Leifur - 11.01.1884, Síða 3
kenneudum Og latum þá grafast 1 rústuui hverf-
andi tlðar, en þroytum jafnframf slýeiMilaup til .
frama og frainfará í þcssu landi; takiö ekki
svo orð vor. vjer sjeum inötfallnir að lándar
læri ensku þvl vjer vitum að það er gagult-gt
fyrir hvern einstakan og alla 1 heilil siniii að
vera sem bezt að sjer i aðal þjóðmálinu, en
vjer getum ckki sjeð að það sje nokkur voik-
un fyrir landa að viðhalda sínu miðurir.áli þó
þeir auðgi þekkingu sina a innlcndu máli, cf
tinhver segj&i oss, að þcgar haun hcfði farið
að læra ensku hefði hann gjörsamlega tlnt
íslenzkunni, vjer mundurn ekki frekar trúa því
en þó einn segði oss, að hann hci'ði einusinni
kunnað að lesa, eu svo hefði liann viljað læra
að skrifa en þá tint niður að lesa, og siðan
licfði hann livorugt kunnað.
þareð vjcr búumst ekki við að skiifa
I Leif optar á þessu ári, þá viljum' vjer óska
honum allrar hamingju á hinu uæsta komancla ári
og voiium að hann haldi áfram franifarastig
eins og oss vyrðist hann liafa fetað siriu stutta
aldur. og að hann við næstu árs lok verði vel-
kominn gestur á hverju Is’.enzku Iieiiiííli.
Með virðingu.
G. A. Dalmann,
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Hr'æðilegt járnbautarslis vildi til skaint frá
Toronto miftvikudagsn'tprguniii 2, ]>, m. Vagn
lest ein fcr á hverjum -morgni lrá T«ronto
til þorpslns Hiunber með verkamenn, sem
vinna þ»r n járngadda. verksmiðju, eru það
vanalega 100 frá Toronto, en þennan mot-gl'n
vorn það aðeins 50, hinir voru heima fyrir
þ»r sakir, að deginum fyrir var nyjárshátlðin.
þeunan niorgun var fannkoma og veðurdimmt
og sá maðúr þvi ekki nenia skanit fiá sjer.
þá er lestin var ft»min um 5 mllur vestur fyr-
ir bseiijn. sá vjelarstjórinn ljós úr öðruin vagni
franmndan sjer, bllsfcraði hann þegar og gjörðl
allt sem mögulegt.var 1 að stöðva lestina o‘g
hleypa henni aptur á bak, eu það var of seint
hin lestin kom æftandi áfrarn, og.til að forða
lifí síbu hlupu vjelastjórar og kyndarar ú:t af
vögnunum. sem I sömu svipau rá'kust samatí,
en meft þvi vagninn með fólkslestina var Jltill
varð- hann Ijettur fyrir hinum stóra vörutlutn-
. ingsvngni, sem hratt honuln nptur i gegnum
fólksvflgninn, sem fremstur var; i vagninum
voru um 40 menn og iná gcta nærri um afdrif
þeirra, þvi vjeiiu sprakk og kviknáði þegar i
vagnbrotunum, sem á svipstundu voru i Ijósiim
loga. Var átsikiinlegt að hlusta á vein liinna
gxrðu, er fastir voru I rústunum og sem ekki
varö bjargað fyrri, en hjálp kom frá Toronto,
lilutu menn að drags þá burt nieft afli, sem
nkatlega hefir aukift á kvalirnar. þegar lestin
með hina særðu. og dauðu kom til Toroiito,
. vur hver auður blcttur pnihverfis ■ vagnstöðv.
arnar þakinn fólki, var það auinkiniarverð
sjón er grátandi kvennfólk breiddi faðminn ut-
HHum cktamaka* feftdr, syni og bræður, sem
. bornir voru burtu suudurhögguvr, og aiinað
, tveggja dauðir cða ■ særðii til ólífis, cn 6em
fyrir f&um klukkustunduni fóru frá húsi slnu
glaðir Og héilbrigðir.
, ; ; Tuttúgu og" fjórir nienn voru teknir datið-
• iv úr rústúnmh, •'siðan hafá dáið 8, syo alls
liafa misst lifið 32 menn; é ajúkrahúsuni liggja
10—12 i^ærþir og cru pargir þeirra svo að
þeir aldrei verða jafngóðir. — þann 5, þ. m.
voru menn þessir jarðaðii, var íiuið með flest
llkin l eiuni lest, og fylgdu þeim ti) grafar
iim 20,000 manns. Flest allir bæjarbúar voru
klæddir soigarbímingi, og blöktu fáuar á miðri
jtöng allan daginn. Fje hefir veiið skotið sam-.
au til styrktar ekkjum o» munaðarleysingjum;
bæjarstjórniu gaf 2000 doll., og auk þess hefir
1 öörum stöðuná verið skotið saman fje svo
miklu, Að það nemur 12-13 þúsund dolí.
