Leifur


Leifur - 04.07.1884, Blaðsíða 2

Leifur - 04.07.1884, Blaðsíða 2
skeinuhajttur' óg Iglesias fái að rc-yna sig til hlýtar, pegar Chilimenn fara a brott, sem iikiega vt-rður um miðjan agust. . Caceres lieíir hcríiokka hvervetua u n lan iið, stm haida sig í íjóllununr, en taka sjer að eins í'erö á heudur stöku sinnum lil nastu bæja og ræna par og rupli, Iglesias verbur pví að haf i dugiega lög reglunie n ef þessi nýs mdu lög bans eiga að ná til allra {es ara fjallabúa, og muu hanu síðarmeir ko.nast ab raun uin hve torvelt verð ur að hegna peim öllum. — Heyrit heiir að Kólera sje farinn að gcysa i Toulon A Frakklandi og drepi inenn i hrönn- U'n. Fóikið cr að ílýja úr bæntnn í púsunda- tali og streymir pað til Mai e'l s, pykir bæjar- mönnum pað illir ge-tir, og hafa pegar tekið á móti strauninum og reka út fyrir borgina og setja vörö kringum hana svo peir komizt ekki irm i hana og útbreiöi pestina. Sljórn Itala lieíir fyrirboðið frönskum skipum að lenda við strendur ítal.u. FRÁ BANDAR.IKJUM. Síðastliðia viku befir verið dauft og að- gjörðalitið á peningamarkaðinum i New. York, ög er það naumast nnkil nndur pó rnenn sjeu nokkuð ia"ir, pegar baéði eindakir ir.enn og stór og öflug fjelög verða gjaldprota hr nnum sarnaii Fyrir skömmu var sú fregn borin út, að liinn rnikli jarnbrautareigandi Jay Gould væri kom- inn á höfuöið með alla síua verzlan. Sent nærri má geta urðu tnenn peir, sem áttu hjá horium. liálftruflaðir, og pustu saman úr öiium áttum, til að kornast fyrir liið sanna; kom þá upp að fregnin var tilhæfulaus; Gould stóð fcstuin fót- um, en jarnbrautaríjelag eitt, senr kallað er: l(tlie Waba-li Railröad Company'’, og scm Gould liefir lagt inikla peninga i, stóð tæpt, og er jafnvel búizt við að pað stcypist, eða að mirinsta kosti fái aðra stjórn. Fjelagið er mjög skuldugt, en haíði marga stóraúðuga menn i sín um ílokki; fýrir skömmu purfti Ijelagið að fá 60,000 doll, að láni, og skrifaði Gould ásarnt íleirum auðmönnum nöfn sín á skjal pað, er fjc- lagið sendi ban'dinum; virtist pví að óhætt væri að láua pvf, pegar jafn auðugir rnenn lofuðu að ábyrgjast peningana. En bankinn neitaði, og fluttist paðan sagan ponnig, að Gould væri gjald- proía. Uin siimu mundir neituðu einnig aðrir bankar að lána íjelaginu, enda poldi fjelagið ekki mátið, heldur fjekk skuldaheimtumönnuin allar bækur slnar og reikninga, og má pvi heila að pað sje gjaldprota, par eð pað er i pessum kröggum alslaust og hlaut að gefast upp. Nýlega liefir eitt peningaverzlunar-fjelag enn orðið gjaldpr.jta í New York. og iiefir par komið i ljós að ekki vantaði svik og klæki til að fram fleyía verzlaninni. það er orðið uppvi-f að peningar, sem hiuir og aðrir li'gðu á vi'xtu par, voru teknir og brúkaðir eigöndunum til gagns. Allar bækur fjelagsirs eru einskis nýtar, pvl par er ekki íitrð nema einstck atriði og pað svo útbúið að enginn skilur; bókhaklarinn segir að um mkkur ár hafi bækumar aldrei ver- ið hieinskrifað ir og aldrei farið yfir pair, og pó han i hef. i viljað lialda p:er reglulega, hefði pað ekki verið tilhugsandi, þvi hann hefði svo opt rkki ftngið pað, sem litaskyldi, (' ðruv si en á skitnum niinni-br ?uin, og opt t kki fengið neift fil að rifa. þannig er allt þi.