Leifur


Leifur - 17.10.1884, Síða 2

Leifur - 17.10.1884, Síða 2
94 an. Hcrra II. R. Helpcr frá Mexicö kyaðst I álíta pað skyálu allra ættjarðar viua að hugsa ] ura petta mál og leggja f'rara raö til að f'á j 'pví framgengt; sagði hann að ef Norður-Araer- | ikuraeun væru svo som eins árs tiina í Suður- i jVmcríku, rayndu peir s'annfæiast um hversu nauðsynlfg jarnbrautin væri. pó fvrirtæki pað, er nefedin stingur upp á, sýnist ærið stórkostlegt, pá er langt frá að óhugsandi sje, aö fyiir næstu aldamót geti menn farið meðjrrnbraut horna á miili eptir eiidilangri Amerlku. Eins og nú er, geta menn sezt i vagn í Ilalit'ax i Canada, og farið i honum alla leið til Mexieo City sunnarlega 1 Mexieo. Nú er einnig byrjað á járnbrauta, byggingu frá Buenos Ayres, i Argentine lýðveldinu i Suður- Ameríku. og má búast við, að úr pvíí -eittskipti er byrjað á að leggja hrautir par, pá taki hvert ríkið við af öðru og sameini sig með jarnbrautum. pcss má geta að Bandarikjastjórn helir 1 hyggju að byggja járnbraut frá Canada Kyrrahafsbraut- inni norður með.Klettafjöllum aö austan, og yíir pau norðanverð til sjávar að véstan, í peiin til- gangi að hafa eitthvað verulegt gagn af Alaska. pað viiðist pvi ekki ólíklegt að, eptir 10—12 ár, inenn geti farið i sama vagni frá Alaska i Norður-Ameriku til Patagonia í Suður-Amerlku, að minnsta kosti sýnist pað ekki meira prek- virki enn niörg önnur, sem Ameríkumenn hafa unnið. — Eptir allt saman ætla bæiruir, New York og Brooklyn, ekki að láta pað við gangast að Brooklyn-brúin mikla sje leigð fjclagi til að græða á henni ofljar, heldur ætla pnir að reyna að lækka gjaldið, og ef mögulegt er, að af- taka pað með öllu, svo aliirsjeu frjálsir að fara yfir á henui lxvenær sem er. Reyndar eru litlar likur til að gjaldið verði aftekið, meðan brúin borgar ekki kostnaðinn víð hana. pað er annars grunur manna, að reikningar peirra, er ráða yfir brúuni, sjeu ekki sem rjettastir; ráða menn pað af pvf, að ýms fjelög haf’a boðið að taka við brúnni, og kosta upp á haua, pað sem parf ár- ‘Jega, gjalda bæniim í'rá 300—400 púsundir doll. leigu fyrir árið, en lækka pó fargjaldið, Af pessu sýnist, að eitthvað sje óhreinir reikn- ingar brúarstjórueuda, pví síðasfl, ár var kostn- aðurinn við hana 2—300,000 doll. meiri enn tekj- urnar. Nú hafa bæjarstjórnirnar hugsað sjer að verða ekki tninni e'nn óvíökomaudi fjejag, og ætla að sýna mönnum að yfirstaiidandandi árs- tð.kjur verðí meiri enn útgjöldin, og haga svo til með brúarstjórnina næsta ár, að gjaldið verði minnkað eða af tekið. — Mælt er að Gresham, hinn nýi rikisritari, muni innan skamms segja af sjer, en Leví P. Morton, ráðheira Bandaríkjanna á Frakklandi, sem nú er á leiðheim tíl sfn, muni pa taka við embættinu, pó með pví skilyrði, að hanu fái að haida pví framvegis. pað er að segja, ef hiun nýi forseti (hver sem liann verður), tilheyrir repúbiik-flokknum. Gresham, aptur á móti cr mælt að veröi veitt dómaracmhætti aitt í Iílinois. Jsó Morton sje merkur maður, mun hann aldrei jsifnkær pjóðinni í heild sinni sem Gresham er, enda iáta margir jafu mikla óanægju í Ijósi nú, yfir pessari fyrirhuguðu breytingu, og peirljetu mikla ánægiu í ljósi, pegar hann tók við embættinu. — Jafnræðisflokkurinn, sem hefir kosið ekkjuna Belvia A. Loekwoo l til að sækja um forsetaem- bættið, hefir nú kosíð Mrs. Maritta L. »Stow frá Calíforuia til varaforseta. pað vcrður fróðlegt að l.eyra hvcrnig pessum höfðingskouum gengur bardagíun, sein pær eiga fyrir hendi, ef pærhugsa sjer aö setjast aö f 1(IIvita húsinu’ sem sfjórnend ur rlkisins, er að llkindum verður jafn suemma Og St. Jolin (seni biudindisílokkuilnn heíir sent á vígvidlinn s, m hina mestu hetju sina), fær íitkvæði alpýðu lil forsefa. ___ Maigír munu