Leifur


Leifur - 06.06.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 06.06.1884, Blaðsíða 1
 2. ár. Winsiipeg:, ISanitoba, S. júni í§84. Nr. 5. Vikubladid „L E I F U R%t kemur út ;í liverjnm f istudegi u () forfallalausu. Árgánguriun kostar $2.00 i Ameríkn, en 8 krónur í Norðurúlfu. S’ilnfonn einn ðttundi. Upps!)gn (\ bludiuu gildÍT ekki, ncma me«3 4 mánnda fyrirvaro. FRJETTIR UTLENDAR, ■Reykjavlk, 9 apríl 1884. A f 1 a b r ö k ð sjerlega góð á Austfjörðum, eptir pvi seni frjettist nieð norska skipiuu. bæði slldaraíli og porskatii. Fj gur gufuskip norsk bú- in að koma til Austfjaiða nú I vor. Svo er og byrjaður nokkur afli undir Eyja- íj.dluin, og við Landeyjar. á Eyrarbakka og 1 þorlðksh'fn bezti afli, bæði af ýsit og eitts af porski nú siðnstu dagana. Hjer við F.ixafióa ettn sent fyr ntjög lítið tiin gæftir og jafnvel tregt uin aíla pó geii. Reykjavík, 16. april. Aflanrogð. I veiðist 'iðunuin austan- Ijalls. milli þjórsðr on Olvcsár, voru komiiir 11 hundraða hlutirfyrir pðskana, frá pvi f slðustu vikn góu, mest af ýsu; i þorlðkshöfn hæzt 5 hundraða hlutur. þar var byijað með lóðir f. studag 4. april, og fyr fiskaðist þar varla neitt. Iljer við Faxartóa er eins og hafi verið að draga úr aflanmn smðtt ogsmátt, þar til i gær, að menn urðu alls ekki varir hjer á Inn-nesjurn. Undir J <kli sagður góður afli. Enu við ísafjarðardjúp sama aflaloysi og aðtir nú um siðustu mánaf amót, er póstur fór þar uin. ---Fiskikaupaskipið e n s k a, Glen- villiam, sneri heimleiðis aptur á skirdag, 10. þ. m. með a að gizka 30 smálestir af fiski, er það hr.fði fengið mestalit- síðustti* dngar.a tvo, étfmt lijer i Rvik, sumt i syðri veiðist iðunum. það hafði þegar til kom, ekki nægan is fyrir meira, og varð þess vegna að hætta við að taka fisk á Akranesi, setn rððgjört var og orð send utn, svo að það var beðið með marga farina fram ð uótt iniðvikudaginn fyrir skirdag. - Fiinm þúsund krómir h ifðu verið bo rgaðar fyrir fiskinn samtals. Verðið var 6 aurar fyrir pundið í þorskinum, eins og hann var iagður á metin rennandi upp úr austrinuin. og 5 a. pund ið 1 ýsunni. Ekki gátu hinir ensku kaupmenn sagt neitt um það með vissu, hvort þeir kæmu aptur fyr eða siðar. Er það auðvitað komið undir þvi, hvernig salau tekst á Englancli. Reykjavlk, 23. april. Slldarveiðafjelagið sunn- 1 e n z k a, sem nú er orðið 2 ára gamalt, hjelt ðrsfund sinn hjer 1 Rvik 18. april. Á útveg þ«ss a Austtjörðum hafði orðið nokkur ábati sumarið sem leið, og var þvl ðlyktað u fund- iuum að útbýta hluthafendum nú 4 af hundr- aði af fje þvi, or þeir voru búnir að leggja 1 fjelagið íyrir 15. inarz 1883, en það voru þrir fjórðu af hlutabrjofaupphæðinni. t fyrra, eptir fyrsta ðrið, fengu hluthafendur þar a móti engan avöxt. Fjelagið er hætt við útveg sinn hjeí við Faxaflóa; er þegar búið að selja veiðiáhöldin og ætlar að selja húsið 1 Geldinga- nesi. Stjórn hin saina og áður (L. E. Svein* björnsen, H. Kr, Friðriksson og E. Egilsson). — V e r z 1 u u a r s a m n i n g u r m i 1 1 i Danmcrkur og Spánar er loks svo langt kominn, að hann var undirskrifaður í Khöfn af hlutaðeigandi stjórnarherrum 29. marz. Slðan eiga konungariiir . að staðfesta hann hvor u:n sig með undirskript sinni, En hann getur ekki komið 1 gildi nema rlkisþing beggja landa, Danmorkur og Spánar, aðhyllist þær breytingar ð tollgjölduuum, er til eru skildar í samningnum, og