Leifur - 11.01.1884, Page 2
þeirra austan frá T)al. peir þráinn hafa ætlað
sjer yfir fljótiö skammt fyrir vestan Dimon.
þelta er og vauavegurinn Nú segir sagan: nú
ríða pcir práimi ofan fri Dal eptir eyrunum,
[j. e. pcgar peir þráinn konia ofan fyrir Dals-
ásiun upp eptir eyrunutn lyrir austan Markar-
iljót, setn paS er nú búiö að hjjóta af. Nú sjá
peir práinn skiidi blika \ ið 1 Rauúuskriöum.
er sólin skein á. og snúa pá ofan me& íljótinu
til baka, Hjer er nij >g kutinuglega sagt frá,
og i alla staði rjett; enginn söguritari heföi tek-
ið pannig til orða, nema uákuunugur staönum.
En nú kemur pað atriði í ferða sögu niinni,
eða sá staður 1 Njálu, stfm mörgum hefir orðið
til ásteytingar e?a margt hefir.vi-rið misskiliö
i. pað er reið Flosa að anstan til hrennunnar.
Nú er undir koinið hvernig tekst að loysa
penuan stóra hnút. En hjer verður ekki sagt
nenia 1 fuin orðum.
Jcg fór iun á pórsmörk og Goðaland.
hafði nieb nijrr tvo nieim kunnuga, reið iun
Langanes ■ fyrir austan fljót með Eyjafjöilum,
inn yfir Juku'sá, Steinholtsá og Hvanná, og
upp cptir Goðalandi, eða inn sljettlendið pað
neðra af Goðalaodi, inn yfir Krossá og upp á
pórsmörk, tjölduðum um nóttina undir Búðar-
hamri, sem er 36 faðma hár standklettur pará
sljettri grund við Krossu; pað er sá einkenni-
legasti og fallegasti tjaldslaður, sem jeg heti haft;
petta er innarlega u pórsmörk sunuanverðri.
Jeg skal geta pess að Jöldusteinn, sem
bæði Njála og Lnd. ncfna, niun vera berg-
klettur sá, er stendur rjett við Hvunná, og sem
nú er kallaður Stakkur. Ilitt getur ekki vcrið,
eins og sumir hafa ætlað, að Jöidusteinn ■ sje
sú langa liæð nteð klettum að sunnan sem lieit-
ir Lausalda. hún er norður við Markaiiljót.
vestur af pórsinerkurrana; engin mundi hafa
kallað sllka hæð stein. par að auki á petta
ekki við Landnám Ásgerðar, oe pvi slður við
landnám Jörundar goða par inn frá, • Land,
bl. 284.
Nú hcitir Goðaland enn 1 dag á niilli Kross-
ár og Hvannír, og k'etturinn stendur fyrir
vestan ána. Hið efra rr Goðaland hálendi mikið,
og liggur inn með jöklinuni og takmarkast af
honum að sunnan.
pórsmörk er á niilli Markarfljóts að nofðan,
en Krossár að sunnan. I- nan til á mörkinni
rennur á. sem heifir pröngí; fyrir norðan liana
er nú kallað Krpa’ en petta hefir allt heitió
pórsmörk á Niniu dögum.
Daginn eptír fór jes víða um mörkina í
björtu veðri. Hún er hið fegursta og um leið
hið stórkostlegasfa óhyggt larid, sem jeg hefi á
komið, par sem húu er óblá<in, og sem pannig
liggur upp til fjalia. Jeg fór upp á Kápu.
par hefir verið bær, og er paö ástæðulaust
að efa, aö par hafi verið bær Bjarnar,
sem Njála talar um, eins og s<na má; en par
er hú orðið allt upp blás'ð, og standa 'eptir
háar jarðtórfur. Hjer leituðum við iengi, og
fundum ýmislegt, svo sein; rnannabeiri, liunds-
bein, hrossbeiu og stórgripa fl., skæri ryð-
brunnin mj ig, brýni, skeifubrot ryöbrunnið,
fitustein gjallstykki o. fi. IJjer er ekki rúm
að lýsa pcssu meira.
Skal jeg nú mimnst á ferb Flgsa, sem er
aðalatriði 1 pessu máli.
NjáJa segir bl. 645, pegar Flosi er að
segja Katli i Mörk, hveruig hanu ætli að haga
reiðinni, — pað er pó ekkert undariegt pó
Ketill spyrði að pví ! fljótu bragði: ,,Ek mun
ríða npp ór Skaptártungu ok fyrir -norðan
Eyjafjallajökul, ok ofan 1 Goðalaud“, og svo
um reiðina: ..Slðan stigu peir á liesta sina ok
riðu nokkru fyrir vestan vctnin. og stefndu svá
vestr á sandinn — Ijetu peir pá Eyiafjallajöliul
4 vinstri h nd sjer — ok svá ofan 1 Goðaiand
ok svá til Markárfljóts ok kónm um nónskeið
annan dag vikunnar u prihyrniugshálsa“.
