Leifur - 15.02.1884, Page 4
Útgjöld geta ekki héitið mikil, fusteignar-
skattur af hvcrri lóð, 160 ekrum, 2 dollars,
skólugjald 20 eent, hver bóndi ma hafa 500 doll.
virði i lausu fje gjaldfritt, lijer hefir ekki veiið
virt nema kvik/'junaður, svo næstl. ör var hjer að
eins einn af íslendingum, sem náði lausafjárskatti
lausafjárskattur var petta ár 25 cents af hverju
100 dollars virði, sein bóndinn liafði auk peirra
gjaltlfiiu 100 dollars.
Framfarir vorar í bókmenntum etu tnjög litl
ar, skólar cru cn ekki koinnit á fót, cmt pó i
undirbúningi, vjer verðum pvi rnn að fylgja
gatnla Islenzka siðnum, að kenua börnum vorutn
sjálíir, nOkkrir af oss kaupa ensk blöð og æfa
sig að lesa ensku, enn rojög iair sktifa hana,
hún verður pung iyrir nýbýliuginn að læra hana
a sinunt faufrUitnum, enn pó maður læri nokkuð
að tala hið daglega mál, er meira eptiv.
Vjer höfum tnynclað söfnuð, sem stendur i
sambandi við hið íslenzka kirkjufjelag, djáknar
safnaðarins hafa tillit. með uppfræðingu ungmenna
í vetur ltöiuni vjer nokktum sinnutn komibsatn-
an á sunnudögum til guðspjónustu, ræður hafa
flutt Jón Ólafsson, Bjórn Jónsson, Friðrik Jónsson
auk pess hafa nokkrir prestar prjedikað fyrir oss
á enskri tungu, enu sumir peirra virðad ekki
vera færir til að stiga i spor vorra ólærðu leik-
rnanna, og er tilfinnanlegt að hafa ekki Islenzk-
ann prest, en vjer, vonum að úr pvi bætist á
pessu áti, par eð vjer vitutn að vor kæri síra
Jón Bjarnason hefir i hyggju að koirta vestur um
haf á næsta suntri, og á fund vorn landa sinna i
Manitoba, segjttm vjer hann velkomian til vor,
ásamt hans heiðruðu frú Láru og vonum að söfn-
uðir vorir njóti nú aðstoðar hans lengur enn hið
lyrra sinn, er hatin var hjá oss.
Nýlega er myndað hjer íjelag, er kallar sig
Siðabótafjelag. tilgangur pess er að bæta siði og
etta kristilegt framferði, fjelagið bannar stiang-
lega nautn áfengra drykkja og ljótt orðbragð.
blótog formælingar, einnig tóbaksbrúkun, peim
erekki brúka pað áðttr en peir gangi i fjelagið,
pað virðist lýsa heiðarlegu og kristilegu hugarfari
nýlendubúa. hvað vel peir hafa styrkt fyrirtæki
petta, jeg ætla ekki að fara íltiri oiðum utn
fjelagið, par eð síðar mun verða nákvæmlega
gkýrt frá pvi i blaðiuu.
þann 20. desember f. á. giftist hjer Bæring
tir Hallgrimsson og Sigurborg Kristófersdóttir,
bæðiættuð úr þyngeyjarsýslu, pau íluttu fánt
dögum siðar til Winnipeg.
Ritað 25. janúar 1884
18 / 1.
tUlSLEGT.
(Adsent).
Ileilinn og Hjartað.
Sjerhver vani (, habit11) hefir ttpptök sín
af breytiugu náttúruaflsins. því mcir sent vjer
brúkum aíl llkamans eða heilaus (hugsunaraflið)
pví meir streymir blóðið til pess, tneð sínum
næringarkrapti, netna cf vjer ofbrúkum eða út
máttum pað, og útmíttun ieiðir ætið á leið til
daubans. þannig nser hinn betur nærði vöðvi cða
hugsuttarkraptur (nerve) meiri proska og styrk
leika og et útbúin með meira afli og fríari fram-
gang. þetta orsakar að opt og lengi ýtrekaðar
athafnir. veröa að vaxa.
