Leifur - 03.10.1884, Síða 3
87
brezkum vísindamönnum um borð.
væru hætt kouinir, komust allir
skemmdir.
— Donald A. Smith hefir gefib McGill-há-
skólanum í Montreal 50,000 doll,, sem ein-
göngu skal ganga til að koma á fót háskóla
handa konurn i sambandi viö skólann fyrir karl-
meun.
— Bæudur í fylkinu Quebec hafa orðiö fyrir
alimikliim skaða’ á tóbaksuppskerunni sökum
frosta, er komið hafa fiar fyrir skömmu; inun
helmingur pcss hafa meira og minna skemmzt.
— það er almælt, að auðmennirnir: D.
Mclutyne og D, A. Smith i Montreal hafi
keypt allmikib af hlutabrjefum Toronto
Globe prentljelagsins. Eins og eðlilegt er, ■ ber
blaðið sjðift a móti þvi, en mönnum virðist
auðsætt, að eitthvað sje hæft i þvi, fyrir þa
ástæðu, að nú upp á siðkastið hefir blaðiö ekki
áiasað Kyrrahafsbrautaríjeiaginu, og i stað þess
að halda áfrarn að vera andstæðingur Norðvest-
landsius, er það nú tekið tii að hæla því á livert
reipi.
Manitoba. Bændur þeir, sein búa í Rt,
Norbert hjeraði, seni er um 12 mllur suður
frá Winnipeg austanmegin Rauðár, hafa nýlega
tekið það fyrir, sem ætti að gefa öðium gott
eptirdæmi, Partur af landi þeirra er votur og til
þess að þuika bann, þarf að grafa milu langan
skurð. þetta vildi hjeraðsstjórnin ekki kosta,
og er bændur urðu þess varir, lijeldu þeir
fund og ákvörðuðu þar, að þeir skyidu
sjálfir kosta skurðaigröptinn. Iiostnaðinum ætla
peir að jafna niður á alla jafnt, scm hag hafa
af honurn, eptir þvi, sem eignir þeirra eru
virtar af hjeraðsstjórninni. þetta er i fyrsta
skiptið að bændur i Manitoba hafa ekki beðið
fylkisstjÖrnina um hjálp í svona tilfelli, er
það góð byrjuu og vonandi að fleiri gjíiri liið
* sama, þvi öllum ætti að vera ljóst, að þess
fyr sem þeir læra að treysta á sinn eigiu mátt,
þess fyr verða þeir sjálfstæðir, og bæði sjálfum
sjer og rlkinu gagnlegri en áður.
— Kýrfáliáfsbrautarfjélagið hefir auglýsl
bændum i Ontario, að þeir skuli fá farbrjef
fram og aptur frá heimilutn sínmn til Regina 1
Norðvesturlandinu fyrir 50 dolh, en 20 doll
meira, ef þeir fara alla leið vestur i Klettafjöll.
þetta lága verð kemur til af þvi, að fjelagið
hafði heyrt ijölda af bændurn eystra, iáta í ljósi
löngun sina til að koma vc'stur til Manitoba.
og sjá sjálfir hvernig landi er þar háttað, en
* þótli of niikið að eyða um 100 doll. 1 ferðina,
Nú vonaði fjclagið eptir miklutn fjölda vestur,
þ«gar fargjaldið er svo lágt og fæði yfir stór-
vötnin frllt.
— Hjarðmenn vesturfrá halda viðstöðulaust
áfram að fylla upp Norðvesturlandið með
nautgripi og sauðfje, og verða þar inuan skamms
eins stórar hjarðir og 1 Montana eða Wyoming.
