Leifur


Leifur - 15.02.1884, Qupperneq 2

Leifur - 15.02.1884, Qupperneq 2
Ffakkar álita sig. Síðasiliðin nóveinbcTinanuð, tók parvið ríki Ranavalona diottuing III, sagði hún i ræðu sinui að. hún skykli sýna möniiuin, að hún væri sannur hcrmaður, og ætíð reiðu- búin að vcrja laiul forfe&ra siuna fyrir öriisum útlendra pjóða, kvað-t hún vonast eptir að aliir vildu rjetta sjer hjálparhönd til að hrinda Frökk um úr landi, pví hún kvaðst ekki gcta vitað p& ná undir sig eimini puml. af landi slnu. Er pv'í útlit fyrir að Frakkar eigi par .,litlu heiö- ríki að fagiw‘, er pcir hafa stjórnina upp á mót sjer og Englendinga lika, pv! vavla munu peir pola peim til leng'dar áhlaup og ófrið, pað er og hætt víð að sama verði fyrir Bandarlkjamönnum peir munu varla lengi láta pá urcita pegna sína umtalslaust. I Madrid eru talsverðar æsingar og óeyrðir út af stjórnarmalum. pann 17. f. irs. urðu deil ur miklar á pinginu út af ræðu gegn ávarpi kon- ungs. Senor Casscvas dcl Castilio, fyrrum æðsti ráðgjafi, varði rnfil sitt ágætlega og sýndi ping- inu fram á að viðhaldsnienn hefðu stjórnað betur cn framfaramenn, undir forustu senors Sagasta; út af pessu risu deilur og tóku (lossir pátt í præt unni, og lauk pví svo að stjórnarraðið hótaði að segja af sjer ef pingi væri cigi pegar slitið og par eð pað var eigi gj rt, sendi pað konungi skrif- lega aðvörun um að pað eigi framar Iijeldi cm- bætti sinu; ijet pá konungur hafa fram vilja sinn og má pvi einu sinni cnn kjósa stjórnarráð á Spáni. halda menn að i petta skipii muni við- haldsinenn verða hlutskarpari. pvi nú pegar er búið að tilnefua nokkra peirra. ___Frjettaritari hlaðsins New York Herald í Bcrlin á pý'/.kalaildi, sendir pví ágrip af sarnn- ingum peim er Bismaick gjörði við Austurríki og Italíii síðastliðiö sumar. Eptir frásögn hans cr samBÍnguriun ekki eius vofeiflegur og margir mundu ætla. pað scm samningurinn tekur fram cr að hvert ríki sje skyldugt að styrkja hitt ef nauðsyn krefur. ekki i peim skilningi að tveir skuli móti einum pó citlhvcrí rikið verði fyrir áreitni annars, heldur vera rei&ubúið að ganga i lið með hinu ef paö ætlar að berast ofurliði, Sambandið er og stofnað í peim tiigaugi að rík. ]ii vinni í sameiningu að pvi að hindra evðileggj. endur frá að gjöra skaða, og kappkosta að upp- ræta pa. í Berlin kvað hafa sjest fyrir fáuin d. guni hin hvíta frú (Weisse Dame). sem á að verA fyrirboði pess að einiiver af keisaraættinni sje skammlífur. og er mikið rætt um hver næst muni ^burtu kallasf. Sagan um konu pessa er flestum þjóðveijum kunn; og er hjátrúin svo sterk að Berlínarbúar trúa staðfastlega að svipur hermar sjáist ætfö stuttu fyrir dau&a einhvers af keisara- ættinni, á hún pá að ganga um sali hinuargömlu liallar (Alta Schlosse) hægt ogseint eins og væri hún að virða fyrir sjer sinn forna hústað. ___þann 21. f. ni. var i Vfnarborg tekinn liönd um maður einn að nafni Hugo Schenk Bandarfkja maður, fyrir að hafa myrt 2 stúlkur; 1 fjtlagi með honuin var annar maður, sein einnig var tek- inn, hefirhann meðgmgið um 4 stúlkur, og að næstu viku hefðu peir ásett sjer að nryrða 5 per- sónur, auk pess ætluðu peirað myr?a baron Mal ntti og alla fjölskyldu hans, áttu peir von á að fá 30,000 florins fyrir verkið, ætluðn pcir svo að strjúka til Atncríku, sagt cr að sannað muni verða að mcnn pessir sjeu búnir að myrða í pað minnsta 20 mrnn, hver tilgangur peirra hefir verið með að myrða stúlk 'rnar, er óljóst, en ættingjar stúlknanna pykjast pekkja Schtnk fyrir sama mann sem ijct i ljósi löngun sína að giptast peiin, sinni í hvort skipti, . og á lianu pó konu á lifi í Bæh.dmi, seni nú er nær hrjáluð fíðan hún frjetti ófarir manns sins. þann 5. p. m. var opmð stórping Breta með mikilli viðhöfn. í ávarpi sinu til pingsins, kveðst drottningin samgleðjast pingniönnum yfir pvi að ástand íra fari hatnandi dag frá clegi, og að siðastiiðið ar hafi færri iilverk verið. unnin heldur en