Janibrautarfjelagíð hvfír á»éft sjcr að gela all
- 143. —
rnikið fje öllum þcim cr misstu sina, svo út-
lit er fyrir, að okkjur og börn fái; skaða’ simi
bættan, að svo niiklu leyti scm unni er í pen
iugalegu tilliti.
Vagnstjóra þeiin, er var .á vöruílutnings-
lestinni. er kénnt urn slys þetta, og var Imnn
þcgar tekinn fastur, hafði hann skipun fnii nð
liakla áfrain til Toronto, en muna eptir ölPínn
hraðlestum, livaðst liaun algjörlega hafa glevmt
þessaii lest, þvi hefði liann inunað eptir henni
mundi liann Iiafa beðið cptir liciini við uæstu vagn-
stöðvar (Miinico) þyku nniuuimi næsta óliklegt
að bæði haim sjálfur og rjelastjórimi hafi ekki
munað eptir lestinni, þar sem .hún fer með verka-
menri þessa bæði morgna og kveld til vcrkstæð-
isins, og væi i liklegt að mál þetta yrði gaum-
gælilega ranusakað og manni þessum ltegnt
eptir verðleikum, því þess kouar slvs eru farin
að verða nokkuð tið i Ameriku og veröur valla
oSSa'ö um kennt cn skeytingarleysi vagnstjóranna,
vwi þvi nauösyifiegt að taka I strenginh í tima
og hegna niöuuum þessmu, ef skc kynni að
aörir reyndu til að afstýra öðru oins tilfelli.
Á flestum samkotniun ísleodinga lijer í
Winnipeg, er jeg holi .verið á, hefi jeg hevrt
því máli Ureift, aö íeskilegt vavri,. að vjeB ís-
Undingar i Wi.nnipeg ættuin nægilega slórt hús
til að lialda samkoimir vorar i.
Mjer gelur eigi dulist að þe$sa er mikil
þörf, þvi auk þess sern samkomur vorar 'yrðu
þá betur súktar og betur látiiar af þeiin, er
þær sækja, þa er það amiaö og ekki mjuuu
að cDgar af samkomum vpruin, er jeg þekki hafa
verið til niikilla framfara eflinga, nje.hafa að npiiiu
leyti náö tilgangi slnuin. og kermi jeg það litlu
og óhentugu rúmi meir en nokkru ööru
það er hvortveggja að það nnin eigi Vera
neinn hægðarleikur aö bæta úr þessu, enda liefi
jeg eigi heyrt neinn af þeim, er vakið hefir
máls á þvi, stvnga .upp á neinu ráði til að
Ijetta al' oss þcssum vandræöum; þeir hafa
einungis sagt, að hús það er vjer hófum væri
of litið; og það höíum vjer sjeð.
Að stækka það hús, er vjer eigunii 'eða
eignast aunað stærra er það, sein vjer þuri'uin
að gjöra; en það sýnist nð vera sú þraut, er
vjor fáum seint unnið, fátæktar vegná. Én
því langvinnara strið, sem það litur út fyrir
að verða oss, þvi skemur m’éguin vjer dragá
aö leggja hönd á það verk, Oss er ölliiin
kuuuugt, að það vantar ciiiungis jieninga til að
framkvæma þetta. Eu - hvar og hvcrnig iefg-
um vjer að fá þá? þetta er spurning, er nú Jiggr
fyrir oss, og sem éigi mun vera auðsvarað;
en sá fyisti vegur ti.l að fá lienni svarað er
sá. að vjer leggjum. liana fyrir oss; og jeg Sem
hefi nú lagt þess spurniugu fyrir oss, bið alla
góða dreugi cr hflfa hug á nialefninu, sem jeg
veit að margir eru, að íata ‘ekki sitt eptir
liggjfl mcð að gefa skinsanileg ruð og gj .fa
uppástungur í þessa stefnu, og Játa það sjást í
blaði voru ,,Leifi“, svo rjer hinir getum tek-
ið þaft til ihugunar hver urn sig, og gjjört'
vift þaft athugasemdir. er oss kynnu að þykja
nauðsynlegar. þetfa cr jeg hefi r.ú sagt, á-
llt jeg hið einá, er vjer getum unnið að þessu
nú uin harðasia vetrartiinann. En þótt hagur vór
'stáiidi. illa' uin þcssa.r in.undir hyaö peniiiga
snertir, þ.á trúi jeg ekki ööru en- einhver yeg-
úr sjáist með vorinu ti) þess, .aö vjer þa get'
um unnio að þvi ineira en cintóma .ráðagjórð,
fyrst oss á ahnað böið er þuð áhugamál, og
ef vjer nú þ*gar tökuin það til alvarlegrar
.llmgunar - og umræðu.
Eins og kunnugt cr, er jeg nýkouiiun hing’-
að, og cr því. ók'uhnugúf liáttuni mánna lijer
Og ástæftum. þrátt fyrir það, vil jeg láta
í ljósi meinihgu inlná mn þetta mál, eins og-
jcg vil að aðrir gjöri, eg skal jeg því íara
um það nokkrum orðum,
Eyrst skal þess getið að jcg gjöri 'ráð
fyrii' að byggt verði nýtt lms, en eigi stækk-
að það gamla.
