Leifur - 15.02.1884, Síða 1
1. A RG VIMIPEG 15. FERRIJAR 1884. NO. 40.
JBt' pjer viljið fá vel teknar niyudir p>á gleyniið
ekki, að I. Bennetto & Co. skara framúröðrum.
L,íf etJur tlautJi.
Hjer með gjöri jeg öllum utsölumönnum
,,Leifs“ vitanlegt, að til þess að liaun geti
haldið áfram lengtir eun þetta ar með sönui
stærð og sama verði og nú. pá vantar mig 600
kaupendur fleiri enn jeg lief. Vilji pjer fá blaö-
ið staskkað. parf jeg að fá 1100 kaupendur
fram yfir |>að sem nú eru. Iljer af getið pjar
sjeð íivcrs er pörf. Jeg parf að vera búinn að
fá greinilegar skýrslur frá öllura útsölumönnum
f seinast lagi 15. aprll næstkomandi um, hvað
marga skilvlsa kaupendur peir geta ábyrgst
mjer nsestkomandi ár.
Mjer pykir komið mál fyrir yður landar
góðir! að sýna, hvort pjer viljið hafa íslenzkt
blað eður eigi. þeir hafa að sönnu sýnt pað
pessir 400, er hafa keypt blaðið. En hvað er
pað af ölluin Islendingum 1 Ameriku! þjer
haflð nú á seinni tið landar góðir! kvartað um
að yður vantaði ..meira ljós“. en gætið pess
pá, að kveikurinn brennur óðum og olían porn.
ar, nema pvf bráðar verði lagt vcl ríflega i
lampann, getur ekki petta litla fjós lifað. og
hvar eruð pjer pá staddir, pegar pjer eruð orðn-
ir alvcg I myrkrinu. Nú er tiekifærið lyrir
yður landar góðir! að sýna hvort pjer eruð Is-
lendingar eður ei, með pvi að kaupa ,,Leif“
svo hann geti lifað.
Jeg byrjaði ,,Leif“ í vor eð leið ineð peirri
irú og von, að pað væru íslendingar, sem hafa
flutt frá íslandi til Vesturheims, en bregðist
mjer pað. pá verður að fara sem auftið er. Jeg
vil ekki leggja út í að 'oyrja á öðrum árgang
upp á von og óvon hvort jeg hljóti að tapa
12 — 14 hundruð doll, eins og petta ár; petta
er reyndar ekki svo tilfinnanlegt tap, hefði ekki
staftið svo illa á, að fyrir pað jeg hef purft að
taka pessa 1200—1400 doll. frá öðrum nauð-
synja pörfum, er jog hefði purft að verja peim í
til að geta haft eignir minar óhultar, pá hef jeg
sett pær allar 1 veð, svo eptir pvl sem nú lltur
út, pá á jeg paö allt undir manndyggðum yðar
landar! livoit jog tapa aleigu minni eður ei.
Sýnist ýður svo, aÍ láta mig tapa henni. pá
sættist jeg upp á pað, jcg hætti ckki að lifa
fyrir pvf, á meðan guð vill láta rnig lifa, cr.
jeg hlýt að hastta að starfa fyrir yður, að miusta
konti utn stundarsakir. Gætið p*ss útsölumenn
góðir! að mál petta polir cnga bið. þjer purfið
aft vinda bráðan bug að pvf, að iáta mig vita
hvað yður vinnst með útsöluna fyrir næsta ár,
en til pess útheimtist að ganga wann frá
manni, liús úr húsi til að safna kaupeudum.
Islendingar í Winnipeg! pjer hafið ja/nan
gengið i undan löndum hjer 1 hálfu, með byrj-
un og framkvæmdir á öllum nytsömum og sóma-
samlegum fyrirtækjum. er miðað hafa til að
efla 05 við halda velmegun og heiður pjóðar
vorrar. pví vona jeg pjer iátið ekki yðar eptir
liggja, að styrkja framhald blaðsins, einkar.lega
af pvi pað var byrjaft hjer. Nú vil jeg biðja
ybur alla, sem ætlið að kaupa pað næsta ár
hvort pjer hafið keypt pað ábur eður eí, að
gefa sem fyrst nöfn yðar inn á prentsmiðju Leifs,
íslenzkar stúlkur 1 Wiunipeg! iivað kemur
til pjer felift yður fyrir Lcif? því mundi eng-
inn trúa, er lesiö hefir lof pað, er yður er gefið
1 39, töluhlaði Leifs að pjer ættuð jafn fá nöfn
ó kaupeudalista hans og pjer eigið. í vou um
að pjer fjólgið stórmn nöririni yftar á 'næsta
árgangslista, ætla jeg að birla liversu í'áar
pjer hafið kevpt hann slðastliðið ár, heldur bfða
pess, að pjer gefið iujer t.ækifæri til að endurnýja
ogmikla hiðáðurnefnda lirós, áðuren næsti árgang
ur er úti. meft pví að kaupa Leif vel og dyggilega.
