Leifur - 17.10.1884, Page 1
2. í'sr.
Wmíiipeg, Mastitoba, 17. oK.tcbei* 1881.
]Vr. 24.
Vikulilaðið ' „L E IF Í772“ kemur út n hverjum rhsttulegi
a ð f o r f a 11 a 1 a u s u. Árgangurinn kostar $2.00 í Amoríkti,
en 8 krónur í Norðtirúlfu. Silulnttn einn áttundi. Uppsögn
á blaclinu gildir ekki, nema með 4 mánaða fyrirrnra.
FRJETT5R UTLENDAR.
Öröugt á Gladstone mc-ö Egyptalandsmalið
og ekki sjaanlegt Kvernig hann fer aö greiöa
úr þeirri flækju, sem hann lieör. nú fyrir frainan
höndurnar. Ræöismcnn stórveldanna, þý7.ka-
lands, Rússlauds, Austurríkis og Frakklands,
sem sitja 1 Eairo, hafa sinn í hverju lagi
fariö á fund æðsta ráðgjafa Egyptalands. Nu-
ber Pacha, .og 1 nafni rikisstjórna þeirra, er
þeir éru fulltrúar fyrivr, fyi irboðið stjórn Kgypta
að hlýða skipun Breta; hafa þeir jafnvei farið
svo langt, að hóta jarlinum burtrekstri frá
völdum, ef hann hjeldi áfram framvegis eins og
hingað til. það eru ckki stórveldiu ein, sern
Gladstone hefir við að striða, þvi Englending-
ar sjálfir, sein peninga hafa lánað Egyplum,
eru rnfög æstir siðan hætt var að borga leig-
urnar af skuldafjenu. Ilvað Gladstone tekur
til bragðs næst er ekki gott að segja. það
eitt er vlst, að ekki geta Englendingar barizt
viö þessi fjögur stórvcldi i senn. Ekki er held*
ur álitlegt að halda öllum völdum i Egyptalandi
þannig i trássi við öll stórveldin, enda er nú
svo komið, að það verður naumast liægt öllu
lengur. þó Gladstone segði nú af sjer og Salis-
btiry luvarður tæki við taumhaldinu, þá niá
ganga að því visu að honum gengi ekki betur
enn Gladstone að ráða fram úr þessu vandræða-
máli. Hvorugan þeirra mtin fýsa að beyra
þann alþýðudóm um sig, að, þeir bafi runnið
af ótta við stórveklin, og þannig sleppt hend-
inni af Egyptalandi, eptir að liafa kostað svo
mikið upp á það. En nú virðist að ekki sje
nenia uin tvennt að gjöra: annaðhvort halda
sinni stefnu og stjórna landinu eins og þeim
þykir be7.t lienta, og liafa öll stórveldin npp á
móti sjer, cður láta uridan, og flytja allt sitt
burtu úr Egyptalandi til lialds og trausts. En
hvort af þessu tvennu mun Gladstone kjósá?
Heyrzt hefir^ að Gordon herhöfðingi sje
búinn að ná þorpinu Berber á sict vald aptur.
Wolseley lávarður lagði af stað frá As^ouau
áleiðis til Wady Halfa hinn 3. þ. m. Yatnið í
Nilfljótinu, sem hefir verið svo lágt 1 sumar, er
nú óðum að hækka, svo hægra vetður iyrir
bátailota Wolseley’s að komast upp eptir þvi.
Róðrarmennirnir f;á Canada komu lil Assouan
hinn 8. þ. m.
Nefnd sú, er Frakkastjórn setti til að skoða
verkun kóleruveikiunar, hefir uppgötvað eitt
mikilsvarðandi atriöi, sem áður var hulið fyrir
vlsiudamönnunum. það sem nefnd þessi hefir
uppgötvaö er: að veikin tekur ekki allan líkam-
ann í einu. Fyrst' þegar vart verðm við veik-
ina, eru ab eins fá blóðkorn, sem ekki eru heil-
brygð, eptir nokkra kl. tima cr þriðjungur
blóðkoruaúna orðinn veikur, svo lielmiugur
þeirra, þá tveir þriðju partar. og siðast öll Sje
ekki búið að stemina stigu fyrir veikinni áður en
þati eru öll orðin veik, er varla bugsandi til að
sjúklingnum batni. Læknarnir, sem i nefndiuni
eru, komust að þcssari niðurstöðu með því, að
skoða blóð sjúkliuga nákvæmloga á liverri klukku
stundu.
