Leifur


Leifur - 03.10.1884, Qupperneq 4

Leifur - 03.10.1884, Qupperneq 4
88 |>að gegnir furðu, hversu forstöðumerin upp- reistarinnar eru illgjarnir og einfaldir, par sem peir lata sjer koma tf iiugar ab taka cinu mann fyrir, er stari'ar upp á sinn eiginn kostnað, og ætla sjer að setja honum lffsrcglur og Jata hann stýra starfa sínum eptii sjervizku-bollaleggingum {jeirra, og jafnvel hræða hrnn til að breyta stefnusinni. Jeg segi yður s.ttt uppreistarjarlar góðir, pað parf að vera öðruvísi iyntur maður, en ritstj. blaðsins sem tekur slíkum áminningum. Líka fullvis a jeg yður um, að pið hræðið mig aldrei frá að st'gja sannleikann um vöur, og hafi yður pótt jeg leiða hann nógu Ijóslega fram hicgað t i, pá veróur pað ekki s.ður lijer eptir. Til að sýna hver hæfa er íyrir, að al- menningur sje óáiægfur með Leif, set jeg hjer yfirskript pá, er jeg hefi beöið menn að gefa nijer nöfn sin undir, og er hún pannig: (1Samkvæmt ósk herra Helga Jóiissonar, eiganda og ritstjóra Leifs, látum vjer undir- skrifaðir pað álit vort 1 Jjósi, að ónauðsynlegt sje að kvarta við Canada stjórn um ritstjórn Leifs, og að aðferð sú, sem mótstöðumenn ritstjóra Leifs hafa við liaft, sje óheppileg og áiangurslaus. Enu fremur, að vjer erum ánægðir með ritstjórn Leifs hingað til, eptir kringum- stæðum, og berum pað traust til eiganda hans, herra irlelga Jónssonar, að hann haldi áfram að um bæta hann, hjer eptir eins og að undan- förnu, svo biað hans verði íslendingum til heiðurs og uppbyggingar’. Undir petta skrifuðu sig fyrstir manna allir merkustu og mest leiðandi menn pjóðar vorrar hjer, svo seiu: sira Jón Bjarnason. Arni Friðrikson, Eyjólfur Eyjólfsson, Friðjón Frið- riksson, Sigtryggur Jónasson Og margir fleiri, sem of langt yrði hjer upp að telja, svo hefir einnig alpýða fúslega gefið nöfn sfn undir pað. ÍMISLEGT. þau 3,985 pappfrsgjörðarhús, sem til eru á hnettinum, búa tii á hverju ári að meðaltali 1,904 milíónir punda af pappír. Helmingur pess er prentpappír, og af pví fara 600 rnilf* ónir i fjettablöðin. Á Englandi brúkar hver maður 11)J pund af pappfr að jáfnaði yfir árið, og standa Englendingar fremstir í pví; næstir peim koma Ameríkumenn rneð 10>J pund hver yfir árið. í fangahúsunum á Ítalíu eru 5,363 menn, sem dæmiMr eru til æfilSngs fangeisis. Til að við halda öllum pessum betrunarhúsum, lagði stjórnin til síðu i fyrra 33 milíónir franka, eða 11 milíónum meira en hún leggur til skóianna, er eíga að upplýsa pjóöina. Eptir alltsaman vantar mikið til, að Van- derbilt sje hinn auðugasti maður i lieimi. Kin- verji einn í Kanton í Kínaveldi er sagður sá ríkasti; hann borgar á hverju ári fasteignarskatt af 450 inilíónuin doli , Og er sagt að allar eig- ur hans sjeu í pað minnsta bilión taels, eða 1,400 miliónir doll, __í Suðurfylkjunum í Kina eru nýlega um garð gengin ógurleg flóð, sem eyðilögðu margra rnilíón doll. virði af eignunr, í flóðum pessnm er mælt að f'ari/.t