er það af Dana iiendi mik.il niðurfærsla a á saRi frá Spðni. það seni vint dli og .afiiðvn tolls i nióti kemur af Spánverja liendi er svo mikil lækkun a saltfisk- inum, að nemur eitthvað 6 kr. ð skippundinu. Reykjnvik 30 apríl N ý e n s k v e r z 1 u n i R e, y k j a v í k. það mun mega fullherma. að þeir j. F. Veidn- er oe fjelagar lians i Newcastle. ef voru hjer á ferðinni i haust, hafi nú afráðið að hyrja hjer fasta verzlun í suinar, og liafa 'alþingismann OuniilaL-g E. Briem fyrir verzlunarstjóra. Aflaleysi hið sama og áður hjer við Faxafióa, einkum hjer á Inn-nesjum; syðra þyk- ir og gotl, ef menn ná skiptum í i.óðri. og eru menn nú hópum saman að liverfa heini úr veri þar, með þetta kringum já hundrað tii hlutar af þorski eptir vertiðina að ineðaltali (Eptir l(lsafold”) Rángðrvallasýslu 6 april. Hjer hefir mátt heita ágæt tið i allan vetur, einkum seinni partinn, enda eru góð tún töluvert lárin ð lifna við. 1 Landeyjum hefir fiskast allvel, hsestir hlutir nuinu um 400. H'mn 3. þ. m. strandaði frakknesk fiskiskúta á svÓ nefndri Kross tjörn i Austur-Landeyjum, á skútunni voru 18 inanu.i, sem allir komust. af, þvi veður var hið bezta þann dag. Frakkar eru nú orðnirsvo nær göngulir hjer, að heita má, að þeir liggi uppi i landsteinunum, og ef illa steudur á sjávarf illum. þarflltið útaf að bera, að þeir c-kki festist á sandrifjum og verði að hleypa í straud. Önuur fiskiskúta frakknesk strandaði 1 Mýrdalnum og ti 3. sökk í-jett "dljá VcatinauliaéýjWilii hægt væri að bjarga nokkrmn manni. (Eptir ((Suðra”). gjörðu þeir allmikið aklaup á bæinu, en þa vildi svo heppilega til að brezk herskip voru skarnint undan landi, og er þau urðu vör við^ hvað fram fór, hjeldu þau til lands og her- mennirnir þegar móti liði Osmans og urðu þar snögg umskipti; menn Osmans tlúðu, en tókst þó að hafa á brott með sjer um 1000 sauð- fjér. Slðan rjeðust þeir á Araba þá, sem Bretuni eru velviljaðir, og rændu þá hverju sem handbært var. þeir tóku þar einnig 40 konur og fluttu til vitkja sinna í Tamanieb. Við þetta urðu Arabar þessir reiðir mjög, og safna nú saman öllum, er vetlingi valda, því þeir ætla að hefna rækilega á þessum ópjóðalýð. — Nefnd sú, er kosin var til að ransaka reikn- inga yfir kostnaðin við stilðiö gegn Arabi paoha í Egyptalandi sumarið 1882, situr nú við það starf, og yíirheyrir alla þá, er við það voiu riönir að nokkru leyti. Við lannsókn þessa, hef- ir margt uppvist oröið, sem efalaust hefir átt að vera hulið. og eru það hræðilegir klækir, sem hafa komizt upp uin þá, er fyrir voru ineð aö kaupa og senda matarforða bæði handa mönnum og skepnum. Hey það ei sent var fyrir hest- ana, var gjörskemmt og til einkis nýtilegt, þess utau voru baggarnir fullir með allskonar rusl, grjót, járn og aðra þunga vöru, til þess að fá sem mest frá stjórninni; sama varum. vistaíorða fyrir hcrinn, fullur þriðjungur hans var óætur. en gripum sem fluttir voru suöur, og sein áttu að vera hirtir þar til þess tíma ab ineð þyrfti, var sleppt lausum á land og óhindruöum, siðan var ekkert skipt sjer um þá, og týndust þeir án~þess.