Leifur


Leifur - 22.08.1884, Blaðsíða 3

Leifur - 22.08.1884, Blaðsíða 3
63 af.ra pjóöflokka, og þar sem þcir mcga halda óáreittir af öðrum, viö trú feöra siuna. — Meölimir hins brezka visindafjelags, sem fóru vcstur aö Klettafjöllum fyrir nokkrum dögum, eru nú komnir aptur, og halda þoir áfram viöstööulaust austur 1 il aö vera á ársfundi þess í Montreal. Öllum leizt þeim vel á sig vestur frá, og þótti hin snæþöktu Klettafjöll engu slður tignarleg enn hin viöfrægu Alpafjöll. Landið milli Moose Jaw og Calgary. sem að undanförnu hefir verið álitið lítt nýtilegt til akuryrkju — það er að scgja moð franr brautinni — sögðu þeir að með tiinanum mundi verða ald- ingarður Norðvesturlandsins. það virðast heidur engar öfgar, þó þeir lAti vel af þvi, þvl liver. sem sjer akra Kyrrabafsbrautarfjelagsins á því svæði. hlýtur að sannfærast um að landið er engu siður gott til akuryrkju þar, en i Mani- toba. þat sem ekkj er lítils virði þar. er, að vetrarkuldinn er ekki likt því eitis mikill og í Rauðárdalnum. og að vofið kemur þar mánuði og 6 vikum fyr cnn bjer, svo bændur þar eru langt komnir að sá þegar byrjað er á þvi hjer. — Hraðfrjett frá Victoria i British Columbia segir: að herra Van Iíorn hafi ákvcðið að Coal Ilarbor skyldi vcrða aðalaðsetursíaður brautarinnar við Kyrraliafið. þessi úrskurður lians verður ekki öllum hugþekkur, þvi við það rýrnar álit manna á bænum Port Moody. Coal Harbor er um 10 milur í vestur frö Port Moody. og er að sunnnnverðu við Burrard- Ijörð; höfn l.’vað vera þar ágæt, og er það þess vegna að biautaiendinn verður þar, þó svona fari, verður Port Moody þó án efa all- mikill bær, og þar mun verzlan brautarinnar verða meiri enn í Coal Harbor: það hjálpar og Port Moody, að stjórnin hetir látið bvggja stórbyggingar þar, og þar veiða allar skiifstofur og aðsetur embættismanna hennar. — Herra Robert Walker. forseti nautgiipa- fjelagsins í Montana, var hjer 1 bænum fyrir fapm dögum. Erindi lians var að sjá um, að uirsjónaimaður stjónwfinnar f'æri vestar til Maple Creek i tima, til að skoða gripi þá, er nú eru á leiðinni norður yfir linuna. Gripir þessir verða íluttir eptir Kyrrahafsbrautinni suður til Emerson, og þaðan viðstöðulaust til Chicago. Herra Walker gjörir ráð fyrir að gripir verði sendir svo þúsundura skiptir þessa leiö i haust, þvi það er töluvert ódýrara en eptir Noithern Paciöcbrautinni. — Frönskum herrainanni, Baron de Keronsee, liefir iitizt svo vel á sig við Rat River, að hanu heiir ákveðið að kaupa þar land og senda þangað nokkra af iandsmönnum sluum og nágrönnum, og má ske setjast þar sjálfur að. Hann er frá Brittany á Frakklandi og er stór- auðugur maður. Rat River er 30 milur í suður frá Winnipeg, austan Ranðár, með fram grein Kyrrahafsbrautarinnar, sem liggur til Emerson. Land þar urnhverfis hefir litið verið nuinið. nenia á pörtuin hjer og þar; hefir það þótt of lágt og blautt; en nú er allt útlit fyrir að það verði ekki lakasti partur f}dkisins, þvi Evrópumcnn fráfælast það ekki, heldur lizt betur á það enu mörg lönd, sem þurr eru og há, --- þó í fyrstu iiti út sem gufubátur sá mundi hala lltið að gjöra, ci tlGrand Trunk” fjelagið ljet setja á Rauðá, milli Winnipeg osr St. Viucent, til að fiytja vörur aö og frá brautinni, þá er nú svo komið að hann hefir nóg að gjöra, þvi bæiulur, sein búa moðfram ánni og verða að sækja til brautanna langar leiöir, nota nú tækifæ.rið og láta bátir.n tlytja .