Leifur - 11.01.1884, Page 4
Yfirlit
yfir arið 1888,
4. Dií í New York Peter C'ooper
lunn viðpekkti mannvinur. 13. Díemdur til
dauða Brady. sá er myrti lávarð Cavendish og
Burke. 20. Rákust sauiau 2 skip nalægt Bilbca
á Spáni. sökk annað og tlndust 7 menu. 23.
Fellibilur í fylkinu Mississippi, l'eykti burt 200
húsum, 12 rnenn dóu og iun 80 ineiddust,
Mai. 11. Opnuð hin niikla fiskisyning í
Luudúnurn. 12. dó í Jersey City nióðir fyrruni
Bandaríkja forseta Grant’s. 19. Marquis of
Landsdown kosinn til landshöfðingja 1 Canada til
íj jgra ára- Ilræðilegt ofveður á Michigan vatni
fj.ildi skipa strandaði og 10 mcnn drukknuðu.
24. Fæðingardagur Vietoriu drottningar, hald
inn lieilagur hvervetna á Englandi og í Canada,
Opnuð til uinferðar Brooklyn brúin yfir Hudson
fljótið í New York. 27. Alexander Iíí. Rú-sa-
keisari krýndur í Moskow. 30. 12 menn tróð-
ust undir og dóu og fjuldi manna meiddust á
Biooklynbrúnni, sakir fólksfjölda er komst hvoiki
fram nje aptur.
JÚll'. 18* Kviknaði i leikhúsinu Victorja
Hall í Sunderland á Englandi, yfir 200 bérn
misstu par lífið. 22, Dó á Rússlandi Nikulás
Liberich. nafnfrægur likneskja meistari. 27.
Korn kólera fyrst i ljós á Egyptalandi, dón
mcnn svo hundruðum skipti daglega.
JulÉ. 1. Rikislagur Canada, er haldinn
heilagur hvervetna i ríkinu. 3. Fyrirboðið að
hafa samgöngur milli Port Said og Sýrlands.
sakir kóleru á Esryptalandi. hvolfdist gufuskipið
Daplme í Glasgow er pví var hloypt af stokkun-
nm, drnkknuðu par 140 manns. 5, Ákaflpgur
iiiti í New York. 190 b.'rn inr.au 5 ára dón úr
hita á einum degi, 11. Frakkar byrjuðu á ó-
eirðum á eyjunni Madagaskar. Ilræðilegt flóf i
Loudon, Canada, braut bryr og bar á burt hús,
fjöldi manna tíudist, 14. Cetevayo Zulu kong-
ur yfirunQÍnn af Oham’s möunum, en komst nnd*
an á flótta til Natal. 19. Hættu vinnu allir
liraðfrjetta pjónar i Norðurameriku. 23. Brotn-
aði niður bryggja nálægt Ballimore, fullaffólki
tindust par um 70 mauns. 25. Drukknaði við
Ningarafoss, ldnn viðírægi sundmaður Capt.
Webb. 28. Jarðskjálfti á eyuni Ischia nálægt
Naples, lieilif bæir hrundu og 1,990 manns tlnd-
ust. Slys mikið vildi til i námu á Sikiley. kvikn-
aði í gasi og allt spi'akk i lopt upp, 50 menn
týndust og allt eyðilagðht. C'aiey hinn írski
uppljóstrarmaður var skotinu af O’Donnell, ná-
læst Góörarvoaarhöfða á Afiiku.
ÁgáSt. I. Braun 5 gólfa hús í New York
allir peir er bjuggu á tveimur efstu gólfunum
brunnu iuui. 15. Járubrautarvagu datt ofan 1
kolanámu í Coruwall á Walcs. urðu par undir
12 atenn sem pegar dóu. 21. Œddi feliibilur
yfir part af íylkinu Minncsota, eyðiiagði harm
að mestu bæ einn og fóiuít par 125 manns.
