Leifur - 02.05.1884, Side 1
t
V
1. AKG. 'WINNIPEG 2. MAI 1884. NO. 52
---—---------- ---------- ----- — -----------—
FRJETTIR ÚTLENDAR.
Osman Pigma situr 1 Tamanieb og safnar
s»Tian lifti 1 öknfa, en ekki hefir lianD hafzt
neitt r5 enn píi annab en stela og rama pví, er
liann getur klófest. Hann liefir nýlega rita?'
sheika einum brjef, sem er vinveittur Rretum
og situr 1 Suakim; vill Osman fá hann til móts
við eijr, og reyna að finna upp ráð til fjtss að
sa ttirkomizt a, á milli uppreistarmanua og Breta,
cða öllu heldur Egypta Sheiki pessi er ragur
að fara á fund hnns, pvi hann álítur petta ciu-
ungrs sl pgð og undirferli Osmans o« muui haun
taka sig fastan, og er pað mefcfram vegna pess
að heyrzt hcfir að E1 Mahdi sje 1 uppganjri
inikltmi og jafnvel báinn að ná Kartúm á sitt
vnld,
Eptir uokkra eptirgangsiuuui befir Breta
stjórn fengið Nubar pacha til að hætta við að
segja af sjer embættinu og situr hann nú að
vöklnm eptir sem áður, en pó nreð pvi skil-
yrði að vökl Clifford Lloyd’s sje minnkuð og
hafa Bretar gengið að pvl, verður liann pvl
hjer eptir einungis undirskrifari Egypta, og J
engu háður Bretum, heldur beinllnis egypzkur
pegn og vinnnr eingíingu fyrir lar.dið.
Frjettir pær, sem koma frá Kartúm eru
svo margbreyttar, að Bretar vita ekki hverju
peir eiga að trúa; cinu daginn kemur fregn um
að Gordon sje pá og pegar orðinn bandinei
,,spám»nnsins“ og liklega vcrði drepitrn ásamt
ölluin útlendum mönnuin I Kartúm, en aunan
daginn koma glæsilegar frjettir, sem segja að
öllu leyti óparft fyrir Breta að vera hrædda um
Gordon, pvl liann sje ekki 1 neinni hiettu
staddur. pað er pvl eigi að kynja pó Glad-
stone sje óviss i hvað gjöra skuli pegar frjettirn-
ar eru svo ólikar. Hift siftasta brjef, setn
komift lrefir frá Gordon sjálfum, er til kunn-
ingja haus, og segir hann i pvi brjefi.
nft komi ekki hjálp frá Bretum og paft bráð-
lega, verfti hann aft likindum nejddur til aft
komast undan á flótta, pvl daglega kreppi aft
sjer og par ofan á bœtist að uiatarforfti bæjar*
ins uiuui ekki endast lengur cu 2 nránufti i paft
ýtrasta, ef cngiu viftbót komi. seni engar likur
sje til. Hann segir meftal annars nft sje nraftur
vel út búinn og bafi röska drengi, sje opt gam-
an aft óeyrftarseggjununr og ,,spámanninum“,
eu pegar maftur sje aleinn og eigi cnga hjálpar
von, pá fari maöur ekki aö hafa gainan af
TÍðureiguinni, ekki sízt pegar maður sje búinn
að vera meðal uppreistarraauna marga mánuði.
Nýlega hefir E1 Mahdi látið prenta bækl-
ing lítiun, er bann hefir samið viðvikjaudi viður
eign 6inni við Egypta, skorar liann á alla Ma-
hometstrúarmenn að risa npp og láta ekki und-
an slga. heldur ganga djarflega fram móti hin
um ,,trúarlausu“, og muui peir um slðir hljóta
sigur,. pvi hinn voldugi andi sje með peim og
gefi peim prek.
Sir Samúel Baker, fyrruin landstjóri í Sú
dau, hcflr nýlcga rilað Sir Eevelyn Baring brjcf
og segir honum frá hugmynd, er hann hcfir ura
hreruig hentugast verði að senda hermenn Breta
yfir eyðimörkina milli Korosko eg Berber Ráð
hans er, að vatnsheidir kassar eje smiðaðir og
grafuir í jörðiua á tíjsu miluatali, sift^u sje pcir
fylltir meft góftu vatni, er flytja megi á úlföldum
hver kassi parf aft vera svo stór aft ÍO.OÖÖ her-
menn fái nusgilegt vatn úr honum heilan dag,
og ekki sje lengra milli poirra en svo, að her
menn geti farir frá einum til annars á díig, un
peis að herða að sjer hið minnsta. Með pessu
9lótj álitur b»np öliuai bettulaust aö leggja á
sandauðn pessa, og oggjar haan Breta á að scnda
hermenn uiður til Kartum. okki scinria cn 1 júli-
nráu,, pvl h in cr mjog hræddur irn Gordou.