állar slnar nauðsyujavörur til sln. þannig fer Iiann hlaðinn með ilutning bæði norður og suður. En ekki eru miklar líkur til að stór- an ílota þúrfi í haust, eins og gjört var rað fýrir, — Nýlega voru 390 ekrur af landi, nokkuð fyrir vestatl Poitage La Prairie, seldai manni einum, á 11 doll. ekran, svo ekki cr útlit fyrir aö laud þar sje farið að lækka i verði euu þé, þó fvrirfarandi ar hafi verið dauf i verzluuar- legu tilliti. — Birtlebúar hafa með dueuaði haft fiam mál sitt, með að fá greiu af Manitoba Norðvestur- brautinni til þorpiins. Að sönuu helir það gengiö tregt, en (.sá helir sitt mál sem þrástur ci” 0" er svo uin þá. Fji-lagið lofaði þvl um siðir og heiirákvaifað aðsenda landmælingamcnn vestur þangað ui:dir eins, þiir eiga að útvelja brautarstæðið, þvi fjelagið helir i hyggju að byggja hrautina þangað i haust og vetur, svo það fái (lutningimi á liveiti og kornteguridum þeirra, sem er allmikið. þvf umhverlis þorpið er hvervetm land allt upptekið og bændur vel eínaðir. Brjefkafli úr Viðirnesbyggð i Nýja-fslandi. Kjarna, 8. ágást 1884. Heiðraði rils'jóri! Iíjeðan er ekki neitt að frjetta, nema bezta útlit á sáðverki manna siðaii votviðrin komu. Og hafa þau haldizt næstliðinn mánuð, en áður var það lieldur dauft. því varla kom deigur dropi úr lopti ! allt vor. Grasvöxtur er ágætur; en það cr bágt með þurkana: þó eiu menn búnir aö ná æðimiklu heyi saman, og er það miklu óþurkvandara enn í fyrra. Menn fóru að slá heldur í seimm lagi. eður uin þann 14. júll. fyrir votviðiin, en menn eru nú að vona eptir þurrari tíð. Almenn heilorigði liefir verið hjer í sumar, og ekki varð sí mikli hiti í júní tieinum hjer 'áð meini svo jeg viti; hann stje liæzt 96 stig yfir zero á Farenh. hjer hjá tnjer. — Mffiugur hafa kioppað i menn og skepnur að venju, en nautaflngan gjört litið vart við sig, og lltið baunaö giipiun haga, og syrgir haua enginn, þótt hennar missti við. Vjer þíiríum nú bráðum nð f.i oss sláttu- vjel, og niðursuðumann á fiski þyrftnm vjer aö fá os<, eður þess háttar síofnun, og gct jeg ekki annað skilið en þnð gæti þrifist hjer vei niL-ð góðu 'fj'lirktmrtiingi, og'' 1 andlcgu tilliti prest. þettu lagast allt með tímanum. þvl ekki getur allt borið upp á einn daginti, og ekki var Rómaborg byggð á eiimm degi. flest er llka happasælast, sem fer luegt, og ekki nema fet fyrir fet, allt er þá betur aðgætt og áiekstrarnir verða þá minni. Vjér höfum haldið hjer lestur flesta sunnu- daga í sumar, i kirkjunui á bakkanum, og ungdómur verið yfirheyrður. Kristján Kjernisteð. W i N n i p e g. Fyrium æðsti ráðheira i Canada, hra* Alexauder Mackenzie, koin hingað til bæjaiins i fyrsta skipti á föstudagskvöldið 15. þ. m. llann hafði gjört ráð fyrir að koma ekki hingað fyr enil á langardag, svo koma hans kæmi fiatt upp a alla, urðu færri af vinum lians til að taka móti honuni en skyldi, og höfðu þeir þessa afsökun, aö liaun gjörði engin boð á uudan sjer. Hanu dvaldi lijer ekki neitt i bænum, lieldur hjelt áfram vestur. Læknar hans höföu ráðlagt lionmn aðdvelja nokkurn tíma vestur >’ið Kletta- fjöll, og ætlar hann aö gjöra það, i þeitri von, að það liafi góð áhrif á lieilsu hans. sem að mestu er farin, og það svo, að gagnkunnugir menn þekktu hanti naumast. þcgar liami kein ur vestan að, gjórir liann ráö fyrir að dvelja lijev nokkra daga og nota þá vinir hans tækifærið til að lialda honum sæmilcga veizlu. — það er i oiði að hjer i bænum vcrði stofn- að svínaslátrunar- og fieskvcrkunarhús. Fleskið verður bæði reylct oe saltað ofan 1 tunnur. Mac Arthur og Girdlestone eru forsprakkar þessa fyrirtækis og er vonandi að þeir haldi áfram með það, en til þess að fyrirtækið geti orðið arðsamt, hljóta bændur að leggja meiri stund á svinarækt, en þeir hafa enn þá gjört. — Tólt þýzkur fjölskyldur frá Pennsylvania fylkinu, hal'a nýlega, llutt hinaaö og tekið sjer bólfestu austur við Brokenhead River, utn 15 uiilur íyrir uorðau járubrautina, cu 30 luilur fyr ir austan Selkirk. Fylkisstjórnin hefir ákvarðað að láta mi þegar byggja góða liestabraut. fiá jám brautiuni til [.eirra, því njbyggjar þcs-ir ciu duglegir ir.ean og’hafa nokkrar eignir; auk þcss er von á t'eiri á eptir, og mun þar geta ori ið allstór nýle.nda innan fária ára, ef þcss.um fyrir- remiuri.in gengur xelög þeir lata vel af laudi og stjórn, þar eö hið íslenz.kn safnaðaríjelag hjer í hænum hefir nl'ráðið að halda safnaðarfund næ.