peir, sem ekki skilja hvern- ig á pví stendur, að forseti íikisitis er ckki bein- línis kosinu affólkinu, en sú erástæðan, aðfólks- oiöiguiikiu inyndu pá eiga liægia ípeö að kjósa pann, er peim er geðpekkur, hversu óheppi lega, sem hann væri valinn fyrir ineginhluta rlk- isius Demókrata-íiokknum, sem ætlð hefir haft jafnrjetti fylkjanna fyrir mark og inið, er pað að pakka. aö forseti er nú kosinn óbeinliuis af fólkinu, og sem fer svo mikið betur, jafnvel pó eitthváö inegi íinna aö pvi. Forsetakosningar fara fram pannig: Ilvert fylki í ríkinu sendir frá sjer jafn margá kjós- endur og pað hefir marga fulltrúa á pingi (peir, sem i öldungaraðinu sitja, eru meðtaldir). og skulu peir kjósa pann, sem fylkisbúum er goðpekkastur. pessir kjósendur eru aptur kosn- ir af alpýðunni, og eru til pess haldnir kosn- ingafundir í hverju hjeraði fylkisins; er pá mikið undir pvf komið aö almúginn sje heppinn í valinu og sendi trúverðuga merin, sem ekki er hætt við að piggi mútur til að fylla ílokk mótpartanna. Stofnendur rikisins át.tu örðugra með petta mal en nokkurt annað. pegar peir sátu við að semja allsherjar lögin lyrir rikið árið 1787, og um síðir skildu peir svo við pað, að ótil- tekið var livernig forsetar skyldu kosnir. Einu vildi að pingið kysi forsetann. En pað sáu menn að ekki dugði, Annar vildi að fylkisstjórarnir einir kæmu saman til ptss. En pað sáu menn að var engu betra. Um sfðir var sampykkt að hvert fylki skyidi senda jafn marga kjós- endur og paö hefði fulltrúa á pingi, og var pví máli lokið sköminu fyrir hinar fyrstu for- setakosningar, er fram fóru, sgiu var áriö 1789. Siðan hafa lög pessi verið í gildi, og verða líklega fyrst um sinn. — Ekki er cnn ákveöið hvaða hádegislina verð ur kosin ft sainkomunni 1 Washington, pað pyk- ir likast að paö verði Greenwich-lfuan, að ininnsta kosli er rneiri liluti ir.anna með pvi, Frakkar einir eru harðir á pví, að hún sje ekki brúkuö lieldur Parfsarlinan, og vilja peir enga aðra, pó er llkast að peir fái pví ekki fram- gengt, Gjöra hinir aðrir á samkomunni ráð fyrir að sampykkja. að Greeuwich lírian verði brúk uð af öHúnT, og láta svo FraTka vera sjálfráða hvoi't beir kjósa heldnr að vera með eöa halda áfrarn práa slnum og brúka slna gömlu linu Ef Frakkar hafa ætlað sjer að fá styrk hjá Bandarlkjamönnum til að ujöra Parisarliuuna að aðalhádegisllnu, pá brrgzt peim sú von, pví eugir eru jat'n ákafir og peir, að undanteknum Bretum, mcð aö við halda Qreenwieh-Iinunni — Svo pykir mönnum sem engin efi sje á, að laiidinælingamenn peir, sem cnginn veit deili á, en sem eru húriir að af marka prjár línur a iöngu svæði 1 Miunesota, sjeu verkamenn Chicago & ltock Island járnbrautarinnar. Hafa menn uokkra astæöu til að hugsa svo, pvi hinn mikli auðmaður W. D, Washburn í Minnoapolís hefir sagt, ekki alls fyrir löngu, að járnbrautin mýudi koma norður um Rauðárdalinn, og brjóta & bak aptur eiuveldisfjelagið, sem par hcfir svo longi haft allt 1 hendi sinni. líra Washburn á allmik- ið af hlutabrjefum i Rock Island-brautinni, og par eð liann tinu sinni hefir hugsað sjer að byggja bi'aut norður eptir, íreysta menn hon- um til aó gefast ekki upp, og eru pví vongóöir um, að eptir 1—2 ár, veröi eiuveldi St. Pau,] M. & M, brautarinP.ar liðiö nndir lok, — Bólusótf er rnælt að sje komin upp i porp- iuu Brookings i suDnanverðu Dakotafylki. Mað- urinu, sem llutti pemia vogest pangað, kom frá ChicagO •bóluveikur, Qg mun hafa gcjið ö.brum farpegum bóluefeiá leiðliini, enda eru fleiri enn einu maður dánir úr veikíuui slðau í Wiuona í Miunesota. Minneóta, Minn , G. ^október 1884. Hinn 2., p. m. kom iiiugað til bæjarins hra Bcrti-1 Gunnlögsmn, liann er án cfa iiinn lærðasti Is\endiiigur, er nokkiun tima hefir heim- s5(t oss. og