Leifur


Leifur - 03.10.1884, Síða 2

Leifur - 03.10.1884, Síða 2
mwr 86 hæöir af peningum, er hann hafði lajzt i vörzlur pjiira. pegar hann sótti u:n forsetaembíettið árið 1876, mundi hanu einnig eptir pessum brjeí uui, og l'ór pvi á fund manns þess, er hatin vissi að haföi pau, og grálb-endi liann um að lofa sjer að sjá pau. Með nokkrmn eptirgaugs- inunum, fjekk hann pau, pó með pví skilyrbi, að hann skilaði peim aptur, sem hann lofaði og lagði við diengskap sinn; eri drengskapurinn heíir liklega veriö litill, pvl aldrei skilaði haun brjef unum aptur. Nú lietir pessi sami maður, er ljeði honum brjeíin, hefnt sln með pví, að láta prenta hin áðurnefndu 15 brjef, sem livert um sig eru skaðlegri en liin öll sainan, pvl pessi brjef sanua svo ljójlega að Blaine befir fengi/.t við ýrnislegt, sem ekki er vel sæmilegt, og rnun bann ekki geta sagt um pau eins og hin, að ekkert sje i peim, sem bann fyrirverði sig fyrir að hafa rit- að Svo má að orði kveða, að allir pjóðverjar 1 Bandaríkjunum sje andstæðir Blaine, og pó peir tilheyri pjóðstjórnarfiokknum. í fylkinu New York hafa 30,000 mnnna, sem hafa tit heyrt Blain’s ílokki, ylirgefið hann og lofað Cleveland alkvæðuni sinum, Heyrzt hefir að hershöfðingi Gresham, yfir- póstmeistari ríkisins, hafi veriö kosinn af forset- anum til að taka hið auða sæti Folgers og veröa fjármálaráðherra. Gresham cr vel látinn af öllum, og hefir leyst sitt vandasama starf vel af hendi, og mun hann pví ílesturu geðpekk- ur fjármálaráðherra, ef hann tekur pað embætti að sjer. sem mörgum pykir ólrúlegt. ;l vr” hefir að Artliur forseti ætli"að gipt- ,i:-r d'óttur rikisritara Freiinghuysen’s. • Uui undanfariun tíma helir monnum pót/t ..liaun heimsækja skrifarann furöu opt, og nú er kom- ið upp úr kalinu að petta muni vera ástæðan. Hvorki forsetinn nje skrifariun bera á móti pví. Og styrkir pað menn í trúnni. Sumir geta til forsetinu haíi ekki treyst sjer til aö brevta svo mjög um lífernishátt eptir að hauo yfirgefur forsetaerubættið, og hafi pví tekiö petta til brag^s; pví Frelinghuysen er vellrikur, '^nfor- setinn fremur fátækur. pvi pó launin sjeu há sein hann hefir haft. meðan hann var íorseti, er kostnaðurinn svo mikill, aö paðan mun hann ekki bera putiga vasa, meðfram af pvi að hann er ráðvandur. .— Eitt lörseta-efnið er komið til söguunar enn, pað er ekkja ein, að nafni Belva A. Lockwood, og er pað hin fyrsta kona, sem sótt hefir um petta einbætti. Hinn svo nefndi pjóðarjafnræðis- iiokk,ur hefir valið hana úr ílokki til forseta efriis, og var hún ólöt á að hlýða. Kona pessi er skörijngur mikill; hún er lögfræbingur og tilheyrir iögfræðingaílokkinum við hæðstarjett landsins. Hjólreiðargarpur er hún mikill, og hefir hún daglega sýnt iprótt sina á götunum i Washington. Margir gjöra gys að pessum til- ráunum hennar og hafa stungið upp á pví við iiana áö hún og Butler (bæði eru ókvonguð) samejuuðu krapta sína, svo annaðhvort. næði völdum; en hún vili ekki heyra pað nefnt og kveðst ekkertsambaud vilja. í lögunum er hvergi bannað að kjósa kvennmann til forseta, svo ekki er hægt að andmæla rjetti peirra, er vilja kjósa liana. Hún hefir látið prenta skjöl, er send eru út um rikiö i ailar áttir, og biður húu alla, sem uuna jafnrjetti, að syua pað nú og gefa sjer atkvæði sin. — Svo virðist sein einhverjir bófar lraíi ásett sjer að bnnua upp bæinn Clevéland i Ohio. Slðan um daginn að timbrið og vcrkstæðin brunnu par, lrafa einhverjir ókenndir kveikt e!d i 8 stöðum i bænum, en liirigað til hafa peir ekki.haft fram vilja sinn með að sjá allan bælun í báli. Eldsábyrgðarfjclogiu hafa iofað peim manní eða mönnum 500 do!l„ er komi upp urn fanta pessa, Og mun bjejarstjórnin bjóða annað eins eða meira. — Fjelag eitt i Sc. Paul hefir fengiö leyfl tii að sina hinn viðfræga