra þó. — Aflasamt fremur. þa róa gefur. c> fiskiir sniár, ínest þyrsklingur. ---Laugardag 3. nóv. gerðl háskaveður uin niiðjan dag. og náðu mörg skip, cr rcið höfðu lijer mn slóðir. eigi ijettri lendingu. heldur upp a Akranes. Einu barst á bá«ka- lega 1 uppsiglingu, af Álptanesi; iörmaðuv Jón í Deild. Stag slitnaði og gekk siglau niður uin %úðina; lá þegar við að sökkva mundi. þetta var lijer uin bil viku sjavar undan Gróttútöngum. í þvi roki sem var, var engu meöalskipi fært að bjarga, þótt í færi befði komizt, enda vildi svo heppilega tii, að eina 'skipið, er svo nærri sigldi, að vart yrði við slysið, var áttæringur Jóns bónda Olalssonar i Hliðarhúsuin, eitthvert mesta róðrarskip hjcr um sveitir. Hann var sjálfur fórmaður, og fjekk bjargað liinum, með snarræði og vaskleik, öllúm 7. uin það leyti sem skip þcirra var að sökkva. Varð síðan að lileypa upp á Akiaues". (Eptir ,, ísafold "). Fornleiraraiinsóliii i Rangir- Itingi 1883. Eptir S i g u r ð V igíússoii. I. ..Samkvæmt því er jeg liafði lieitið skal jeg f fáin orðum skýra fru þessari ferð; cn hjer getur það ekki orðið nema stutt ylirlit á þvl lielzta. Njáissaga er viðburðarik og niargir sögustaðir. þarf að gjöra um þetta efni langa ritgjórð og bera ramisóknina á sögustöðuimm nákvæmlegp. saman við orö og anda sugunnar. og sýna fram á með rökum, hvað ljettvægir þeir sleggjudómar eru, sein um söguua hafá verið hafðir. Fimmtudaginn 9, ágúst fór jeg á sfað úr Reykjavlk og austur Ilelíisheiði og utn Eyr- arbakka; fór jeg yíir þjórsa á Sandhólaferju. lljer við ána varð vlg Slgmundar löður Marðar gfgju: vigið muii Iiafa orðið fvrir vestan ána, því þeir Steinn liinií snjalli voru í för utan/af Eyruni. Lándnáma segir (bls. 284 neðanm.) að haugur Sign;undar sjc fyrir ausían þjórsá. þar seni ferjustaðurinn er, gengur fram klétta- j höfði sem kallaður er Hamar; framau í hou- um er lítil sandvlk; hjer á þessum stað mun og ferjustaðurimi liafa verið i fomöld, því þá stóð bærinn fraui á hanirinuni, en uú er haim fluttur austur lougra frá ánni. þar som bær- inn stóð er allt orðiö gjörsanilega upp blásið, ! og standa þar eptir háar jarðtorfur tii uierkís, ! en þar liaúi þó fundizí ýms kennimerki, sem | vottur þessa. Hjer á hanninum umn haugur • Sigmnndar liafn staðið, en er gjörsamlega 1 blásinn; austiir frá Hámrinum er íáglenili sijett | og var áður mýriendi; þar hefir því haug- ! urinn ckki verið. Hrossbcin hnfn og fi ndi/t I uppblásin norður ír.i binunr foma bæ. Siðan lijelt jeg áfrarn sem lcið liggur austur Holt og austur á Rangárvöllu Hjeraðið sýndist mjer frítt nsýndiún og einkaulega þótti lujer svipulikið að sjá til fjáiláuna. Jeg fór austur aö Seijalandi; þar vissi jeg al lioitópt. scin þurfti að rannsaka. Bæriuu steudur rjett fyrir ansían Seijalaúdsmúla, setn opt er neíndur í Njálu; þar liggur þjóðvegur- ■inn austur. Skamint aiislur og upþ frá SeJjalandi gengur nokkiul hálendi frara úr