nndarfarin ár. Biður hún pingið aö þalda áfiam með að Ijetta ánauðaroki íra otj — í 58. — gjöra allt scm 1 pess valdi standi, til að <*veita peim pað frelsi er peir æski eptir, og nieð pvi styrkja pau bróðurlegu bönd, er samtengi írland við.stólinn. þess er og getið i ávarpinu að vegna hiuna sífeldu ócyrða i Egyptalandi. hafi stjórnin hælf við .'ið kalla heim liermenn sína paðan, og að nú nýlega hafi hershöfðingi Gordon vefið sendtir til Súdan, og hafi hann f'illt vald til að breyla sem iiomun liki bc/.t. þingið cr fnllviss- að um að friðsamlegir samningar hafi komi/.t á, á milli Frakksi og stjórnarinnar viðvikjandi aðför- um Frakka á Madagaskar siðastiiðið sumr.r. Ver/dunarsamuingar ?ið Spán fullgjörðir að öðru en samþykktum pings Spánverja. Verzlunar- samningar við Japan enduinýjaðir og næsturn full gjörðir, samkvæmt samningum Japansmanua við önnur veldi Nor&urálfu. Samningar gjörðir við Borfugalsmenn viðvikjandi ánni Congo og landinu umhverfis. verða pcir lagðir fyrir pingið til að stáðfesíast af pví. Byrjað á ver/dunarsamningum viö Tyrki og sórnuleiðis við Mexicomenn, liafa verið sendir pangað fulltrúar frá stjórninni. til að ræð;i um pað við Mexicomenn og komast að einliverjum samningum við pá, kvaðst drottning- in vonast entir að mál pcssi gengju svo vel, að pingið yrði kallað til að staðfesta gjörðir {Tss-.r áöur pvi yrði slitið. — Ileyrzt hefir að Baker pacha, sem af Egypta- landsstjórn var sendur til að koma á friði á svæðÍDU milli Suakim og Rerber, hafi siðast- liðinn máuudag vc-rið yíirunninn og néyddur (il að fiýja. Meö lionuni höfðu vcrið nm 3000 hermenn flest cgyp/.kir, -og er peir sáu óvinina uinkringja sig, stóðu peir sem höggdofa af ótta og köstuðu margir peirra vopnunum og gáfust upp. Sjo saga pessi sönn sýnir hún berlega, að gagnslaust cr að loggja móti uppreistarmöunum ineð egyp/.ka hermenn, og að Baker pacha hefir pekkt pá vel og vitað að pcir voru tak markalausar hlcyður, pcgar hann 1 Kairo vildi fá brc/.ka hermenu mcð sjcr í förina. Eptir óföruin li.ans að dæma cr næsta likiegt að eins fari fyrir Gordon pegar hann kemur til Súdnn, og er pá lítil von um að hann komi/.t lifs undan. en falli Gordon fyrir skrilnum i Súdan, missir England mikils við og væri eigi óliklegt að til- rauu yrfi gjörð að hefna hans. FRÁ BANDARÍKJUM. A pirigi Bandatlkjanna. hefir komið fram uppástunga um að stofna timburræktarskóla i Dikota, vill uppástungumaður að stjórniu gefi 400 sections eða 25(),000 ekrur af landi, sein enn er eign stjórnarinnar, skuli land þetta geymt Og vera undir stjórn skrifara 'nnanrikismálanna par til Dakota, sem fylki. gengur i sambandið, skuli landið par eptir brúkað, sem tiinburræktarskóli. Tekur uppástungumaður pað frair, að ekkert af landinu skuli solt fyrir minna en virðingarverð, og að eignarijettur fyrir pví skuli engum gefinn, fyr en búið er nðplanta í pað minnsta 12 ckrur nfskógi, og scm pá verði a'ó vera á góðuni framfaravegi. Peningar peir, er stjórnin fær fyr ir sölu landsinv skulu lagðir i sjóð, og skal peim varið eingöngu til að stofna trjáræktnrskóla, ekk crt af peningum pessum skal brúka, hvorki til bytrginga njc launa kennara, par til fjár upp’næð ineroiði» 100,000 dsllars, eptir pað skuli ein- ungis vextir fjárins hrúkaðir par til sjóðurinn er orðinn 200.000 dollars, cptir pað má brúka vexti Of: pað sem viðbætixt til skólahygginga, launa og fyrirhafear. cr lýtur að pví að viðhalda skól- anum. í stjórn skólans skulu vera 3 menn, skulu tveir þeirra kosnir af forseta rlkisins og ráðinu, en einn skal kosin af fy’kisstjórninni, skulu menn' þessir kosnjr til 10 ára, efa svo lengi scm peir hegða sjer ráðvandlega. Komist skólinn á, verð tir pað ór.eifanlega niikið gagn fyrir Dakotamennt ættu p. ir pvi að styrkja uppástungumanninn í framkvæimlum málsins, pvi pað er all líklegt að hai n eigi iðugt rneð að hafa ntál sitt fram. önn ;r fylki mun langa til að liaih heiðurinn af að hyrja á jafn