24. Dó í Frohsdoif greiiinn Chambord ríkiserf-
ingi Frakkland*. 2ö. Rákust saman 2 skip á
Huglandssundi, 18 tacnu týndust. 27. HræðHeg
cldgos á eyjunui Java. heilar borgir og sveitir
eyðilögðust, talið er að 70,000 manns liafi far
ist. 28, Sprakk i lopt upp gufuskip á höfuinni
1 New York, týndust par 50 mans. 30. Hræði-
legur stormur á austurströndum Aineriku. mörg
skip fórusfc og drukknuðu 24 menn,
Sei»tembí,r. 5, Hó bi5 vJðkunna Iiúss-
neska sóguskáld ívan Tiigttenieff. Gufuskipið
Ludvig sökk viö Nýja Skotlands strendur, skip
verjar og 25 farpegjar týndnst. 8. Æddi felli.
bilur Vfir Vestur-Indíaeyjarnar, 50 skip íórust
og 60 menn drukknuðu. 14. Frökkum og liði
hinna ..svörtu fóna“ lenti saman á Rauðá í
Tonkin. varð hörb orusta og íjellu par um 600
meim af liði svarta fánans. 20. Fórust 2 Skonn-
ortur við Newfoundland, og týndust allir skips-
rnenn. 25. .Ofsa veður á Eiievatninu. mörg
skip strönduðu, ein skonnorta sökk með 18
mönnuni á. 26. Brunnu S00 hús 1 Konstant-
iflopel, 29. Hpppot i Parísarborg útaf pTÍ að
— 144.—
Alfons XII Spanarkonungur heimsótti pá eptir
að hafa pegið heiðursmerki af pýzkalandskeisara.
Október. 1. Drap bóluveikin 1,200
manns af 10,000 á fáum döguni 1 bae einum I
Mexico. 5. Brann leikliús 1 Sautika á Japan,
brunnu par inni 25 menn, en 100 meiddust.
13. Tróðust 40 kvenmnenn uudir mannafót-
um til dauðs í samkunduhUsi gyðinga i Padoiia
á Rússlandi, orsikin var ástæðlaus hræðsla um
aö kviknað hefði i liúsinu. 18. Jarðskjálfti i
Tyrklaudi gjörði afar mikinn skaða. 4,000
manns ljetust, 19. 20 menn biðu bana
1 kolanáma 1 Yorkshire á Englaudi. Orsökin
var að kviknað hafði i gasi. 23, Marquis af
Landsdown lagði af embættiseiðinn sem lands-
höfðingi i Canada, 24, Sir Moses Montefiore
fyrrum skýrisdómari í Luudúnum byrjaði sitt
100. ár. 30. Gjörð tilraun að sprengja npp
vagnlestir undir Lundúnum á tveim stöðum, tókst
pað á öðium staðiium. biðu par batia 30
rnanus, eitt af verkurn hinna irsku samsæris-
manna.
November, 1. Hicks Paslia egyjzkui
hershöfðingi yfirunnin af liði hius ,,falska spá-
manns“ fjellu par 8,000 manns. 6, Sprakk i
lopt upp ostagjörðarhús i Roubaix á Frakk-
landi, um 30 manns biðu bana. Tekin íöst á
Rússlandi Vera Philipora Nihilistaforstjóri. 7.
Kviknaði i gasi og sprnkk i lopt upp innan-
verk 1 kolanáraa 1 Laucashire á Englandi 100
manns fórust. 12. Hrstöilegt ofta veðar yíir
allan aystri hluta Norðuramerika, fjöldi skipa
fórst bæði við Atlandshaf og á gtórvötnuuum
um 70 manns fórust. 13. Fórst frakkneskt
fiskiskio á Atlantshafi. 88 menn týndust. 18.
Hinn nýi tinii komst i gíldi um meiri hluta
Norðurameriku. Timinn er miðaður við vissar
hádegislinur. Sökk gufuskipið Condor, nálægt
Maideu á Hollnndi. 8 menn drukknnðu. 19.
Sókk á Efravatni gufuskipið Manistee, 40 menn
týndust, 23, Rákust saman 2 gufuskip á Geneva
vatni 1 Svissaralandi, 20 menn týndust. 24,
Byrjað stríðið milli Frakka og Kina.
Destmber. 1. O’Donnell’* máliö leitt
til Jykta og hann dæmdur til dauða, 5. Brunnu
600 hús og 5 samkunduliú* i Konstantlnopel.
11. Ilættu vinnn 300 vjelastjórar í Winnipeg
fyrir kauplakkun. Skáldið Tennyson sæmdur
nafnbót, verður hann hjer eptir nefudur Lord
Tennyson D’Eyucourt. 13. Strönduðu 2 Skonn
ortur á Efravatni. 20 menn týndust, 17. Tek-
inn af í Lundúnum, Patrick O’Donntll fyrir að
hafa myrt James Carey,
h 11 j: i í j i r.