Nýlega bættist einn við 1 tölu manna þeirra,
er hjer sturida griparækt; kom hann sunnan frá
Montana með 8000 sauðfjár, og settist að
við Sauðalæk (Sheep Creek) okki alllangt frá
Calgary, þannig heldur allt af áfram sifeldur
straumur að sunnan af nautgripum. En þeim,
sem eiga, gengur iila að komast ál'ram norður,
þvi á leiðiuni fara þeir gegnum landspart, sem
er afmarkaður handa Indfánum, en þcir eru ill-
ir viðureignar og neita hjarðmönuum um að reka
gripina yfir landið, neiiia þeir fyrst gjaldi þeim
10 ccnts fyrir hvert luifuð, neiti hjarðmcnn að
greiða gjald þotta. taka Indíánar byssur sinar
og skjóta gripina, þar til þeir þykjast hafa feng-
ið fullkomim upphæð. Eigeudur gripanna hafa
skýrt stjórninui i Ottavva frá vandræðum slnuui,
svo 1 Jklegt er að Indlánar þessir liafi hjarð-
oigendur ekki fyrir fjeþúl'ur lengi hjer á eptir.
— Einn meðal hiuna merkustu manna, sem
heimsótt hafa Manitoba og Norðvcsturlandið
i sumar, er Cyrus W. Fieid, hinn víðfrægi
hraðfrjettaþráðseigandi, sem fyrstur nmnna stakk
upp á og lagði peninga i að fá frjettaþráð ylir
AUanzbaf. Leist honurn einkar vel á sig hjer
dró, þótti houum iandið og ,
ur; sem aðrir ferðanicnn íór í
haun vestur 1 Klettafjoll, og þótli lipnum okki of
sagt af mikilleik þéirra og tegurö. Lest sú, 'er
ílutti hann og fylgdarmcnri hans fór frá Winni-
peg til Laggau (járnbrautarstöð i fjölluuum)
á 31 klukkustund, sýniv þab , hyeisu vol
brautin or úr garði gjörð. þvi vcgurinn er
935 mílur.
— Forseti Manitoba bændafjeiagsius, Dr. Flem-
ing, er búinn að gjöra samninga við hveitikaupa-
fjelag eitt 1 Toroulo að kaupa hveiti það,
er fjelagsstjórarnir safna saman. En ekki heffr .
forsetinn enn þá fengið svar frá Kyrrahafsbraut-
arfjelaginu viðvíkjaudi því, hvort það vill ley^
bændum að geytna hveitið í flatreptum húsum
þcgar kornhlöður eru (il á sömu stöðvum.
Nú er eptir að vita hvort fjelag þctta fær meira
fyrir hveitið, sem það selur, eií hinir aðrir
bændur, og má af þvi marka hvort fjelagiö er
gagnlegt eöur ekki, það að sönnu verður
aldrei verulega gagnlegt fyr enn það hættir við
þann hugsunarhátt, að betra sje að geyma
hveitið í flatreptu húsi, eu kornhlöðu. En sú
hugmynd þess brevtist liklega ekki lýr enn
eitthvað af liveiti- verðuc, hálfónýtt í svoleiðis
gjörðuro húsum. ■;
— Yinnan við að bvggja Manitobjá og Norð-
vesturbrautina gengur rösklega, oj^ ef svona
veröur haldið áfiam til veturnáttá. ættu 50
mllur i það tninnsta að verða undirbúuar i'yrir
járnin. í hæð riokkuni, sem brautiu er lógð,
gegnum, lielir fundizt ágætur sandur bæði fyrir
brautiua og fyrir byggingar, og var það bag-.-
ræði fyrir fjelagið. sem óttaðist að hann mundi
hvergi fást þar nálægt. Joó enn þá sje ekki
langt liðið á haustið, eru bændur, sem búa
uieðfram brautinni, farnir að senda hvciti sitt
til markaðar uú þegar, og lielir brautarfjelagið
nóg að gjöra að flytja það til Portage La Prai-
riu. Bændur með fram brautinni hafa ásett sjer
að seija hveitið meðau þeir l'á 75—80 cents
fyrir bush.,_ og ergþað hinn vissasti vegur, þvi
ekki er að vita hvað tækifærið gefst iengi.
