Leifur - 22.08.1884, Page 2
— 1>Ó margir yröu til ab gjörn gys peini,
er stungu upp á að stofnaður yrði 1 New York
sönsleikaháskóli, som í cngu yrði epiirbátar
liinna víðfrysgu sönglc-ikaskóla á itaiíu, pé
virðist sem uppástungunienn ætli að liafa fyrir-
tækið fram. Signor Erignoli hinn viðfrægi söng-
maður gjörir ráð fyrir að byrja um lok pessa
máuaðar. lianu hctir fengið leigð nokkur her-
bergi í „Chickeriug HalT’ í New York, og
byrjar par aö kenna, [ ó í smáum stíl
ver.'li íy.st. pegar skólinn vcrður byggður,
ætlar Chiistine Ail <c,n að koim og taka við
kennsluuni ásamt Brignoli, og aitla pau ckki að
seuda lærisveina burtu fyr enn peir eru svo full—
nutna si m auðiö er, og til pess að venja pá
við að koma frp.m a sviðið, er ákvarðað að lialda
sarasöng cinu sinui í hverjum mánuði. Afast
við skó'ann verður leikhús (Theatie); skulu
Jærisveinar leika par, eptir að pc-ir eru orðnir
vanir að koma fr.im i samsöng.
þrð sem mest er i varið vib petta fyrirtæki
er, að peir srm koma til kenuar.inna og hafa góð-
an söngróm, en ekki peninga til að borga fyrir
sig, fá inngöngu f skólann eigi að siður, og
njóta sömu tilsagnar og peir, sem borga, pó
með pvi skilyrði, að peir borgi smáin saman
eptir að peir eru fullnuma og farnir að græía
peninga.
— Margar hræðilegar sögur ganga í New York
og víðar, um pað, að norðurfaraflokkuiinn hefði
upp á síðkastið lifað á mannakjöli. Nokkrir
viljá bera pað til baka, eða að minnsta kosti
segjast ekki trúa pvi. sagan sje ekki heldur
sönnuð. og svo framvegis. Allt um pað mun
petta satt vera, pvi sumir af pessum fáu. sem
af komust. hafa sagt frá pvi sjalfir, og pað sem
er má ske mest að marka cr, að meðan peir
voru veikir og töluðu óráð, var pað ir.est um
sult peirra og kjötið af meðbræðrum peirra.
Einn af yfirmönuum á skipinu Thetis, sagði
( samtali við nokkra kunningja slna, á föstudag-
inn 15. p. tn, ((Eininitt par sem við sifjum núna.
sat eínn af mönnnm Greely's fyrir skömmu. 0"
lijcl'Tmjer 'og ífeinim TíeTTa nóft við að segja okk-
ur liinar hryllilegtistu sögur um ferð pcirra frá
hreysinu. seni peirbjuegn í. til legstaðar hinna
frarnliðnu fjelaga pcirra. ílin rnjóa slóð, sem la
frá hreysinu að grafreitnum, sannaði \el aðpang
að var gengið á hverri nóttu. enda vissu allir
að liver og einn iag'i pan> að lciðir slnar, en
engin pórði að segja neitt. Enginn talaði heldur
neitt. pó einn risi upp á rrótturmi pegar annar
Jagðist rtiður, og drægi kjötílls upp úr vasa sín-
nm, er hannpá rjetti 1 eldinn og hjelt par pang
«;> til h .rð skel var komin á liana”. Enn pessi
fæða peirra kom peim að litlu haldi, pví optast
nær fengu peir ógleði svo mikla að peir köstnðu
upp jafn skjótt og peir lögðust fyrir og pcgar að
peim kom í liug liver fæðan var. pó pettasjesatt
verður sökinni aldrei kastað á Greely, pví öllutn
pykir víst að hefði hann viljað beita hörðu v;ð
mennina. inundu peir hafa risið upp og má ske
ráöið liann af dögurn, pvl auövitaö er, að peir
hyrjuðii ekki á pessu fyrenn peir voru að nokkru
leyti brjálaðir vegua hungtirsins og hefðtt pvf
einskis svífast.
