Leifur


Leifur - 02.05.1884, Side 4

Leifur - 02.05.1884, Side 4
Dakota, þar sein ialenzkir piístmeistarar erii, hvað til pess kemur, er ekki gott að sejrja, cn af eigin reynslu hefi jeg fulla ástæðu til að iinynda injer að hjá tveiinur afpessum islenzku póstineist urum nefnil. ii Garðar og Moiiutain pósthúsun um sjc pað eins mikið ;,f illvilja eius oj; skeyt ingarleysi og fávizku póstineistaranua að pað hef- ir gengið svo illa með skil a blaðiuu, pvi peir tvcii póstmeistarjir, E Bergmanu á Garðar og H. porláksson á Mountain póstiiúsum, eru orðiiir sanuir að sök 1 pvi að vilja gjöra blað- inu pann óliag cr pcir geta, og hiudra frain - gaiig pess, að svo miklu leyti ei ódrenglyndi pcirra helir kjark til að gjöra uppsk&tt fviir ol- mennings sjónnm, jafnvel pó jeg hafi vitað hvaða óhag peir hafa gj.'irt mjer j.ifnt og stöðugt slðan lyrsta uúmer Lcifs kom út, pá liefi jeg liðið pað mcð pögn og polinmæði, pvl jeg ætlaði oð reyna til hlýtar hvert pað voeri ekki hægt að inelta úr peim strákskapinn mcð pvl móti, enn par eö jeg sje að pvi meira sem poiin er um- borið, pvl ódrengilegar koina ptir fram 1 st ' rf- um slnum, pá get jeg ekki lengur látið hjállða oð gjöra peim vitarilegt, að mjer er vcl knnuugt 1 hvaða átt peir vimia. pegar jeg byrjaði útgáfu iilaðsins slðastl. vor, pá skrifaði jeg II. pórláks- syni á Mountain og beiddi lianu að vera útsölu- mann ininn par syðra, liann að sönuu V'kst starfaiin á hendur, enjeg liefi ekki enu fengið að vita livað mikið honum hefir orðið ágengt með úts luna, pvi hann hefir **kki sent nijer nafnalista af kaupen uiii, peiin er hann helir útvegað, os: ekki heldur reikning yfir pað. sem hanu hefir brúkað fyrir unibúðap ipplt af Lcif. Jeg scudi lioninn fyrst lengi 15 númer 1 hverri vikupar tl kominn var út meira en hálfur árga'igur Leifs. pá hætti jeg að senda honum n, ma að eius tlu numer. eu hvort hann brúkai pau Cll I umbúðarpapplr er mjer ókunnugt um. það er sagt að sjaldan Ijúgi aimcmi ingsrómur, sje svo, pá hlýtur pað að vera satt sein á eptir kemur. Allir sem nokkuð pekkjatil starfa H. porlákssonar ineð útsóluna, segja að pað h afi veiið sifur hans, pcgar blaðið lirfir komið þangað að breiða pað um búðarborðið og loía hverjum að lesa pað sem vildi, og jafnvel að fara með pru heim með sjer og par á ofan að nlða blaðiðog skopast að pvi, og gjóra pað svo auðvirðilegt í augum almeunings, sem hann frain a-t megnaði, I staðinn fyrir að bjóða einum ein- • ««ta mamii a’ kaupi pað. Eirlkur Bergmanii var ekki nógu iímlegui til að takast útsöluna a hendur og stýra henui á penna hátt, lianu hefii líklega vitað að hann mátti ekki eyða tímanum til að breiða blaðið um búðarborðið. fyrir verzl- unarmenn slna. frá pvl aö niða pað uiður I áheyrn peirra, pvi pa er sagt aðhann liafi ekki staðið á haki peiira, sem bezt liafa gcng- iðframí peim starfa. þar-sem póstafgreiðslu- menn eru ekki blaðinu velviljaðri cn petta. furða jeg mig ekki á pó blaði > koini mi'jafnlega til skila, og jeg vil leiða athygli manna að pvl, af pað er ekki ritstj. að kenna. pó pó-tmeistarar iíæki heilurn pökkum með milli 10 og 20 og 20 til 30 bh ðum milli sln vo vikum skipti, osr stundum koina alls ekki til skila, sem pó eru með rjettri utanáskript til móttöku manns, cins og kornið