Jeg verð hjer að fara nokkrum orðum uni
pennan stað.
pað er epthtcktavert, að jaínvel hvergi
— 142. —
í Njálu er sagt nákvæmar frá en á pessum
stað um reib Flosa fiam hjá vötnunum og fyrir
jökulinn, pví viða er pað að sagan er stutt-
orð um staðalýsingar; en pessu hregður viða
fyrir i okkar góðu sögum, t. d. Laxd. um
reið peirra Halldórs inn í Sælingsdal að vlgi
Bolla, sjá Arb, Fornleiíaf. 1882 bl. 71—72.
•Söguvitararnir vilja með pessu gjöra frásöguna
sem skemmtilegasta, og sýna &ð peir viti við-
burðina meö rökum.
Mig undrar pað, að uokknim menntiið-
nm mönnum skuli liafa komið til liugar, að
söguritariuu muni lijer eiga vii pau Fiskivötn.
er liggja langt upp af Landamaunaafrjetti.
pað er rje-tt eins og pað væri allsendis óhugs-
andi, að til hcfðu verið nokkur önmir vötn cn
pessi moð pví nafni. Jeg vona að liver skyn-
samur maður hljóti að sjá að petta getur ineð
engu móti verið hugsun pess, er söguna ritaði.
Hver sem litur á uppdrátt íslauds, hiýtur jafn-
vei að sjá pað undir cin?. Fyrst er nú pað,
scm íiggur í auguin uppi, aö petta er krókur
pvert út úr leið, og jafnvel aptur á við, sem
ekki nemur ininua cii í kringum 5 pingmanna-
leiðir, Annað cr hitt. að jeg efast um, að
pessi vegur verði farinn sakir torfiara; mjer
er ekki kunnugt að nokkur maður hati nokkiu
sinni farið milli Stórasjóar og Vatnajökuls. Og
svo keniur ! priðja lagi pað sem kóióuar allt
petta, og pnð er að láta Flosa riða fyrii
vestau vötnin. pess purfti hann pó#vis<uloga
ckki, eins og hjer steiidur á; málshátturinn segir
pó: ,,af tvennu illu skal taka hiö minna“.
En gjöruin pó rjett til reynslu ráð fyrir. að
söguritarinn hefði verið 6Vo „úvitandi vits'1,
að láta Flosa ríða pannig og að liann ætti
við pessi Fiskivóp). En .er pað pá liugsanltgt
að euginn hcfði rekið augun i svo bersýnilega
vitleysu og orðið til að leiðrjetta pað, svo
opt sem pessi saga hefir vcrið rituð upp? Að
ætla vorum fornu l'ræðimönnum og gvo pjóðinni
yfir höfuð silkt athugaleyxi, svo mjög sem hún
hefir uunt Njálu, pað kalla jeg nokkuð djarft.
En pessu víkur ailt öðruvisi við. og mun
jeg sýna frani á pað mest svo glöggt, að eng-
inn vafi geti á ieikið.
Úr hrjefi frá síra Jóni Bjarnasyni á Seyðis-
firði, dags. 27. nóv. 1883.
.,Jeg sagði formlcga af mjer Seyðisijarðar-
prcstakalli til byskups meö síðustu póstferð,
svo pjer sjáið að pað er afgerfur hiutur að
við ætluin að koma á peiui tlma, sem iofað
var“.
Frakkar búnir að hcrtaka Sontay. Sudhu-
daginn 16. l', in. gjorðu Frakkar hina slöustu
og hörðustu atlögu. Orustan byrjaði kl. 11 f.
m. og var úti kl. 5 e. m. voru peir pá bún-
ir að ná valdi yfir bæuum að undanteknum
kastalanum. útanvcrt við bæiun fundu Frakkar
likami al 8 norðuráifumönnum, tryltust her-
rnennirnir við pað og iilífðu engum, er peir
náðu til. Tóku Kínverjar hraustlega 1 mótí 1
fyrstu, en peir sáu skjótt að við ofurefli var
að eiga, enda voru peir 1 kvium, pví á eina
hlið sótti að peim iandher Frakka með ofsa
miklum. en á aðia hlið sjóliðið og dundu
sprengiskotin á bæinn i síf -liu. Stóð peiin ótti
mikill af aðgangi Frakka og cptir 6 kl. tiraa
vörn gaiust pcir upp, var pá eptir óunninn
kastaiinn; tóku pá hermenu Frakka sjer hvjld
yfir nóttina, pvi næ<ta dag ætluðu peir að
vinna kastalann og að morgni er peir voru
tilbúnir að byrja atlöguna, sáu peir að kast-
alinn var aubur, höfðu Kinverjar yfiigefið
vígi sitt um nóttina og fiúið; settus.t pví
Frakkar 1 hinn auða sess, án fiokkurrar mót
spyrnu. Af liði Frakka íjellu alls um 100
menn i orustuuni, en um fe.ll Kínverja hefir
ekkf heyrst, Næsta verk Frakka par eystra
verður að gjöra t' lraun með að taka bæinn
Bacninh, ér pcir fyrir löngu hafa ásett sjer, og
fyr en paö cr framkvænit nvita peir að gjör*
nokltra samninga við Kina viðikjandi friði.