-t- kom >udi sunnudag, ti! að ræða um safnaðarmál og semja viö hinn nýkomná prest, slra Jón Bjarnason, er svo lengi hefir verib eptir þráf, bæði nf hinuin gcimlu safnaðarlimum hans og fleiruin, þá eru allir þeir, sem unna kri.ii'egu siðl'eröi og haf.i mkkra fiUinningu fyrir, að nauð synlegt sje að hafa ráðv!.ndan, samvizkusaman, siöfcrðisgóðan og andlcgin leiðtoga, til að glæða og viðhalda kristilegu siðterði manna á meða!, viusámlegast he?uir nð koma og taka þátt i saíu- aðarmálifnuin vorum. | Aðfarauótt hins 19. þ. m. andaðiist hjer í bænum, Nanna Guðrúu Sveinsdóttir, 10 niám'a gömul (f'æd l í Vrolaseli I Lóni á íslandi), fóst- urdóttir Jóns presís Bjarnasonar. Fyrir bœndur. IV. Um svin. Af svliium cru til svú inargar teguudi'', nð engum þykir gott að dæma i.m livert kynið cr bezt, þvt svo virðist sem hvc rjuin einnm þyki sú ætt bezt, cr hann h.efir. En það eru eiuungis þrjú kvn, sem á sýniugum þykir vafi á, bvcrt bczt ei og þ?ð eru: B e r k s h i r e, York- s h i i' o og 0 x f o r d Berkshirc svfn'akya óbland að, er cnu sein komið er, lltiö flutt til Mani- toba, og má heita aö þaö liafi ekki verið gjöit íyr enn 1 siimar, cn lijer eptir veiður engin þurð á þeim, því margir sækjast eptir að fi þau, þó uýi sjeu cun þá. " Yorkshire svínin eru at tveimur teguudum, er eru köllu'ð hin stóru og hin smáu. Á York- shire svfuunum er það rjettnefni, þvi þau eiu geysi slór og beinamikil, 2 — 3 ára aömul svín eru opt 800-1000 punda þung, og ekki ósjaldan að 7 mánaða gamlir grísar vega 250 pund, en lítið er sótt eplir þeim. og er það vegna stærð beiuanna og liversu þurftar mikil þau eru. Hinsmán Yoikshire-svln eru mjög lítil, en þó fallega vaxin og mjög feitlagin; þurftar minni eru þau eu ficst ónnur svln og vandalaust að fita þau á hverjum aldii sem er, og næstuin þvl á hvaða fæði sem þeim er hoðið. þau svín, sem eruaf meðaLtærð þykja bezt, ogá Englan'ti er sótt eins mikið eptir þeim, og Berkshire-svlnum, þau íittia fijótleea og á n is- jöfuu fæði, en eru taLvert þurftarfrek. Oxford-svlnin bru alsvöit, meðallagi stór, þjetthærð en liáriö ekki lanet, þau eru vanalega feitlagin, hraust og fjörug, frjóvsöm vel og mjólka gilsunum ágætlega. Rvo em þau skrokk þung, uð 9—10 n ánaða g inul sviii, eru 400 piilid á þyngd, ef vel er faiið nieð þau. jiaö er athugaveit fyrir ba ndur, ;:ö ekkcrt af húsdýium þarf cins litla uinönuun og svic, og ekkert húsdýr liíir og þrifst á jafn óvönduðu fæði; en svluakj.it cr ætíð mikilsviiöi og út- gengilcgt. og þegar fytirhöfn, bæði úti og inni. á oðrum húsdýrum, er teki.in til greina, þá er efasaint livort nokkurt þtirra borgar betur fæði sitt og íyrirhö.'n. Meðan svinakj.it er 1 jafn liáu verði og það er nú, getur inaðtir fengið næstum þvi kýr verð fyrir eitt vænt svin, og sjá allir að upp.'ldi þess kostar ckki eins mikið og kýr- innar. en það er ai.ðvitað að mjólk kýiinnar cr inikilsvirði; það er brýn þörf á að bændurstundi svluarækt meini cu gjört heiir veriö emi þá bjer, því það er öldungis óhrc-ppaudi, að þurfa að kaupa svinakjöt frá öðrum fylkjum. en hafa hjer allstaðar yíiriljótanlegasta í'orfa fytir svín. J>að ei' áu efa belia fyrjr bæudtir, að iá sjer svlu og ►

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.