ljallijm; þav upp undir liiíðiimi lieitir nú Hof.t.orfa; n'yndast iþjún af tveimur smá-ám, er renna siu livorumegin við llufíorfuna, og lieita báðar Ilofsár; remia þ;er sainan fvrir ueðan torf- una og inynda þannig tungu. Hutt upp í Hoftorfunni er grasi vaxin laut, víð en ekki djúp; þar stendur þcssi lioftópt; þar er sjeriega fallegt og viðsýui inikið. Vestmannaeyjar blasa þar við. exu þær til að sjá sem kastalar upp úr sjónuin. Tópt þessi var orðiii mjög fornleg, og niður sokkin; sást þó greinilega ncma efri eudi iiennar; snjeri upp og ofati eða í útsuður og landnorðuf. þe«sa tópt gróf jeg upp aila yiir niaiiuliæð á dýpt þai; sem uest var; þar yar mj 'fí þýkkur jarðvegnr og djúpt niöur að gyjóllileðslummj. sem mfcslar vórn í neðra pan.ti tóptarinnar; hún hafði <11 þau s.'imu eiukenni sem þa*r hoftóptir sein áður hafa fundizt: a ð a 1 h ú s. a f h n s. m i 11 u m v e g g (staíl)f engin var þur gólfskán; vott af ösku fann jeg í aíhúsiuu. Dyr vmú í liliðv.egginn við nnllum- vcgginn; þaf mun og liafa vcrið fordyri inn að ganga. Gll tóptiu var á lengd 77 fet. og á breidd 21. fet að utanniáli; í allri tóptiimi var vikuröskulog l--l)ý f«t undir yflborði, sem sýnii að allt ligguv lijer óhreiít; vottur af sliku var og ncðar. þessi er sú fiinmta. hoftópt, er jcg hcfi rannsakað og, niui) það mál full- sanuað. Af tóptinni tók jeg mynd. lljer hefir verið hoí Dnlverja; Jóruudur goði reisti lijer fyrst liof, Lantlu. bls. 284; húu segir og, að liann ,,hyggði fyrii vestan tljót"; þetta er auðsjuanlega ritvilla fyrir ..austan". Svert- ingsstaðir þar sem Jörundur bjó. liafa líklega staðið á sljettunni uiður uudan lioíinu. en eru nú gjöisamlega afbrotnir af Markariljóti meðan þab ranu par. Frá Seljalandi og inn að Dal, þar sem höfðingjasctrið var siðar. og Run- ólfur 'goði bjó, er svo seui bæjaileiðarkorn. þcgai' þessu var iokið, íór jeg inn að Ey- vindarliolti. Iíatanes (uú ívattaruef) er fjallrani, er gengur fram úr fjaliiuu fyrir austan Dal. og myndar það dtiliun öðru nieginn, en Dalsás að innan. Norðan í Katanesi bjó Ásgerður anima Njáls, Lud. 279; bær lieimar befir staðið á láglentlinu ..norðan vjb neíið; þar er nú allt af brotið, því uokkuö af Markarfljóti rennur þar nú franv með. AUt neðan i'rá sjo og upp tii Ijalla, uiilii Eyjafjnlla að sunnan. og l'ljótshlíðar að norðan, er sljettlendi mikið; er þetta setn lijerað, Austan til á sljettu þessari næi Eyjafjölluni. og fviir austau Markarfljót, stendur mikið fell og eiuKeimiiegt, bratt umhverfis, og. injcig grasi vuxið; þetta fell lieitir nú Dimon. 1 luiid* suðnihorniim á þvl lijet.u Rauðuskriður á Njálu döguin, eð.i ef til vill felliö allt, á þcss- um stað er grjótið rautt-og tók jeg mjer nokkra steina til sýnis. Hjer sátn þeir Njálsynlr og Kári l'yrir þráni Sigfússyni. er vig hans varð á Markarfljóti; hjeðau mátti bezt sjá til ferða

x

Leifur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.