Af pessu náttúrulögmáli sjest, að fyrir
óhæfilegt taumleysi á lyst, tilhneigingum og geðs
hræringum. orsakast breyting á eðlisfari mannsins
sem vanalega yfirbuga hann, á móti vilja hans
og maðvitund. Hið sama er með siðferðislega
breytni, pað hugarfar. sem lætur lciðast til hat
urs, öfundar, hugsýki eða agirndar, verður um
siðir alveg prælbuudið pessum tilfinninguin.
Svo er einnig sá maður, sem yðkar góöverk,
honum ekki einnngis feflur Jjett, að framkvæma
pau, og pó pað kosti hann sjálfsafueitun og ervið
leika> heldur hefir hin.a mestu ánægjq af pvf.
— 160. —
Af tveimur mönnum, ekki mjög likum í
fyrstu, getur annar safnab sinum milliónum, eitt-
ungis tií að gyna yfir þeitn, enn hinn til pess
aö vcija peim til alpjóðlegra relgjörða. Nirfils-
ins ástand er, að hugaraíliö (the nervous energy)
lýtur allt eiuungis til ávinnings, eun hinir aðrir
eiginlegleikar hans saman skorpna og hans heila
sál verður hræðilega dvergmynduð; maanvinar-
ins ástand par á móti er, að aliir hans eiginleg-
leikar proskast og verða yfirgrips meiri, fytir
peiira sameiginlega verk'.n og áhrif, eins og
George Peabody fyrirtæki mannelsku verka hans,
verða eins tignarleg og margbreytt, eins og
hans útrjettinga vegir.
llið sama á sjer stað 1 öllum öðrum tilfell-
unt, ailt pvingandi sinnislag, niðurlægir með
náttúrunnar lögmáli, eins sannarlega og ófrávlkj
anlega, eins og pyngdar lögutálið og c',11 eðal-
iynd iuuföll, velviljab sinnislag og rjettvisar at-
hafnir, upphefja og staðfesta sinuislagið, til rel-
gjörða og góðsemi, eins sannarlcga og ófrávikjan
lega. Jafuvt'l pó pessi samverkun milli hugar-'
ins og heilans. sýnist unciarleg og leyndardóms-
full, pá á hún sjcr pó vissulega stað. Hiu tvö-
falda snerting við liveit atriði c,g hver vilja hreif-
ing, liver geðshræring og hvert verk híns fyrra,
mótar sig óafmáanlega á hið siðara, taeð stöð-
ttgri verkun til fasta skupnaðar sinnislagsins til
eins eður annars takmarks,---------Ungdómsini
Lagsmaður.
Fólkstala Bretlands. að írlandi meðtöldu,
árið 1881 var 34,884,848.
Auk pessarar tölu eru brezkir pegnar á
eyjum nokkrum 1 brezka sjónum ótaldir, sóinn-
leiðis eru allir hermenn peÍTa bæði sjó- og land
ber ótaldir, ef peir voru ekki á Englandi nær
lólkstaliö var tekið. Sje menn pessir taldir með,
sem rjett er, pRr peir ílestir eiga heimili á Eng-
iandi. veiður fólkstala Bretlands, tlls 35,211,382
Ilefir fólkstalau aukizt um 3,231,482 á slðast
iiðnum 10 árum, Fólkstala peirra 1 Iudlandi og
Ceylon var sarna ár 206 637,887, í öðium eign
uin peirra 12,464,306. Auk pess eru um
50.000,000, manna, sem meira og minna er
uudir stjórn Breta pó peir ekki beiulinis sjeu
brezkir pegnar, verður pvi fólkstalan undir stjorn
Vietoriu drottningar árib 1881, alls 304,005,549
cða næstum pvi eim margt og ibúatala ullrar
Norðurálítt,
— það er afráðið að hin ntikla sýuiag í Luntl-
únum verði opuuö 23, aprilmánaðar næstkoni-
audi.
— Prestur nokkur kapóiskur, sera gegn lög-
utn kirkjunnar, átti mikla peniuga, geymdi pá
í sama Jláti og kaleikiun og ohlátu öskjurnar.
og ritaði petta utan á; ,.Dominus est in hoc
loco", (drottinn sjáifur er hjer). Guðfræðis-
rtemaudi nokkur varð var við petta, og stal
petiingunum og /itaði neðan við ufanáskript
prestsius: ,,Surrexit non est", (hann er uppris-
inn og er ekki hjer.
