Leifur


Leifur - 09.05.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 09.05.1884, Blaðsíða 1
2. án’. Wiímipeg, Manitoba, 9. mai 48§4. Nr. í. Viku])la(3i(3 „L E IF U Rl‘ kcmur út á hverjum ios'iulcgi :i (1 fo r fa 11 n 1 a u s u. Árgangurinn kostnr §2.00 í Amci í ai, cn ö krónur í NorJnrálfu. SOlulaun einn tittundi. Uppsign á blacinu gilclir ekki, nema me'J 4 mánacJa fyrirvara. T 13 i s 1 e n «1 i n g: a á JF r ó n i. þar eð vjcr hötum heyrt hversu þjer hafiö vcriö aöþrengdir um þcssi síðustu ar, þrátt fyrir tilraunir yðar aö bœta stjórn landsins og etla framíarir manua a allan veg, og þar eð meö þvi hefir komið i ljós að það er ekki stjórn eða lögum landsins svo mikið um liag yðar að kenna, eins og fátækt landsius sjálfs og óbllðu nattúrunuar. sem llýtur af' af>t«ðu þcss og aldrci ma úr bceta, fyrir það að vjer sjáum hversu þjer hljótið að berjast af alefli til að geta haldið við liíi, og sömuleiðis liljót- ið að verða upp á gjafir útlendra komnir; virðist oss því að ekki megi lengur svo búið standa, hcldur sje nú brýn nauðsyn að brjóta hlekki þa, sem hafii iegið á þjóð vorri um þúsund ár. En uður vjer sýnúm fram á hversu þessu n.á fram koma, viljurn vjer fyrst fara nokkrum orðum um ástand íslands. Vjer biðjum yður að raunsaka hvort eptir- fylgjandi skoðanir sjo rjettar; 1. Að það er skylda hvers, að gjöra sem mest hann getur til gagns og góða. 2., að til þess útheiintist menntun, vcrklcg þokking og andleg visindi. 3 , að menntun og framfarir er ómögulegar án fiármuna. 4.. að aiiðæfi fiíst ekki. ne.na þau sje til 1 landinu, eða virði þeirra, 5., að þau lönd, sem eru auðugust, eru bezt löguð til framfara og meunlunar, eru þau, sem vjer skyld- um sækjast eptir. 6., að jörðin er sköpuð fyrir manninn, og allir hafii jafnan rjett til hvers lands sem er. et' ekki er áður eign aunara. 7., að, ef lönd eru þvi ónumin, þá er það rjettur vor, nei, skykla vora að ílytja til þeirra, ef vjer verðum sællimeöþví. 8.. ab sönn ætljarðarást er þ j ó ð a r a s t og það er skylda hvers að sjá um, að þjóð sinni verði fyrst borgið. Viðvikjandi Islandi, þá munuð þjer vera nijer samdóma, að það sje svo fatækt og hrjóstugt og óblítt, að ómögulegt er að það geti nokkurn tlma náð hárri mcnutun, nje fylgt öðrum löndum í framförum; svo hall- ærasamt, aö við liggur að þjer með allri at- orku yðar sjeuð samt í hunguiucyð á hvorju ári; að svo hofir langt komiö að menn lial'a lagt sjer llest til munns til að reyna að lengja lif sitt. Ilve mörg hundruð, nei, þúsund hafa dáiö úr hungri og af leiðandi sjúkdómum, ljetuui vjer yður 'jálfa segja, þjer hafið rcynt að bœta hag yðar á margan hátt, 1 búnaði, iðnaði og stjórn. þjer vitið sjálfir að stjórnin ein getur ekki gjört landið auðugt, hún getur að cins farið vel með það sem tii er. Ómögu- legt er að koma upp iðnaði, þar sem engin kol nje málmar eru, nje skógar svo vinnandi sje. cn allt þarf að kaupa. Búnaður getur okki tekið framförum þar sem náttúran er svo óblíð. að engin korntegund grœr, og grasbrest má óttast á hvcrju surnri. þjer viiið hve mikla auMegö stjórnarbótin hcfir veitt yður. það væri ekki til mikils þótt þjer væruð óháðir Dönnum, landið yrði sem hiueað til. Ekki bœtir heldur Danaskuldin mikið úr högura yðar, því þótt þjer fáið nokkrar þusundir á ári, niun það fljótt sökkva I sjó útgjaldanna þegar til tslatids kemur. Euu fremur gjafir þær, sem velviljaðir menn hcima og erlendis safna fyrir