Leifur


Leifur - 22.08.1884, Side 4

Leifur - 22.08.1884, Side 4
64 ala pau á hveiti og byggi, en selja pað við litlu verði, pví fyrir svinir fá peir meira verð hjer en nokkurstaðar í eystri hluta landsins, auk pess sem peir pá fá 1 sian vasa pá peninga, sem ann- ars fara út úr fylkinu. Skurði og fleiður á nautgripum er auð- velt að græða, ef pcir eru iðulega pvcmir upp úr eggjum hrærðum saman við terpentinu- anda (spirits of terpentine). — Vilji maður i vetur muna eptir iirnun blómanna, scm nú skreyta sljetturnar hver- vetna skal maður taka blórnstur og lanf af. ýmsuni ilmrikuna jurtum, leggja pau í gler- krús og prýsta fast saman, sá síðan nokkru af salti yfir hvert lag, sem parf að vera svo jafnpykkt sem auðið cr; halda pannig áfram par til krúsin er íúll, setja pá góðan tappa i liana — helzt glertappa — svo ekki koinist lopt að jurtunum; gej'ma siðan vel og að vetr* iuuin parf e’ ki annað, en taka tappann úr, og eptir litla sjund mun ilmurinn i liúsinu vera sem um hásumar. — Ef hurðarlamir cru riðgaðar eða stirðar parf ekki annað til að liðka pær, en hella ofurlitlu af steinolíu ofan yíir pær, pví hún brýy.t eptir járninu og rlfur burtu riðskóf hversu mikil sem er. — Girðingastólpar endast a’lt að pvf helni- ingi lengur, ef peim er dýft ofan i heita tjöru aður enn peir eru reknir niður; pó er ekki vert að kaupa tj'úu til pess, nema góður við* ur sje i slólpunum. daginn, er hún kom til Englands frá Ameríku, beið eptir henni f Liveipool hinn skiautbúni konunglegi vagn Luudúna Norðvesturbrautar* innar. t pessuin vagni fór hún til Lundnna og pótti pnð undravert, pví í pennan vagn heflr enginn i'yrri stigið, nema Victoria drottning og hennar afkomendur, — í vetur var frumvaip til laga lagt fyrir piug Breta, er af tekur pann sið á Skotlandi, að konur standi úti fyrir húsgluggurn, ineðan pær pvo pá eða purka. Ekki hefir frumvarp petta verið sampykkt enn, hvað sem kann að verða. — A Bretlandi mikla er að jafnaði eytt i fæð- is- og drykkjupeninga 2,500,000,000 dolí. ár- lega. — Saumakona ein á Englandi, sem talið hefir nálspor á karlmannsskyrtu, segir pau vera '20,649 á óvand 'fri og einfaldri skyrtu. — (lIIvað eru pessir litlu djöflar"? spurði Pat, sem var nýkominn til Amerlku frá grænu eynni (írlandi). (lpað eru clclíliignr’’svaraði Murphy. Pat: j((En hvað er þá eldilugur”? Murphy: ,,pað eru sálir framliðinna Englendinga, pegar satan nær í pær. hnýtir hann ofur lltilli <(dynamite”- kúlu i hala peirra. sendir pær b'lðan yiir til Ame- rlku, svo pær sjái hversu vel okkur írlending* um liður”. Pat: (l Já, er pað svona, pað er pó sann- ast, að bam hátign cr mj ig ijettlátur maður, og veit upp á h'r hvernig hanu á að fara með pær. Hann liefir sjálfsagt verið fæddur sjálfur á gamla Irlandi”. Nafnalistar með myndiim verba ser.dir gef- ins hverjum sein óskar. Htanáskript vor ei: Watson Manuf. Co'y. Winnipeg, Ljósmyndir