niiklu verki, sen, petta er og sem með tíinanum hlýtur að verða landi og lýð til ómetanlegra hagsnmna. — þó suðurfylki Bandaríkjanna hafi ekki að segja af vetrarfrostunum- likt pví sem norður- fylkin, hafa pau nóg vandræði við að strlöa, scm norðurfylkjamenn mundu má ske slður kjósa cu frost og snjó, en pað evu flóðin, sem á hverjunr vetri æða um byggðir og bæi og gjöra margia milióna skaða. Frá fylkjunuin Arkansas, West Yirginiu, Pennsylvaniu og Ohio koata dnglega sögur um ílóð, seni æða yíir alit og gjöra stór- kostiegt tjón. Bærinn Cincinnati 1 Ohio er að miklu leyti umflotinu af vatni. ýmsir partar bæjarins eiu i kafi, og sjást eigi iicma efri partar húsanna upp úr vatninu. í Pittsbi rg, Pa. og Wheeling W, Va. er ástandið likt. Bæirnir eru á kafi og allar jariibraiitarlcstir stöðvaðar, húsin fljóta sem skip um slrætin, og i Wheeling er ástandið eiuna aumlegast, pvi par er matarfoiði oröinn mjög lltill, cn örðugt mjög að fá bjargræði aðflutt; lu-fir eigi komið annað eins ílóð i peim bæ í hundrað ár. — A kvennaskóla einum í Philadelphiu eru nú 50 Indiána stúlkur aö læra allar kvennligar listir. Eru pær frá 6—20 ára gamlar; hcgða pær sjer mjög siðsamlcga og stunda lærdóin siun mjög kappsainlega. A hverjum degi eru. pær látnar ganga út um bæinn sjer til hressingar einn klnkkutíma, eru pær ófúsari til pess enn alls anuars, sem peim ei sagt að gjöra, pvi pær finna til pess hve mikið allir stara á pær, rins Qg pær væru citthvert náttúruafbrigði. Á dag- iun mega pær ckki tala nema enska tungu, en á kveldin i 2 tíma eru pær frjálsar að biúka sitt cigið mál; pær eru mjög fljótar að nema hvað sem er. og er pvi auðsætt að með ]ag\ má gjöra Indiána að nytsömum pjóöflokki, e/ menn einungis halda áfram og þreytast ekki, pó í fyrsiu gangi ervitt að temja pá við vinnu sem hvita menr., — Allt i landi pcssu virðist ætla að fara að ver&n citthvað einkaleyflslegt og einstrengislest, pannig er pað pegar orðið með hveitiver/.lurina, Bændur fá livergi nærri pab, sem peir eiga fyr- ir afrakstur vinnu sinnar, heldur lendir hafcu meir og minna i vösuin ýmsra fjehragðafjelaga ogauð- kænskumanna, einna mest kveður að possu 1 hinu gullvæga Norðvesturlandi, par er, sein knunugt er, hveiti hin hel/.ta vara bænda og ná þeir alls eigi fullu vcrði fyrif pað, en eru prett- aðir og táldregnir á ýmsan svivirðilegann háff og verði á hveitinu þoknð niður rjett optir vild og velpóknun fjelaga peirra, sem vara þessi fei l gegnum hcndur á. Ilið inikla mölunarijelag i Minneapolis heíir pegar gjört samninga við alla brautaeigendur. sem pær brautir eiga er Jiggja til Chicago og Milwaukee, og par á meðal við St. Paul brautarfjelagið, og Imfir samniugur pcísi komið pví til leiðar að engum er fært að senda hveiti nema með pvlað borga fullan flutniugseyr ir fyrir pað til Chicago cða Milwaukee, og eranð sætt að slíkt er eing'ingugjört til poss að þcir, sem be/.t geti matað krókinn, pvi ef einliver seni eigi er áhaugandi pcssa möJunarfjelags kaupir hveiti, til pess að selja pað f Minneapolis eða St. Paul. verður s& hinn sajni að borga fyrir pað fuJlan flutningseyrir til Chicago eða Milwaukee eða 20 cent undir livcr hundrað pund, meiratn hann pyrfti, ef samningur pessi væri ekki gj’ rð- ur, og er því auðsjáanlegt að allir hveitikaup- menn, sem ckki tilheyra pessu fjelagi, geta ekki staðið sig, nema með pví að láta skaðann koma niður á hændum, með pví að svikja pá á vog og mæli og i öllu sem þeir geta við koinið, og verð ur pannig afrakstur vinnu peirra, sem horið hafa hita og þunga dagsins. einstökmn fjebragða- mönnum og rángjörnum a.uðkýíingum að bráð. Mölunarrnenn í MinneapoJis halda hyeitinu mcð öllu rnögulegu inóti og allskyns vjelum, i sern lægstu verði og járnbrauta og kornhlöðufjelögiu hjálpn pcim til. Tll að hjálpa pessu við eða miunka völ l pessara geysilegu jjeuingaljclaga og vérjn bændur

x

Leifur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.