hefir íýrir í Dakota, og pað virðist ab vcra talsvert saungjaruara að reka slika póstmeistara frá póstsl jórniimi sem ekki standa betur f stöðu sinui en p' tta, en að ávlta ritstj fyrir óreglulega útseudiugn á blaðiuu. Slíkt ódrenglyndi og hjð framanritaða, er mjer mjög u móti skapi, að vera uej’ddur til að birta um nokkuru lauda minna, en par eð jeg hefi teki/.t pann starfa á hcndur að gcl'a út pjóð- tdað á íslenzkii tuugu, lil aö efla altucmnngs hriJl þjóðar vomir, baði lijer I hálfu og heima á f furhil'ð voni n. fnil. ganda íslandi, pá fitm jtg [af skyldu mlna a? gj"-ra nllt hvað I niiuu valdi sti iídur til að styðja framf r bla?s- ins, j.ns, vegna lýsi jeg pað skuld.bundna skyldu mlua a? draga yfiil ylniii.paibkjuna al' eitur- ^ynuipi þciut, er rtemum >tig« fvrir JfóíiwiU#' — 268. — rnálum íanda vorra, til pcss, ef sko nnettí, að al* menningur varaðist pá betur og hefði tækifæri að sneiða hjá hinum banvænu eiturbroddum peirra, er myrða allar ærlegar frauifaiir. Sfðan kveð jeg E. Berginann og H. þ r- lákson með tilhlýðilegri virðingu, er peir hafa áumiið sjer með starfa slnurn. I tilliti til Leifs síðastl. ár. og óska peim til heilla og hamingju i öllum fyrirtækjum pe:m, er miða til almennra pjóðheilia, cf peir fást nokkurn tlma við pess háttar starfa, en par á móti bið jeg peim allra óheilia I silkum fyrirtækjum, sem steimna stigu fyrir Islenzku pjóðblaði lijer I hálfu. Að síðustu kveð jeg nlla kaupendur Lcifs með beztu beillaóskuin, og von mn fagra og farsæla framtlð og óska að peir mættu margfald- ast næsta ár. þjer laudar góðir 1 Dakota! jeg vona að þjer látið ekki pá óhæfu af ykkur spvrjast, að pjer látið hina íramanskrifuðu menn leiða yður 1 gönur, eins og sumir vilja segja mjer að þeir gjöri, en jeg er ekki farinn að trúa pvl. og trúi pví ekki fyrri en jeg fæ betri saunanir fyrir að svo sje, sem sagt cr. Winnipeg 15 aprll 1884. Vegna pess að manutal pað, er við sýndum 1 47. tölublaði Leifs hefur orðið að hraparlegri villu I augum allflestra lesenda blaðsius, fyrir pá orsök að pað kom ekki fyrir ahneuningssjónir eius og við gáfum pað trá okkur. Mismuuuriun var nefuilega pessi, að for. stöðu menn blaðsins lögðu saman allan töludilk inn, og settu síban upphæíina midir, og töldu pannig upp aptur 103 höfuð. 1 stað pess er við sýndum höfuðtöluna* fyrst og leiddum svo út frá henni alla þu, er við sýudum par fyrir neð- an. þeir hafa eflaust ætlað með pessari breyt- ingu að ávinna sjer pann heiður** er peim fannst okkur bera fyrir verkið. Við vohumst nú eptir að eugum geti dulizt hiun rjetti práður I fólkstali pví, er við sýndum i fyrrgreindu blaði. S. Eiuarsson. J. T. Friðrikssou. *) ]>a(J er satt, vjer settum ficssa *,li<»iii<)tolu4*, eem lf*fundarnir nefna svo, undir, vegna þess oss fannst þacJ rjett- ara, og er það cfalaust fyrir þennan gamla vaua að summan komi á eptir en ekki undan dæmi því, er reikna skjil. Eu þar ed h“fumlarnir audkenndu ekki sína „útlciddu44, oda h’fJu J n sjerstaka, venJum vjer að hidja þá að afsaka, þó vjer álitum villuna jafn m i k 1 n, þó summan liefði verið fyrir ofan. *#) Nei, langt frá. peir hafa aflað sjer heiðurs þesa, er þeini her, mcð súriiin Kveita.! og liann skyldi cnginu frá þeiux taka.