Heyrzt licfir að Conrbet aðmiráll sje búinn
að hertaka borgina Kelung á eyjunni Formosa,
og ab liann sitji þar nú með mikla sveit her-
munna, reiðubúna lil að fara al' stað og taka
bæinn Tamsue, sem* er nálægt hinum
kolanámum á uorðauveröri eyjuuui.
miklu
Ktnverjakeisari hefir nýlcga sent undirkon-
ungi siuum i Kanton skipun um, að skora á alla
pegna sina að hjálpa til að reka Frakka úr laiidi
eða að niinnstakosti , hindra þá frá að ná meiri
völduin en þeir liafa nú. Jafnfraiht er skorafi u
Kliiv. að brúka engin vjelræði til að eyðileggja
óvini sína; einkanlega eru þeir varaðir við að
eitra ekki fæði það, er Frakkar þurfafá þar.
----þjóðverjar eru ákafir með að stórvelda full-
trúarnir, sem i sutnar koinu sainau 1 Lundúimm
til að ræða uin fjárhag Egypta, gjöri uýja til-
rauu rneð að útkljá það mál, svo öllum lilutað-
eigandi inálspörtuiu megi vel líka.
Mælt er að þjóöverjar sjeu að mestu hætt-
ir við þá hugravnd, að stofna nýlendu eða anka
veldi sitt. á vesturstiönd Afrlku, er þeir voru
ákafir mcð fyrir skemmstu.
Hinn 27. f. m. afhjúpaði Vilhjálmur kcis-
ari myndastyttu af von Goeben yfirhersliöfðÍDga,
sem 'álitin er hinn þriðji bezti hersböfðingi, sem
Prússar bafa átt.
— Rússar eru teknir til að auka berlið sitt ná-
lægt Merv, og grunar menn að áður langt llður
muni þeir eitthvað aðhafast, sem í frásögur
verði færandi. Geta inenn til, að innau skamms
muni þeir kalla sig stjórneudur yfir Perslu, cg
heimta lilýðni og hollustu liinna imíieddu.
Hinn 2. þ. m. kviknaði eldur f gufuskipi, er
lá við bryggju í Kostroma á Rússlandi. Skipið
slitimði l'rá bryggjunni áður koinið varð við að
sl kkva efdinn, og flaut niður eptir anni. Ain
var þakin af'skipum, inörg þeirra lilaðin af oliu
og kvikuaði þegar í þeim, Var það lengi að
áin bakka á milli var sem nitt ógurlegt eld-
h'af, ■ og þorði þ#r enginn nærri avp kotna.
— Rlkisþing Dana var sett. af Kristjáui kon-
ungi hinn 6. þ. m. I ávarpi til þingsins sýndi
hann fram á. hve nauðsynlegt væri að efla
landvarnir rikisins, til að geta haldið því sjálf-
stæöu, sem bann kvaðst viss um að þegnar
sínir vildu frain yfir allt.
— llinn víðfrægi málari, John Hans Mackait,
sem nýlega ljezt 1 Vinarborg, var jarðaður
með mikilli viðhöfn hinn G, þ. m. þó dynj-
andi regn væri um daginn, var fylking sú, er
fylgdi honum til grafar. fullar 8 milur á lengd,
og voru þó svo margir samhliða, er komust
fyrir á stvætunum liúsa á millura.
Jobn Hans Mackart var fæddur i Saizburg
á • Ungverjalaudi. og nam iþrótt slna I Munieh.
Nafnkunnur varð hanu fyrst árið 1870 fvrir
myud, sem var kölluð ”Pestin i Florence”. þó
mynd sú væri ekki hæfileg til að sýna alþýðu.
var bún af öllum álitin meistarastykki, Skömmu
siðar málaði hann aöra mynd, sem hanu refndi
uImireið Karls V. i Antwerpeu”, og fjekk sú
mynd engu slður góðar viðtökur. Af öllum
málverkum h'ans mun myndin (lDíönu veiðar”
vera viðkunnust. það er geysi-stór mynd, 15
feta breið og 30 feta löng, og sýuir fjölda af
framúrskarandi fögruui gyðjum. Einkanlega
var Maekart frægur iyrir iitaval og samblöud-
mi lita, cr sagt, að á þossari öld muui ong-
iuu vera jafningi hans í þeirri greiu.
— Ekkert rjeuar kólera cnn þá á ítallu.
Humbert koiiungur liefir auglýst að Iiaiin ætli
að sæma þá heiðursmerkjum, sem bezt gangi
fram 1 að aimasl um þá 'júku, muu það kuýja
niargan til veita bágstöddum og sjúkum lijálp,
sem annars drægí sig í hlje. Páfinn liefir
lofað 200,000 doll., til að lcoma upp sjúkra-
húsi uálægt Vatikaninu i Rómaborg. ef drep
sóttin verður skæð þar i borginni, þykir það
sómaboð og cr liann lofaöur mjög fyrir.