yður, þótt það sje nauðsynjavork til að iáta íbh. ekki deyja úr hungri, hœtir það að eins i bráðina, og af- leiðingarnar er langt frá góðar. Slikar gjafir gjöra nienn að þurfamönrmm, «ð ómögum, að bjarga sjálfum sjer, og lækka. menn i augutn sín og annara. þegar við þessa l'átækt, volæði og eymd, hcetasl þungar ulögur, skattar og skyklur til prcsta, iækna, Jöglr.'ama, og stjórn- ar, þegar þetta liggur allt á balú hins þjáða og kúgaða almúgð, sem valla '§etur unnið sjer inn nóg brauð, þá er ekki von að hetur fari en fer. k þjer hafið yfir 100 prejmköll, -Jækna í liverri sveit, sýslumenu í hverju hjeraði, og þar að auki amtmeun fyrir ut:u, a!la þingmenn og aðra embættismenn', Og ‘jti’lan þonua her á meðal 70,000, sem valla ciga neitt nema hraun og blágiýtis íjöl). það er ekki svo að skilja að vjer höldum á móti yfirvoldun- utn, Embættisuieim eru gágnlegustu menn þjóöariunar, ef þcir gegna fskyldu sinni og eyða ckki timanum í svnlli ogaiðjuleysi, það er að eins náttúrlegt að menn vilji komast lil embættis, þvi' þaö er að minnsta kosti betra, en að púla(!) cins og veslings almúgirm, þeir fá llka laun og eru virfir af þjóðinni, -jafnvel þegar þeir eiga það ekki skilið. Aö öðru lcyti er ' líf þcirra ekki öfundarvert, þoirra laun, þó of há l’yrir bláfátækan almúga, gjura ekki betur cn horga fyrir fæði þeirra og klæði. Flestir prestar, sem eru — cf góðir menn — gagn- legustu megnirnir, þuría sgkii^sinna lágii la.una að taka jörð til ábúöar. Fáir lækuar cða sýslumenu hafa orðið rikir af launuin slnum. Húsakynui eru optast að eins kofar. eða það sem menn hjcr í landi mutidu kalla hrof, þar aö auki hljóta þcir að bcra áhyggjur og stuncl- uin álas almúgaus, Margur vinnumaður lijer liiir miklu betra lítl í tilliti til fœðu og klaiöa, að vjer ekki neOvum frelsi og ánægju. Margur vinnumaður vinnur sjer inn frá 800—1000 krónur á ári, margur iðnabarmaður frá 2—4000 krónur, þar sem prestar fá Irá 3 —1G000 kr., en lögmenn fiá 4—120,000 kiónur á ári fyrir verk sín. Vjer ht.fum ekki gelið hærstn laun hcldúr, þetta sýnir aö embættismenn íslancls cru ekki öfundarvqrðir þar sem þeir eru, jafnvel þó al- múginn beri of þuuga byt'ði. En, það sem undra- vert er, er að þeir embættismenn. sem hafa náð inenntun og farið til aunara landa, skuli ekki sjá að þeir gætu betrað hag sinn, ef þeir vildu til rcyna. lljcr í landi getur hver velmenntaður mað- ur unniö sjer inn að minusta kosti 2800 do!l. um árið, þótt. erlendir. og eptir liaun hefir verið hjer um hrlð, go.tur liann uunib sjcr hið sama og hjerlendir menn. þjóð þessi er ungog djorf, og veitir öllutn viljuguih mönnum góða viðtöku. Prestar fengju einbætti lijer, svo lljótt sem þeir lærðu máliö, sem að eins tæki tvö ár. A þeini tJma gætu þeir kyunt sjer landið og háttu manna og yrðu eins vel færir og hcima. þjer skólapiltar! scm cigið æfina fyrir yöur, lát- ið ekki gamlur skræður og harða bekki halda yður föstura. llvað gagnar gríska og latína nú á dögum, þar sem vþindi þessarar aldar brcið- ir ljós sitt ylir heiminu? Lœrið af Rómverjum, sem fóiu frá Rómaborg til Athenuborgar til að ncma listir Grikkja, skilji'ö eptir latínu og grisku cii leitið vlsinda í öðrum löndum, á þýzkalandi, Englaudi og Frakklandi, en hægast er að ná hárri menntun hjer í landi. Hvort er betra að setjast aö heima á íá- | tæka Fróni. þar sein hver samvizkusannu' em- bættisinaður hlýtur að linni til þess að hann þarf að taka laún