ð fje, sem lagt var á banka þennan, íýnt, og er pað af- ar inikil rpphæð. pví á lioiniin voru geymdir ýmsirsjoðir, sem alþýða hafíi stofnað, bæði til styrktar fátækum og ýinsra fyrirtækja, og er sagt að eignir fjelagsii.s «jeu ekki svo miklar að eitt cent faist fyrir dollariun. og jafnvel ekki einn tiunda úr centi. Engirin veit til að fjelagi?) hafi tapað fje á pvl að lána öðrum fjelögum, er fallið liafa, og pykir <",llum vist að pað hali ber sýnilega stolið íjer u cg látið pað par, sem pað fítst aldrei aptur, Margii hafa höfíað mál á 34 móti þrjótum þessum, en sem liklega vtrður til i iítils gagns. ef peir eiga ekkert. Ekkert gengur njc reltur með ináliö gegn Eno, sem stiauk með peningana fri New Yoik lýrir nokkru. Ilann situr í varðhaldi í Que- bec og niætir par lýrir rjetti á hverjum degi, en er ætíö dæmdur sýkn saka. þó kemur honum það ukki að halcli, pví jafnótt og haun kemur út I'yrir dyr dómliussins er hann tekinri fastur aptnr. En nú oru líkindi til að pað l'ari aö kreppa að honurn; skuldunautar hans eru harðir í hoin ab taka og vilja ekki annað pýðast en aö hann sje ílultur suður ylir lín- una og til Ncw York. enda hefir uú stjórniu i Washnigton skrifað Cauadastjórn og beðið hana að fr.iinselja manninn og eru líkur til að hann verði inrirtu skarnms iiuttur til New York, pað er að segia. ef hann kemst ekki burt frá Quebec. sem ekki er ómögulegt. pví sllkum höfðingja og hann er, er ekki kastið í fmgelai heldur er liann geymdur á einu liinu vandað- aöa veitinga húsi bæjarins. ---Nú eru lýðistjórnarmenn ((lDemocrats”) í'yrir alvcjru teknir aö búa sig uudir samkom- una, senr peir ætla að halda í Chicago 8. júlí, til ab kjósa forsetaefni af sínum tíokki, enda er tlmi til kominn ef peir ætla sjer að vinna sigur í haust. Fyrir sköminu höfðu þeir undir- búniugssainkomu mikla 1 Saratoga ^hinuin nafn- fræga baðstaö liandarikjanna); kouiu par sarnan hinir helztu menri ílokksins osamt fjölda af peirn mönnum, er lítið gjöra, en ætíö fylgja höfðingjunum. Demókratar eru niðurdreguir og nrmæddit' yfir pví að átrúnaðargoð þeirra, herra S, J. Tilden skyldi bregðast peirn svona hrap- arlega og neita að sækja um forsetaembættið. pað eru helclur engin uinlur pvi peir eiga engann sem gæti barizt jafn vel og baun inóti nrönnuni Blaine’s, en maðurinn er orðinu garnall og heilsutæpur og treystir sjer elcki til að pola jafn iiiiklar hrakningar og pess háttar viður eigtr útlicjjptir. Eru peir piþ I vanclræðum með að útvelja góðan mann sern peir Ireysta að hlpýða mundi kjósa, og er hætt viö aö storma samt veiði á samkomuin peirra áður peir verða á eitt sáttir Hinn líklegasti inaður ei, peir liafa nú, er fyrrum fyll.isstjóri Cloveland. en hann mun ekki öllum hugpekkur og pví óvist hversu vel gengur að hann verði kosiun. — Fyrir pingið í 'Washington hefir nýlega verið lagt frumvarp viðvikjandi höfninni í New York; pykir mönnutn lítið vera hirt um að viðhalda henni óskernmdri og vilja pvf að Ir'ig sjou saniiu, sein skipi mönnum nð halda lienni hreinni. pað hefir til pessa verið prætuefni inilli bæjarstjórnarinnar í New York. íýlkis- stjórnarinnar og rikísstjórnarinnar, liver af pess- um premur ætti að annast urn höfnina og endurbæta hana, En nú er svo komið að enda verður að birrda á prætuna. pvi annais verða innan skamms algjörlega ófærir partar af höfn- inni, pvi pað er hvorttveggja að sandrif myndast i hana og svo nota hinir og pessir sjer þescr óvissu um sijórn hafnarinnar, og ílytja alls konar ópverra frá hústim sinutn pangað og íleyja par, pví pað er svo miklutn inun ódýr- ara, heldur en að kosta (lutning á pvi út fýrir liæinn. Framsögumaðnr sýndi fram á að nauð- synlegt væri að við, halda 27 f'eta dýpi á huí'n- inni, svo öl|rhin stóru gufuskip væru ætfð viss að íljóta þar, pó fermd væru, pvi annars hlyti verzlun bæjarins aö minnka. en pað væri illt afspurnar frá jafn miklum ver/lunarstað. — Illa gengur (>'PhiladeIphia & Reading” járnbrautarfjelaginu, sern fyrir skörnmu fór á höfuðið. það hefir kappkostað að láta lestir ganga reglulega, pó pað væri illa statt, en nú er útlit í'yrir að pað verði ekki til muna lengur, pví vjelarstjórar peirra og allir lesta- mcnn eiga inrii kaup sitt frá pvf f aprfl og fá ekki cent goidið. Verkamenniruir biðu hug- hraustir þar til boiguuardaguririn í júnl var hjáliðinn, pvl peir töldu sjer pá vísa pening- J