Indfánahöfðingja, Sitting Bull, i ölium UeUtu Uæjnm Norður-Ameriku. Fyrstvar lrann sýndur I St. Paul, og kom íjöldi fólks til að sjá penna naftikennda bófa. Nú er fjelagið komið til New York méð Sitling Bull, og situr haun par í góðu yfirlæti og pykir par margt undravert, en lártu'r pó lítið yfir pvl, ef nrenn faia að tala um mikilleik borg- arinriar við liann. Meö horium eru hinir æðstu ráðgjafar lians með konum slnum; nöfn peirra eru Long Dog, Crow Eagle og Spotted Horn Bull, sem giptur er systur Sitting Bulls. Með Sitting Bull er eitniig prinzsessan Iied Speare, 16 áia gömul og fremur lagleg eptir pvi sem pessi pjóðílokkur er. Enn pá hefir liú/i ekki viijað tyggja tóbalc og pykir paö merki pess, að hún sje upplystari en hinir aörir ættingjar lrennar. — Nú fyrst er Bandarikjastjórn tekin til að fyrir byggja að innflytjendur, sem eru annað- hvort ófærir til vinnu eða peuingalausir, fái inn- göngu i ríkið. Ef gufuskipafjelögin flytja pess liáttar farpegja. veröa pau að flytja pá tii heinr- kynna peirra aptur endurgjaldslaust. ITið fyrsta skip, sem rannsakaðað hefir verið við bryggjurnar í New York, var hið inikla skip Celtic, eign Hvítu stjörnu llnunnar. Áður enn pað fjekk að lunda, komu niargir af em- bættismönnum stjórnarinnar fram á pað og skoðuðu sjerhvern farpegja nákvænrlega. Að pvi búnu voru peir látnir stfga niður 1 par til ætl- aða báta o|; síðan fluttir til Castle Garden og skoðaðir par á ný. Með pessu fyrirkomulagi er óhugsandi fyrir nokkra, sem koma á inn- ' (iytjendaplássi, að ætla sjer að komast undan og inn 1 borgina eins og peir hafa áður leikið svo opt, heidur verða peir að sætta sig við að dvelja í Castle Garden, par til búið er ab skoða pá og ílutning peirra, og sje peir ekki sjálfbjarga, verða peir að snúa heim aptur. Eitt barn, sem ekki er heilbrigðt, er nóg til að gjöra fjölskylduna apturreka, ef forehlrar pcss eða vandamenn hafa ekki nægiieg efni til að sjá fyrir pvi. Læknir einn í Muncie, Ihdiana hefir nýlega unnið pað, stm engum hefir áður tekizt. sem er: að draga út hálfs annars pumlungs langt járn ásamt alistórri pjötlu af klæði og mörgum bein- um úr heiia á manni einum Maður pessi var i síðastliðuum aprilm. að fara með byssu og sprakk hún i höndum hans, álitu allir hanu dauðan, pvl töluvert af heilanuin kom út um gatið, sem var á höfðinu, pegar farið var að eigaviðjárn, sem var langt inn i höfðiuu. Nú pegar maðurinn er alheiil og jafngóður, að öðru en pví, að hann poiir cngan hita á höfuðið, pykir petta svo mikilsvert, að mynd heíir verið tekinn af manuinum, sem á að koma 1 lækna- blaði einu ásamt greinilegri ritgjörð am snrið og aðferð læknisins að græða pab. — Hinu 23. f. m. fraus til dauðs i Kletta- fjöllunum f Colorado stúlka ein, að nafni Wilton, frá New York. Hún hafði deginum áður feng- ið sjer fylgdarinann, til að ganga með henni upp á fjalistind einn háan og gekk pað vel, en er pau sneru aplur heimltiðis, syrti að allt i einu og gjörði hríð mikla með frosti, og icið ekki á löngu, par tii stúlkan gafst upp. tók pa fyigdar- maðurinn hana og bar, par til kraptar hans voru protnir, en pá voru 7 miiur til byggða og komið kvöld; sá hann pví að petta dugði ekki. en veðrið versnaði; fór lrann pvl sem hvatast til pess húss er næst var og Ijekk sjer menn, en pað var um seinan, pvi pegar peir komu tii stúlkunnar. var liún örend. — Fjelag hefir vcrið myndað i St. Paul og Minueapolis, sem helir fyrii augnamið að byggja upphieypta járnbraut (Eievated Railway) m'lli áðurnefndra bæja. Ef braut pessi verður byggð, er pað einungis til «ð seðja metnaðargirnd bæj- arbúa, pvi á brautinni er engin p >rf, par eð margar venjuiegar járnbrautir komast en pá fyrir milli baijanna. Rafurmagnsfjeiag ei)t i New York. hefir boðizt til að byggja brautina og búa liana svo út. aö rafurmagnsvjelar verði brúkað- , ar i stað gufuvagna; kveðst pað skulu leggja fram sannanir í'yrir pvi, að pað sje eins. ódýrt og gufa, og vísar mönnum til að skoða rafurmagns brautii', sem pað lrafi byggt í Cleveland i Ohio og i Toronto i Canada. — Nú er vist orðið að ann?.