— Nýlega hefir drottniugin af Tahiti, einni af
Fjelagseyjuuum i Kyrrahafinn, ferðast tim Banda
rikiu í dularbúningi og án föruney tis,
-—Veglynclur borgari nokkur i bæuum Mil—
waukee. hefir pegar látið smiða myndastyttu af
Washington úr bronzi, cr kostar 12,000 dollars,
ætiar hann að gefa borginni Milwaukee hana,
enn lætur nafns síns ógetið.
— þann 5. p. m. var voðalegur bruni í bæn-
um Toronto, með pvi nokkrar kornhlöður eyöi-
lögðust, skaðinn or metiun 275,000 dollars.
----Siðastliðið ár hafa Bandarikjamenn goldið
27,000,000 dollars fyrir eidspltur.
h {1 j 5 í ii 21 r.
BUFFAlrO STORF.
fllffed (Pearson
hefir íanna ánægju af að kunngjöra inönnuin
að hann er uú í kringumstæðum að geta íelt
allskonar
F A T K X D,
Ljíbipt
O G D u K A
fyrir raikið lægra vc-rð, en nokkru siuni*áður,
pai hann hefir keypt allar vörurJ, A. Carley’s
fymnn ver/.lunarmauns í hinni vel pekktu
JUMBO STORE.
þar eð hann fjekk vórur pessar íyrir 50
cents hvert dollars virði, helir ásett sjcr að
selja pær fyrir svo lágt verð aö Winnipeg-
búar undrist.
Komiö inn, og meðan pj»r eruð að vernia
yður tnuuuð pjer sannfærast um, að verð á
vörum vórum er yíirgettgilega lágt, pvi vjei:
puríúm að losast við pæt svo fljótt sem auðið er.
Munið að verzlunarhús vor eru tvrt,
annað Bálægt Queen Street, cn iiitt er
13T JUMBO STORE,
nálægt Kyrrahafsbrautarvagnslöðvunum 30. nóv.
BRYDOM & BlcIIVTOSll
verzla med
Piano, Orgcin og Saumavjelar.
Vjer seljum sauaiavjelar með lægra verði
og með betri kjörum nú en nokkru sinni fyr
og pó peningaekla q'e mikil, pá eru kjrtr
vor svo, að enginn parf að fráfælast að ven.ia
við oss, Vjer höfuin eptirfylgjnndi vjelar, sem
vjer ábyrgjumst að gjóra kaupendur ánægða;
Raymond.
SlNÖKR.
Houskhold.
Whitk,
Americajv,
Vjer höfuix einnig hina viðfrægu Raymond
haitdsaumavjel. Komið og sjáið pað fem vjer
höfum til. vjer skuluni ekki ivíkja yður,
Skrifstefa og Vöruhús w á Aðalstrætinu
nr. 484.
Póitsleh
gengur milli Selkirk og Möðruvalla við Islend-
ingafljót. Fer frá Selkirk mánudagsmergna 1
hverri viku, ert frá Möðruvöllum tímmtudagi-
morgna, Frekari upplýsingar gefur Mr. A.
Firðriksson i Winnipeg, F. Friðriksson á
Möðruvöllutn, J. E. Dalsteð, sem fer meb
ileðann, og undirskrifaður.
Selkirk, Man, 1. jan. 1881,
Sigtr. Jónasson.
HALL & I.OWE
HOBASIUDIR,
Oss er sörm ánægja, að sjá sem optast vora
1 s 1 e n z k u skiptav ini, og leyfutn
oss áð fullvissa pá um, að peir fá eigi betui
teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru á
Aðalst. rtr. 499, gengt markaðinum. 2 nóv.
Islendingar!
þegar pjer purfið að kaupa skófatnað skttiuð
pjer verzla við Ryanf hinn inikla skáfata
verzluBarmann. 12. okt.
W. G. Fonseca. leigtr hús fyrir lága rentu,
selur bœjarióðir og bújarðir, ódýrt og með góð-
un» kjörura. Skrifstofa 495, Aðalít. 7. sept.
MONKMAN og GORDON.
Laga- og málfærslumenn og erindsreknr
fyrir Ontario eru á horniuu King og James Sts.
WINNIPEG. MAN,
A. MONKMAN. G. B. GORDON.
VKHUDID LEIFIJE,
kostar $2. í Americu og 8 kr. í Europu.sölul.
Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður:
H. Jónsson.
” WINNIPEG. MAN. ""
No. U6. NOTRE DAME ST.WEST.