-----Umræðum í máli þcssu er svo lokið. mmi Ilinu 28. f. m. fórst á Iudlandshafl, 240 rnílur norður af Madagascar gufuskipið Assyria. sein var á ferð frá Frakklandi til Madagascar, blaðiri með vistaforða handa hiuuin nauðstöddu frakknesku hermönmmi, sem par eru, en sem nú inega hlða 1 það minnsta mánuöi lengur eptir hjálp. — Kólera er tekin lil að geysa aptur á Ind- landi. og hefir hún til þessa verið áköfust 1 Kalkútta, og eru gjörðar allar miigulegar til- raunir að drepa pestiua. oj r sagt peim muni takast pað, þvl hún kvað fara minnkandi, en svo holir frjetzt að hún sje farin að gjöra vart við sig I Bombay, og var par eiun maður dáinu úr heuni 28. f. m, — Nýlega er komið út á Englandi æfiágrip Júdasar Iskariots, ásarnt afsökun fyrir verk svikarans. llöfunduriuu er preslut á Englandi. li ii i i j 8 i ii | a i. 1>i*. O. W. Olai-li, birnj IjoflHitipeJ) 1 Winuipegv Heflr rwrzt vel öllum íslendingum, er til liaus hafa leitað Hann er að fir.na á skrifstofu sinai frá kl. 10 til 11 f. m., og frá kl. 3—5 og 7—8 e. m. Nr. 433 Main Street, Winnipeg, Man. BUFFAL.O STORE. Alfred rPearson hefir sanna ánægju af að kunngjíira mönnuro að hann er uú 1 peim kringuiustæðum að geta solt allskonar F A T N A D, L j e n e p T O O D U E A fyrir mikið lægra verð, en nokkru sinni áðui. par hanu hefir keypt allar vörurJ. A. Carlcy'* fyrrum verzlunannautis 1 hinni vel pekktu JUMBO STORE. þar eð hann Qekk vörur pessar (yrii 50 cents hvert dollars virði, hefir ásett sjer »ð selja pær fyrir svo lagt verð að Winnipeg- búar undrist. Kornið inn, og meðan pjer eruð að vcrma yður muuuð pjer sannfærast urn, að vcrð a vörum vorum er yfirgengilega lágt, pvl vjei purfum að losast við pæi svo fljótt sem auðið er. Munið að verzlunarhús vor eru tvrt. annað nalægt Queen Street, en hitt er JUMBO STORE, nálægt Kyrrahafsbrautarvagnstöðvunum 80. nóv BRYnON & Mi IIVTOSH verzla med Piano, Orgön og Saumavjelar. Vjer seljuin saumavjelar með lægra verði og með betri kjörum nú en nokkru sium fyi og pó peningaekla sje mikil. pá eru kjör vor svo, aö cnginn parf að fráfælast að verzla við oss. Vjer höfum eptirfylgjandi vjelar, sem vjer ftbyrgjuinít að gjöra kai.pendur ánægða Ravmond. Sinoek. IIOUSEHOLD. White. Amehican, Vjer höfuin. eiunig liina víðfrægu Raymond haudsaumavjel. Komið og sjáið pað sem vjei höfum til. vjer skulum ekki svikja yður. Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstræíinu ur. 484. HA LL & IO WE MÍN D A8HIU1R, Oss er sönu ánægja, að sjft sem optast vora íslenzku skiptavini, og leyfum oss að lullvissa pa um, að peir fá eigi betiu teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru á Aðalst. nr. 499, gengt markaðinum. 2 nóv. IslendingarS þcgar pjer purfið að kaupa skófatnað skuluð pjer verzla við Ryan, liinn milila skófata verzlunarmann. 12. okt. W G. Fonseca. leigir hús fyrir lága rentu, sclur bœjailóðir og bújarðir, ódýrt og með góð. um kjörum. Skrifstofa 495, Aðalot. 7. sept. MONKMAN og GORDON. Laga- og málfærslumenn og erindsrek*! fvrir Ontario eru á horninu Kiug og Jamee Su WINNIPEG. MAN A. MONKMAN. G. B, GORDON. VISD-BLAJID LEIFUR, kostar |2. I Americu og 8 kr. i Europu.sölul. Eigandi, ritstjóri og ábyrgðAimaðnr : II* J 6 n s s o n. WINNIPEG. MAN tío. |*V NOTRB MM8 WBST- V 1

x

Leifur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.