ÍVá fiitækuui bæ«4.um, • aö lifa þar í hálfjrjörðum dofa ogfiitæV' öa l;oinr tii þeirra landa, sein gefa h/crjum ,lu,;' ... manni ombætti og gób laun, á meðal 1 ámt i': aðra. auðuðra og göíúglyndra maona. þjer lærðu menn, komið út í straum heiúis Ins, og látið sjá hvaö þjcr gctið gjört, hjer er stærri verkahringur, meira tækifieri tii fram- kvænida, tignar og viröingar; þjer stauijið víst ekki á b.aki ólærðra mauna, som hingað hafa komið, og alla'ó sjcr ménntunar og orðstýrs. En aimúgimi er sá hluti tslendinga, som helzt þarf hjálpar. þjer bændur. se n berjizt á hverjum dogi viö að fæða yður og !ch?' a, sem lifið við vosbúð, kulda, þrautir og þjáningar, en samt halið ekici nóg til að fæð.v Qólskyidu y í r og vinnufólk, nje gjalda þeim sem vera ber nje komist hjá skuldum, og þar á ofan hljótið að borga þunga skatta og útgjöld til ýmsra stjetta þjer, sem á hverju ári megib húust við grasbresti við hörðum vetri, scin drepur fjenað yðar. við íiskileysi sstn eyðir þeirri björg. við haíís. sem útilokar verzlun og alla hjálp. Iívað lengi ætl ið þjor að horfa á eigur yðar rírna, og slculdir yðar vaxa? Ilvað lcugi viljið þjor horfa á fjöl- skyldu yðar sparlega fædda, og illa til klæða? Hafið þjcr ekki sjeð nóg af harðindum og dauða? Hvaö lctigi viljið þjer freista forsjónarinnar, og sitja kyrrii'þar sem næsti veturiun verðnr, ef til vill yðar síöasti? Eru ekki nógu margir dánir úr.Jiungri og eynid? Fyrir sakir sjálfra yðar, kona og barna, flýið og bjargið lifl yðar. Fvr- ir sakir skyldu yðar til h'ms liærsta; bjarglð þeim sétn enu )ifa. Sjáið þjer engau veg? Eruð þjer framar bnndnir að lifa a!la æfi yöar á Islandi, en þjer eruð aö lifa á'fæðingarstað yðar ? íl'iliö þjer eklci dugnað til að koinast til annara landa? þá eruö þjcr á eptir forféðrum voruni, Haldið þjer áb Ingólfur gainli og aðrir laudtnámsmenn mundu nú siija kyrrir? Ilalið' þjcr ekkcrt lært í þúsund ár, eða liolir yður fariö aptiu? Ef svp, þá er timi til að vakna, tlmi til að'sjá yð- ur borgið áður drcpsótt, eldgos og hallœri drepa yöur niður. þjer getið sjálfir sjeð hverjuin það er til góðs að þjcr hjalpið yður úr nauðuin yðar, þjer getið sjeð nð þaö er lítill ágóði fyrir lönd þau, seui þjer ílyttuð til að fá yður, því það cru nógir aðrir. þjer eruð að eins 70,000 eða lllið meira en kemur stundum til Nýju Jórvikur, á einum mánuði, og að eins um helming þess sem til Canada llutli árið scin leið. það er fyrir yðar egin skuld, og vegna þess þjcr eruð lands mcnu aö vjer ritum yður. Vjer getum gjört að eins lftið, allt kcmur undir yðar egin atorku og framkvæmd. Enn þetta getum vjer gjört. sem hingað erum komuir vjer getum ráðlagt y?lir og leiðbeint. og ef þjer viljið þekkjast það. getum vjer nokkru til vcgar komiö. Vjer get- um gefið yður nákvænta lýsiugu á byggilegum lönduin o. s. frv. En þjer þurfið samt að reyða yður sjálfii að mestu leyti, enda er það bezt. þjér þurfið aö rísá upp og framkvæma áður ol- seiut verður. L ind þessa ríkis eru góð, enda fyllast þau þúsuudum saman á hverju á,ri. Innan iarra ára j verðm ómögulégt að fá gott land, nema ineð háu verði, að þaö getið þjer ekki. Enu þá má fáágætis laud ókoypis,' eiiú má fá vinuu við járn- bráutir og opinher störf, að fám áruuv verður mörgum þeiui lokið. Innllytjendur frá öðrum löndum fylla landið, svo að þá vcrður ómögu- lcgt að 15 Jaud nje vinnu. Viljið þjer bíða

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.