og lf/.t illa á vistaskort bcnjarbúa, en pað cru
litlar iíkur til að ookkuð verði gjört fyrri en i
septembermán. eða októbormán., pvi allir peir,
er kunnugir eru hitanum pegar upp i laudið dreg
ur, álíta sumarferðir óhugsandi, tnda or auðsaett
að ekki verður aí henni. pvi brezkir herforingj-
ai fara daglega til Englands, og hafa peir allir
ieyfi til aö vera 2—3 mánuíi i burtu,
---Á Euglaudi bendir allt til pess að mesta
haust vcrði sendur hermaunaílokkur allinikili suö-
ur til Súdan, pvi pá mun eiga að skiíða tilskar
ar og munu Bretar pá eigi hverfa frá fyrri en
,,spámaðurinn“ er yíirunnii b og allt hans vald
protið Stjórniu aengur kappsainl -ga aft verki
ineð að safna liöi, og láta smiöa hcrgögn af öll -
unr tegund .m, svo aft allt verði rc ðubúið i lok
septeinbermán. næstkouiandi, pvi pá er ákvarð-
aö aö hefja förina.
Granville jarl utanríkismála-skrifari Breta,
er í óða önnum að semja við stórvel iiu um stjórn
Euglendinga yfir Eyptaiandi, gengur honum all
vél, en Frakkai vilja etrki lofa ncinu fyrri en
peir vita hveruig Bretar fara ineðskuldir Egypta,
sem eru ærið miklar. peir hafn ln i ntað fiillvissu
frá hendi Breta um, aft ptir missi ekki pening-
ana, pó peir taki viftstjórninni; er pvi 1 ráði
aö inuanskamrns verði haldinu fundur í Luudúu-
um til aö n-fta um skuldir Egyptalauds, og
hvernig Bretar ætli aft haga sjey i peniiigaspurs
uiáli pessu. Á fundinuin verfta fulilrúar frá
öllum stórveldunuin, sem gaumgaifiiega munu
taka eptir sv.irum Euglendinga.
Litift gengur saman meft peim Parnell og
Davitt, báftir pykjast góðir og hvorugur vill
undaii láta, pvi báftir pvkjast hafa rjett mál-
fram aö tíytja. Ekki alls. fyrir 1 >ngu leit helzt
út fyrir aft írar mundu víkji Parnell úrtigninni,
pvi peir voru sem töfraftir af mælsku Davitts,
on pegar Parnell fór aft fara um landift og tala
vift raeun, breyttust skjótlega skoðauir pcirra.
Parnell sýndi poim iram á, aft o.fan á ijetist Da-
vitt vera vinveittur sjcr, og að hami væri fús á
að satnpykkjanliar gj irftir síuar. pvi pær væru
uptii ósk iandleague niauna, eimiig pættist hanu
vera áfram um aft má) paft, er Henry George er
sto ákafur meft, heffti fiamgang, og paft er, aft
hver smábóndi sje sinn eiginn lierra, enn uiidir-
niftri, sagði Paruell, að hann gj irði allt til «ð
spilla fyrir framkvæmdum i máluui síuum, og
væri ætlð hinn fyrsti til aft kasta steini u sig fyr
ir hvað lítiö. sem væri hægt að finna aft; álítur
hauu að maður s.i, er pannig keinur fram. sje
ekki mikils rerður, og uridrast yfir að fóik skuli
vilja hlýða u ræður hans. Viö ræður Paruells,
er hann flutti i ýmsum bæjunr n írlandi, snerust
hugir n.anna gjðrsamlega, og liefir hann nú feng
ið fjölda af nýjuiu fylgjönduin, svo enginn liætta
er ú að honuui verði hrundiö úr tigninui, cn
Davitt par á móti steudur íiú aleinn og á hveigi
góðs að væuta.
Nylega hafa verið teknir fastir i Lundúnum
3 dynamite- mcnn, en pað gjörir iítinn muo, pvJ
peíi eru óleljandi, er bafa pá atvinnu. paö er
haldið að pes»ir 8 meon sje sendir af biuum ama-
rlkönsku ,,leuidus“, ef peir eru ckki Amcriku-
menn sjálfir, pykir sprengiefni pað er pei( höfðu
meðferðar. bera pees ljósan voft að svo sje. pvi
pað er hvortveggja nð rjettarpjónarnir pekkja
dynarnite, paö sem tilbúið er í ÁmerikH, frá
pvi scm liftkast I Norðurálfunni. og pað sem
gjórir pá Yissari, er pað, að utanurn pað var
vafið LJöðuuj weð uafui verksmiftjueigcnda.