pvkii Frökknm som Englendingar vilji seilast
lcngra en rjelt er og sanngjarnt, par peir ó-
tilkvaddii af Kinverjum vilja stofna til friðar,
segjast peir ætið fúsir aö taka tilsögii peirra
og pyggía ráð peirra, eu i petta skipti «je
pað ekki mögulegt. pvl peir hljóti að láta
Kínverja viðurkeuna rjett peirra í Tonkin, en
vilji Klnverjar l'rið, pá sje pað peirra eiginskyldu
verk að hefja mals a pvi, en alls ekki Eng-
lendinga. Hvert Klnverjar pyggja frið of
Frakkar ná Bacninh er óvíst, en pað er næsta
óliklegt eptir orðum Marquis Tseng nft dæma
og pví til sönnuuar má geta aft Klnvarjar halda
áfram af kappi með aft flytja herflokka á
hólmana í Rauðárósum og umhverfís árminnift,
pykir pað beiida til pes*. að peir hafi i hyggju
að gjöra Frökkum örðugt fyrir með flnttninga
eptir ánni.
FRÁ BANDARIKJQM.
Minneota, Minn. 22. de*. 1883.
Iíerra ritstjóri!
„Næst liftnir tíu dagar hafa verift
fiemur kaldir, en par eft pngir atori«-
ar hafa gengift hefir kuldinn ekki verift
svo tilfimianlcgor, en somt hafa inonn tekift
niður sinar vetrar yfirhafnir og brúka pær dag-
lega, En sein komift er höfnm vjor haft lítinn
snjó, 1 dag er að eins grátt I rót pað má með
sanni segja aö við höfuui engann vetur haft en
hvað sem huliun tími lciðir 1 ljós, en eptir pvi
sem nú er áliftið vonum vjer að hafa ntnltann
vetur. Nýlegn licfir verið rætt um að stofna
íslenzkt lestraríjelag á ineðal vor íslendinga l
pessum byggðarlögum og hefir pegar éinn fnnd-
ur verið haldinn pví viðvikjandi. var á hon-
um ályktað að halda 3 hlutaveltur fyrir 15.
uæsta mánaðar fjelaginu til eflingar. pað er
gjört ráft íyrir að hlutavelta verði haldin I
hverri nýlendu og ein hjer i boomim, hyrjaft
hefir verift á að safna gjöfum hjer 1 bænum og
hefir pað geugið vel. pvi flestum viröist potta
íýrirtæki vcra gagulegt ef á aimað börft bú-
umst við ab viðhalda Isler./.kum bókmentum. or
vjer vonum að allir sa.nuir fílendingar
állti að vera heilaga skyldu iýrir sig og eptir-
komandi kynslóð, Vjer vonuni sro góöi til
landa að peir líti á vorar parfir i pessu eftii
og styrki pctta fjelag af. ýtrastu kröptum og
láti ekki hugíallast pó einhverjir fal»kennendur
kunni að upprisa og segja pctta sje gjört til
að narra íje út af fátækri alpýftu, 0g brúka
pað til eiuhvers annars, eu vjer. *etn höfunr
sthöið fyrir að koma íjelagi pessu á fót, viljum
segja pelm 1 eitt skipti fyrir öll og leggja
par viö drengskap vorn, aö livert Cent, »em
verður lagt til fjelagsins, skal verfta varift i
parfír pess eptir voni he/.tu pekkingu, Eu-
freinur gætiö að pví góðir Jandar! að menn
peir (vjer köllmn pá menn ekki landa vora)
er segja yður, að iilenzk tunga og íslon/.kftr
ból^menntir sjeu yður óparfar og til apturhalds,
pað eru einungis menn, cr hafa fengift *vo há.
leita hugmynd una sjálfa sig, aft peir sjeu *itt-
hvaft stórkostlegri og hátignarlegri enn íslend-
ingar, og peir geti hreiut ekki tilheyrt vor-
um pjóðflokki, heldur verfta p.eir að rey»a aft
smegja *jor inn i annan pjóöflokk. cf peir ekki
geta samlagað sig innlendu. fólki fyrir ópægileg-
um hljóðföllum, er cnskri tungu eru samfant,
pá gripa pcir til Norðmanna, pv: par er ekk-
ert vígi að brjóta, og aft lokunum geta ekki
orðið annað en Norðmenn.
Vor skoðun á. pessu máli er sú, að vjer
erum íslendlngar og (i^uin aft vera svo lengi
sem vjer lifum, og skilja eptir ai'komendum vor-
um hreyut og óblandað tungumál, sem fram-
ast má verða. úátum oss kæru landar! halda
fast rið pjóðerni vort.en ka«ta óí'jelagslyndi
og gömlurn óvnna. nefnilega tortryggni
og öftru lieipii fylgjandi. snúum baki vift fajg-