— Bóndi nokkur, nálægt þorpinu Nelson i
Suður-ManitQba, tók fyrir skömrnu tipp úr
garð sfnum 204 puna af kartöplum sem vöxt
upp af einu pundi, er hann sáði sjerstöku i
vor sem leið. þetta segir hann að sje sú
mesta uppskera, er liann hafi sjeð eða heyrt
gctið um.
Manitobabændafjelagið hefir ákvarðað að
koina upp osfa- og smjörgjörðarhúsum hjcr og
þar 1 Suður-Manitoba. Hið fjrsta þoirra er
ráðgjört að byggja 1 Nelsou, og á það að verða
fullgjört næsta vor. Ef fjelagið frainkvæmir
þetta. vinuur það þarft verk og á heiður skilið
fyrir það, svo mundi og verða með fieiri fyrir-
tæki þess, ef það ijeti stjórnarinál hlutlaus, en
hugsaði eingöngu um hag bæuda, og þá fyrst
nær það tilgangi slnum.
— Nýr atvimiuvegur er Iíknst til að opnist
innan skamms 1 Nýja fslandi. Fjelagar tveir í
Winnipeg að nafni H. Seinmens og Spink, rituöu
lierra Pjetri Pálssyni á Gimli fyrir fáum
dögum, og óskuðu aö hann vildi koma upp til
Selkirk og tala við þá viðvikjandi verzluuarstofn-
un nyrðra- llcrra P. Pálsson brást við skjótt og
kom upp til Winnipeg. talaði liann lijer við
aiman þeirra fjelaga; frjetti luinn þá, að þeir
hafa t hyggju að stofua verzlun á Girnli, og
kaupa af nýlendubúum allt, se þeir hafe að
verzla með, en láta 1 móti vörur og peuinga,
eptir þvl sem menn æskja. þetta inuu óhætt
að fullyrða að verður meira en umtal eitt, þvl
slðastl. sunnudag lagði annar þeirra fjelaga á
stað suður til St. Paul til þess að kaupa vörur
og kveðst Iiann myndi koma aptur innan hálfs- !
mánaðar, og cr þá ráfi gjört að byrja á verzlun
uadir eins, enda er ekkert því til fyrirstöðu,
þvl lira P. Pálsson hefir lcigt þeitn búð slna,
sem er áuð.
Fjelagar þessir gjöra ráð fyrir að byrja á
tiskiuiðursuöu á Gimlí, svo fijótt sem heuiugleik-
ar leyfa. Fiskiteguudir þær, sem þeir ætla að
sjóða niður', eru: Ilvltfiskur, katttiskur, styrja
og pikkþskur (Piekerel).
það er vonandi að nýlendubúar taki vel á
rnóti mönnum þessum, og ljái lið sitt til að
stofnsetja verzluu og arðsama atvinuu.
(Ajscnt).
itt sinn bar svo við, að ((uppreistarílokkur-
inn” fijelt fund með sjer til að tala um blaðið.