ana, ei' er pá kom ekkert fór peim ekki að litast á blikuna, hjeldu pví fund og sampykktu, að ef peniiigarnir yrðu ekki komnir eptir 1 il- tekinn tíina skyldu allir ganga af vögnunum og taka ekki til vinnu fyrri eu peir fengju hvern pening goldinn upp lil 15. júni Veikan,eun pessir eru uijug illa staddir, pvl verzlunarmttin cru hættir að lána peim, par eð fjelagið stendur tæpt, og er pví ekki sjáanlegt hvernig surnir peirra í'ara að draga fram lilið. — Hið nýja i(Cunard”-]lnu gufuskip Oregon, sem i sinni fýrstu ferð yfir Atlantslnif fór fiá Liverpool til New York á 6 sólarhringum og 18 kl. stundum, vakti allmikla eptirtekt pegar pað lá við bryggjuna I New York. pví pað er með ailt öðru lagi en öiinur skip Jlrniunar. Skip ið er langt og mjótt. og er ákvarðað að það í'ari vlir liafið á 6 sólarhringum, enda telja menn vist að svo inuni veiða, pegar pað í fýrsta siiini fór á svona stuttum tima, meðan allar vjelar f því eru styrðar og ópjálar. Farpegjum líkaði ágæl lega við hið nýja skip og fauust leiðin styttri eu nokkru sinni áður. sögðu peir. að horfa út um gluggana á pví. hefði verið eins og að líta út um glugga á vagnalest. pegar hún fer með mikl- um hraða. — Vatnaleiðin og skipgengu skurðirnir, sem eru rnilli Chicago og sjávar, eru fariu að pröngva járnbrauturiuin, og pað til niur.a. Fyrir rúmum tveimur ínánuðum laikkuðu pau gjaldið, fyrir hveitiflutnirig í'ra Chicago eg öðrum bæjunr par vestra til New Vork, svo mikið að pað borgaði ekki flutnings kostnað; brautiruar lnigðu að gjald ið vrði hækkað aptur innan skarnms. og ætluðu pá ekki að verða á eptir uieð að vinna upp fyr- ir paim tlinann, er pær höfðu skaöast á, eri nú er peim ekki farið að lítast á blikuna, pví það er fremur útlit fyrir aö gjaldið lækki enn meira, lieldur en pað sfígi upp. Brautarfjelögin eru nú svo aökreppt að pau gela ekki borgað liluta* brjefaeigendutn sina árlegu vexti af peningunum, en geta pó ekki að gjört. pví ef pau heimtuðu meirn fiutningsgjakW fengju pau ekkert hveiti; hafa nú flest fjehigin ásett sjer að liækka tluln- ingsgjalcl á ýmsum öðruni vörum frá Ghicago til New York, og munar pað svo miklu aö par, sem áöur voru goldi:: 20 cent fyrir hundrað pund, voröa nú 30 cent f'yrir scirnu pyngd. og ná par sjer nokkuð upp með pessu móti, ef pau gjöra öll liiö sama sein llklega verður um stund. FRJETTIR FRÁ CANADA, Eins og til var getið f seinasta blaði, leið ekki langt par til stofriað var fjelag. er gangast skal fyrir að selja við lágu verbi hið óbyggða lancl utnhverfis Winnipeg. Yinsir efnafir bændur á Englaudi hafa gjört fyrirspurnir um verð á landiuu og með livaða kjöruin það fáist, en til þessa hefir þeini pótt pað óaðgengilegt, sakir hins liaa verðs. er eigendurnir hafa viljað fá f'yrir pað, en níj er ákveðið að seija pað allt íýrir virðingarver?. þó ekkert væri f'ram- kvæmt á fundi þeim, sern haldinn var hinn 20. f. in , pá hættu ekki hlutaðeigendur viö svo búið, pvi þeir höfðu ásett sjer að stofna fjelag og vilclu pvi hafa það fram, kölluðu peir pvl satnan landeigeuc'ur á ný og var fundur sá haidinn iiinn 24. f. m. Eptir nokkrar uinræður var sampykkt ab stofna fjelagið og skyldi liöfuðstóil pess vera 25,000 doli. Stjórnendur fjcla.gsins eru: herra .Tolin Norquay, Alex, Murry, Gilbert McMicken, Dunean McArthur, A. A. C. La Riviere og bæjargreifi A. Logau. llerra TL S. Crotty, viðkunnur landverzlunar- niaður. er forstöðumaður fjelagsins og bauð lianu "ð vinna fyrir Ijelngið um uæstu 6 mán. fyrir enga borgun. Fjelagið ætlar að taka til starí'a nú pegar. auglýsa landið til s. lu og með hvaða kjörum pað iáist. Eru pvf likur til að áðnr iangt Jlður sjái menn hús við hús þar sem nú er iífil sem engin byggð. — Eptir tveggja ára umræíur er nú loksius

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.