Sprengivjelar . cm ganga líkt og sigiirTerk, fund
uts einnig í vörzlum manna pessara, og eru po-r
af s mu tegnnd og pter, Bsin tilbúnar eru i
Bandarfkjimum, hið sama 6tfl sjer einnig *íhö
með skammbyssur peirra, pser voru 6ariðaðer i
Ameriku. Borast pvl böndÍD að Baudaríkjtt'
mönuuui á ný, og pykir paft illt til frásagnar.
prátt fyrir tilraur.ir Parlsarbúa með að
gjöra ,,dynamit“-íjelögin útlasg par, silja pau
kyr og óárcitt, halcla stjórnendur peirra fundi
imð sjer daglegá, til að neða nm hve t
cæsta s|i llvirivið -kuli verða. Njónj .ruii nn iiá
Luudiinum eru par m r^ir, og haía pcir peg-
ar komizt að ýmsum rúftagj rftiiiu prirra
geta ,,dvna uite“-n>enn pví hvorki gciigi ' u'.i
nje inni, s\o að njó narma ur sje ekki a hæhr i
peirra. Meim ha á víss j fynr in n tk»r
veiði tilrauu gjörð aft sprengja upp eina af hiu-
um stœrsiu hyggiugUiii i Lun lúnum, en hvafta
bygging pai er, iáta ujómarinetin ckki uppnkitt,
pví pcír mun i hafa i hvggju að höndla eiu-
hvern af djöiium pessum pegar hentugt taski-
færi býðst.
— Litið gagn varð að berflokki KíuTerja
í Hunglioa pegar Frakkar nálguðnst. Eptir
skothrið, sem . varaði 6 stundir, voiu heriueun
Klnverja orðnir uppgefnir, treystu sjcr pvi eigi
að halda kastalanum og sáu tkki annað ráð
vænna en leggja á flótta og komast pað fyrsta
úr skotmáli Frakka. En áður en peir 1 igðu á
flótta, lögðu peir eld 1 bæinu svo viftn sem
unnt var, aö pvi búnu tóku pcir á rás og ljetíu
eigi fyr en peir koiuu til smáporpa I grendinm,
par scm peir póttust óhultir, Allir flúftu cr
vetlingi gátu valdift úr borginni. par eft ekki
var álitiegt að vera eptir, pvl cptir fáar stiiHdir
stóð Hunghoa i björtu báli, Leið pvi ekki á
löngu áftur her Frakka settist að völdum, og
var hið fyrsta verk peirra að slökkva cldinu,
svo að basrinn brynui ekki til kaldra kola, og
tókst peiin pað áður mikill skaði Iilauzt af
houum, j»vi næst sendu peir sigurfreguins til
Parísarborgar, og sogit' Millott yfirhershöfbiug-
inu par eystra, að nú sje Tonkin á peirra
valdi, og sje nú ekki aunað eu semja við stjórn
Kiuverja um skaðabœtur, sem getið cr til að
verfti ærift mik'.ar.
Heyrzt lrefir að Frakkar hafi ásett sjer að
htrtaka eyna Chusan, og halda henni sem eign
sinni par til Kínverjar hata goldið pær skafta-
bœtur, er Frakkar heimta, Kínvcrjum lízt
ekki á aftfarirnar, og hafa pvt ritaft brjef til
Granvillc jarls, utanrikisráðheria Breta, og biðja
peir hann að konra i veg fyrir pað. Hami hefir
pví fariö á fuad Waddington’s, hins franska
ráftherra f Lundúnum, og varaft hann við að
«keiða ekki nje óldýftuast verzlunamamtiinguni
peim, er stórveldi Norðurálfunuar gj 'rðu við
jtjórn Kinverja árið 1846. í peim samniiigum
er skýrt fram tekið að Norðurálfumenn skuli
ekki byggja á eyunni undir neinuur kriugum-
stæðunr. Frakkar mega pví búast viö hinu
versta, ef peii brjóta skilmála pessa,
Stjóru Kivnverja er í iilu skapi út af óför-
um og ódugnaði miunu siuua, og æthir húo
að láta pá. grimuiÍBfi;a gjaldi pess. tiúu beu;
kailað sauiao til Peking alla pá, er íýrir hóföu
aö ráfta efta aft nokkru ieyti voru riftuir viö ófar
irnar, og lætur liegna peirn og svlvirða pá meft
ýinsu rnóti. Hershöfðingjamir er voru i Bach*
nin hafa verið dæmáir til að háisðöggvast, og
purfa peir engrar vægöar að vænta. Ráðherra
stjórnarinnar i Kauton hefir beðið hsna að
hegna sjer og ineðgengið að hann hafi breytt
illa; Uauu var kuúður ti! Jressa, pví stjdrni^