væri vert að vjer landar hans ling- leiddum og færðuin oss f nyt koinu hans, pvf oss liefir komíð til hugar að eiindi hans muni . vera, aö komast eptjr Jivort p]J nieuntafýsn muni vera dauð meðal vor, par vjer höfum heyrt hann bjóöa sig fyrir kennara í hvaða vís- indagrein sem er. Iíia B. Gunnlögsson hjelt fyrirlestur i skólahúsi bæjarins að kvöldi hins 4. p. m. Innihald fyrirlestursins var: (iUppiuni bristilegrar trúar og meðferð hennar á vorum timum”. það mun engum af tilheyrendunum hafa dulizt menntun og hælileikar lira B. Gunn- lögssonar. Hinn 25. p, m. verður haldin hlutavelta f hinu íslen/.ka pjóövinnfjelags-húsi í Lincoln 'County, og verður ágóðanum varið til að borga skuldir, er á húsinu hvfla; allir landar eru vin- samlegast beðnir að styrkja pessa hlutaveltu, bæði með gjöfum og sækja vel samkomuna. G. A. Dalmann. FRJETTIR FRÁ CANADA. Ontaiiio. Nú stendur yfir 1 Tororito rnálið gegn þeim, er i vetur sem leið reyndu að kaupa pingmenn til að greiða atkvæði nokkrum mönnurn í hag. Er petta vist f þriðja eður fjórða skipti að mál petta hefir komið fyrir rjett. og er pó jafn langt á vcg komið nú og þegar byrjað var. Vitnaleiðslan virðist leiða i ljós, að fleiri sjeu sekir en þeir, sem fastir voru telcnir. En svo er málið fiókið, að líkast er að allir sleppi óhegndir,. og er pó illt, pvi pá má búast við að hið sama verði leikið upp aptur og aptur. — t Toronto liefir ura tlma gengið svo mikið af ránum og gripdeildum, að bæjarbúar ern að hugsa um að stofna heimuglegan ]ög- regluílokk, pvi svo litur út sem lögregluþjón- arnir sjeu mjög hirðulitlir með að gegna skyldu sinni. — Stjórnin liefir nýlega skipað. að hinar ströngustu varúðarreglur skuli við hafðar við- vikjandi gripaflutningi yfir landamæriu, hvort lieldur gripirnir fara suður yfir eða norður yfir. Er pað gjört vegna gripapestar peirrar, sein geysar um þessar mundir f Tllinois. Vagimr þeir, sem flytja grípina að sunnan, mega ekbí fara nema að landaroærunum, og hið sama a sjer stað með vagna að norðan, peir mega ekki fara suður yfir, cf á þeim eru gripir, heldur verður að láta gripina 1 aðra vagna. Járnbrautafjelögunum likar pessar aðfarir illav en verða pó að láta sjer pað lynda. pví alíC. er til vinnandi, til að koma i veg fyrir innQtitn- ing pestar peiirar i rikið, sein Illinoishúar hafa við að striða, og seni peir neita allra bragða til að losazt við. — Nýlega var i Cobourg, Ont. framinn stuldur, sem furðulegur pykir. Menn peir í bxnnm, sem ekki vilja vínsöluhúsin, höföu samið bænar- skrá, og voru húnir að fá næstum 5000 undir- skriptir undir hana, svo ekki var annað epitir, en senda liana til stjóinarinnar, og var bænar- skráin fengin skýrisdómaranum til varðvei/.lu. En er bæjarmenn ætluðu að senda hana, var búið að stela 1000 uöfnum, svo nú er húu ónýt, pvl fastákvoðinn fjöldi kjósenda þari" að> rita undir áður hún verður tekin tii greina. — ítalskir daglaunamenn (40 að tölu), senr undanfarinu tima hafa unnið að hyggingu Na— panee & Tamwoith járnbrautarinnar, gji'jrða allmikið upphlaup fyrir stuttu sökum pess> að peir íengu ekki leugur viunu. pegar peir gjörðu upphJaupiö, voiu peir i porpinu Tam- worth, og á sama tíma sat bæjarstjómiu á fundi. Eu er hún vavð pess vör, að ítaiir ljetu ófiiðlega, var fundi siitið og tóku bæjar- stjórar sjer vopn i hönd, svo sem: lurka, hnlia, byssur og allt sem handbært var, og rjeöust móti óróaseggjunnm moð bæjarfógeta í broddi íylkingar; varð par allskaið ornsta, pví livorir— tveggju voru vcl vopnaðir, Lltið voru Acot- vopuin brúkuð og lurkarnir, pví menn úr báðum flokkumim voru .teknir fastir, áður en< peir fengju tækií'æri að vinoa nokknrt mein,. pó vorn uokkrir, er feugu litlar sktiuur

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.