FRJETTSR ÚTLENDAR.
Frá Tonkin cr ekkcrt nýtt að frjetta. Kin-
verjar vinua af kappi við ab viggirða borgiua
Canton, og eiu búnir að scnda pangað afarmik-
inn grúa af hermönuum. sem daglega eru á
heræfingum. líalá lvínverjar gengið rðsklega
fram 1 pvi að gjöra ána ófæra, fluttu pcir grjót
bjáika og báta í báðar kvisiarnar, par til
Bretar skárust í leikinn og skipuðu peim að
hætta. Aiiar tilraunir i pá átt að sætta Frakka
Kinverja og virðast einskis nýtar. Frakkar neita
pverlega að taka nokkurs mauns milligöúgu,
fyrri enn peir hafa hertekið Bacniuh. Kínverjar
munu aptur á móti trauðlega taka sætlum, ef
peir inissa Bacniiih, og er pað nauinast von.
pví pað yrði peim ómetardegur skaði, bví bær
pcssi^ cr uppi í landinu viö aðalpjóðbraut Kin-
verja. Bacnitih stendur á sljettum völlum nálægt
ánni rauðu, Vellir pessir eru um 15 milur á
livern veg og mjög frjósaaiir, pað sem mest tná
tefja bænum til giluis er fyr nefnd pjóðbraut,
sem liggur l'rá Saigon gegnum cndilangt ind-
verska Kinland, og cr brautin næstum 1000
mllur á lengd. það er pvt .iljótsjcð, að bærinn
er mikils virði, bæði fyrir Frakka og Kínverja,
par eð hún er sem lykill að Kínaveldi að snnn-
an.
— Sir S. W. Baker fiokksforiugi liiunar fyrstu
ferðar til Mið-Afriku, scin gjörð var i pcim til-
gangi að koma i veg fyrir að prælaverzlun. er
Brelum reiður fyrir að liafa neitað að flæma
E1 Maluli burt úr Súdan, kveðst bann fyrir
löngu hafa sjeð, að til pess algjörlega aft koina
í veg fyrir uppreistir og koma á friði f Súdau,
hlyti England að taka við stjórninni og scuda.
hermonu sína paugað. Nú hefir hiun viðfrægi
ferðamaftur hershöíðiugi Gordon (vanalega kall-
aður Kína Gordon). veriö settur landshöfðingi 1
Súdan, kom hann til Kairo pann 24. l'. m. og
fór pegar á fund Sir Evelin Baring hins brczka
ráðherra í Egyptalandi, til aö segja honum íyr-
irætlanir sinar. Gordon hershöfðingi liefir ótak-
markab vald í Súdan og er sjáli'ráður hvaö liann
gjörir pegar par kemur, hefir hann undir höncl-
u"m -104,000 puud sterling, sot» haun má
brúka til herbúnaðar, cf pörf krcl'ur, Frá Kar-
túm koma daglega fregnir, cn engum ber sam-
an, er pví mjög óvlst hvernig ástand manua
paf er. Yfirhershöfðiuginn par Jýsir pvl ylir,
að 1 bænurn sje nægilegar vistir hauda 600 manns
f 5 mánuði, án pcss nokkiu væri við bætt, auk
pess er flutt til bæjarins kornmatur á hverjum
degi sem vanalcga, segir hann að skrlll E1 Mahdi
sem heldur til í grend vift bæinn sje engan veg-
inn hættulegur, allt sem purfi uð óttast frá peirra
hálfu sje pjófnaður og rán. Sje saga pessi söim,
er ástand Kartúmsbúa hvcrgi nærii cins bágtog
af hefir verið látið. Undir eins og pað frjcttist
að hersliöfðingi Gordon væri orðiim landshpfö-
iugi i Súdan, fengu inenn nýja von aö E1 Malidi
yiði sigraður, pví allir pekkja Gordon og treysta
honum fremur enu nokkrum öðrum að yfirstíga
prautirnar. Hermálastjórnin í Kairo lijelt pegar
fnnd, og var par ákveöið að senda paiiu bjö-
skap til Kartúm, að cnginn skyldi ylirgefa heim-
ili sín fyrri en Gordou hershöfftingi kæmi pangaö,
var pað og rábíegra, pví epfir Bláelfn milli
Berber og Kartúin, gangaað eiqs ,2 litlir gufubát
ar, og er pví auðsætt að erfitt tnundí verða að
koma 30,000 manns fijótlcga burtu, pangað sem