liafi 700,000 manna. __ Hin víðfræga leikkona, Sarah Bemhardt, hefir lofað kouia til Ameríku á næsta ári og leika i öllum hel/.tu bæjum i Norður- og Suður-A ineriku. Fyrir tlma pann er hún verður í burtu, fer hún 60,000 pund steiling. — Á Rússlaiidi voru næstl, ár, 19,674,723 hestai alls, og pó er stjórnin svo hrædd um of mikla fækkun peirra, af pví í fyrra voru seid út úr rlkinu 35 púsundir, að hún ráðgjörir að leggja á pa svo háan toll, að ver/.lanin verði af' tekin. — Ylir áríð 1883 voru allar-innfluttar vörur Breta virtará £426,891,579. Á sama tima voru biuai' útlluttu vörur paðan virtará £305,437,000, I ii 11 j 8 i a 11 r, Ráðgjört er að halda HLUTAVELTU (Tombola) lijer 1 Framfaraíjelagshúsinu að kveldi pess 11. október (sem er annað laugar- dagskveld hjer frá). Vjer skorum pví hjer með á vora heiðruðu landa i Winnipeg að styrkja fyrirtæki petta drengilega, pví ágóði hlutaveltunnar verður varið tii alnienniiigs parfa. sem er: að kvitta eitthvað af skuld peirri, er liggur á fjelagshúsi voru, og par eð pað er vor eini almenni sainkomustaður, bæði til guðspjón- ustugjörðar og annara fuuda, ættum vjer allir að leggjast á eitt og styrkja til pess, að eigniu sjálf geti sem fyrst orðið skuldlaus. Munum- peim, sem gefnir verða, veiturn vjer uudirskrifuð pakksamlega móttöku, Winnipeg, 30. sept. 1884. Signý Pálsdóttir. Hoiga Gisladóttir. Kristrún Sveiuur.gadóttir. Sigurgeir Stefánsson. Sigurður J. Jóhannesson. Myndir af Skariilijctíni, er sýna víg þráins Sig- fússonar á Markaríljóti, eru til sölu á ðkrifstofu Leifs, 30 eent hver. Íícfir fil söln ttllH lcoiiar Karl- iminnsklnidnaj t'rá os ujii), eptir ^wduin.rbczttt tillttrbaiitl 50 ccnts þiimlif), ttllskouar l.íerept «•»• iyrir kvenn- klicdimd mej lá^u v<;r«íi, an ojf ódýran vclrarrámtain- ttd; cinni^ sjöl, freiSa, ImUii, liúiur, vcíiiiigtt o^; sokka, o(,r nscrri ;ió scffja ltva<$, sem madiir ]u»ri laeiKliiitii til ad r.jetfa í tillifi til fafnaJarvöru. MAIN ST. COR. PORTAGE AVENUF. 12. sept. Wm. Stephens selur ofna og eldavjelar, timbursmiðaverkfæri af öllum tegunduin, húsáhöid m. in. 463 Main Street, »9- sept . WINNIPEG. íslendingar! þegar þjer þurfið að kaupa skófatnað skuluð pjer verzla við Ryan, hinn míkía skófata verzlunarmann. 12. okt. Drs. Clark ác Brotclue, Wm. Glark. er að finna á skrifttofunni fra kl. 10—11 f. m. og frá kl. 3—5 og 7—8 e. m. I. ít. Brotchie er að hitta á sömu skrifstofu írá kl. 11 —12 í. m, og frá kl. 2—3 og 4—7 e. m, Nr. 433 Main Street, Winnipeg, Man. Watson-verksmidjuíjelagid býr til og selur ailskonar akuryrkjuvjelar, svo sem: sjálfbindara, sláttuvjelar af ýmsuin tegunduin, hestliiífur, plóga, &c, Vjerieýfum oss að ieiOa athygii manna að hinum víðfræga ..Watson D e e r i n g” s j á 1 f bindara. sem ekki á sinn jafningja. Nafnaiistar með myudum veröa sendir gef- ins hverjum sein óskar. Utanáskript vor er: Watson Manuf. Co'y. Winnipeg, W. B. Canavan, laga- og máiafærslumaður, skjalaritari