ðhvort Rock Is- land brautin eða einhvert af hinum sterkriknstu brautarfjelöguin ætla að byggja brautir norð- ur um Minuesota og Dakota, og mun Wiuni- peg vcrða við enda brautarinnar, sem norður á að liggja, en Bismarck i Dakota við enda peirrar, sem vestur á að liggja. Landmælinga menu eru farnir að velja brautarstæði sunnan til 1 Minnesota, en norður af Rock Island & Paeific-brautinni; en svo dult er l'arið nreð pað, að enginti veit hverjir peir eru eða fyrir hverja peir vinna, pó allir pykist vita að peir sjeu verkamenn áðurnefndrar brautar, — Á fulltrúa kjörfundinum, sem haldinn var í Pierre 1 Dakota hinn 17. f, m., var Oscar S. Clifi'ord kosinn til pingmanns. Mörgum llkar ekki vel við hann, vcgna pess hann mælir með að Dakota sje skipt sundur i tvö fylki, hann fylg- ir einnig pví fram, að íylkispinghúsið sje ílutt á brott úr Bismarck; að öðru leyti kvað hann vera vandaður maður, og mun gjöra sitt ýtrasta til að efna loforð pau, er hann hefir unnið kjós- endum sinuin. FRJETTIR FRÁ CANADA. Ontario. Hinn 23, f. m. var opnuð hin venjulega fylkishaustsýning i Ottawa. Sýniugin er hin fullkomnasta; 23,000 doll. verða gefin i verðlaunum. — í London, Ontario stendur yfir sýning mik- il, t.the Western Fair", og er hún ágætlega sótt af alpýðu, og lýtur út í'yrir að paö verði gróðavegur fyrir l'orstöðumennina 1 petta sinn, sem pó cr eklii vanalegt. — 1 Toronto stendur yfirhiu venjulega árssam- koina gufuvagnakyndaia-braiðralagsius (Brother- hood of Locomotive Firemen). Fjelag pctta var stofnað árið 1880, og við lok pess árs voru fjelagsiimlr að eius 1,100, enn riú eru peir orðnir 12,000. Fjelagið heiir á samkomunni sampykkt, að breyta um nafnið pannig: að par sem pað er nú kennt við Bandarfkin og Canada, ætlar pað hjer eptir að kenna fjel. við Norður- Amerlku. og pannig gefa Mexieobúum tæki- færi tii að ganga i petta allslierjarkyndarafjeiag í Amerlku. Eins og allra annara samskonar sam- eininga er tiigangur pessa Ijelags, aðkoma í vrg fyrir óverðskuldaðan burtrekstur frá vinnu, lialda uppi kaupi, miðla málum húsbænda og pjóna, liafa samkomuhús og bókasöfn i bæjunum, og- pannig kotna í veg fyrir drykkjiiskap og tíma- eyftslu á vinsöluhúsum. — A Grand Trunk brautinni, milli Toronto og Montreai, viidi til slys liinn 25. f- nr. I-Irað- lest var á fljúgandi ferð 1 náttmyrkri og rigningu, og vissi vjelarstjórinn ekkí fyr enn vagninn rauk út af brautinni og dróg með sjer Ijóra fólksfiutn- ingsvagna, sem veitust ofan af brautinni. par senr slysið vildi til, var brautin 25 fetum hærri en landið umhverfis. og er pvi undravert að all- ir skyldti komast llfs af og margir litið meiddir. Sumt af vögnunum brotnaði í spón; skaði íje- lagsins $100,000. Quebec. Kyrrahafsbrautarfjclagið hefir ný- lega fengiö ieigðan iandskika nokkurn við eina bryggjuna í Montreal, ætlar pað að láta byggja, korublöður á blettinum. Sjerstakt fjelag veröur myndað til pess, en járnbrautarfjelagiö ætlar pó aö liafa meginhiuta hlutabrjefarina sjálft, tvær kornhlöður á aö byggja par undir eins, og á livor peirra að taka 400,000 bush, af hveiti. ---Sir John A. McDonald verður innan skamms haidin veizla mikil í Montreal, í minn- ingn pess, að nú eru liðin 40 ár frá pví hann fyrst gaf sig við stjórnarstorfum, og sem hann síðan hetír gegnt, án nokkurrar hvíldar. —- Hinn 26. f. m. braun til kaldra kofa gufuskipið Saguenay, sem var á ferö eptir Lawrencefljótiuu lil Quebec með Qöida at

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.