sein er nú liiim inesti meinvættur, er .upprci-t-
artlokkurinn” á yfir höfði sjer vofandi, og þykir
því brýn uáuðsyn að ráða það af dögum, svo
þáð ‘geli ekki koinib upp klækjum um varuienu-
in, sem vilja liafa tækit'æri til að iiyljast og svlfa
áfram 1 myrkiinu með svik og undirfeili sin,
svo iáðvandir menn varist þá slður eða fái tæki-
færi til að stemma stigu fyrir þeim,
Fundur þessi virtist að ganga mest út á að
nlða biaðið og ritstj. þess, og jafnframt að teija
mönnum trú um, að það væri ekki af óvild nje
öfuud til ritstjórans að þeir brúkuðu þessa aö-
feiö, heldur af mannkærleika. þó fengu peir
svo mildar ávitur hjá ýtusum beztu framíára- og
forgangsuiömiuni þjóbar vorrar hjer. fyrir fram-
hleypni sína, aö þeir sáu sjer ekki annað fært
en taka- roálfrelsið frá mótpöifum sinum, svq
þeir yrðu ekki bornir ofurliöi á fundiuum,
Sjeí-^voj að starfi ((uppreistarflokksinus” sje
sprottiúii áf'tómum mauukærleika, hvað keunir
•þá til, ^ðsvik, ósannindi og uudirferli eru brúk-
uð nærri '4 liverju orði og atviki, til að fá hon
úm frai0§engt? Jeg vil spyrja, lýsir það kær-
leiksfullri starfsemi, aö senda fyrst óvaudaðan
mann i annað riki til að safna þar nöfnum,
slðan koma með þau hingað, og brúka þau
iil að narra ósjálfstæöa menn til að bæta
nöfnurn sinum þar við, og ef til vili, Ijúgja þvi
í þá, ab allir helztu og mest leiðandi menn
þjóðar vorrar hjer sjeu i ((uppreistarfiokknum”,
þó nöfn þeirra væru ekki komin á listami,
er ailir Komu fyrstir manna á minn lista þeg
ar jeg fór að íeita nndirskripta'T það var
allgott agn til að ginna þá, sem ekki þekktu
tilgaug uppreistarmanua með starfa sinum.
Og svo þar á ofan, að umbreyta skjali
þvi, er þeir ijetu menn skrifa undir i fyrstu, svo
þeir, sem fyrstir skrifuðu nöfn sin undir það,
vita ekkert undir hverju nöfn þeirra standa nú,
enda eru lika margir, sem með ýmsum ósöimum
og sviksamlegum fortölum, voru ginntir til að
skrifa sig á óráðvendnisskjal ((uppi eistarmanna”
hæst óánægðir yfir að hafa látið pretta sig til að
blanda nöfnum sfnum imian um slikagn óaldar-
llokk, sem forstöðumenn uppreistarsambandsins
eru. Eitt af hinum Óærlegu agnbitum, er npp-
reistarmenn hafa brúkað til að snuða út n d'n
maiina, er: að þeir hafa talið þeim trú um, að
ritstj. væri svo ófrjálslyndur, að hanu gæfi þeim
ekki, sem væru áreittir í blaðinu, tækifæri tii
að bera hönd fyrir höfuð sjer, og að hauu tæki
ekki ritgjörðir í blaðið, nema frá einstökum
mönnum, þó góðar og nytsatnar væru. þeir
hafa vitað, að þetta var ekki slzta ráöið til að
kveikja óvild almennings til ritstj. og gjóra hann
ópokkasælan. Nú skora jeg á iippreistarmenn,
að tilgreina nöfn þeirra, sem liafa verið áreittir
1 blaðinu, og síðan ekki fengið tækifæri til að
verjasig, hafi þeir leitað þoss; en gcti þeir það
ekki, þá hljóta þeir að heita 1..................
fyrir slaður sitt. Jeg vona að þeiui veiti það
örðugt, því sá inaður er ekki til, sein hefir
verið áreittur í blaðinuog síöan synjað um vörn,
bafi hann æskt eptir, Einnig skora jeg á þá
að sanna, að jeg liafi synjað öörum ritgjdrðum
rúms i blaðinu en þeim, scm á einkvern hátt
hafa verið óhœfar til að birtast i því, hvaðan
helzt sem þær hafa komið að. Að jeg hafi ekki
látib lauda roína njóta jafnrjettis hvar lielzt
sein þcir hafa verið niður komnir, með að taka
allar velmeiutar og sómasamlegar ritgjörðir í
hlaðið, er frá þeim hafa komiö, er bæfuleysa,
sein eugiuu get+tr saunaö.
þó margir ( og þegar vestar
á land lltt í útsjónin mjög f.i.