fyrir fylkin; Mauitoba og Ontario. Skrifstofa, 461, Aðalstræti, Wiutiipeg, Man. $25—$50 Á DAG! er audveldlegiv hœgt að grœdu med þvf, aci brúka liiuar GÖMLO ÁltEIDAN L E G U VIOTOR Us-unnlioi'unaiL* cg- grjótkltipp- niiar vjel.ia*. Vjer meinum pað sem vjer segjum, og eruin reiðubúnir að sanna orb vor. Maldegur sigur hefir krýnt aliar vorar tilraunir um sfðastliðin 15 ár. Einkunnarorð vort, sem er: FRAM- ÚRSKARANDI, hefir gjört oss nafnkunna og alvalda 1 hverju riki og fviki hnattarins í pessari grein. Vjelar vorar vinna bæði með manna- hesta- og gufuajli og vinna verkið með miklum liraða. þær eru búnar til af allri stærð frá 3 þuml. tll 4'ý feta aif þvcrmáli, óg bora og nnritia h v e r s u d j ú p t s e in p a r f. þæt bora jafn ágætlcga livaða jörð sen: er; hvort heidur það er mjúkur sandur eða kalkgrjót, jarðfeitisgrjót eða kol, pakheila, stórgrýtismöi, sandsteinn, brunahraun, hnull- ungsgrjót eða slöngusteinn, og vjer ábyrgjumst að pær gjöra binn be/.ta brunn í llugsandi. þær vinna iiðlega, smíði á peiin er óbrotið og auðvelt að stýra þcim. þær eru v i ð u r- k e n n d a r hinar h e z t u og haganlegustu vjelar, sem til eru. Nokkrir hinna æðstu embættismanna rikisins hafa ljeð nöfn sín þessu til staðfestu. Vjelar þessar eru eun fremur mikið hrúkaðar við að leita eptir: ■ GULLI, SILFRI, KOLUM, STEINOLÍU og ALLSKONAIl MÁLMUM. Til að bora gosbrunna eru pær óviðjafuanlegar, Vjer seijum einnig gufuvjelar, gufukatla, vindmylnur, múrgjörðarvjelar, vjelar, sem ganga af vatnsafli og hestaalli, námaverkfæri, járn- smíöatól, meitla og vjeiar af ölluui togundum. Vjer óskum eptir r ö s k u m u m b o ð s- m ö n n u m í öllum löndum heimsins. U t a n á s k r i p t vor er: Víoíor fell Auœer and Machine Co. 511 l*iaie Strect, Sl. JLonis, ITBissoiiri, Ir. S. A. I>egnr þjer semlid eptir cinhverju til vor, þá segið i livada blaði þjer öáud AUGLÝSINGU þcssa. 5. sePf. BRYDOSÍ & McIIVTOSH verzla med Piano, Orgön og Saumavjelai. Vjer seljum saumavjelar nieð lægra verði og með hetri kjörum nú en nokkru sinni fyi og pó peningaekla sje mikil, pá eru kjör vor svo, að enginn parf að fráfælast að verzla við oss, Vjer höfum eptirfylgjandi vjeiar, sem vjer ábyrgjumst að gjöra kaupcndur ánægða; Raymond. SlNGEll. IIOUSEHOLD. White, Aaierican, Vjer höfum. einnig hina vlðfrægu Rayinónd handsaumavjel. Komið og sjáið pað sem vjer höfum til. vjer skulum ekki svikja yður. Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætinu nr. 484, [21. des. 3. TIALL & LOÁVE IYOAS11IHR. Oss er sönn ánægja, að sja sem optast voia i s 1 e n z k u s k i p t a v i n i, og leyíuuj oss að fullvissa pá um, að peir fá eigi betut teknar myndir annars staðnr. Stofur vorar eru ö Aðaist. nr. 499, geugt markaðinum. 2 nóv. Eigamli, ritstjóri og Abyrgdnrinadnr: il. Jtiiishon. No. 116. NOTILE I)AME STJLEJCr WEST. WlNNU’IjQ, MANITUIU..

x

Leifur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.