BVFFALO STORE.
jUfred (Pearson
hefir sanna ánsngju af að kunngjöfa mönnum
að hann er uú i kringumstæöum að geta selt
allskonar
FiTSiB,
L J E R E P T
O G Duri
fyrir mikið lægra' verð eu nokkru siuni áður,
pai hann hefir keypt allar TÖrurJ. A. Carley’s
fyrrum verzlunarmanns i hinni vel pekkto
JUMBO STORE.
par eð haun fjekk vörur pessar fyrir 50
cent9 hvert ilollars virði, hcfir isett sjer ið
seija pær fyrir svo lágt verð að Wiimipeg-
búar nndrist.
Kornið inn, og nteðan pjer eruð að verrna
yður inunuð pjer sannfæraat un, að verð á
vörum vOrum er yfirgengilega ligt, pvi vjer
purfum að losast við pæi svo fljótt sem auðið er.
Munið að verzlunarhús vor eru tvö,
aunað nálægt Queen Street, en hitt er
JUMBO STORE,
(lájægt Kyrrabafsqiautarvagnstöðvucuoj.
Nokkrir piltar geta enn fengið píiss á skóí*
anum hjá B. L. Baidvinssyni 223 Ross St,
Menn skyldu ekki tapa pessu tækifæri meðan
pað íæst, Mánaðarkennsla 4.oo doll. kvöld-
kennsla 2.50 doll.
Jeg hef aí'ráðið að láta loika „í tilfgu-
mennina« eptir sira Matthlas Jochumsson
á Victoria Hall 30. pessa mánaðar. Ágóðinn
á að ganga til að hjálpa áfram blaðinn ,,Leif“.
Ritstj.
BRTDOK & DlcINTOSH
verzla med
Piano, Orgön og Saumavjelar.
Vjer seljum sauinavjelar með lægra verði
og með betri kjörum nú en nokkru sinnl fyr,
°g pó peningaekla sje mikil, pá ern kjör
vor svo, að cnginn parf að fráfælast að verzla
við oss, Vjer liöfum eptirfyigjRndi vjeiar, sem
vjer ábyrgjumst að gjóra kanpcndur ánægða:
Raymond.
SlN«ER,
"Householb.
Whitic.
Amerioan.
Vjar liöfun. einnig hina vlðfrægu Raymond
handsamnavjel. Komið og sjáið pað sem vjer
höfum til. vjer sknlum tkki svlkja yðar.
Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætinu
nr. 484.
Póstsledl
gengur tnilli Selkirk og Möðruvalla við fslend*
ingafljót. Fer frá Selkirk mánudagsmorgna 1
hrerri vikn, en frá Möðruvöllum fimmtudags-
morgna. Frekari upplýsingar gefur Mr. Á.
Firðriksson I Winnipeg, F. Friðriksson á
Möðruröllum, J. E. Dalsteð, sem fer með
sle&ann, og undirskrifóður.
Se’kirk, Man. 1. jan. 1881,
Sigtr. Jónasson.
Ef pjer viljið spara 9 yðar. pá notið öll
tækifæri sem bjóðast, Hinn nafnfrsegi skegg-
rakari H. T. Scurry hefir ásett sjér að raka
50,900 menn. hvern fyrir 10 cent. Komið
og látið sjá að pjer inetið petta göfuglynda
tilboð. Hárskurður kostar 25 cent,
Skeggrakarabúðin cr á Aðalstrati »r. 554.
14. deí.
HALL & LOWE
i HYNDASHIDIR.
Oss er aönn ánægja, að sjá sem optast vora
iileuzku skiptavini, og léyfua
oss að fullvissa pi um, aö peir ia eigi bctur
teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru á
Aðalst. nr. 499, geugt markaðiuum. 2. nóv.
I8lcnding;arl
þegar pjer purfið að kaupa skófatnað skuluð
pjer verzla við Ryany hinn mfkfa skáfata
verzlunarmann. 12. okt.
W. G. Fonseca. leígir hús fyrir lága rentu,
selur bœjailóðir og bújarðir, édýrt og með góð-
ura kjörum. Skrifstofó 495, Aðalst. 7. sept.
MONKMAN og GORDON.
Laga* og málfærsiiiBienn og erindirekar
fyrir Ontario eru á horniuu Kiug og James Sti,
WINNIPÉG. MAN.
A. MONKMAN. G. B. GORDON.
TBMU» LEIEIJB,
kostar $2. i AjuwLu og 8 kr. i Europu.sölul.
wmmmwm————T ■■■ i
Eigandi, ritstjóri og ábyrgðaimaður:
H. J ó n 8 s • n.
""""WINNIPEG. MAN. T'r
No. 146. NOTRE ÐAME BT.Wf^r.