peir mættu vcra óhræddir uni líf sitt fyrir E1
Malida möimuni. þann 27. f. m. lagfti Gordon
hershöfðingi aí stað frá Kairo á ieið til Kartúm,
og iiefir hann gjört ráð fyrir að verða köíninn
pangað pann 11. p. m,, hann fór með járnbraut
til Assiout við Níla. pað’an með bátum til Kor-
oski, sem er nokkru ofar en hinn nyrzti foss i
ánni, paðan ætlar liann landlcið yfir Núbíueyði-
mörkiua, sera er 200 miína iöiig til Abu Hanim
ed við Nilá, paðan fer hanu með batuin til Kar
túm. A þessari leið, einkum á eyðimörkinni, eru
margir ílolckar af upprcistarmjnmim, og margir
peirra harðir og illir viðureignar, og niá búast
við að peir gjöri honum ógreiða ferðina; ætlaði
hanti í fyrstu að fara fylgdarmannalaus, og treysta
eingöngu á kunningsskap sinti við pussapjóðir
pcssar, pvf varla muii einn af fyrirliðum flokka
pessara, að Gordon pekki haun ekki, og eru
inargir sem iinynda sjcr að pegar Gordoú komi
til Súdan og taki til ab stjórna, muni máttnr liins
,,falska spámanns“ eyðast og hverfa. sem dögg
fyrir morgun só).
Stuttu áður en Gordon fór af stað frá Kairo,
koin sú fregn til lians, er sannfærði hann um að
ekki væri lioilt fyrir hann að treysta uppreistar-
inönnum, pvf pað varð sannaft að peir muiidu
frcmur reyna að mjrða hann enn hjálpa lionum
áieiðis, og fór hann pvi meft uokkurn iiðsafla
meb sjer.
Nýlega hsíir Egyptaiandsstjórn tekið til
láns 950.000 pund sterling, lija baron Roths-
child og á fje pað að endurborgast, eptir 6 mánufti,
pykir mönnunv pað benda til pess að Bretar eptir
ailan práan ætli tiú aö taka til starfa og stjórna
iandinu; pað cr sagt að Gordon liafi eggjað
Breta á að sleppa ekki hendiuni af Súdan. held-
ur leggja tii fje sem útheimtist til að stilla tit
friðar, Og svo frv.; hafa stjóinara par, er treystá
megi, pykir mönnuru eigi óliklegt að svo kunni
að verða, uð minnsta kosti er pað víst að heima
á Englandi hefir nú stjómin 10,000 hermenn
reiðubúna til að fata til Egyptalands. hvenær
sem á parf að halda. Heyrzt hofir að Bretar sje
búnir að gjöra samninga viö Tyrkja svo peir sje
ánægðir, og paðan muni fara inikiö fieiri hermenn
en upphaflega var gjört ráð fyrir, til Súdan, og
er nú veriö aö búa pá til fararinnar; fara með
pciin 25 itríöslæknar, svo búist er við að pcir
gjöri eitthvað pegar suður kemur. þó liershöfö
ingi Gordon tækist penna starfa á hendur, ætlar
hami ekki að hætta við- sfna fyiirhuguðu ferð til
Congoár, en ef hanu á að koma pvl við, má
houum ganga vel 1 Súdan pvf memi peir er
fara pessa Congoár fcrð, fara af stað næstkomandi
ágústmímið. þegar Lcopold Belgiukonungur
frjetti að Gordon var orðinn landshöfðingi í Súdan.
scndi hann Englandsstjórn pau orð að hún hlyti
að senda 2 trausta menn til Congo. sem hjeldu
par til, til pess tima að Gordon kæmi og tæki
við peiin störfum, cr honum eru par ákvörðuð.
--- þó Frakkar cigi' 1 orustum austur i Tonkiti
hindrar pað pá ekki frá að hafa herflokka á
eyjunni Madagaskar og halda par við óeyrðum
og deilum; nýlega gjöröu hermenn peirr álilaup
á porpið Maliauor, á austurströnd cyjarinuar,
fbúar porpsins voru eing lngu Englendingar og
Bandaríkjamenn, skutu Frakkar 200 skotuni á
porpiö en nnnu ekki á annað en pað, að peir
gátu banab einusvíni og sært annað, pykir pað
eigi liafa verift frægðarför jafumiklum görpúui og