— Hiuir iunfæddu Suður-Afríkitbúar eru fullir
ó yrða og hafa Norðurálfumemi þir ful't i f-ingi
iiie'i að verjast árasuin þeirra. %
---Nýlega varð Hertoginn af Manehester, sem
hefir verið að ferðast urn Ástraliu um tima,
fyrir áhlaupi af villimönnuin á norðuihluta
eyjarinnar; drápu þeir marga af fylgdar-
möunum hans. en sjálfur komst liann undan við
illau leik ásamt nokkrmn öðrum.
— Gufuskip. sem var á leiðiuni frá Yokohama i
Japau til Houg Kong i Kina hlaðið með fólki og
flutningi, fórst á miðju hafi með öllu, sem á
því var 7. þ, m.
— Kapt. Pim, einn af hinum brezku visinda-
mönnum, sem ferðuðust um Mauitoba í suniar,
er nú að skoða Panama-skurðinn. Grunur
manna er, að De Lesseps liafl beðið nokkra
euska auðmeun um peningalán, og að Pim
kapteinn sje sendur af þeim til að skoða hversu
álitlegt muui veia að leggja peninga 1 þetta stór-
kostiega fyrirtæki.
FRA BANDARIKJUM.
Nefnd sú, er Artliur forseti kaus til ;ð
yfirvega hvaða tækifæri væri fyrir Bandarlkjamenn
að auka verzlun siua í rikjunum fyrit siiiinan
Bandaríkin, kom sarnan í New York fyrir
stuttu ásamt ræðismönnum frá Brasilíu, Perú
og Bólivíu og ráðherra Mexíkómanna i Wash-
ington. Bæði nefndin og konsúlarnir sýndu
fram á, að til þess að margfalda verzlnn Banda-
rlkjanna bæði i Mið- og Suður-Ameriku, vant-
aði ekkert annað eu greiðar samgöngurr og lágt
llutningsgjald. En eins og nú er, getur engin
verzíSn • staðizt vegna ílutniugsgjalds, sem er
svo hátt frá New YYirk, að vörur, sem Brasi-
jíumenn fá frá Ameriku, eru fluttar austur yfir
Atlanzhaf til Englands og svo þaðan til Rio
Janeiro, og er þó ódýrara heldur en að scnda
þær beina leiö suður frá New York. llversu
mikla verzlun Bandaríkin gætu rekið, sýudi
nefndin fram á með þvi, að leggja fram skýrsl-
ur yfir inufluttar vórUr frá öðrum lönduin til
hinna ýmsu fylkja í Suður- og Mið-Ameriku,
og er það ekki lítið. Öll verzlan þeirra við
erlendar þjóðir siðastl. ár var að uppbæð
$675,085,000. Af þessari uppliæð neniur
verzlan Mexikómanna 55 miliónum dill , liinna
5 lýðvcldisríkja i Mið-Ámeriku 24,428,000
doll., hinna 9 lýðveldisrikja í Suður-Aroerlku
348,646,000 doll., hinna íjögra Norðurálfu-
nýlenda 31,950,000 doll. og Brasilluveldis
215,061.000 doll. Af allri þessari miklu verzl-
un hafa Bandarfkin ekki neina litið gagn,
tæplcga einn sjötti hluti af áðurtaldri upphæð
ketnur til þeirra, og þó hafa Bandarikjamenn
allt það á reiðum höndutn, er ríki þessi
þarfnast helzt, sero sje: járnbrautajárn og allt.
sero þeiin til heyrir, akuryrkjuáhöld, Ijerept
og ullarklæði, leður og skóiátnaö. stundaklukk-
ur og sigurvcrk af ölluro tegunduin, hraðfrjctta-
þvæöi og yflr liöfuð allt, sem smiöað er i verk-
smiðjum Norður^\.merlku. Aptur á móti þurfa
Norður-Ainerlkumenn að fa frá þcim kafli,
sykur, suðræn aldiui, harðvið og óteljandi margt
sem þar er til, en ekki lijet nyrðra. Alit
uefudarimiar og þeirra, sem á samkonnmni
voru, virtist vcra, að íyr enu óslitið járn-
brautarsamband fengist við Suður-Ameriku,
'gæti verzlanin aidrei orðiö eins fullkomin eins
og hún ætti að vera. Sögðu þeir nauðsynlegt
að allir stjórni'iæðingar befðu það bugfa-it, að
til þess að ver/.lanin aukist þarf innan tlu ára
að vera komið járnbrautarsamband allt frá
Beringssundi að norðau, til Cap líoru að suuu*