af I Ilgóííi Ariiar- syni og Eiribi rauífa landnáms- möunum, eru til sölu á skrifstofu i(Leifs”, 25 cts, hver. llodgson Sagtaer & ( o. V er zla L L I. L LLLL ii) cd J EEEE RRRR EEEE PPPP TTT'l T J E R R E P P T J EEE RRRR EEE PPPP T J J E R R E P T J EEEE R R EEEE P T OG- DDD úuú K K A D D v y KK A A D D u u K K AAA DDD UU K K* A A e t a O* a r Smávarnin^, iiiiihe og LsmriL 25 og 27 Prince-ss Street, Winnipeg Man. Eingöngu stórhaupamenn. m\mi Einurðarleysi, Fyrir skömmu bar svo til. er Eichler umsjÓDarmaður yflr Castie Garden i New York sat úti á bryggju eiun góð- an veðurdag, kom par til hans ungur innflytjandi pýzkur og- nam staðar við iiiið hans. Eptir nokkrar tilraunir tókst honum að stynja upp pess urn orðuin: ,(Viljiö pjer gjöra svo vel og biðja hennar Katrínar fvrir míg?” (iHvaða Katrin er pað?” spurði Eichler. (.það cr stúlkan mlu, hún Katrín Nie.-, Jeg elska hana af öllu bjartd, en kem mjer hreint ekki að af biðja bennar; ef pjer viljið koma inn með mjer, skal jeg sýna yður hana”. Ilinu góðsami umsjónarmaður stóð upp og fór með binum feimna sveini inn í salinn, og sá hvar ung stúika með gulbjarta lokka og biiðbiá auRU sat einsömul utariega á einum bekknum. (.pettner húu” sagði sveinninn skjálfraddaður. Umsjónarmaðurinn gokk pegar til heuuar, tók sjcr sæti hjá henni og fór að tala við hana; eptir iitla stund spurði hann hana hvort hún væri gipt. Hún kvað nei við þvl. en kvaðst eiga pilt, sem hún unni mjc'g, cn hann væri svo einurðarlaus, að hann pyrði ekki að spyrja sig hvort hún vildi giptast, ((IIvað heitir hann?” spurði uiu*jónarmað- uiinn. (,Hann heitír Wiedeman Gorch” svaraði stúikan. Umsjónarmaðurinn gekk pá út, sg spurði hinn feimna svein, hvort hann hjeti Gorcli, kvað hannjá við pvl. Tók pá umsjónannaðurinn í hand iegg lians ogdróg har.n með sjer inn 1 sal'nn og nam slaðar frammi fyrir stúlkunni, er sat kaf- rjóð á bfkknum Spurði hann þau pá, hvort pau elsknðust, og samsinntu pau pað; pví na^st spurði hann pau livort pan hefðu Lngun ti! að gipta't og sögðu bæði já i senn, cn liinn ungi maður svitnaði pó. svo tók liann pað nærri sjer. Umsjónarmafuriun Ijet ekki par við stafar nema. hcl.lur fór pegar og útvegaði prcst, sern gaf pau saman í hjónaband fámn klukkustund um siðar, og gekk pað slysalaust pó hrúðgum- inn væri nokkuð feiminn. Dagiiin eptir fóru hin ungu hjón vestur í land. — Að Christine Nilsson er heifrnð meira en flestar aðrarsörigkonur, er auösætt af pvi, aö um Augljsingar. Bœkur til sölu á afgreiðslustofu Leifs: Helga Húspostiila, Reykjavik ’84 . , $2:00 Kveldlestra hugvekjur, Akureyri ’83 . 0:25 Leiðarvisir til r.ð. spyiji börn. Ak. ’83 0:20 Barnalærdómur H. Ilálfdánars,, Khöfn ’83 0:20 • Friðpjófsaga (breylt), Rv. ’84 . . . 0:65 Njóia, Rv, ’84.....................0:30 Ljóðmæli St. Thorsteinson, Rv, ’81 . 0:65 Söiighefti J. Helgasonar . . . , . 