Nægilega stó'it .hús fyrir oss mundi kosta
í niesta lngi 3 000 Doll. Gruunurimi uudir
gamla húsinti cr skuldlaus eign vor. er eigi urun
minna virði eh 1,000 Doll.? þá yrði húsið
með g'ruíinihúm 4.000 Do!l. viröi, og er lík
legt að lipþ á því líka byggiugu mætti fá lán
eigt minna cn 2.000 dollar’s. íívað vautar oss
þá lil að koma upp húsiiiú? Einungis 1,000
dóil, Eigum vjer að Játu hugfallast fyrir svo
litiö? það er óbærilégt, já, ó'.imnulegt, þvi
nógir vegir eru til að f.i þi peni.iga, og meira
að segja vjer höfum þá til. efta mundi cigi
gamla Iiú«ið seijast fyrir nokkurt verð, þó vjer
seljmn ri grúnnihn næð? Énn liefi jeg cigi
neiht sjóö finilifara'fjéhigsins, cr muudi bæta
hjer mikið úr skák. Ef hyggilcga og á lieut-
ughm tíma er leitað frjálsra sainskota til bygg-
ingarinnar vtel jeg Jíktegt að meö þvi fengist
nokkiir pehiugai. Opi er lilutaveltá peninga
vegur, én þó fýsi jeg ekki til henuar, þvl liún
er mjer fyrir löngu lciö, og get jeg imyndað
mjer hiö sama um aöra.
Taluaverzun (Lóttery) hafa íslendingar hjer
aldrei feiht. það er opt góöur peuiri’gavegui*
og 'fyrifhafnarlltiil, aö < ðru cn þvi. að nokk-
uft fjé þarf til að stofnasetja þvfllka Vérzlun.
Áð visu íriá fara svo í sakirhár að litla pen-
inga þurfi lil að byrja með. cn utn það tala
jeg eigi meira að svo stöddu, en held því að-
eins fast fratn, að nógir vegif sjeu til nð koma
upp liúsiuiv, cf vjer erum viljagöðir og sam.
taka, og lílum á þ rf vora fyrir það eius og
vcrt er. Margir íiiunu. ef til vill segjast
tieldu'r vilja una við gönilu húskytruna eitt
árið enri, en brjótast i aö koma upp öðru,
sem hljóti að stauda í skuld; gnthfíi húsið sje þó
sjálfstxö eign nefnik skuldlaus. En gætum bet-
ur aö þcssu. Komumst vjcr af án hússins eitt
áriö enri'í Höfum vjer að ári Hðiiu næga pen-
inga til að býggja húsið, svo okkeit lán þurfi
nð fá til þess? Um hvorngt er að tala, þvi
fer svo íjarii En þegar húsið er komið upp,
þá koma nýir timar og ný ráö, og getum
vjei' þá ekki haft sunan fjo þnð, er vantar til
hússins, þá getum vjer það þvi síður fyrir
iram, svo liúsiö vevöi skuldlaust um leið og
það er komið upp; því geti ekki orðiö pen-
ingavegur að rúmgóðu og hentugu In'iri fyrir
liverskyns Samkonmr, er þá myndu ciga sjer
slnð lijá oss, þá kalla jeg ijelag vort eigi fje-
sælt.
Að vjer, sem fyrst < igtíumst þetta hús,
"•ctur unnið mikið til bóta á framfarir vorar,
og hví skyldum vjer þá leyfa oss að segja
það óinögulegt? Vjer þurfutn að lita á þetta
irál sein efst á dagskia nauðsynjainála vorra,
Jcg má1 fullyrða að íslendingar hcima á fróni,
jafnmargir og vjet erum og 1 líkum kringum-
stæðum hefðu eigi 1 ótiö ammð eins Jitilræði
fyrir brjósti broniia. Og þjer isleuy.ka þjóðtrn-
is Viriir! Brcytift nú ab hátfuin þeirra. Látið
nú sjást llkann áliuga hjá yður, um mál vor,
og sást hjá alþýöu íi (slaiidi þu um i]árklá2an
var ab ræöa. og lijá embættisinönnnm þar þeg-
ar launalögin nýju voru í fæöingunni,
Jeg fcr ekki fleiri oröum uin þctta inál
nú, i von um að þ a ö, er jeg hefi sagti nægi
til að vekja athygli einhverra góöra ‘frauifara
vina á þvi, og aft þeir hift- fyrsta láti i
Jjósi skoðuri sina þvi viðvikjnndi. og þá er til-
gangi minum. með grein þessa uð nokkru
le.yti náö.
II. W. Pálsson.
*) þarínig græddli Bárðdælingar mikið .(je iil
Lundarbrekkukirkju i ]>ingcyjarsýsluú íslnndi.
talnabvrgðir þeiira seldust npp á stuttum
tiina vorið og smnaiiö 1882. jafnvel þó sá
tlmi væri hinn harðasti, er kotnið hcfir yfir
ísland um marga tugi ára.