- svo lli;'. oum saman, margir komiiJÍ. I hendur óviuanua og urðu þeirn að bráð. Einnig lielir komizt upp um þá, að skip þau er lluttu vista- forðan, voru svo gffurlega lilaðin á Euglandi, að þegar kom í rúinsjó og vindur jókst, varð að kasta útbyrðis miklu af matvælum til þess að skipin færust ekki. Ótal íleira þessu likt komst upp um fyrirliða þessa, sem allt sýnir hversu hræðilega þeir svlkja fje út af stjórniuni; þykir mönnam vænt um að hið sanna komst upp þvl hingað til lxal'a aðrir verið grunaðir, en sem nú er víst að saklausir eru. Haldið er að ekkert veröi af fulltrúasam- komunni, sem ráð hefir verið gjört fyrir. tii að ræða um Egyptalandsmálið, fyrir þá astæðu að hvað sem stórveldin sega, þá hljóta Euglendingar einir að taka við stjórnartaumunum, að minnsta kosti þar til friður kemst á, og uppreistarmenn þcssir eyðilagðir eða sundraðir algjorlega. í blaðinu 1(Pall Mall Gazette” er skoraö á stjórn nú þegar, og láta hann taka við stjórnimii, til þess að frelsa England frá ósóma, en forða Egypta- landi frá að verða gjaklþrota. Ekki hafa-Englendingar svarað bænarskrá Egypta aö neinu, enn sem komið er, en kunn- gjört þeim að verði fundur þcssi haldinn, þá sje ráðlegra fyrir þá að hafa æðsta ráðgjafa siun, Nuhar pacha, viðstaddan. _ (Dynaniite’-postularnir hafa ásett sjer að halda einn alsherjarfund innan skamms, skuln þar rnæta allir írar, sem unna frelsi fósturjarðar- inn&r, ásamt fulltrúum frá liinum ýmsu irsk- ameríkönsku fjelögum, og hefir James Stcplien foringi þeirra boðið O’Donovan Rossa að vera á samkonninni, sem ráðgjört er að verði í París- arborg. Rossa hefir engu svaraö enn þá, enallir telja vist að hann þiggi boðið. því niikið stend- ur til, þar eö ákvarðað er að finna upp ný ráð, og þvl sjálfsagt að breyta öllum þeirra reglum, sem nú gilda; heyrzt liefir að Rossa muui hafa 1 hyggju að hætta við (dynamite’-vjelarslnar; þyk- Einlægt harðnar að i Súdan. Nú eru uppreistarmenn farnir að færa sig norður á bóginn og er sagt þeir niuni innaD skamrns koma til Dongola, og haldi þeir lengi áfram óhindraðir, inuriu þeir fyrirhafnarlítið koinast ofan til Assouan og þá fyrst eru þeir komnir á rekspölinn-með að vinna signr á Egyptum. — Ekki hefir frjetzt af Gordon nú í meira en viku, enda eru allar samgöngur bannaðar Og allir hraðfrjettaþræðir niður slitnir þegar kemur suður fyrir Debbah, sem er bær íaar milur i suður frá Dongola vestaii Niár. Breta stjórn hefir skipað herforingjunum 1 Kairo að senda menn huldu höföi með brjef og blöð suður til Kartúm, því lengra en þangað er ekki hugs-' andi til að komast opinberlega. Fyrir skönnmu liafa verið sendir menn á stað til þessara erinda ina að sendí George J. Gosohen” til Kairo og er liklegt að einhver þeirra komizt af, svo ' 1---: menn fái frjettii af ofurhuganum i Kartúm. Nokkrir herílokkar af egypzkutn hermönnum hafa lagt af stað frá Assouan, og er búizt við að fleiri fari inuan fárra daga; ætla þeir á móti uppreistarmönnum og reyna að útrýma þcitn úr Berber og á svsáöinu milli þess bæjar og Don- gola. Gangi þcim vel, hafa þeir ásett sjer að hætta ekki i Berber, heldur halda alla leið suður til Kartúm og ganga í lið með Gordon. I þessari för eru um 900 Arabar, og ef þeir ekki svlkjast undan merkjum, verða þeir án efa öflugustu ínennirnir, Flóttamenn þeir, sem nýkoninir eru til Kairo frá Berber og Korosko, segja að Gordon hershöfðingi sje í engri hættu, og að hann hafi ætið verið sigursæll í smáórustum þeim, er hann hefir háð við liðsmenn (spámannsins’, sem sitja um bæinu. Menn Ostnans Digma, eru farnir að herja á Súakimhúa í annað sinn, Fyrir fkömmu I

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.