___ Jfitm II. p. m. varð jarðskjálpti f New
York mciri enn par hefir orðið vart við á pcssari
öld, en e'tfi gjftrði liar.n neinn sjerlegan skafa
að öðru leyti < n menn urðti mjög hræddir og
flokkuðust út á strætin og vildu ílýja, pvf stór-
liýsi nötrttðu og álitu margir að pau myndn
hrapa. Jaið'k'alfti [.c-si niði yfir svæðið frá
siðri VirtMiiia til fylkisins Maiu", en inestur vaið
liann i New York og par I grend. Eptir pvl
seni næst varð komi/.t. stóð j 'rðskjálftinn yfir 1
rúrnar 11 sekúndur.
— Fylkisstjórinn 1 Texas hefir vorið tckinn fast
ur fyrir aö hafa dæuit mann r.okkurn ti! 5 ára
betrunarvinna, en sem hanii mátti ekki gjöra.
cf hai.n hefði fyJgt lögunum.
— Ilinuni mikla veðhlaupahestí Jay-Eyc-Sce
helzt ekki uppí ntcð að vera ltinii lljótasti hestur
1 ilniei'lku. Fyrir sköiniuú hrokkaíi hann inlj—
ttna á tveimur mínntum og 10 sekúndum og varð
frægur af. Stuttu slðar Ijet Vanderbilt Jeiða
íram hryssu slna Maud S,, er mjög er vlðfræg, pó
eigandinn prevti hana ekki á veðhlattpum að jafu
aði, í petta skipti muri hann pó bafa viljað, nð
hún yrði ckki á i-ptir Jay-Eye-See, enda tókst
henni að fara mlluna á tveimur mínútum og 0
yj sek. Sa, sern reiö henni, sagði að hún
mundi gcta fa:ið mllura á 2 mín. og 8. sek.,
cða má ske u skuiunri tfma, og pótti honutn
ekki að mttrka pennan sprett sökum pess, að
hún hafði staðið við stallinn hreifingarlaus
f 7-8 dag-t. þegar eigandi Jay-Eye-See
sá. að gæðingur sinn var búinn að tapa
heiðursmerkinu, fórh run að búa hanti uniir ann-
aö veðblatrp, og á föstudaginn 15. p. in.
var bann reyndur i nnnað skipti, og vortt
par 10.000 manns vibscaddir. En §pó hann
væri kmir, komst hann ekki til jafns við
Maud. S.; pvl pegar mflan var búin, vortt 2
mln. og 11 sek. liðnar frá pvl hann fór
af stað, svo enri pá heldur Maud. S. sigui-
kórónu peirri, er hún vann fyrir tveimur
vikum.
Ilinn 1C, p. tn, kom upp uiikill eldur i
porpiuu Anoka f Minnesota, og var íljótt auð-
sætt að brnnaliðið hafði meira að gjöra enn
pað gat sinnt; v.ir pá hraðfjett send til St.
Paul og Minneapolis og beðið ttrn lijáip.
Brunaliöið t peim bæjutn brá pegar við og
var flult á hraölest til porpsins, en pað var um
seinan, pví pegar pað kom var allt i björtu
báli, og gat pað litið gagn gjört. Meiri hluti
af verzlunarhúsum porpsius brann til kaldra
kola, og er skaðinn nokkuð á aðra milfón doll,
þó brunaliðið gæti ekki slökkt eidinn, gat pað
verndað aðra hluta bæjarins, sem tná ske hefðu
brunnið. ef pað hefði ekki komið.