0:25 Ensk Jestrarbók eptir J. A, Hjaltalin, Akureyii ’82..................1:20 Orðasafn, eptir sama, Rv. ’83 . . . 0:50 Bindindisfræði eptir slra M. J., Ak. ’84 0:45 Jökulrós skáldrit eptir G. H.t Ak, ’83 0:20 Ragnarökkur, eptirB. Gröndal, Kh. 1868 0:15 iHeijarslóðarorrusta, eptir sama, Kh. 1861 0:15 Bandingirn í Cbillon, kvæði, pýtt af St. Thorsteinson, Kh 1866 . . . 0:10 Gull-þóris saga, Rv. 1878 .... 0:20 Gunnlaugs saga Ormstungu, Rv. ’80 . 0:20 Droplaugaisona saga, Rv. 1878 . . , 0:20 ‘Krókarefs si'ga, Kh. 1866 .... 0:10 Konruðs saga keisarasonar, Kh. 1859 0:10 •Pilagrimur ástarinnar, Kh. 1860 . , 0 10 Rimur Gisla Súrssonar, Kh. 1857 , . 0:15 Rímur Finnboga ramma, Ak. ’83 , 0:20 f b ú ð a r h ú s og h e s t h ú s til sölu með lágu veröi á Banatyne Street. Fyrirspurn ar staður á skrifstofu Leifs. IIið nýbyrjaða ísleir/.ka pjóðblað l%Austri” er til s'ilu á skrifstofu Leifs. Arganguiinn kost- ar $1, 36 nr. um árið. það væii vel gjört af lundurn bjer. að taka vel á móti pessum nýja gesfi ok styrkja hann til að lifa lengi 1 landinu. með pví að gefa $1 fyiir árgaugiun. Watson-vcrksiiii^ÍHÍjelagií býr til og selur allskonar akuryrkjuvjelar, svo sem: sjálfbindara, sláttuvjelar af ýmsmn tegunduin, h e s t h í i f u r, p 1 ó ga, &c, Vjer leyfum oss að leiöa athygli manua að hinum vlðfræga ((W atson D e e r i n g” s j á 1 f biridara. sem ekki á sinu jafniiigja, Drs. Clark&Brotchie, hinir einu homöopapar i Winnipeg, hafa reynzt vel öllurn, er til peirra hafa leitað. þá er að finna á skrifstofunni fiá kl. 10 til 11 f. ni., og frn kl. 3—5 og 7—8 e. m. Nr. 433 Main Gtreet, Winnipeg, Mar. BRYItOIV fc UMlVTOgR verzla med Piano, Orgön og Saumavjelai. Vjer seljum saumavjelar með Iægra veröi og með betri kjörum nú en nokkru siniii íyi og pó peningaekla sje mikil, pá eru kjör vor svo, að enginn parf að fráfælast að verzla við oss. Vjer höfum eptirfylgjandi vjelar, seni vjer ábyrgjumst að gjöra kaupendur ánægða- Raymond. Singer, Household. White, A.mkrica n, Vjer böfura eiunig hina vlðfrægu Raymoi'd haudsaumavjel. Komið og sjáið pað sem vjer höfum til, vjer skulum ekki svikja yður. Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætinu nr. 484. 21. des. HALL & LOWE 91 YYBASll DIR. Oss er sönn ánægja, ab sjá sem optast voia Isleuzk u s_k i p t a v i n i, og leyium oss að fullvissa pá um, að peir fa eigi betui teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru á Aðalst. nr. 499, geugt markaðinum. 2 nóv. íslendingar! þegar pjer þurfið að kaupa skófatnað skuluð pjer verzla við Ryail, hinn mililtl skófala verzluuarmann. 12. okt. W. B. Canavan, laga- og iiiáJafærslnniaður, skjalaritari fyrir fylkii:: Manitoba ol' Ontario. Skrifstofa, 461, Aðalstræti, Winnipeg, Man. Eigunili, rltstjóri og úbyrgdnrmndur: U. J ó n s k o n. No. 140. NOTllBl DAME 8TJIEET WEST. WINNITEO. MANITOUA.

x

Leifur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.