— Járnbrautiniar, St. P.iul Minneapolis &
Manitoba og Northern Pacific, halda kappsam-
lega áfram 1 pvl, pó leynt fari, að lækka flutri-
ingsgjald á vörum fram og aptur, bæði í
Miiinesota og DaJíOta. Blaðið-^StióPttnl Pionoev
Press” segir, að haldi pær áfram svona til
hausts, muni bændur hafa svo mikinn hag af pvi
að nema tnúni 200,000 doll,. og sýnist pað i
fljótu hragði til vinnandi; en ef peim tekst að
yfirbuga Fargo Soutbern fjelagið, eða íá pað f
íjelagið með að halda ttppi háu ílutuingsgjaldi
verður hagurinn ckki næsta mikil), pegar öllu
cr á botninn hvolft, pvf pau munu reyna að
vinna upp aptuv pað sem pau tapa nú.
---Blaöið (>Pembina Pionecr Express” segir,
að næstliðna viku haft uppskera hyrjað 1 stöku
stað í suðvestur liluta Pembinahjeraðs, og að
þessa yfirstandandi viku. muni hún almennt
byija; hveiti litur ágætlega út og lofar rlkug-
legri uppskeru. Bændur eru glaðir og hrcssir 1
httga, pvi pó frost komi f haust f sepfemberm.
eins og í fyrrn, sern að llkindum verður ekki,
getur pað ekki skemmt. pvf uppskera verður pá
að miklu ieyti trtn garð gengin.
— Hið nýja pinghús i Bismarck 1 Dakota, er
innan skamm- verður fullgjört, kostar eins og
paö or nú, 133,000 doll, og helir maður sá, er
tók að sjer að byggja pað, einungis 6000 doll.
eptir til að fullgjöra pað, og eru nieun hræddir
um að pað veröi lteldur litið.
---Hiun kapólski prestur os Indfána untsjónar-
maður, Stcjihen, lætur velyfir framfórum flokks
pess, or býr skamrnt frá Devils Lake; segir
liann að flestir pcir Tndlánar hafl tftluvert af
ræktuðu landi ogstundi landbúnað kappsamlcga.
Nokkrir peirra liafa. að sögn, frá 15—40 ekrur
undir hvciti, sem vel er sprottið og uin pað að
vcra fullproska.
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Nýlega hi-flr vetið lialið máls A að gj.'ira
Montreal að aðiiUripamarkaði Breta í Amerlktt,
og liorfa Montrealbúai með vonglöðttin augu.n
fram f tímajjn, ef pað kcuist é, og cr pað
eðlilcgt, pvi pó bærinn sje nú á mikltt frant-
farastigi, pá má óhætt fuliyrða, að verzlan par
tvöfaldazt við pað á stuttuui rima, Eins og
nú er ástatt, fara allflestir gripir frá Bandarikj-
unum. sem fata eiga til Evrópu, gegnum Chi-
cago, New York eða Boston. En vegna hiutta
ströugu loll-laga Eandarfkjanria viðvlkjandí gripa-
ílutuingi, pá erti gripirnir mikið dýrari cnn peir
værtí, et' peir væru fluttir úr Bandarlkj. til Can-
ada svo paðan við tækifæri. Auðmaðttr nokkur
frá Englandi, sem cr meölitnur hjarðfjclags mik-
ills f Wyomiug. hefir faiið pessa á leit við stjórn
Breta fyrir hönd gripaeigenda í Wyoming og
Montana, sem feguir vilja sjá pessu framgengt,
pvf p-ir álita að vcrzlanin yrði pá tnikið meiri
og peir gætu pásolt árlega um 1,000,000 gripa.
Ur Wyoming er ráðgjört aö senda gripitta eptir
Northern Pacificbrautinni til Duluth. og paðnn
eptir stórvfttnunum til Sarnia eða Collingwood
við Georglu-fióa, og paðan með járnbrant til
Montreal. en frá Montana yrðu peir reknir
norður á Kyrrahafsbrautina, og pnðan fluttir
eptir brautinni viðstöðulaust til roarkaðarins.
Nú er eptir að vita livaða úudirtektir petta
fær hjá stjóruinni á Englandi, og pá ekki siður
hjá Canadastjórn, sem er svo hrædd við munn-
og fótaveikina, sem á sjer stað á griputn hjer
og par 1 Bnndarlkjunum. pó ætti pað að geta
átt sjer stað, allt að einu og pað haföi framgang
að gripir frá Montana voru fluttir gegnum
Manitoba og til Chicago, sem nú cr pegar
byrjað.
— llin fyrsta hraðlcst cptir Kyrrahafsbraut-
inni nt'lli Montrcal og Toronto, fór frá slðar-
nefndum bæ kl. 9 f. in. priðjudaginn 12 p. n>.
Fjöldi manna var við staddur er hún fór af stað
og Ijetu allir f Ijósi gleði yfir pvi, að sjá fnll—
gjörða enn eina braut milli brejanna. Með lest-
inni fóru margir farpegjar, fór lestin hart áfrara
og stanzaði sjaldan og ekki tiema stutta stnnd l
einu. Leslin kom til Montrnal cptir rúnilega
13 kl. tlma feið.
Fré öllum pörtap- fjdkisins .Ontario komæ.
fregnir uin óvanalega ntikla uppskcra áf hveiti og
öðruin korntegundum. Aætluuarskýrslurnar gjiira
ráð fyrir frá 25-30 bush. af hveiti af ekrunni og
frá 35-50 af höfrtnp og er pað venju fruinur
mikið. Eptir pessunr skýrslttm að dæma, verð-
ur uppskera I Ontario frá 10-20 milíónum bush.
meiri i liaust en f íyrra.
Torontobúar ganga hart fram i að búa sig
uudir iðnaðarsýninguna, sem par er haldiu á
hverjtr liausli, Sýningiu verður opnuð f liaust
10. scptembermán. og verður húu f petta sinn
fullkoinnari en nokkttrn tfnta áður. Nefnd sú, er
ræðurfyrir sýningunui, hefir ekkert sparað til
pess að fá hana sent fullkomnasta. Ýtnsar vinnu
-vjelar verða látnar vitma par, svo almenningur
sjni hvernig verkið gengur f stórum verkstæðutn,
er margir hverjir aldrei sjá, og hnfa pvt enga
liugmynd unt Jáiubratit hefir verið bygcð l'rá
bænum á vissu slræti út að sýningargarðinum og
utn hann aptur og frant. par eiga vagnalestir að
ganga eptirogflytja fatpegja frant og aptur, en
f staðgufuvagns vtrður rafunnagnsvjel sem dreg
ur lestiua. Svo er mikil eptirsókn eptir plassi
til að sýna á ýmsa muni, að fjelagið hefir mátt
byggjn stóra viðauka við allar deildir sýningar
liússins, sem varpóærið stórt áður.
Stórauðugur Gyðingur frá Lundúnum, að
nafni Samúel Montagne. ásanjt fleiri stórmenn-
um af Israels ættkvfs], c-r væntaulegur til
Montreal hinn 27. p. m., og ætlar liann að
ferðast um Norðvestiirlamlið og Manitoba. Er-
iiidi hans er, nð velja nýlondusvæði hjer vestra
; fyrii Gyðinga. sem hann ætlar að setida ltingað
; frá Russlandi. Pólverjalandi og þjóðverjalandi.
Hann er og hefir verið hjálpsainlegur pjóðllokki
slntun og heflr lionnm pótt sárt að sjá. ltversu
Gyðinirar Itafa verið hraktir og hrjáðir af kúgun-
arvaldi Rússa. Hannhefir pvl uin sfðir ályktnð
að Norðvesturland Canada mttni vcita peim sama
rjett og öðrum. og hyggst pvl að gc-fa peim
tækifæri til að ueyta krapta sinna, á móts viö